Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓDVILJINN — Miðvikudagur 9. marz 1960 Nýr bátm fú zrradag.j^f **Frá íréttárltara. Klukkan 3.30 í nótt kom hing- að'nýr vélbátur. Bátur.inn heitir Helgi Flóventsson ÞH 77, 110 Iestir að stærð. Eigandi Svanur h.f. Eáturinn er úr eik smíðað- ur í Noregi. Hreiðar Bjarnson skipstjóri sigldi bátnum upp; er þe.tta. annar báturinn, sem Hreið- ar. sem er 25 ara. að'aldri, sigl- ir Upp. J. bátnum eru öll þau teeki' til siglinga og fiskleitar, sem nú tíðkast, og af nýjustu gerð. Á heimsiglingu reyndist báturinn ágætlega. Helgi Fló- ventsson fer nú strax á netja- veiðar. Kviksaga um kjarnasprengingu Einn af þingmönnum Kon- gressflokksins á Indlandi sagði þinginu þar í fyrradag að hann . hefði góðar heimildir fyrir því að Kínverjar myndu sprengja kjarnasprengju í Sinkiangfylki 28. marz. Sagan þykir ótrúleg, enda' þott ekki sé ósennilegt að Kínverjar séu þegar komnir svo Jangt.í kjarnavísindum að þeir gsti búið til slíka sprengju. -Urslitaumferðin I kvöld kl. 8 verður tefld síðasta úmferðin í skákkeppni fyrirtækja og er að þessu sihni teflt í Lído^ allir'riðlar saman. AUs taka 42 sveitir þátt í keppninni og er þeim skipt í 6 riðla, sjö sveitum í hvern, þannig að í 'kvöld verður teflt á 72 borðum í Lidó. Aðgangur verður seldur meðan húsrúm leyfir, en vafalaust mun marga fýsa að fylgjast með úrslitar umferðinni í þessu skemmtilega skákmóti Island í litum < sumarskrúðans Á skemmtifundi Ferðafélags islands næsta fimmtudagskvöld (annað kvöld) verður óvenju- legt tæ'kifæri að sjá ýmsa feg- urstu staði landsins í litum sumarsins. Á- kvöldvöku þessarí, sem lík- ..legt er að verði síðasta kvöld- vaka ;Ferðafélagsins á þessum . vetri — því senn fer að líða að - sumri — verða sýndar skugga- •. myndir sem Eyjólfur Hall- dórsso-1 verkstjóri hefur tek- .. '/S. Myndir* þessar eru frá mörgum aðalleiðum Ferðafé- lagsins á sumrin, m.a. frá há- lendi landsins, Vestfjörðum og " Norðurlandi. Eyjólfur hefur i^iikið ferðazi- á vegum félags- ins oft verið fara'rstjóri og er maður mjög eftiítökusamur, Hallgrímur Jónassön kennari «kvrir myndirnar og segir frá !eiðimum. og mun enginn þurfa að láta sér leiðast á með- . an. Fjórum rússneskum hermönn- um sem rekið hafði á smábát um Ki'rrahaf í 49 sólarhringa - var í gær bjargað um borð í bandarískt flugvélaskip um 1000 mílur frá Midway-eyju. Bátinn h^fði rekið 1020 mílur og'menn- j-iir voru orðnir mjög þjakað- ir. Þeir verða íluttir til San Franeisco. Síðustu sýningar — Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt leikritið „Edward sonur iTiinn" 21 sinni |í vetur. Nú eru aðeins þrjár sýningar eftir á leiknum, sú næsta^ annað kvöld, fimmtudag. — Myndin er af þeim Rúrik Haraldssyni og Val Gíslasyni í hlutverkum sínum. oVartKlSPClCia KOnEIl ---- ic4- c»„Kt sakamála- nefn ist sænsk mynd, sem Stjörnubíó er að hefja sýningar á. Myndin .gerist á búgarði í Mið-Svíþjóð og þar gerast margir og dularfullir hlut- ir, sem eru taldir eiga rót sína að rekja til ættardraugsins, svartklæddu konunnar. En leynilögreglumaður, sém er'staddur i; á búgarðinum, trúir alls ekki á drauga og getur upplýst málið í lokin og dregið þann seka fyrir lög ég dóm, Sá seki er auð- ^itað ótrúlegasta persónan, eins qg alltaf. Sænskar raíknúar saumavélar í tösku með Zig-Zag fæti kr. 3.683,00 Barnavagnar, enskir Pedigree, verð írá kr. 2.400,00 • Barnakerrur, verð frá kr. 465,00 Gólfteppi 2x3 m... verð kr. 1385,00 Gólfteppi 3x4 m, verð kr. 3.442,00 Gólfdreglar, ull og hampur, 70 cm pr. kr. 112,90 — 90 cm-pr. kr. 156,90 Bómullarvefnaðarvara, fjölbreytt úrval KaupféSeg Hafnfirðinga Strandgötu 28 — Sími 50959 $Ú QSKQS í nokkra Dodge Weepon bifreiðir. Ennfremur nokkr- ar fólksbifreiðir til niðurrifs, er verða til sýnis I Rauðarárporti fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 1—3 siðdegis Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent, á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. fer.fram um páskana og er áætlað að það hefjist 14. apríl (skírdag) en ljúki 23. apríl. Teflt verður í meistaraflokki og landsliði, eftir Monrad-kerfi, ef þátttaka verður mikil. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borizt stjórn Ská'ksambands íslands fyr- ir 1. apríl n.k. Aðalfundur Skáksambandsins verður haldinn meðan á skákþinginu stendur, og verður fuhdartími nánar auglýstur síðar. Stjórn Skáksambands íslands XX X ANKIN YS ^^MHfiO&tóe KHA *D Baltik setur á fulla ferð og þrengir sér á milli skút- unnar og léttabátsins, en þegar það er komið fram- hjá þá er léttabáturinn horfinn. Hvað hefur s'keð .. ? Þórður siglir á fullri ferð. „Þarna er léttabáturinn," hrópar Prudón. Já, það ber ekki á öðru, en hann 'er á hvolfi og Pétur hvergi sjáanlegur. Ætli hann sé um borð í Baltik? Það svarar enginn köllunum í Þórði og um borð er enginn sjáanlegur Hvað ætii haí.i komið fyrir Pétur?