Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.03.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. marz 1960 — ÞJÓDVILJINN -— (9 ^ . tjt?- ít5 SíTí ^ ihr. I •uwi íðil jarrr^P^it «aiaafc< ii ¦¦ .«i^ E?irt &jn Hjnj Ritstjérí: Frímann Heígeison Handknattleiksmót íslands Vikingur sigr dcild á shoíi 2 Víkingur vann Þrótt í , annarri deild Leikirnir á sunnudagskvöldið áttu það allir sameiginlegt að vera úr hófi fram daufir og leið- inlegir; einna líflegastur var þó leikur Vals og Víkings í 3. flokki B. «í Víkingur sigraði Þrótt 25 : 21 Það má með sanni segja, að leikur. Þróttar og Vikings að þessu sinni hafi borið nokkurn keim af fyrri leikjum sömu liða, sama áhuga- og baráttuleysið og hefur einkennt leiki liðanna nú í mörg ár. Hvenær koma lið frá þessum félögum, sem virkilega setla „að keyra á fullu"? Þróttararnir byrjuðu allvel í leiknum og höfðu framan af forystuha, 2:0 og 3:1, en Vík- ingar jafna °g komast yfir 4:3. Víkingarnir hafa síðan foryst- Ima þar til Grétar og Birgir skor.a fyrir Þrótt og ná foryst- unni 6:5. Þróttarar höfðu sið- an yfir þar til í 8:7, en eftir það réðu Víkingarnir mun meiru urri allan gang leiksins. í hálfleik leiddu Víkingarnir rneð 10:7. í síðari hálfleik eykur Vík- ingur forskotið upp í 12:7, en Helgi og Axel skora fyrir Þrótt þrisvar í röð og við það jafn- ast leikarnir að mun og standa 12:10 fyrir Víking. Pétur eykur marki við Víking, 13:10, en síð- an halda Þróttarar enn áfram að síga á og Jens, Helgi og Axel skora sitt markið hver og. jafna, 13:13. Víkingarnir ná enn nokkr- um mörkum yfir Þrótt og kom- ast upp í 18:15 og þannig hélzt leikurinn mestallan hálfleikinn, eða þangað til alveg undir lok- in að Víkingar komast 6 mörk- um yfir 22:17, en leiknum lauk með sigri Víkings 25:21. Víkingsliðið: Þórður Ragnarsosn, Pétur Bjarnason, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Bjarnason, Rósmundur Jónsson, Þórbergur Halldórsson, Freyr B'jartmarz, Björn Kristj- ánsson. í Víkingsliðinu var langbeztur sem svo oft áður, fyrirliðinn Pét- ur Bjarnason. Mörk Víkings skoruðu: Pétur 8, Rósmundur og Sigurður Bjarnason 6, Sigurður Sigurðsson 3, Freyr 2. Þróttarliðið: Þórður Ásgeirsson, Björn Árna- son, Axel Axelsson, Birgir Þor- valdsson, Grétar Guðmundsson, Jens Karlsson, Páll Pétursson, Helgi Árnason. Mörkirí: Axel 6, I Birgir og Grétar 5, Helgi 3 og Jens 2. Lið Þróttar er skipað efnileg- um (ath. enn sem komið er að- eins efnilegum), ungum mönn- um, sem með æfingu ættu að geta myndað gott handknatt- leikslið. f þeirri æfingu, sem lið- ið virðist vera í getur það aftur á móti aldrei orðið neitt, sem mönnum er bjóðandi til sýning- ar. Beztur Þróttarmanna í þess- um leik var markvörðurinn, Þórður Ásgeirsson, sem oft varði prýðisvel. Hannes Sigurðsson dæmdi leik- inn og dæmdi yfirleitt vel. Þó finnst mér alltaf að dómar orki tvímælis, þegar sá sem brýtur af sér. hagnast á broti, en það skeði hvað eftir annað í þess- um leik. í yngri flokkunum fóru fram þrír leikir. 2. flokkur A. Ármann vann KR Leikur Ármanns og KR gat aldrei orðið skemmtilegur, til þess hafði Ármann of mikla yf- irburði. Fyrri hálfleikur'inn var þó nokkuð jafn og lauk honum með sigri Ármanns 7:5. f síð- ari hálfleik náði Ármann örugg- um tökum á leiknum 'og sigraði með 14:9. IIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllll Æfa í snjó 3. flokkur B. Valur vann Reykjavíkurmeistarana úr Víking Leikur þessi var sá eini, sem eitthvað gaman var að horfa á. Víkingarnir ungu höfðu yfir til að byrja með, eða upp í 3:2, þegar Valsmenn taka að síga á og ná forystunni,, sem þeir héldu eftir það. Valur vann leikinn með 8:7 (6:4 í hálfleik). Undir lokin var leikurinn nokk- uð harður, en yfirleitt var leik- urinn nokkuð vel leikinn. ! 2. flokkur B. Fram sigraði Val með yfirburðum Yfirburðir Fram voru miklir allan leikinn. í hálfleik stóðu leikar 8:1 og skoruðu Framarar 8 fyrstu mörkin.> Á myndinni sést Jung Kao-tang, varaformaður Iikamsræktai- og íþróttanefndar kínverska ríkisins, óska Mu Hsiang-hsiuns sundkappa til hamingju eftir að hinn síðarnefndi liafði sett nýtt heimsmet í sundi. Brasílíumenn kunna illa við sig í spánskrí knattspyrnu Eftir sigur Brasilíumanna í Svíþjóð í H.M. í knattspyrnu 1958, urðu margir til þess að líta ágirndaraugum til beztu manna þeirra og mörg knatt- spyrnufélög buðu þeim gífur- legar fjárhæðir. Sumir létu til- leiðast, þrátt fyrir mótmæli heimamanna. Voru Spánverjarn- sem leikur fyrir Atlitico Madrid, hafi í hyggju að hverfa heim á næsta ári. Þótt atvinnumennsk^ sé í Suður-Ameriku, þá er leik- urinn þar leikinn með meiri leikgleði og sem skemmtun og ekki með þeirri hörku sem at- vinnumenn Evrópu gera. Þetta nýja umhverfi hefuv í síðari hálfleik voru yfirburð- irnir ekki eins miklir, nógu mikl- ir þó til að Fram sigraði með ;IQ. -marka mun 14:4. —bip— s íslandsmeistararnir í knatt- — E spyrnu, KR-ingar5 hafa ber- E s sýnilega fullan hug á að S s g;era sitt bezta á komandi E s sumri, því að þeir hafa æft E = af kappi að undanförnu E E inni og úti. Við útiæfing- E E arnar láta þeir það ekki á E E sig fá þó öklasnjór sé á E E jörð, eins og greinilegt er E E af myndinni hér fyrir ofan. E E Hún var tekin um síðustu E E helgi, er KR-ingar voru að E æfingum undir stjórn þjálf- S E ara síns Óla B. Jónssonar E E á íþróttasvæði félagsinsvið E E Kaplaskjólsveg. Til vinstri E E á myndinni bítast þeir um S E knöttinn félagarnir Þórólf- s Recknagel og > Haase vel f agnað Tíu lið aniiars flokks karla r\ eldíiimm44 í kvöld í kvöld fara fram fimm leik- ir í handknattleiksmótinu, og það merkilega er að allir leik- irnir eru í öðrum flokki karla, A og B sveitir. Annars flokks leikirnir í karla- flokki hafa yfirleitt verið mjög skemmtilegir. Margir hinna ungu manna hafa þegar náð furðu mikilli tækni og hraða í ir ekki sparir á gylliboð og og;sem sa^t ekki fallið Brasilíu- fór svo að t.d. Didi og VaVa létu! mönnunum vel í geð, og oft erf- tilleiðast. Framhald á 10. síðu r y------------------------------------------------------------------------------------- Þessi Spanarfor hefur ekki' orðið tíl þeirrar ánægju sem til var ætlazt og við var búizt. Harka leikjanna þar ef mun meiri en þeir áttu að venjast í heimalandi sínu, og sagt er að'; Þegar öL-þátttakendur Austur- Didi eigi erfitt með að venja|Þýzkalands komu heím frA* sig við hörku varnarmannannaj Squaw Valley var þeim fagnað í spönskum liðum. Er fullyrt að,| akaflega af fugþúsundum mann i sem saman voru komnir á flug- vellinum í Austur-Berlín. Sér- staklega var þó Helmut Recknagel og Helgu Haase ákai- lega fagnað, er þau komu i landgöngubrúna. Það var með harmkvælum að faðir Recknagels gat komizt til sonar síns . í gegnum mannfjöldann til að óska honum til hamingju með gullverðlaunin. bæði hann og landi hans Vava. leik. Er ekkK að efa að þar geta orðið óvænt úrslit í sumum leíkjanna. Leikirnir eru þessir: 2. flokkur karla: B.a. KR — Víkingur B.b. Valur —¦ Þróttur A.a. Þróttur — Ármann A.b. Fram — víkingur A.b. F.H. — Valur. ur Beck og Ellert Schram. s (Ljósm. Sv. Þ.) "Ili!"i!.......Illlllllllimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli Bclgir unnu Frakka með 1:0 Fyrir nokkru háðu Frakkland og Belgía landsleik í Hnatt- spyrnu, og fóru leikar svo að Belgia vann 1:0 og kom það mjög á óvart. Það er raunar E vitað að Frakkar eiga alltaf s;heldur erfitt með Belgíumenn í Ejknattspyrnu. Þetta er að þessu Eisinni afsakað með því að Fonta- sjine, hinn snjalli leikmaður og Ejskytta, hafi ekki verið með í E;liði Frakka. Hann er meiddur í s hné. Belgíska landsliðið í knatt- s spyrnu hefur að undanförn-i s verið í öldudal, og í fyrra vann E það ekki einn einasta leik. s Aftur á móti var Frakkland. E'talið eitt með sterkustu lands- Ejliðum álfunnar í fyrra, raðað í E| annað sæti af sérfræðingum. EjÞykir það ekki næg afsökun s;fyrir liðið að tapa fyrir Belgíu-. simönnum í fyrsta leik á þesau, s ári.