Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓBVILJINN — Sunnudagur 6. marz 1960 I þróttir Framhald af 9. síðu. •kraft ogáhuga að furðu sætt-i. Þjáífun hahs'óx' hratt ogafrek- in létu ekki á sér standa, og nú tela sumir að hann hafi sjaldan verið sterkari en ein- mitt nú. „Alfó gekk eftir áæthin". í Til gamans má hér að lok- um geta þess sem Hakulinen sagði eftir boðgönguna, og lýs- ir það vel hvernig hann hagar göngu sinni og leggur fram alla krafta og hugsun: „Allt gekk eins og ég hafði gert ráð fyrir í dag. Eg hafó'i grandskoðað brautina í öllum smáatriðum áður en ég lagði af stað, og ég vissi nákvæm- lega hvar ég átti að taka mest á." Það var ötul og nákvæm fyr- irfram athugun sem hjálpaði honum-' til ; að dreifa .kröftum og leikni á þá staði sem hann vissi að hann gæti unnið nauð- synlegar sekúndur „Eg gekk allt hvað ég þoldi í fyrsta brattanum og þar vann ég 5 sekúndur á Brusveen. Svo tók ég annan sprett, og þá fékk ég að vita að ég hafði enn unnið 8 sek. Enn voru þó 7 se'k. eftir, og það vissi ég. Átta sekúndurnar vann ég á 5 og 6 km., og þegar ég hafði gengið 8 km hafðj ég sam- band við Brusveen fyrir alvöru, og þær 20 sek. sem við höfðum tapað áður voru unnar." FIRMAKEPPNI í SKAK Framhald af 3. síðu. Útvegsbankinn. 5 stig (16]/2 v.)', Áhaldáhúsið:'3y2-(121/2 v.)., búið, Útvarpið 3 (13), Þjóð- viljinn 2/2 (8), Landsbankinn 2, (9), Kassagerðin 1 (7), SÍS 1 (6)._________________________ Edinborgarhátíðin Framhald af 3. síðu. kvartettinn, Beau Arts tríóið, þýzki söngvarinn Hermann Pr.ey svo fáein nöfn sem þekktust eru hér á landi séu nefnd. Að sjálfsögðu verður mikið um dýrðir í Edinborg meðan á tón- listar- ¦ og leiklistarhátíðinni stendur, fjöldi hvers konar skemmtana og skrautsýninga úti og inni. 5. riðill: Héðinn 3: Rafmagrisveitan, 3;sv.v'l.r Síldar- og fiskimjöls- verksmiðjan 2VÍ> : Benedikt og Hörður iy2 Stjórnarráðið 2. sv., 2: Búnaðarbankinn 1. sv., 2. Landssmiðjan sat hjá. Stað- an fyrir síðustu umferð: Stjórnarráðið 4 stig (13/2), Búnaðarbankinn 4 (14), búinn, Fiskimjölsverksmiðjan 3 (11), Landssmiðjan 3 (10%), Bene- dikt og Hörður 2 (8>/>), Raf- magnsveitan 1 (71/;), Héðinn 1 (7). 6. riðill: Stjórnarráð:ð, 1. sv., 4: Landsbankinn, 3. sv.,0. Áhalda- húsið, l..sv., 3y2:, Strætisvagn- arnir % Pósturinn 3: Borgar- bílastöðin 1 Landssíminn, 2.sv.,. sat hjá. Staðan fyrir - síðustu. umf erð: Pósturinn.4 st, (14),.Áhalda- húsið 3y2 (13), Borgarbílastöð- in 3V2 (14y2), búinn, Stjórnar-- ráðið 3 (12y2), Landssíminn 3: (11), Strætisvagnarnir 1 (51/)),. Landsbankinn 0 (iy2). Dr. Andrea Andreen Framhald af 1. síðu ávarp; og AðaJbjörg Sigurðar- dóttir. Einnig syngur Þuríður; Pálsdóttir óperusöngkona ein- söng og leikur Jórunn Viðar undir á píanó. Fundur Menningar- og friðar- samtaka íslenzkra kvenna hefst. kli 8.30 í .Framsóknarhúsinu á þriðjudagskvöldið. Öllum er heimill aðgangur. ^C *f£ ^C í dag sendum víð miðana heim. Hringið í síma: 14900 - 14901 - 14902 - 14903 - 14906 - 16724 - 15020^10217 8i þið eigið leið um miðbæinn. er aígreiðsla Alþýðublaðsins opin til kl. 10 í kvöld M m m m laBÐdrætf! AlbíSublaSsÍ! lllilIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIitllllllllllllllllllllMlllllllllllllllllllllllllilillll.....Illlllll.............MMMIMIMIMMIMIMMIIMMMMIMMM lllllllllllIIIIIIIII11IIIIllltitlI(IIIIIIIIIIIUIIIIIIL' Þeir tímar, þegar verðandi móðir hugsaði sig tvisvar — þrisvar um, áður en hún þorði að sýna sig á mannamótum — og ef hún lagði þá út í það. var hún klædd í einhverjar formlausar, víðar og htasnauð- ar flíkur, eru sem betur fer löngu liðnir. Eða ættu að vera það! Okkur langar til að segja við allar þær, sem nú eiga barn í vændum: lítið í kringum ykkur og sjáið öll efnin sem þið getið vaiið úr, eða skoðið gömlu kjólana og athugið hverju þið getið breytt. Þægilegur og skemmtilegur prjúnapoki saumaður úr ííl'i- efni og skreyttur með sjö litlum blómum. Haldið og . barmurinn að ofan er kapp- Það er engin ástæða til að þið lokið ykkur inni. Þegar þið hafið athugað myndirnar hérna á siðunni sjí.ið þið vafa- laust -strax að þið getið hag- nýtt . ykkur eithvað. af hug- Á köldum kvöldum er goit að eiga þennan hlýja jakka. — Hann er saumaður úr létlu ull- arefni — og framar öllu í létí- um lifandi lit! Veljið rautt, gult eða blátt! Munið einnigr, að jakka eins og- þennan getið þið notað löngu eftir að barn- ið er komið. ^-------------------------------- Tækifæriskjólinn þarf ekki að vera tvískiptur. Á fyrstu mán- uðunum myndu einkum þær. sem ekki er mjög háar, vera hrifnar aí að eiga kjól likan þessum sænska modelkjól með matrósakraganum og trapez- línunni. Með berustykkiskraga og stór- um vösum má brcyta pilsum af göinlum kjólum í þessa skmemmtilegu tækifærisjakka. . mellað með Jivítu ullargarni myndunum. . iHiHuimiimuiiiiiumtMimiiimmimiiiiiiiumiiimimiiiimiiHMm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.