Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 9
Sunimdagur' 6. marz 1960 — ÞJÓÐyiLJINN — (9 Rit$t|Ori: Fnmann Helgason m emi, sem unnio netur prenn verölaun á þreni v-olympieleikum i röi í um það bil 10 ár hefur Finninn Vei'kko Hakulinen ver- ið meðal þeirra beztu sem keppt hafa 'í skíðagöngu í heim- inum. Nærri á hverju því skíðamóti sem hann hefur tek- ið þátt í hefur- hann verið í fremstu röð eða fremstur. Þessi lágvaxni maður hefur líka lag á því að hljóta vinsældir, hvar sem hann kemur Hann er sá fyrsti sem vinnur það afrek að vinna gullverðlaun í þrem Vetrarolympíuleikum í röð. Fyrsta olympíusigur sinn vann ir á úrslitastundum keppninnar. Vafalaust mun sú viðureign lifa lengi í hugum þeirra sem á horfðu, þar munaði minnu en í Osló, sem gerði sjálfa keppn- ina svo spennandi, aðeins fáir metrar skildu þá að, Norð- manninn Brusven og hann. Því má ökjóta hér inn til gamans að það voru þessir fáu metrar sem urðu þess valdandi að það varð ekkí Norðmaðurinn Hall- ger Brenden sem fékk fyrstu gullverðlaun í þrem Vetrar-OL í röð! 1 skrifum um boðhlaup þetta hefur það komið fram að ýms- ir sem töldu sig þekkja Finn- ana og þá sérstaklega Haku- linen voru smeykir við finnsku göngumaðurinn sem hafði jafn- mikið vald á öllum vegalengd- um frá 10 km upp í 50 km. Hann sýndi að ef maðurinn hefur næga leikni, kunnáttu og styrkleika, skiptir vegalengdin engu máli. Síðar hafa aðrir frægir skíðamenn farið sömu leið og hann, og má þar nefna Sixten Jernberg, sem líka getur gengið allar vegalengdir með svipuðum árangri. Við þetta má bæta, að Haku- Íinen hefur meira vald á hvaða landslagi sem er, hvort sem það er á krókóttum skógarbrautum teða hann gengur á flatlendi. ' Nokkuð fram eftir vetri var mjög hljótt um Hakulinen, og nokkru fyrir Olympíuleikana í an hefur hann æft af þeim Framhald á 10. síðu. Veikho Hakulineu hann í Osló 1952, og þeir sem sáu hann koma að marki þar í 50 km munu lengi minnast þess. Það var engu líkara en að hann væri að leggja af stað, svo frískur og óþjakaður var hann eftir þetta „maraþon"- hlaup skíðanna. Hann bar að- alsmerki hins þjálfaða manns, og auk þess hafði hann skíða- leikni af bezta flokki. Þess verður líka lengi minnzt, þegar hann kom að marki 'í boðgöng- unni á þeim sömu leikjum, með þeim ofsahraða að undrum sætti, og svo var finnska sveit- in langt á undan að sveitin og nokkrir Finnar og norskir aðdá- endur Hnna finnsku göngu- garþa höfðu lokið við að syngja finnska þjóðsönginn áður en næsta sveit kom að marki! Eftir íýsingum á endaspretti boðgöngunnar í Sonaw Valley hefur minnu munað en í Osló, og átökin verið hárðari, og þá ef til vill sérstaklega átök Hakulinen á síðustu metrum göngunnar. Hefur þar vissulega hjálpað til hin mikla kunnátta hans, viijl og finnsba „Sisu" sem Emnar eru svo þekktir fyr- sveitma og að svo kynni að feauaw Valey kom tilkynning fara að Fmnar gætu komið á tam bað að hann væri veikul>) óvart. Þeir höfðu orðið fyrir Lg að bað væri engan veginn svohtlum vonbrigðum með ^ist að hann yrðl sendur vestur frammistöðuna í 50 og 15 km fen heilsa hans batnaði og síð. göngunni og nú var vitað að þeir mundu gera allt' sem í þeirra mannlega valdi stæði til að bjarga því sem bjargað varð. Og það er alkunna að þeg- ar íþróttamenn Finna eru í slík- um ham, er erfitt að sigra þá, og svo reyndist í þetta sinn. Á leikjunum í Cortína 1956 vann Hakulinen gullverðlaun á 30 km og silfur á 50 km og I boðgöngu. Hann hefur ætíð verið i fremstu röð skiðagöngumanna á heimsmeistaramótum skíða- manna. Á mótinu í Falum í Svíþjóð 1954 vann hann gull á 15 km og í boðgöngu, silfur- verðlaun á 30 km og 50 km Á mótinu i Lathi í Finnlandi 1958 vann hann gull á 15 km og silfur á 50 km. Auk boð- göngunnar í Swiaw Valley vann hann líka bronsverðlaun á 15 km. Bandarísk stiílka jafnar heimsmet Fyrir stuttu setti bandaríska stúlkan Chris von Saltza nýtt met á 440 jördum í New Hav- en og var tíminn 4.45,4 m'ín. og er það sami tími og heimsmet Ilse Konrads. Met Saltza er sett í 25 m laug, en Konrads í 50 m laug. Danskur meistari Danir hafa fram til sbamnirt tím?» látið heldur litið aí$ sér bveða á sviði vetraríþróttanna. Nú hafa þeir þó eignazfc skautahlaupara, sem þegar er hominn í hóp hinna beztu. Hann heitir Kurt Stille og er myndin hér fyrir ofan af honum, tehin,. er hann var að éefa fyrir olympíúleibana í Squaw Valley. Skíðaheimilið við Amtmannsst Sennilega mun fáum kunnugt nema þá skíðamönnum að hér í bæ er starfrækt reglulegt skíðaheimili. Þar er opið hús öllum skíðamönnum, þar hafa þeir herbergi til umráða ef þörf krefur, þar standa umræðufund- ir um málefnin sem fyrir Hgg'ja, þar koma skíðamenn sem eiga leið um Reykjavík, að austan, vestan eða norðan, og ræðast við og kynnast. Gestgjafinn spar- ar ekki góðgerðir við hinn oft fjölmenna gestahóp sem að garði ber. Ekki nóg með það, hann er æfinlega reiðubúinn að greiða götu hvers og eins, og eru þá oft mörg tilvikin sem sinna verður og leysa. Allt þetta er látið í té af ein- lægni og áhuga á öllu því sem Fróður maður hefur tekið saman öll þau verðlaun sem hann hefur fengið í alþjóðleg- um skíðamótum frá og með ár- inu 1956 og til þessa og sam- kvæmt því hefur hann unnið 18 verðlaun, þar af 9 gullverð- laun! Því er líka slegið föstu af fróðum mönnum að þegar allt komi til alls hafi heimurinn ekki séð betri skiðagöngumann en þennan þéttbyggða garp frá Jamenkoski. Nú er Veikko-Hakulinen 35 ára gamall, en það lítur ekki út fyrir að aldurinn hafi bitið á hann, því að hann hefur hvorki tapað hraða né styrkleika. Það sem einkennir Hakulinen sérstaklega er fjölhœfni hans. Fyrir hans daga var yfirleitt talað um göngumenn. Haku- linen var i raun og veru fyrsti Trúði því alls ekki að ég hefði sigrað — sagði Anne Heggtveit eftir sigurinn í svigi kvenna Sigur Anne Heggtveit frá Kanada kom mörgum á óvart, og sjálf sagði hún eftir keppnt, Anne Heggtveit ina að sér hefði ekki komið til hugar að hún mundi sigra. Þetta er líka í fyrsta skipti Arlberg-Kandaharmótinu senx Kanada fær gullverðlaun i skíða'keppni OL. Þessi ljós- hærða 21 árs stúlka er frá Ottawa og af norskum ættum. Hún byrjaði þjálfun sína fyr- ir leikina í september í haust og hún hefur lagt mikið að sér og létzt um 6 kg. Og það var vegna þess hvað ég léttist mikið að ég gerði það ekki bet- ur 'í hinum alpagreinunum sagði hún brosandi, ég var allt- of létt- Það er viðurkennt að vera kostur að hafa þyngd bruni og stórsvigi._______ Hún vann fyrsta stórsigur sinn í alþjóðlegu móti á Holm- enkollenmótinu 1954, er hún vann stórsvigið þá 15 ára gömul. Árið eftir fótbraut hún sig, en lét aftur að sér kveða 1958 og vann þá samanlegt i Austurríki. að skíðaíþróttinni lýtur, og áni endurgjalds. Gestgjafinn á skiða- heimilinu á Amtmannsstíg 2 er- frú Ellen Sighvatsson, formaður Skíðaráðs Reykjavíkur. Það var einmitt þar sem við~ talið við Þýzkalands- og Svíþjóð- arfarana fór fram, og voru þar- einnig nokkrir aðrir skiðamenn„ að ræða mál sín. Frú Ellen vildi Iítið gera úr þessari „miðstöð", en sagði að» án samvinnu væri ekki hægt að» iðka svo dýra íþrótt sem skíða- íþróttin væri. Við höldum hér Skíðaráðsfundi á mánudögum. og- svo koma aðrir á eftir, og lík* í annan tíma. Það er gott fyrir skiðamennina að hittast og ræða mál sín, fá fréttir hver af öðr- um og vita hver af öðrum. Þetta- er mjög miðsvæðis og því_ au'"1— velt að hittast, og skemmtilea";. Skíðamennirnir leggja mikið a^' sér. hélt frú Ellen áfram. Þe;r- leggja hart að sér við æfingar,, oft við erfið skilyrði, og þeir leggja stórfé í skíðaútbúnað sihn. Er varla of sagt að í skíðaút- búnaðinum liggi um 20 þúsundir,. þ.e. fatnaður og skíði, þrer.n; pör, sem margir þeirra serrr lengra eru komnir nota og ei^a.. og má gera ráð fyrir að paiiðs kosti 3.500,00 krónur. Ellen upplýsti ennfremur a5 mikil eftirspurn væri eftir skíða- kennurum, og hefði svolítið úr rætzt með það undanfarið... Þannig hefur Stefán Kristjár.s- son verið ráðinrr til þess aS þjálfa hér sunnanlands fram && landsmótinu, sem verður úrn> miðjan apríl á Siglufirði. A vegum fræðslumálaskrifstc 1- unnar fara þrir kennarar út u r: landið. Til Dalvíkur fer Mér- teinn Guðjónsson, sem nýkomir:ní et frá Austur-Þýzkalandi. Bjariii* Einarsson fer til Húsavíkur ögr Ásgeir Úlfarsson fer til Autt* fjarða, sagðí frú Ellen að loku-i^.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.