Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 6. marz 1960 — ÞJÓÐVlLJINN — (II Útvarpió Flugferðir O 1 d^íT er suiinudagurírin 6. : márz — 66. dagur ' ársins — Gottfred — Miðgóa — Tungl fjærst jörðu; í hásuðri kl. 19.36 — Árdegisháflæði kl. 11.54 — SŒdegisháflæði kl. 0.16. Næturvarzla er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 5.-11. marz. tJTVARPH) I DAG: 8.30 Fjörleg músik fyrsta hálf- tíma vikunnar: Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur; Albert Klahn stj. 9.20 Vikan framuíidan. — 9.35 Morguntónleikar. a) Lof- söngur eftir Couperin. b) „Guðrúnarkviða" eftir Jón ' Leifs. c) „Dei'du menn um E>rottins orð", kantata eftir Bach. d) Atriði úr „Meist- arasöngvurunum'' eftir Wagner. e) Konsert fyrir viola d'amore og strengja- sveit eftir Vivaidi. 11.00 Æskulýðsmessa í kapellu há- skóians. ¦ 13.15 Erindi: Um heimspeki Al- fred North Whiteheads; I. (Gunnar Ragnarsson mag- 'istér í heimspeki). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Sin- fónia nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tjaikövskij. b) Panó- konsert nr. 2 í c-moll eftir Rachnmninoff. c) Hljóm- svcitarþættir úr óperunni „Khovantsjina" eftir Mouss- orgskij. 15.30 Kaffitíminn: a) Hljómsv. Victors Young leikur lög úr kvikmyndum. b) Marlene Dietrich syngur. 16.25 Endúrtekrð efni: „Sþurt og . Ö fl spjallað" um. dóm framtíðar- innar yfir nútímanum. 17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarn- arson kennari). 18.30 Þetta vil ég heyra. 20.20 Einsöngur: Emmy Louse syngur lög eftir Schumann, Brahms, Hugo Wolf og Richard Strauss. 20.35 Raddir ská'da: Ljóð og sögukaflar eftir Hannes Sig- fússon. Höfundurinn, Elías Mar og Ólafur Jóh. Sigurðs- son flytja. 21.20 „Nefndu lagið", getraunir og skemmtiefni (Svavar Gests hefur á hendi umsjón þátt- arins). 22.05 Danslög. ÍJtvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþí'ittur: Gísli Krist- jánsson ritstjóri ræðir við Pétiir Pétursson bónda á HöTiUstöðum í Blöndudal. l^v.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónlistartími barnanna (Fjölnir Stefánsson). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Hljómsveit Rikisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. a) Tvö íslenzk þjóðlög; Johan Svendsen út- Setti fyrir strengjasveit. b) Lagasyrpa eftir Emil Thor- oddsen úr leikritinu Piltur og stúlka, í útsetningu Jóns Þórarinssonar. c) Galathea hin fagra, forleikur eftir Suppé. 21.00 Vettvangur raunvisindanna: Frá tilraunabúinu í Laug- ardælum (örnólfur Thorla- cius £11: kand.). 21.25 Einsönguir: Bernhard Sönn- • er-stédt syngtir' • lög ef tir' Emil Sjögren; , Stig' Wester- j berg leikur undir. 21.40 Um daginn og veginn (Jón Leifs tónská'.d). 22.20 íslenzkt mál (Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag.). 22.35 Kammertónleikar: Strengja- kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann (Léner- kvartettinn leikur). 23.10 Dagskrárlok. Dómkirkjan: Æskulýðsguðsþjónusta klukkan 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Barnaguðs- þjónusta í Tjarnarbíói klukkan 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Æskulýðsguðsþjónusta k'.ukkan 5. Séra Öskar J. Þorlákssorf. Laugarneskirk ja: Messa kl. 2 e.h. Æskulýðsguðs- þjónusta. Barnagvtósþjónnsta kl. 10.15 f.h Séra Garðar Svavars- Háteigsprestakall: Mesrsa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Æsk'ulýðsguðsþjón- usta. Barnasamkoma kl. 10.30 ár- degis. Séra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: Barnasamkoma í Safnaðarheimil- inu við Sólheima kl. 10.30 f. h. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra'Árelíus Niels^on. Bústaðoprcstakall: Messa ; Há^-gerðisskóla kl. 5 e.h. Æskulýðsguðsþjónusta. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Séra Gunn- ar Árnacon. Dagskrá Alþingis mánudaginn 7 marz 1960, kl. 1.30 miðdegis. Neðri deild: 1. Einkasala ríkisins á tóbaki. 2. Fyrningarafskriftir, frv. Edda''¦• • ér væntanieg kl. 7.15 .frá New r wfí York. Fer til Os:óar, ^p/ Gautaborgar, Kaup- mannah. og Ham- borgar kl. 8.45. Leiguflugyélin er væntanleg kl. 19.00 frá Amster- dag og Glasgow. Fer til New York klukkan 20.30. Haf skip: Laxá er í Gautaborg. Trúlof un: Ný'ega' opinberuðu trúlofun sína, un<rfrú Edda Haraldrdóttir frá Stokkseyri og Baldur Gunnarsson. BúsiaJavegi 107 Reykjavík. w Hvassaf ell fór f rá ¦fc*»u Ka\ imannahöfn ?,. þ. »«£3 m. áleiðis til Aust- '^*"^^ fjarðahafna. Arnar- ' fel er á Dalvík. Jök- ulfell losar á Húnaflóahöfnum. Disarfell cr í • Ro t.ock. Litlafell er í o'íuflutnin-'um í Faxaflóa. Helgafell er. á Akureyri. Hamra- fell er í Re/kjavík. Æskulýðsráð I>vkjavíkur. Tóm- stunda- og félaTsiöja simnudaginn 6. marz 1960. Lindargata 50. Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskóli Hall- grímskirkju. Austurbæjarskóli. Kl. 4 e.h. Kvikmyndaklúbbur. Skáta- heimilið. Kl. 8 e.h. Dansklúbbur æskv]"ólks (13—16 ara). Æskulýðsr'ð Reykjavíkur Tóni- Stunda- og félagsiðja imánudaginn 7.. marz 1980. Lindargata 50. ,K1. 7.30 e.h. Ljósmyndaiðja. Kl. 7.30 e.h. B;ast- og tágavinna. IR-húsið. Kl. 7.30 e.h. Bast- og tágavinna. Háagerðisskóli. Kl. 8 e.h. Bast- og tágavinna. Laiv^ardalur. Kl. 5.15, 7 og 8.30 e.h. Sjóvinna. Vikings- heimilið. Kl. 7.30 e.h. Taflklúbbur. Félagsheimilið er opið alla daga kl. 3—-5 og 8—12. Drekkið miðdegiskaffið í hinu vist'.ega félagsheimili ÆFR — Stjórnin Kvenfélag Kópavogs heldur fræðslukvöld 5 Félagsheim- ilinú þriðjudagskvöld kl. 8.30. Steinunn Ingimundardóttir f'ytur erindi og hefur sýningu á áhöld- vf'a. Tímarit á esperanto fr'ramhaici aí a. siðu ljóðabók á esperanto. Hún er nýkomin út, og er þess að vænta, að hún komi hér fljót- lega í bókabúðir. Þá eru í þessu hefti timarits- ins tvær stuttar greinar um landnám Islands og fyrstu byggð í Reykjavík. Trúlbfanir SÍÐAN LÁ HÚN STEINDAUÐ 20. dagur klúbb Manciples og með stór glös uf portvíni klúbbsins fyr- ir framan sig. — Við verðum að gera skýrslu, hafði prófess- orinn sagt og hann hafði sótt nókkrar arkir af bréfsefnum klúbbsins. Dr. Blow fylgdist af áhuga með athöfnum hans. — Mér er ljóst, Manciple, sagði hann, að \>ú sýnir fá- gæta hæfileika í lögreglustarfi. Eiginlega er það synd og skömm að það skyldi ekki vera ráðskonan þin sem var myrt, þótt hún sé bezta kona Þá hefði ég getað haldið áfram störfum mínum í friði. En eins og nú er ástatt, hefurðu víst þörf fyrir aðstoð mína. — Tvímælalaust. Hjálp þín er ómetanleg. Heyrðu mig? Blow. Þetta er yfirlit um þær upp- lýsingar sem fyrir liggja, að sjálfsögðu mjög styttar, að- eins aðalatriðin tekin með. Manciple saup á glasi sínu og hóf svo lesturinn: — Þriðjudagur, síðla kvölds: Frú Sollihull myrt. Árla á mið- vikudagsmorgun: Lík hennar fundið af dr. Blow. Heimildir: dr. Blow og læknisskoðun. — Vitni: Manciple, greip doktorinn fram í. — Ég sá að minnsta kosti um það. — Sönnunargögn, hélt Man- ciple áfram. Hnífur, morðvopn- ið, hvarf síðar. Pappírsmiði með orðunum ,,Fra Angelico". — Það ættu að .vera fleiri sönnunagrgögn, sagði Blow. Lögreglan var þennan eilífðar- tíma inni á herberginu hennar. — Tja, það er álit læknanna og upplýsingar sem síðar hafa borizt, og ef til vill veit lög- reglan eitthvað, sem hún læt- ur ekki uppi, en í stórum dráttum er þetta hið eina sem við vitum um glæpinn: að hún er dauð, að hnífurinn er horf- inn og þessi pappírsmiði var í sokknum hennar — eins og þú heldur fram. Það er annars grunsamlegt að þú skyldir vita það, Blow! — Ef út í bað er farið, Man- ciple, þá vil ég minna þig á að orðin „Fra Angelico" voru tvímælalaust skrifuð með þinni rithönd. Þegar ég sagði að það væri óæfð rithönd, var þáð aðeins til að hlíf a þér við lögregluyfirheyrslu. — Blow, ef ég hefði skrifað orðin ,,Frá Angelico" hefði ég skrifað þau á ítölsku. Og ég er ekki sérlega slyngur í ítölsku. Ég les ögn í Petrarca öðru hverju, þegar ég þarf að hvíla hugann. Og það er allt og ,mt. Já, ég bjóst svo sem ekki vfð að hann Dante minn hefði miklu hlutverki að gegna . .. Jæja, haltu bara áfram. —¦ Miðvikudagur og næstu dagar: áframhaldandi lögreglu- rannsóknir. Eða það vonum við. En þær koma okkur að sjálf- sögðu ekki beinlínis við. En' hliðstæðar rannsóknir gerðar af Manciple prófessor og dr. Blow, aðeins sem sannleiks- leit. . . — Og vegna þess að við höf- um yndi af tilbreytni.. . — ... leiddu í ljós eftirfar- andi staðreyndir til viðbótar: Að ungfrú Fisk hefur mikinn áhuga á innihaldinu í rúmdýnu 'fru Sollihulls. Að úr frú Solli- hull -hefur ef til vill ekki horiið um leið og hnífurinn sem hún var myrt með. Og að ráðningarskrifstofan í Angelico stræti hefur ólöglegan bræðslu- .ofn í. kjallaranum. — Varla ólöglegan, Manciple. Þess konar bræðsluofnar eru tæpast bannaðir, þa hefðu þeir varla verið að auglýsa þá í verðlista yfir ailögudót frá hernum. — Þð má vera; en ráðningar- skrifstofa þjónustufólks hefur varla þörf fyrir þess háttar tæki. Auk þess er verðlistinn þinn frá 1902, ef það er listinn sem ég hef séð hjá þér, titii- blaðslaus og með auglýsingu um Epps kakó. — Það er ófáanlegt nú orðið, Manciple. Það var svo milt á bragðið, svo nærandi og leyst- ist örugglega upp með sjóð- andi vatni. — Æjá, það er ekki eins með vandamálið' okkar. Það virðist ekki leysast upp — reyndar er- um við ekki enn farnir að reyna sjóðandi vatn, Blow. Það væri kannski reynandi — ha! ha! — Eitt glas af portvíni í viðbót, kæri vinur? Og svo skulum við ekki tala meira um það; hvar þessi pappírsmiði fannst — eða hver'hafi skriíað hann. — Nei, við skulum ekki tor- tryggja hvor annan. ekki fyrr en allt annað bregzt. Já, þetta er afbragðs portvín. Ég held að næstu rannsóknir okkar hljóti að snúast að' vinkonu okkar, ungfrú Fisk, Manciple... en hvað finnst bér annars við eig- um að gera í sambandi við þennan . rafmagnsbræðsluofn? Ef hann er ekki ólöglegur, þá er hann að minnsta kosti mjög óvenjulegur gripur á ráðningar- skrifstofu. nema því aðeins að þeir noti hann til að steypa í gervitennur. Þeir virðast leggja ótrúlega mikla áherzlu á það að tennur þjónustufólksins séu í fullkomnu lagi — þótt öðru^ máli gegni um starfsfólk skrif- stofunnar, ef dæma . má eftir hinum unga skrifstofuþjóni. — Ég held að við þurí'um fyrst og fremst að safna upp- lýsingum en ekki láta þær í té. Það væri feikilega gaman að geta sagt við þennan Urry: „Herra fulltrúi, við erum bún- ir að. leysa gátuna fyrir yður." Sá held ég yrði hissa! Ég er ekki illgjarn, fjarri því. Eh fólki hættir alltaf til að álíta að. við háskólaborgarar séum alltaf með hugann uppi í ský.i- unum. Og auk þess er málið mjög spennandi, finnst þér ekki? Rétt eins og að þýða áletrun á hingað til óþekktum túskild'T»i frá fjórtándu öld. ... — J'. þeir voru hotaðir b'''—'" ' '¦ngi. Ég man eftir eia- um f-í sautjándu öld... — Drekktu nú vínið þitt Flow. Þetta er aukaatriðið. Við verðum að fara að koma okkur heim. Það er aldrei að vita upp á hv^rju ungfrú Fisk tekur í íbúðinni þinni. Éttir Kenneth HoÍliiif ^l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.