Þjóðviljinn - 09.03.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 09.03.1960, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. marz 1960 Njýr béfur fiS ; Frá fréttárírara. KLukkan 3.30 í nótt kom hing- að 'nyr vélbátur. Báturinn heitir Helgi Flóventsson ÞH 77, 110 lestir að stærð. Eigandi Svanur h.f. Eáturinn er úr eik smíðað- ur í Noregi. Hreiðar Bjarnson skipstjóri sigldi bátnum upp, er þe.tta annar báturinn, sem Hreið- ar. scm er 25 ára. að'aldri, sigl- ir unp. f. bátnum eru öll þau tæki til siglinga og fiskleitar, sem nú tiðkast, og af nýjustu gerð. Á heimsiglingu reyndist báturinn ágætlega. Helgi Fló- ventsson fer nú strax á netja- veiðar. Kviksaga um kjarnasprengingu Einn af þingmönnum Kon- r gressflokksins á Indlandi sagði þinginu þar í fyrradag að hann . heíði góðar heimildir fyrir því : að Kínverjar myndu sprengja kjarnasprengju í Sinkiangfylki . 28. marz. Sagan þykir ótrúleg, endá þótt ekki sé ósennilegt að ;; Kínverjar séu þegar komnir svo ..Jangt.í kjarnavísindum að þeir geti búið til slika sprengju. Orslitaumferðin I kvöld kl. 8 verður tefld síðasta úmferðin í skákkeppni fyrirtækja og er að þes-su sinni teflt í Lido_ allir'riðlar saman. Alls taka 42 sveitir þátt í keppninni og er þeim skipt í 6 riðla, sjö sveitum í hvern, . þannig að í 'kvöld verður teflt á 72 borðum í Lidó. Aðgangur verður seldur meðan húsrúm leyfir, en vafalaust mun marga fýsa að fylgjast með úrslita7 umferðinni í þessu skemmtilega skákmóti. fsland í litum sumarskrúðans Á skemmtifundi Ferðafélags íslands næsta fimmtudagskvöld (annað kvöld) verður óvenju- legt tæ'kifæri að sjá ýmsa feg- urstu staði landsins í litum sumarsins. Á kvöldvöku þessari, sem lík- . legt er að verði síðasta kvöld- vaka .Ferðafélagsins á þessum vetri — þvi senn fer að líða að sumri — verða sýndar skugga- . myndir sem Eyjólfur Hall- dórsso'1 verkstjóri hefur tek- . ’ð. Myndir þessar eru frá mörgum aðalleiðum Ferðafé- lagsins á sumrin, m.a. frá há- lendi landsins, Vestfjörðum og ~ Norðurlandi. Eyjólfur hefur mikið ferðazf- á vegum félags- ins oft verið fara'rstjóri og er maður mjög eftiftökusamur, Hallgrímur Jónassön kennari skvrir myndirnar og segir frá leiðunum. og mun enginn þurfa að láta sér leiðast á með- an. Fjórum rússneskum hermönn- um sem rekið hafði á smábát um Kyrrahaf í 49 sólarhringa • var í gaer bjargað um borð í bandarískt ílugvélaskip um 1000 mílur frá Midway-eyju. Bátinn b'd'ði rekiS 1020 mílur og menn- i-nir voru orðnir mjög þjakað- ir. Þeir verða fluttir til San Franeisco. Qvniflö-íir Þjóðleikhúsið hefur nú sýnt OlOUSlU bymOgar leikritið „Edward sonur jrdnn“ 21 sinni 'i vetur. Nú eru aðeins þrjár sýningar eftir á leiknum, sú næsta annað ltvöld, fimmtudag. — Myndin er a£ þeim Kúrik Haraldssyni og Val Gíslasyni í hiutverkum sínum. Svartklædda konan — mynd, sem Stjörnubíó er að hefja sýningar á. Myndin .gerist á búgarði í Mið-Svíþjóð og þar gerast margir og dularfullir hlut- ir, sem eru taldir eiga rót sína að rekja til ættardraugsins, svartklæddu konunnar. En leynilögreglumaður, sem er staddur á búgarðinum, trúir alls ekki á drauga og getur upplýst málið í lokin og dregið þann seka fyrir lög o,g dóm, Sá seki er auð- titað ótrúlegasta persónan, eins og alltaf. H Sænskar rafknúar saumavélar í tösku með Zig-Zag fæti kr. 3.683,00 Barnavagnar, enskir Pedigree, verð frá kr. 2.400,00 Barnakerrur, verð frá kr. 465,00 Gólfteppi 2x3 m... verð kr. 1385,00 Gólfteppi 3x4 m, verð kr. 3.442,00 Gólfdreglar, ull og hampur, 70 cm pr. kr. 1 12,90 — 90 cm'pr. kr. 156,90 Bómullarvefnaðarvara, fjölbreytt úrvai KoupféEtig Hafnfirðincja Strandgötu 28 — Sími 50959 Tiiboð óskast í nokkra Dodge Weepon bifreiðir. Ennfremur nolckr- ar fólksbifreiðir til niðurrifs, er verða til sýnis 'í Rauðarárporti fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 1—3 síðdegis Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. -— Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á út- boðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. ákþing Is fer fram um páskana og er áætlað að það hefjist 14. apríl (skírdag) en ljúki 23. apríl. Teflt verður í meistaraflokki og landsliði, eftir Monrad-kerfi, ef þátttaka verður mikil. Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borizt stjórn Skáksambands íslands fyr- ir 1. apríl n.k. Aðalfundur Skóksambandsins verður haldinn meðan á skákþinginu stendur og verður fundartími nánar auglýstur síðar. Stjórn Skáksambands íslands ands1960 Baltik setur á fulla ferð og þrengir sér á milli skút- unnar og léttabátsins, en þegar það er komið fram- hjá þá er léttabáturinn horfinn. Hvað hefur skeð .. ? Þórður siglir á fullri ferð. „Þarna er léttabáturinn,1' hrópar Prudón. Já, það ber ekki á öðru, en hann er á hvolfi og Pétur hvergi sjáanlegur. Ætli hapn sé um borð í Baltik? Það svarar enginn köllunum í Þórði og um borð er enginn sjáanlegur. Hvað ætii hali komið fj'rir Pétur?

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.