Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.03.1960, Blaðsíða 12
ar vörutegundir hafa þegar sfér [að veuna oenoisf eiii noarinnar Þótt skarnmt sé liðið síðan genffisfellingrin átti sér stað og' cfnahagsaðgerðir ríkisstjórnar- innar voru samþykktar, hafa menn veitt því athygli, að ýms- ar vörutegundir hafa þegar hækkað í verði. Flestar fást þó enn á óbreyttu verði, þar sem um gamlar birgðir er að ræða, en nýjar vörur hafa hækkað. Þjóðviljanum hefur nú borizt skrá yfir verð nokkurra vöru- tegunda eins og það var 1. þ.m. og verður hér gerður saman- burður á því og verðlaginu á sömu tegundum 1. febrúar s.l. til glöggvunar fyrir þá, sem vilja fylgjast með verðlaginu. Af þeim vörum, sem taldar eru í skrá verðlagsstjóra í flokknum matvörur og nýlendu- vörur. hefur smjörlíki hækkað um 30%, ens og frá hefur verið -skýrt í blaðinu, eða niðurgreitt úr kr. 8.30 í 10.80 og óniður- ■greitt úr kr. 15.00 í 19.50 kg. Strásykur hefur hækkað ca. 9% eða úr kr. 3.80—4.20 í 4.15—4.55 kg. Á öðrum vörutegundum sem Boðið ti! Kanada Stjórn Fj’jáls'íþróttasambands hefur borizt bréf frá Kanada, þar semr- Valbirni Þorlákssyni stangarstökkvara er boðið að taka þátt í innanhússmóti, sem fram fer í Winnipeg 19. þ.m. Ekki mun enn á'kveðið hvort af Kanadaför Valbjarnar verður. taldar eru í þessum flokki hafa ekki orðið teljandi breytingar, en þarna vantar hins vegar ýmsar tegundir, sem hækkað hafa í verði, svo sem lauk o.fl. Á þvottaefni; sem talið er í skránni hafa engar breytingar orðið ennþá og sama er að ségja um fisk. Á landbúnaðarvörum hafa hins vegar orðið þær breytingar, að súpukjöt hefur lækkað um rösk 14% eða úr kr. 21.45 í 18.35 og léttsaltað kjöt um rösk 11% eða úr kr. 23.45 í kr. 20.85. Þarna eru hins vegar ekki taldar aðrar kjöttegundir, en sumar þeirra munu hafa hækkað nokkuð í verði. Á kolum er aftur á móti orðin stórfelld verðhækkun. Hefur tonnið hækkað úr kr. 710.00 1050.00 eða nálega 48%. Brezka stjórnin átalin fyrir stefnuleysi í landhelgismálinu Lloyd utanríkisráðherra vonar að brottför togara hafi áhrif á afstöðu íslendinga f spurningatíma í brezka þinginu í síð’ustu viku víttu Verkamannaflokksþingmenn ríkisstjórnina fyrir stefnu- leysi 1 landhelgisdeilunni við ísland. þJÓÐVILIINN Svmnudagur 6. marz 1960 25. árgangur 55. tölublaS ■ ■ Oflugt starf Kven- félags sósíalista Stjórn félagsins endurkjörin; formaður er Birna Lárusdóttir Mikil grózka hefur verið í starfi Kvenfélags sósíalista á liðnu starfsári og félagaialan aukizt verulega. Var aðalíundur félagsins hald- inn sT. mánudag ög' fóru þar fram venjuleg aðalíundarstörf. Verkamannaflokksþingmað- urinn W. Owen, sem hér var fyrir mánuði ásamt flokksbróð- ur sínum Edwards í boði SlS spurði utanríkisráðherra, hvort hann væri nú fær um að lýsa yfir stefny. stjórnarinnar varð- andi deiluna við ísland og liaf- lagaráðstefnuna í Genf. Gagnslaust að hanga í hefðinni Selvvyn Lloyd utanríkisráð- herra kvað stjórnina stefna að því að fá réttláta og var- Vestur-Þýzkaland vill hafa landhelgma aðems 3 mílur Geta þó fallizt á málamiðlunartillögu Fulltrúar Vestur-Þýzkalands á landhelgisráöstefnunni, sem hefst í Genf 17. þ.m. ætla að leggjast gegn því að landhelgi og fiskveiðilögsaga verði færöar út. Formaður vesturþýzku sendi- legt að Vesturþjóðverjar fallist nefndarinnar verður Pater Pfeif- er, sem einnig hafði þá stöðu á ráðstefnunni í hitteðfyrra. Þá -fylgdi hann Bretum í einu og öllu, og í frétt blaðsins ,,Welt“ í Hamborg segir að ekki sé vafi á að hann geri það einnig nú. Vesturþjóðverjar munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að hindra útfærslu landhelgi og fiskveiðitakmarka. Útgerðar- menn í Hamborg hafa gert sam- þykkt- í ^ þessa átt. Það fylgir fréttinni að Vesturþjóðverjar muni leggjast gegn tillögu Kan- ada um 6 plús 6 regluna. Vest- urþjóðverjar viðurkenna þó að vonlaust, sé að halda í þriggja mílna takmörk. Þeir óttast einn- ig að hin ungu ríki í Asíu og Afríku, sem hafa nýlega fengið sjálfstæði, muni krefjast stækk- aðrar landhelgi. Er því hugsan- KÓI^AVO^l^ SÓSÍALISTAFÉLAG KÓPAVOGS Málfuiulur annað kviild kl. 9 að Digranesvegi 43. ÆSKULÝÐSFYLKING KÓPAVOGS Málfuiidur annað kviild kl. 9 í barnaskólanuni við Digra- nesveg. á einhverja málamiðlunartillögu, en sennilega munu þeir gera það sem Bretar gera í þessum efn- um. Að lokum segir ,.Welt“, að ekki sé ólíklegt að ráðsteínunni ljúki enn án samkomulag's. anlega lausn á víðáttu land- helgi og fiskveiðilögsögu á ráð- stefnunni. Hún vonaði það yrði til þess að binda endi á deil- una við Island. Jafnframt lét Lloyd þá von í ljós að „veg- lyndisleg góðvildarráðstöfun“ brezkra togaraeigenda að láta skip sín hætta veiðum við ís- lard meðan ráðstefnan í Genf stæði myndi stuðla að góðum árangri þar. Owen spurði þá ráðherrann, hvort hann gerði sér ekki ljóst að fastheldni við hefð gerði brezkri útgerð ekkert gagn og myndi aldrei leysa deiluna. Þar að auki væri deilan að hrekja ísland, bandamann Bretlands í A-bandalaginu, í fangið á aust- urblokkinni. i Utanríkisráðherrann kvað brezku stjórnina hafa lagt sig alla fram að komast að mála- miðlunarsamkomulagi við Is- land, og enn væri hún að reyna að ná bráðabirgðasamkomulagi meðan haflagaráðstefnan stæði. Það hefði ekki tekizt, en von sín væri að „veglyndi" útgerð- armanna yrði til þess að skapa það andrúmsloft sem þyrfti til að leysa deiluna. Annar Verkamannaflokks- þingmaður, Hector Hughes, skarst þá í leikinn og spurði Framhald á 2. síðu Formaður íélagsins, írú Birna Lárusdóttir, flutti skýrslu stjórn- arinnar. Bar skýrslan með sér að mikil grózka heíur verið í félagsstaríinu á liðnu starfsári og félagatalan aukizt verulega. Þess má og geta að Kvenfélag sósíalista kaus þrjá fulltrúa á aðalfund þgndalags kvenna í Reykjavík. Lögðu þeir i'ram til- lögu í dýrtíðarmálunum, sem bandalagsl'undurinn samþykkti. Að lokinni skýrslu formanns las gjaldkeri upp reikninga fé- lagsins og voru þeir samþykkt- ir. - Stjórn Kvenfélags sósíalista var öll endurjörin, en hana skipa: Birna Lárusdóttir formað- ur og meðstjórnendur Agnes Birna Lárusdóttir Magnúsdóttir, Helga Rafnsdótt- ir. Margrét Árnadóttir, Margrét Ottósdóttir. Hallfríður Brynjólís- dóttir og Friðrikka Guðmunds- dóttir. Fyrirætlunum Vesturþjóðverja um herstöðvar á Spáni mótmælt Sovétstjórnin hefur sent vesturveldunum formleg mót- mæli vegna fyrirætlana vesturþýzku stjórnarinnar um aö koma upp hérstöðvum á Spáni. I mótmælum Sovétstjórnar- innar er varað við óheillavæn- legri þróun í hermálum Vestur- ur-Þýzkalands, þar sem út- þenslustefnan gerir æ meira vart við sig. I mótmælaorðsend- ingunni til Bonnstjórnarinnar, sem afhent var sendiherra Vestur-Þýzikalands í Moskvu, segir að Vesturþýzka stjórnin hafi með athæfi sínu vísvitandi lagt stein í götu þeirrar leiðar, sem leiðtogar stórveldanna eru nú að ganga í átt til samkomu- Iíasper, Jesper og Jónatan Hér sjáið þiö mynd af vinsœlustu „rœningjum“ á ís- landi um þessar mundir, og hafa þó margir orðið frœgir í þeirri grein hér á landi. Þjóðleikhúsiö hefur nú sýnt ,.Kardemommubœinn“ 23. sinnum á röskum mánuði og ávallt hafa fœrri fengið aðgöngumiða en vildu. Ekkert lát virðist vera á aðsókninni. í dag verður leikurinn sýndur tvisvar; k.l. 3 og kl. 6 og þarnæst á föstudag kl.' 7. Rœningjarnir í „Kardemommubœ“ eru leiknir af Ævari Kvaran, Baldvin Hall. dórssyni og Bessa Bjarnasyni. lags og batnandi sambúðar. I mótmælunum til vesturveld- anna er lögð áhrezla á það, að samningaumleitanir Bonn- stjórnarinnar við fasistastjórn Spánar hljóti mjög að spilla fyrir öllum samkomulagshorf- um á fundi æðstu manna sem nú stendur fyrir dyrum. Blaðið „Siiddeutsche Zeit- ung“ í Vestur-Þýzkalandi segir í gær, að ef vesturveldin hyggð- ust semja við Franco-Spán, ættu Þjóðverjar þar hvergi nnærri að koma. Það hefðu verið þýzkir nazistar sem.komu Franco í valdastólinn á s'ínrium tíma, og hernaðarlegir samn- ingar Þjóðverja og Spánverja nú hlytu að mælast illá fyrir. 10—12000 manns fðrust í flgadir í gær var að nýju hafin leit i rústum Agadir í Marokkó, þar sem yfir 5000 manns hafa g'raí- izt lifandi. Talið hafði verið að enginn væri lengur á lífi i rúst- unum, en í fyrradag' íundust tvær telpur liíandi í rústum Saada-gistihússins. og' höfðu þær þá verið undir rústunum í þrjá og' hálfan-sólarhring. Talið er nú að 10—12 þúsund manns hafi farizt í jarðskjálft- anum. 3000 manns slösuðust, en 15—20000 aí borgarbúum sluppu ómeiddir. í íyrradag var enn vart nokkurra jarðhræringa í Agadir. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.