Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 5
Sunmidagur 6. marz 1960 — ÞJÓÐ.VILJINN — (.3 De Gan samnin Bandarlskt /ýðrœð/ ór/ð 1960 De Gaulle Frakklandsforseti hefur síðustu daga verið á ferða- lagi milli herstjórnarstöðva franska hersins í Alsír og- hald- ið þar ræður sem vakið hafa furðu þeirra sem héldu að fyrir honum vekti að koma á friði í Alsír. Litlar fréttir berast af ferða- lagi forsetans. Aðeins einn frétta- maður er með honum á ferðalag- inu (frá frönsku fréttastofunni AFP) og hefur honum verið leyft að segja frá sumum um- Pólaskipti á sólu Segulsvið sólarinnar hefur skipt um póla. Ef eitthvað svipað gerðist á jörðunni myndi oddurinn á áttavitavís- inum ekki vísa lengur í norð- ur heldur suður. Pólaskiptin á sólinni voru uppgötvuð af stjörnuathugana- stöðinni á Mount Palomar í Bandarikjunum. Forstöðumað- ur stöðvarinnar telur að slík pólaskipti verði 22. hvert ár á sólinni, en ástæðurnar fyrir því eru ekki kunnar. mælum forsetans. Meginatriði þeirra er að franska stjórnin muni alls ekki taka upp samninga við þjóð- írelsishreyfingu Serkja fyrr en Frakkar hafi unnið fullan og ótvíræðan sigur i Alsír, og þeir muni aldrei fallast á að víkja úr landínu. Þessar yfirlýsingar brjóta al- gerlega í bága við þá stefnu í Alsírmálinu sem de Gaulle lýsti yfir í haust sem leið, en hún byggðist á því að Alsírbúar, Serkir jafnt sem Frakkar, ættu að fá að ráða framtíð sinni sjálfir. Það var sú stefnuyfir- lýsing sem varð til þess að franskir landnemar risu gegn de Gaulle í síðasta mánuði. Ummæli hans í Alsír nú hafa því vakið mikla furðu, enda verða þau vart túlkuð á aðra leið en að hann hafi nú snúið við blaðinu, látið undan kröfum hægriaflanna og brugðizt því trausti sem vinstrimenn í Frakk- landi og serkneskir þjóðernis- sinnar voru farnir að bera til hans. Það eru ekM horfur á að stjórnarkreppan á Italíu leysist í bráð> og sumt bendir til þess að Iausn Jiennar verði enn erf- iðari enj upphafi var talið. Dæmi ,um hina miklu ólgu og innbyrðis :erjur sem eru innan kaþólska vflokksins sem farið hefur með völd á Italíu óslit- ið síðan heimsstyrjöldinni lauk er að einn af framámönnum flokksins, Cesare Merzagora, forseti öldungadeildar þingsins hefur eagt lausri þeirri virð- ingarstöðu. Merzagora er kunnur fyrir að fara sínar eigin slóðir, hvað sem flokkshagsmunum líður Það vakti þó mikla athygli hér á dögunum, skömmu eftir að stjórn flokksbróður hans Segn- F) rrvc nazistar í embættum Brentano, utanríkisráðherra V-Þýzkalands, hefur sent gyð- ingasamtökunum í Bandarikj- unum skeyti, varðandi fullyrð- ingar um að gamlir nazistar væru fjölmennir í æðstu stöð- um vesturþýzka ríkisins. í skeytinu segir Brentano að nú hafi vesturþýzk yfirvöld fengið í hendur sannanir varð- andi feril sumra háttsettra vesturþýzkra embættismanna á valdatímum Hitlers. Segir ráð- herrann jafnframt að mjög eé orðið tvísýnt fayort sumir þess- ara manna muni verða áfram í háum stöðum. I fyrradag komu tveir hátt- settir austurþýzkir lögfræðing- ar til V-Berlínar og afhentu dómsyfírvöldunum þar ýmis skjöl, sem sanna óhugnanlegan nazistafgril allmargra dómara og lögi-eglustjóra, sem enn eru starfarjii í V-.Þýzkalandi. auievsf is hafði sagt af sér, að hann réðst harkalega bæði á flokk sinn og Gronchi forseta. Hann gagnrýndi sérstaklega sí- vaxandi stjórnmálaspillingu í landinu og átti m.a. við mútu- hneyksli á Sikiley, þar sem komizt hefur upp um að reynt hefur verið að bera fé á þing- menn til að fá þá til að greiða atkvæði „á réttan hátt" í fylk- isþinginu þar. Hann taldi það einnig ámæl- isvert að þingið væri ekki haft með i ráðum þegar ákvarðanir um stjórn landsins væru tekn- ar, heldur allt ákveðið utan þingsalanna. Þetta væri brot á stjórnarskránni og ekki væri það bót í máli, að Gronchi for- seti væri við slíkt riðinn.. Vinstrimenn í öldungadeild- inni fögnuðu ummælum Merza- goras ákaflega, en hægrimenn tóku þeim því verr. Merzagora sagði þá af sér sem forseti deildarinnar. I Kynþáttaóeirðirnar í Banda- veitingahúsum skuli þel- til varnar, er 22 ára og heitir § ríkjunum undanfarið hafa á óhugnanlegan hátt minnt heiminti á, að enn er fólki mismunað vegna hörundslit- ar síns í sumum löndum. 15 ár efu liðin síðan kynþátta- misréttisstefna Hitlers var barin niður, en aðferðirnar sem nazistar notuðu til að hrella og kúga suma með- borgara sína eru enn við líði. — Kynþáttamisrétti er opin- ber stefna í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Þar er svo fyrir mælt í lögum að á dökkt fólk borða standandi. Stólar og borð eru aðeins fyrir hina hvítu, og mega hinir dökku ekki setjast þótt nó,g sé af lausum stól- um. Kröfum negra um jafn- rétti er mætt með rudda- skap og barsmiðum hvítra manna, og lögreglan veitir lúnum þeldökku sjaldnast nokkra vernd. Myndin hér að ofan gefur sýnishorn af þessum þætti í þjóðlífi Bandaríkjanna. Stúlkan, sem heldur höndunum að höfði Christine Stovall. Hún á heima í bænum Montgomery í Alabama, þar sem ofbeld- ismenn í kynþáttamálum hafa látið mikið til sín taka. Hún var fyrst barin niður með hnefahöggi, og skömmu síðar réðust 25 hvítir menn á haiia. Einn þeirra barði hana niður með baseball- kylfu í höfuðið og sýnir myndin þann atburð. Lög- relguþjónar horfðu á aðfar- irnar án þess að hreyfa hönd né fót. iiiiiiiiiiiiimimiimiiiiiimiiiimiiiiiiimiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiu.......iiiimiimiiiu.....immmmiimmimiimimiii Engin miskunn fyrir Chessman Síðasti gálgaíresturirin er senn útrunninn Edmund Brown, fylkisstjóri í Kaliforníu, óttast aö írestunin á aftöku afbrotamannsins Caryl Chessman kunni að kosta hann embættið. Brown skýrði frá því í sjón- varpsviðtali fyrir skömmu, að samvizka sín hefði ekki ráð'ð úrslitum um það, að ákveðið var að. fresta aftöku Chess- mans um 60 daga. Bandaríska utanríkisráðuneytið hefði sent sér símskeyti með fyrirmælum um að fresta aftökunni, þar sem hún k'ynni að spilla fyrir Eisenhower forseta, sem.var „IIíigrekkiff brezkra liils- loringja Krústjoff, forsætisráðh. Sovét- ríkjanna, hélt ræðu á útifundi í Kabúl höfuðborg Afganistans, i fyrrad. Þúsundir manna hlýddu á mál hans, en talið er að um hálf milljón manna hafi fagnað honum þegar hann kom til bors- arinnar í fyrradag. f ræðu sinni sagði Krústjoff að hann hefði á ferðalagi sínu um hin hlutlausu ríki Asiu, Indland, Burma, Indonesíu og Afganistan, hvarvetna orðið var við sama friðarviljann og alls staðar hefði verið lýst stuðn- ingi við ¦ afvopnunartillögur sovétstjórnarinnar.'i' ; Hann sagði að samskipti Sovét- ríkjanna og Afganistan væru gott dæmi um friðsamlega sambúð ríkja með ólík stjómarkerfi. Sovétríkin væru reiðubúin að hjálpa Afganistanbúum að vinna úr jörðu þá miklu fjársjóði sem þeir. ættu þar geymda. Þar væri að finna, eins og handan landa- mæranna í Sovétríkjunum, olíu og önnur verðmæti, sem þyrfti að nýta í þágu alþjóðar. Til þess myndu Sovétríkin fús að veita aðstoð og einnig til að beizla hina miklu vatnsorku sem væri í fljótum landsins.- að leggja af stað í ferðalag um Suður-Ameríku. Mótmælum rigndi yfir 1 skeytinu var Brown skýrt frá því, að etjórninni hefðu borizt mörg mótmæli, einkum frá Uraguay, gegn því að Chessmann yrði líflátinn. Af- takan hafði verið ákveðin 19. febrúar. Brown sagði að símskeytið hefði staðfest* álit sitt um að nauðsynlegt væri að ranrisaka málið enn betur. Sjálfur kvaðst hann bera alla ábyrgð á frest- un aftökunnar. Engin miskunn Caryl Chessman þarf ekkiað vænta neinnar miskunnar. Ef þing Kaliforníu samþykkir að dauðarefsing skuli vera áfram í lögum í fylkinu, verður Chess- man að fara í gasklefann þeg- ar 60 daga fresturinn er út- runninn. Brown hefur skýrt frá því á blaðamannafundi, að hannr hafi ekki í hyggju að biðja hæstarétt Kaliforníu að breyta dóminum. Fjórir af sjö dómúr- um hæstaréttarins halda fast yið það að Chessman skuli tekin af lífi, en þrir dómaranna em því mótfallnir.. Vegna fyrirspurna í neðri deild brezka þingsins hafa nú orðið kunnar nokkrar aðferðir, sem yfirmenn í hernum not;., til að prófa hugrekki og áræði væntanlegra liðsforingja í brezka hernum. Meðal þessara aðferða eru eftirfarandi hugrekkisaðgerðir: Kyssa nektardansmær. Laum- ast inni st/riplingabúðY þát sem allir ganga klæðlausir. Safna eiginhandarsýnishornur.i á kvennærfötum. Jariarbísíim fjölgar Jarðarbúar voru um síðus: • áramót ca. 2,9 milljarðar aá tölu. Árið 1980 verða þe*r órðnir 4,2 milljarðar. Þessar tölur eru úr nýrri skýrs'u Sameinuðu þjóðanna, er fjallar um þéttbýli og mannfjölgun. Samkvæmt skýrslunni verður mannfjölgunin mest í Asíu. Þar mun íbúafjöldinn vaxa úr 1,3 milljörðum árið 1950 upp í 2,2 milljarða 1980. Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna gera ráð fyrir að íbúum Kína fjölgi um 50% á næstu 20 árum. Verða Kinverj- ar þá orðnir 900 milljónir ár? ið 1980.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.