Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 2
~) ÞJÖíTVILJINN — Sunnudagnr 6. marz 1960 Ein myndanna á sýningunni. Sýning Ponzi Um síðastliðna helgi opnaði ameríski málarinn Frank Ponzi sýningu á málverkum sínum í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Sýn- íngin heíur verið vel sótt og hafa níu mvndir selzt. Á sýningunni eru eingöngu oliumálverk. Mest ber þar á landslagsmyndum, flestum úr Mývatns- og Mosfellssveit. Mynd- Rainmalistar mvndarammar gott úrval gott verð feEÖmmimarstolan íljáisgötu 44 Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Hin árlega ionsýn- ^ ing og kaupsteína í HANNOVER-: verður haldin 24. aoríl til 3. maí. Upplýsingar og að- gönguskírteini hjá okkur Ferðaskrifstoia ríkisins Sími 1 15 40 irnar eru algerlega natúraliskar með sérkennilegum blæ. Ponzi er vel menntaður listamáður og auk þess lærður listfræðingur. Hætt ér við því að línumenn íslenzkrar abstraktlistar líti hornauga þennan fulltrúa nátúr- alismans. Því er einu sinrii ’svo farið að þeir. sem skrifa um myndlistarsýningar í dagblöðin yfirleitt, virðast fara eftir viss- um uppskriftum og fordæma þær stefnur sem eru þeim á móti skapi, en hefja til skýjanna hvern bann sem dansar eftir þeirrá höfði. Það er varla á nokkurs færi að'tségja málúrum hvernig á að mála éða skáicli hvernig skuli yrkja. Ponzi fer sinar eigin leiðir í'liétirini þó hanri fylgi 'riatúral- iskri sfefnu. Mýridir sínár vinn- ur hann af alúð og tilfinningu, öruggt handbragð og meðferð lita sannfæra áhoríandann um kunnáttu málarans. í uppstill- ingunum tekst honum bezt upp, þar kemur teiknikunnótta hans bezt fram.. í landslagsmyndum glímir hann við birtuna, en tekst misjaínlega upp, sem ekki er að undrá, þvi sjaldgæf eru svo tíð ’ljðsbrigði sem hc-r á landi. Frank Ponzi virðist hafa tekið mikiu ástfóstri við ísland og er það vel farið. Sýningunni lýkur annað kvöld og ætti fólk ekki að láta hana óséða — R.L. Afríktikvikmynd í Austurbæjarbiói Á morgun, mánudag,- kl. 7 síðdegis verður sýnd í Austur- bæjarbíói fyrsta afríska kvik- myndin, sem er eingöngu samin og leikin af Afríkönum. Myndin er í litum og ber á ensku nafn- ið FREEDOM (Frelsi); hún hef- ur verið sýnd á öllum Norður- löndunum, bæði í kvikmynda- húsum og sjónvarpi, og hvar- vetna vakið mikla athygli. ,,FRELSI er barátta okkar, FRELSI er saga okkar. Við gerð- um þessa mvnd, því að efni hennar er það, sem hjarta Afr- íku vill segja heiminum“. Þannig er upphaf myndarinnar, en hún er byggð á raunverulegum at- burðum er gerðust í' Afríku nú á seínni árum. Með myndina koma sex afr- ískir menn.og þeim til aðstoðar og leiðbeiningar eru tveir Danir, Kjeld Jörgensen og Wiily Rentz- man. Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum tes undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Kiöigarður Laugavegi 59 Úrvalið mest Verðið bezt Iíarlmannafatnaður allskonar Últíma Æ.FoK, Stefnulevsi mótmælt Framh. af 12. síðu ráðherrann, þvort hann gerði sér ekki enn ljóstf að, •Iiann hefði enga stefnu sett fram í málinu fyrir hönd brezku stjórnarinnar. Það væri ástæð- an til að deilan þvældist af hverri ráðstefmmni á aðra, þar sem Bretar hefðu átt lélega fulltrúa. Lloyd kvaðst óska að e'nskis' annars þyrfti með til að leysa málið en að brezka stjórnin settj, ffi’am ■•enihyerja stefjiu. Því miður væri ekki svo, málið væri mjög erfitt viðfangs. Rétta stundin t'l að setja fram stefnu væri á ráðstefnunni sjálfri. SPILAKVÖLÐ Sósíalistálélags Revkjavíkur verður haldið í kvöld klukkan 9 í Tjarn- argötu 20. Þórbergur Þórðarson kemur á staðinn og segir draugasögur. Kaffiveitingar Félagar'. Málfundahópurinn heldur áfram á mánUiagSkvöld kl. 9 í Digra- nesskóianum. — Fræðslunefnd. | MARKAÐURINN Hafnarstræti 5. Innilegar þakkir færum við öllum, er minntust ÁGÚSTU G. TEITSDÓTTUR, og sýndu okkur ástúð og vinarhug við fráfall henn- ar. Við þökkum-Birni Gunnlaugssyni lækni hér í bæ, og starfsfólki að Reykjalundi, fyrir einstaka um- önnun henni veitta til síðustu stundar. Ástþór B. Jónsson og börn. Það var undarlegt hvernig skipið sigldi. Það fór þvers og kruss rétt eins og Anna. Allir voru orðnir alvar- lcgir. Grunsemdir tóku að gera vart við sig. Þetta skip var að leita að geimflauginni! „Baujan, við verð- um áð ná baujunni upp“, hrópaði Prudon. „Við verð- um að snúa við-“ Það var auðskilið mál, en ef nú eitt- hvað kæmi fvrir konurnar og barnið? „Eg fer á létta- bátnum", sagði Pétur, „ef ég hef utanborðsmótorinn verð 'ég fljótari". Skömmu síðar þaut báturinn í áttina til baujunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.