Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 2
•) — ÞJÖÐVILJINN — Snnnudagur 6. marz 1960 Afríkukvikmynd í Ein myndanna á sýningunni. Sýning Ponzi Um síðastliðna helgi opnaði ameríski málarinn Frank Ponzi sýningu á málverkum sínum í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýn- ingin heíur verið vel sótt og hafa níu myndir selzt. Á sýningunni eru eingöngu olíumálverk. Mest ber þar á landslagsmyndum, ílestum úr Mývatns- og Mosfellssveit. Mynd- Rammalistar mvndarammar gott úrval gott verð Inniömfflnnaistofan- Njálsgötu 44 Leiðir allra sem ætla aC kaupa eða selja BlL liggja tíl okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Simi 1-90-32. Hin árlega ionsýn-, ing og kaupsteína í HANNOVER-; verður haldin 24. aoríl til 3. maí. Upplýsingar og að- gönguskírteini hjá okkur Fezðaskiifstofa ríkisins 'Sími 1 15 40 irnar eru algerlega natúraliskar með sérkennilegum blæ. Ponzi er vel menntaður listamáður og auk þess lærður listfræðingur. líætt ér við því að línumenn islenzkrar abstraktlistar líti hornauga þennan1 fulltrúa nátúr- alismans. Því er einu' sinni svo farið að þeir. sem skrifa um myndlistarsýningar í - dagblöðin yfirleitt. virðast fara eftir viss- um uppskriftum og fordæma þær stéfnur" sem eru þeim á móti skapi, en hefja til skýjanna hvern bann sem dansar" eftir þeirrá : höfði. Það er varla á nokkurs færi að'segja málurum hvernig á að mála eða skáldi hvernig skuli yrkja.' Ponzi fer sínar eigin leiðir :riisrinni þó'hann fylgi 'natúral- iskri stefnu. Myndir' sínar vinn- ur hann af alúð og tilfinningu, öruggt handbragð og meðferð lita sannfæra áhoríandahn um kunnáttu málarans. í uppstill- ingunum tekst honum bezt upp, þar kemur teiknikunnátta hans bezt fram.. í landslagsmyndum glímir hann við birtuna, en tekst misjafnlega upp, sem ekki er að undra, því sjaldgæf eru svo tíð "ljósbrig'ði'" sem hér á landi. Frank Ponzi virðist hafa tekið mikiu ástfóstri við ísland og er það vel farið. Sýningunni lýkur annað kvöld og ætti fólk ekki að láta hana óséða — R.L. 'Á morgun,1 mánudag,- kl. 7 síðdegis verður sýnd í Austur- bæjarbíói fyr.sta afríska kvik- myndin, sem er eingöngu samin og leikin af Afríkönum. Myndin er í litum og ber á ensku nafn- ið FREFDOM (Frelsi); hún hef- ur verið sýnd á öllum Norður- löndunum, bæði í kvikmynda- húsum og sjónvarpi, og hvar- vetna vakið mikla athygli. „FRELSI er barátta okkar, FRELSI er saga okkar. Við gerð- um bessa mynd, því að efni hennar er það, sem hjarta Afr- íku vill segja heiminum". Þannig er upphaf myndarinnar, en hún er byggð á raunverulegum at- burðum er gerðust í' Afríku nú á seínni árum. Með myndina koma sex afr- ískir menn.og þeim til aðstoðar og leiðbeiningar eru tveir Danir, Kjeld Jörgensen og Wiily Rentz- man. Siefnuleysi mótmælt Framh. af 12. síðu ráðherrann, hvort hann_ gerði sér eJílíi> enn ljóst að hann hefði enga stefnu sett fram í málinu fyrir hön»i brezku stjórnarinnar. Það væri ástæð- an til að deilan þvældist af hverri ráðstefnunni á aðra, þar sem Bretar hefðu átt lélega fulltrúa. Lloyd kvaðst óska að e'hskis' annars þyrfti með til að leysa málið en að brezka stjórnin setti, 'fram ^einhyerja stefriu. Því miður væri ekki svo, málið væri mjög erfitt viðfangs. Rétta stundin t'í að setja fram stefnu væri á ráðstefnunni sjálfri. SPILAKVÖLD Sósíalistáfélags Reykjavíkui verður haldið í kvöld klukkan 9 í Tjarn- argötu 20. Þórbergur Þórðarson kemur á staðinn og segir draugasögur. Kaííiveitingar Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af Sllum teg undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgotu 8. Sírhi M136. - Kiöigaiðui Laugavegi 59 Úrvalið mest Verðið bezt Karlmannafatnaður allskonar Últíma Félagar! Málfundahópurinn heldur áfram á mánvUagskvöld kl. 9 í Digra- nesskó'ianum. — Fræðslunefnd. Ij MARKAÐURINN Haínarstræti 5. Innilegar þakkir færum við öllum, er minntust AGtJSTU G. TEITSDÓTTUK, og sýndu okkur ástúð og vínarhug við fráfall Henn- ar. Við þökkum-Birni Gunjnlaugssyni lækni Hér í bæ, og starfsfólki að Reykjalundi, fyrir einstaka um- önnun henni veitta til síðustu stuhdar. Ástþór B. Jónsson og börn. Það var undarlegt hvernig skipið sigldi. Það fór þvers og kruss rétt eins og Anna. Allir voru orðnir alvar- legir. Grunsemdir tóku að gera vart við sig. Þetta skip var að leita að geimflauginni! „Baujan, við verð- um að snúa við-" Það var auðskilið mál, en ef nú eitt- hvað kæmi fvrir konurnar og barnið? „Eg fer á létta- bátnum", sagði Pétur, „ef ég hef utanborðsmótorinn verð eg fljótari". Skömmu síðar þaut báturinn í áttina um áð ná b.iujunni upp", hrópaði Prudon. „Við verð- til baujunnar. /y^'íM/

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.