Þjóðviljinn - 06.03.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Page 8
g) — ÞJÓIWIIjJINN — Sunnudagnr 6. marz 1960 WÓDLEIKHljSID GAMANLEIKURINN KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur íyrir börn og fullorðna Sýningar í öag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Næsta sýning föstudag kl. 19. HJÓNASPIL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgongumiðasalan opín frá kl. 13,15 ii 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó Sími 19185 Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Aléianders Dumas ,.La Renie Margot“, Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Tígrisstúlkan Tarzanmynd með Johnny Weissmuller Sýnd kl. 5. Síðasti bærinn í dalnum Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. ðiM M4-79 Ræningjarnir (The Maranders) Spennandi, ný, bandarísk kvikmynd. Dan Duryea. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Tarzan og týndi leiðangurinn Sýnd kl. 5 og 7. Undrahesturinn Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Cliaplin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. GAMANLEIKURINN Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Oðalsbóndinn (Meineidbauer) Þýzk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Carl Wery, Heidemarie Hatheyer, Hans von Borody. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn, 2 Chaplinmyndir, teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. rn r 'l'l rr J npolimo Bandido Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjall- ar um uppreisn alþýðunnar í Mexico 1916. Robert Mitchum, Ursula Thiess, Gilbert Roland. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Litli og Stóri í Cirkus Sýnd kl. 3. Stjörnubíó SÍMT 18-938 Svartklædda konan Viðburðarík og taugaspenn- andi, ný, sænsk mynd. Tvi- mælalaust bezta sakamála- mynd, sem Svíar hafa fram- leitt. Karl-Arne Ilolmster, Anita Björk, Nils Hallberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Týndur þjóðflckkur John Weissmuller sem Tarzan. Sýnd kl. 3. Hafnarfjaorðarbíó SÍMl 50-249 11. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. t myndinni koma fram hinir frægu „Fonr Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9. Strandkapteinninn Ný gamanmynd með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. £ÍM1 50-184 Tilkynning Nr. 5/1960 Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Aðalhlutverk: Charles Vandel, Pedro Armendariz, Marcello Mastroianni, Kerima. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Fögur fyrirsæta með Brigitte Bardot. Sýnd kl. 5. Innílutninasskrifstoían hefur ákveðið eft- irfarandi hámarksverð á brenndu og möl- uðu kaffi frá innlendum kaffibrennslum: í hoildsölu pr. kg. kr. 38,60 í smásölu pr. kg. 44,40 Reykjavík, 5. marz 1960. Verðlagsstjórinn Alþióðabaráttudogur kvenna. 8. ntarz, 50 ára Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna halda almennan fund í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg þriðjudaginn 8. marz kl. 8.30 stundvíslega. Fundarefni : 1. Ávarp: Ása Ottesen 2. Erindi: Med dr. Andrea Andreen frd Sviþjóð 3. Einsömgur: Þuríður Pálsdóttir með undirleiJc Jórunnar Viðar 4. Ræða: Aðalbjörg Sigurðardóttir. Allir velkomnir á þennan afmælisfund. SIJÓRN M. F. 1 K. Syngjandi töfratréð Sýnd kl. 3. 8ÍMI 22-140 Torráðin gáta (That woman opposity). Brezk leynilögreglumynd eins og þær gerast beztar. Aðalhlutverk: Phyllis Kirk, Dan O’Herlihy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Sýnd kl. 3. Enskar vetrarkápur MARKADURINN Laugavegi 89. Sími 1-23-15. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Hættulegir unglingar (Dangerous Youth) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, ensk sakamála- mynd. Aðalhlutverkið leikur og syng- ur hinn þekkti rokk-söngvari: Frankic Vaughan. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum F rumskógastúlkan Sýnd kl. 3. Trúlofunarhringir, Steiru hrlngir, Hálsmen, 14 oc 18 kt. euil. Samkvœmf álykfun bœj- arstjórnar er hér með auglýst eftir arkitektum. byggingarverkfrœðing- um ©g iðnfrœðingum til starfa í skrifstofu skipu- lagsstjóra Reykjavíkur- I bœjar. Skipulagsstjóri Reykja- i vikurbœjar Skúlatúni 2. Simi: 1-80-00 i - ; ■ ' f'.x I*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.