Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 3
Suimudagur 6. marz 1960 — ÞJÓÐ.VILJINN Firmakeppninni í 'skák lýkur á miðvikudagskvöld í Lídó Lokið er nú 6. umferð 'í skákkeppni fyrirtækj'a og verð- ur síðasta umf. tefld í Lídó á miðvikudagskvöldið. Hér á eft- ir fara úrslit í 6. umf. og á eftir staðan 'í hverjum riðli fyr- ir lokaumferðina. Eitt fyrirtæki 'í hyerjum riðli hefur lokið öll- um skákum sínum. 1. riðill: SlS, 1. sv. 4 : Flugfélag Is- lands 0. Hreyfill, 2. sv., '&/2 : ÁVR Y>. Laugarnesskólinn 31/> : Birgir Ágústsson y2. Raf- magnsveitan, 1. sv. sat hjá_ Staðan fyrir síðustu umferð: i: sfyrkyr ASF '•- Stofnunin The American ÍScandínavían Foundation í New York býður fram 2.700 dollara styrk, ætlaðan til að styðja íslenzkan stúdent til þriggja • ára verkfræðináms í Banda- ríkjunum. Munu e'kki sízt hafð- 'r í huga stúdentar, sem num- :ið hafa við verkfræðideild ^Há- skóla Islands og kynnu að hafa hug á að ljúka námi sínu við bandarískan háskóla. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins fyrir 25, marz n.k. og fylgi þeim staðfest afrit af prófskírteinum, greinargerð um jiámsferil og meðmæli, ef til eru. • - : .. SÍS 5 stig (18% v.), Laug- arnesskólinn 4 (13), Hreyfill 3Vz (131/*), Birgir Ágústsson 2V> (9 V>), búinn, Rafmagns- veitan 2 <7V2) ÁVR 1 (6), Flugfélagið 0 (4). 2. riðill: Landssíminn, 1. sv. 3 : Raf- magnsveitan, 2. sv., 1 Hreyfill 1. sv., 3 : SÍS, 2. sv., 1. Guten- berg 2V> : Kron iy2. Búnaðar- bankinn, 2. sv., sat hjá. Staðan fyrir síðustu umferð: Hreyfill 5 stig (17), Lands- síminn 3y2 (12), SlS 3 (l01/2), Gutenberg 3 (9V2), Kron l'/2 (8y2),-Búnaðarbankinn 1 (6'/2), Rafmagnsveitan 1 (8), búin. 3. riðill: Veðurstofan 3 : Vitamála- skrifstofan 1. Landsbankinn, 1. sv., 2Vi : Harpa iy2. Segull 2 : Sigurður Sveinbjörnsson 2. SÍS,, 3. sv., sat hjá. Staðan fyrir síðustu umferð: Veðurstofan 5 st. (18), Landsbankinn 4'/2 (15), Segull 2 (8), Harpa 2 (8), Sigurður Sveinbjörnsson 2 (8), SÍS 2 (8) Vitamálaskrifstofan Vz (7), búin. 4. riðill.: Landsbankinn 2. sv., 3 : SÍS 4. sv., 1. Þjóðviljinn 2%: Áhaldahúsið, 2 sv., iy2. Út- varpið 2: Kassagerðin 2. Út- vegsbankinn sat hjá. Staðan fyrir síðustu umferð: Framhald á 10. síðu. Aimar æskulýðsdagur íslenzku þj óðkii "k íslenzkt tímarit á esperanto i Tímarit íslenzkra .esperant- ista, Voco de Islando (Rödd Is- lands), er fyrir nokkru komið út, og er það desemberhefti 1959. Það hefst á grein um dr. L.L. Zamenhof, höfund esperanto, en að öðru leyti er efni þess íslenzkt, enda er það fyrst og fremst hugsað sem iandkynningarrit. Með þessu hefi lýkur fjórða árgangi rits- ins_ 1 þessu hefti eru sýnishorn úr íslenzkum bókmenntum þýdd á esperanto, Þurrkur eftir Ein- ar H. Kvaran í þýðingu Ólafs S. Magnússonar kennara, Sím- s'keytið eftir Björn öí Pálsson í þýðingu sama; ennfremur Rúnaslagur Gríms Thomsens í þýðingu Stefáns Sigurðssonar kennara, og tvö kvæði eftir Jón Óskar, þýdd af Baldri Ragnars- syni kennara, en hann hefur fyrstur Islendinga gefið út Framhald á 2. síðu. (3 ;1 Húsakynni smurstöðvarhinar nýju á Akranesi. Smyrstöð opnisð á Akrcmesi Akranesi. Frá frétta- ¦ritara Þjóðviljans. I ársbyrjun var opnuð hér að Suðurgc'iu 91, ný smurstöð, er hlotið hefur nafnið þjónusta". .Bifreiða- Undirbúningur haf inn að Edin- borgarhátíðinni í ágúst-- sept. qunnar I dag, sunnudaginn 6. marz 'er æskulýðsdagur íslenzku kirkjunnar. Er þetta annað ár- Ið, sem einn sunnudagur er sér- •staklega valinn sem æskulýðs- dagur, en það er í fyrsta skipti iiúna, sem söfnuðir um allt land hafa sama sunnudaginn. . Sérstakar æskulýðsguðsþjón- ustur munu . verða í f lestum I • , Almenna . -bókaíólagið hefur sent írá. sér tvær nýjar bækur ,og eru það bækur mánaðarins í.yrir febrúar og marz. Febrúar- bókin npínist- Tvær bandingja- sögur og' er el'tir Jón Dan rit- höí'und. Þétta er þriðja bók Jóns, en áður hefur hann sent frá sér'smásagnásafnið Þytur um nótt og skáldsöguna S.iávarföll. í þessari ný.iu bók Jóns eru tvær sögur er nefnast Nótt í Biænt og Bréf að austan. Marzbók AB heitir . Fölna stiörntir og er eftir danska rit- höi'undinn Karl B.iarnhof. Bók þessi, sem út kom árið 1956 hef- ur aílað höfundi sínum mikillar irægðar og verið þýdd á mörg .tungumál. í bókinni segir höf- tindurinn, sem er biindur, frá berhskureynsiu sinni. er a morgun kirkjum landsins og unga fólk- ið sjálft taka þátt í messu- gjörðinni með því að lesa pistla og guðspjöll, syngja með kór- um og leiða í bænargjörð. Messuforminu imm einnig verða breytt í sumum kirkjum t.d. 'í þjóðkirkjunni í Hafnaffirði, þar sem söknarpresturinn, sr. Garðar Þorsteinsson hefur tek- ið saman sérstakt messuform, og mun varaskátahöfðingi ís- lands svo og félagsforingi Hafn- arfjarðar-skátanna taka þátt í messuflutningnum. I Háskóla- kapellunni syngur Polyfonkór- inn undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar, m.a. vRís lof- söngsmál" eftir Bach með texta eftir Þorstein Valdimarsson. Um kvöldið verður almenn æskulýðssamkoma í Fr'íkirkj - unni í Reykjavík. Þar mun sr. Jóhann Hannesson halda aðai- ræðuna, en stutt ávörp flytja þeir sr. Brad Friðriksson og sr. Ölafur Skúlason. Fríkirkju- kórinn og Polykórinn syngja, óg þá er einnig einsöngur og tvísöngur, einleikur á kornett og almennur söngur. Sérstök merki verða einnig seld á æskulýðsdaginn. Fyrir norðan er hin svokallaða Luthersrós á boðstólmim en annr rs staðar merki með mynd af hinni nýju Ská.lholtskirkju, og rennur ágóðinn af sölu þeirra merkja til að koma upp sumarbúðum í Skálholti Ferðaskrifstofan Saga hefur þegar hafið undirbúning að ferðum héðan á Edinborgarhá- tíðina í ágúst—sept. n.k. Einnig er skrifstofan nú að undirbúa ferðir til helgileikanna í Ober- ammergau og á Wagnerhátíðina í Bayruth. Endinborgarhátíðin 1960, sú fjórtánda í röðinni, verður eins og undani'arin ár einn höíuðvið- burðurinn á listasviðinu í Evr- ópu. Koma þar fram hinir fær- ustu Hstamenn. sýndar verða óperur, leikrit, ballettar, haldn- ir sinfóníu- og kammertónleikar, auk margra hlómleika einstakra iistamanna. Meðan á tónlistar- hátíðinni stendur verður og efnt til kvikmyndahátiðar í Edin- borg. Meða! einsöngvara og einleik- ara, sem í'ram koma á hátíðinni í Edinborg. má nefna Victoria de los Angeles. Clara Haskil. Myra Hess, Clifford Curzon. Isaac Stern, og sovézka lista- menn. Hljómsveitarstjórar verða Vittorio Gui, Bryan Balkwill og John Pritchard. Samningar standa nú yfir um tónleika sin- fóníuhljómsveitarinnar í Lenín- grad undir stjórn Evgení Mra- vinskí og Kurt Sanderiing. Pólskir listamenn munu túlka list Chopins. m.a. Halina Czerny- Stefanska, þá koma og fram Juilliard-kvartettinn, Amadeus- Framhald á 10. síðu Eigandi smurstöðvarinnar ep alkunnur bifreiðastjóri Guð- mundur Þór Sigurbjörnsson. Smurstöð þessi, sem búiu eíl öllum nýjustu og fullkomnust- um tækjum, mun annast jafn- hliða því að bifreiðir eru smurð- ar, eftirlit með öllum slitflötum' bifreiðarinnar, og gefa eigend- unum til kynna ef eitthvað. þarfnast viðgerðar. Bifreiðaeigendur á Akranesi þak'ka Guðmundi Þ Sigur- björnssyni fyrir það framtak, að koma hér upp fullkominni smurstöð er veitt getur eing góða þjónustu og hér um ræðir. Aðalíundur Múiarameisf^ arafélags Reykjavikur Nýlega var aðalfundur Múr- arameistarafélags Reykjavíkuí haldinn. I stjórn félagsins fyr- ir næsta ár voru kjörnir: Guð- mundur St. Gíslason, formaður, Ólafur H. Pálsson, varaformað- ur, Þórður Þórðarson, ritari, Sigurður Helgason, vararitan og Sveinn Pálsson, gjaldkeri. Ólafur H. Pálsson var kjörinfl í fulltrúaráð Meistarasambands byggingamanna í Reykjavík. Ætla enn að SYÍkja fslendiiiga Framhald aí 1. síðu bundin algerlega við sex mílna be'.ti, heldur er gert ráð fyrir því að einnig á því beiti sé hægt að friða einhver svæði. Einnig er gert ráð fyrir að í sambandi við elíkar veiðar verði sett ákvæði um möskva- stærð, hámarksafla og önnur tæknileg atriði. Vilja kaupa íslendinga Ekki ætti að þurfa að færa rök að því að- með slíkri til- lögu eru bandarísk stjórnar- völd að sýna íslendingum alveg sérstaka óvirðingu. Samkvæmt henni ætti að skerða til mjög m'kiHa muna þá landlie'.gi sem við höfum nú haft með ágæt- um árangri í 19 mánuði. Og undanþágurnar ættu fyrst og fremst að verða verðlaun til Breta sem jafnlengi hafa beitt okkur vopnuðu ofbeldi, brotið á okkur alþjóðalög og stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna og framið á okkur hvers kyns óhæfuverk, nú síðast fyrir nokkrum dögum. Varla er fyrirfinnanlegur noklcur maður hér á landi sem léti sér detta í hug að íslendingar myndu una þvílíkum málalokum. Hníísstunga í bak íslendinga Bandarísk stjórnarvö'd hafa hins vegar farið hamförum til þess að reyna að tryggja til- lögu sinni fylgi, og sérstakiega hafa þau lagt áherzlu á að vinna fylgi þeirra ríkja sem fylgt hafa kanad'lsku tillöguani og Kanadamanna sjálfra. Tolja sum erlend b!öð að Bandaríkj- unum hafi orðið nokkuð ágengt í þessu efni, og að jafnvel Kanada hafi léð máls á þvi a.ö fallast á slíkt fyrirkomulag. Þann:g segir brezka fjármála- ritið Economist frá því 27. fe- brúar s.l. að Bretar séu mjög fúsir að ->em.ia við aðrar þjóðir um verad fiskistofna og ann- að slikt, ef þeir fái undanþág- ur innan 12 mílna, cg held- ur áfram: „Helzt eru líkur á þvi að umræðurnar í Genf beri árang- ur, ef þessi tilboð vekja upp einhvern vilja hjá strandriki- um til að sýna í verki að 12 mílna fiskveiðiregla eigi ekk' að fá almennt gildi nema eitt- hvert tillit sé tekið til sögu- legs réttar. Kanadamenn, seia ha'ida við tillögu sina um 12 míina fiskveiðilandhelgi, hafa. reynzt fúsir til að gefa kost á tvíhliða eða marghliða við- bótarsamningum á vissura svæðum, eftir að heildarreglaa er komin á". Ký tillaga Bandaríkjann^ Bandarísk stjórnarvöld munui ehmig hafa rætt við íslenzku ríkisstjónrna um tillögu sína í hinu nýja formi. Mun hafa komið fram í þeim viðræðura að Bandaríkin og Bretar væra iafnvel reiðubúin til að kaupa Tslendinga til að fylg.ia banda- j risku tillögunni! Þau kaup I ættu því að vera í því fólg- |in að undanþágurnar fri ;12 mílna reglunni ættu ekki jað ná til okkar; við ættura ¦ þannig að fá 12 mílur ef við ív'Idum taka þátt í að koma í I veg fyrir að sú regla næði sarrt- jþykki sem alþjóðalög! Viði ættum svena sé að svíkja þae? Iþjóðlr sem með okkur hafe jstaðíð í allri lamlhelgisbarátt" junni og gert okkur það kleifí: jmer". stu&mngi sínum, beinuEts | pg óbeinum, að eiga í i'ullu tré við brezka he'msveldið. . Vafa- l'aust hefur slíkri tillögu verið hafnað með þeirri fyi'irlitninga sem hún verðskuldar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.