Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓEkVILJINN — Sunnudagur 6. marz 1960 íþróttir Framhald af 9. síðu. kraft og áhuga að furðu 'sætti. Þjáífun hans óx' hratt og áfrek- in létu ekki á sér standa, og nú tela sumir að hann hafi sjaldan verið sterkari en ein- mitt nú. lega hvar ég átti að taka mest á.“ Það var ötul og nákvæm fyr- irfram athugun sem hjálpaði honum til að dreifa kröftum og leikni á þá staði sem hann vissi að hann gæti unnið nauð- synlegar sekúndur. FIRMAKEPPNI í SKÁK gekk eftir áætlun“. í Til gamans má hér að lok- um geta þess sem Hakulinen sagði eftir boðgönguna, og lýs- ir það vel hvernig hann hagar göngu sinni og leggur fram alla krafta og hugsun: „Allt gekk eins og ég hafði gert ráð fyrir í dag. Eg hafði grandskoðað brautina í öllum smáatriðum áður en ég lagði af stað. og ég vissi nákvæm- ,,Eg gekk allt hvað ég þoldi í fyrsta brattanum og þar vann ég 5 sekúndur á Brusveen. Svo tók ég annan sprett, og þá fékk ég að vita að ég hafði enn unnið 8 sek. Enn voru þó 7 se'k. eftir, og það vissi ég. Átta sekúndurnar vann ég á 5 og 6 km., og þegar ég hafði gengið 8 km hafðj ég sam- band við Brusveen fyrir alvöru, og þær 20 sek. sem við höfðum tapað áður voru unnar.“ Framhald af 3. síðu. IJtvegsbankinn 5 stig (I6V2 v.), Áhaldáhúsið'3]/2 (12!/2 v-). búið, Útvarpið 3 (13), Þjóð- viljinn 2/2 (8), Landsbankinn 2, (9), Kassagerðin 1 (7), SÍS 1 (6).________________________ Edinhorgarhátíðin Framhald af 3, síðu. kvartettinn, Beau Arts tríóið, þýzki söngvarinn Hermann Prey svo fáein nöfn sem þekktust eru hér á landi séu nefnd. Að sjálfsögðu verður mikið um dýrðir í Edinborg meðan á tón- listar- og ieiklistarhátíðinni stendur, fjöldi hvers konar skemmtana og skrautsýninga úti og inni. 5. riðill: Héðinn 3: Rafmagnsveitan, 3. sv.y 1,- Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan 2% : Benedikt og Hörður l'/2 Stjórnarráðið 2. sv., 2: Búnaðarbankinn 1. sv., 2. Landssmiðjan sat hjá Stað- an fyrir síðustu umferð: Stjórnarráðið 4 stig (l31/>)> Búnaðarbankinn 4 (14), búinn, Fiskimjölsverksmiðjan 3 (11), Landssmiðjan 3 (IOV2), Bene- dikt og Hörður 2 (8(4), Raf- magnsveitan 1 (7/2), Héðinn 1 (7). 6. riðill: Stjórnarráð'ð, 1. sv., 4: Landsbankinn, 3. sv.,0. Áhalda- húsið, 1. sv., 3(4 : Strætisvagn- arnir (4 Pósturinn 3: Borgar- bílastöðin 1 Landssíminn, 2.sv., sat hjá. Staðan fyrir síðustu umferð: Pósturinn 4 st. (14), Áhalda- húsið 3(4 (13), Borgarbílastöð- in 3(4 (14(4), búinn, Stjórnar- ráðið 3 (12(4), Landssíminn 3 (11), Strætisvagnarnir 1 (5(4),. Landsbankinn 0 (1(4). Dr. Andrea Andreen Framhald af 1. síðu ávarp; og Aðalbjörg' Sigurðar- dóttir. Einnig syngur Þuríður; Pálsdóttir óperusöngkona ein- söng og leikur Jórunn Viðar undir á píanó. Fundur Menningar- og friðar- samtaka íslenzkra kvenna hefst. kl. 8.30 í Framsóknarhúsinu á ! þriðjudagskvöldið. Öllum er heimill aðgangur. ♦ * DREGIÐ Á MORGUN N / ..... ‘ / • í dag sendum við miðana heim. Kringið í síma: 14900 - 14901 - 14902 - 14903 - 14906 - 16724 - 15020 - 10277 oðð ef þið eigið leið um miðbæinn, er afgreiðsla Alþýðublaðsins opin til kl. 10 í kvöld m m * Mappdrætfl Alþýðublaðsins IIIIHllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillilEllllllIllllllllllllillIllilllIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIHIilIIIIIIIUIIIIIIIIIIIillIili IIIIIHIIIIIUIIIIimilllllllIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIII 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111' BARN i VÆNDUM Þeir tímar, þegar verðandí móðir hugsaði sig tvisvar — þrisvar um; áður en hún þorði að sýna sig á mannamótum — og ef hún lagði þá út í það. var hún klædd í einhverjar formlausar, víðar og litasnauð- ar flikur, eru sem betur fer löngu liðnir. Eða ættu að vera það! Okkur iangar til að segja við allar þær, sem nú eiga barn í vændum: lítið í kringum ykkur og sjáið öll efnin sem þið getið valið úr, eða skoðið gömlu kjólana og athugið hverju þið getið breytt. Það er engin ástæða til að þið lokið ykkur inni. Þegar Þægilegur og skemmtilegur prjónapoki saumaður úr fíX- efni og skreyttur nieð sjö Iitlum biómum. Haldið og barmurinii að ofan er kapp- meilað með livítu uliargarni þið hafið athugað myndirnar hérna á síðunni sjáið þið vaía- laust strax að þið getið hag- nýtt ykkur eithvað. af hug- myndunum. Á köldum kvöldum er gott að eiga þennan hlýja jakka. — Hann er saumaður úr léttu ull- arefni — og framar öllu í létt- um lifandi lit! Veljið rautt, gult eða blátt! Munið einnig. að jakka eins og þennan getið þið notað löngu eftir að barn- ið er komið. Tækifæriskjólinn þarf ckki að vera tviskiptur. Á fyrsíu inán- uðunum myndu cinkum þær. seni ckki er mjög háar, vera hrifnar af að eiga kjól líkan þessum sænska niodelkjól með matrósakraganum og trapcz- línunni. Með berustykkiskraga og stór- um vösum má brcyta pilsum af gömlum kjólum í þessa skinemmtilegu tækifærisjakka. UllllltllHIIHIillHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHIIIIHIIItlllllllllllllllllllHIHIHIHIIIIIIIIIIHIHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIItlllllllllllllllllHIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIHItlllllllllllllllllllf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.