Þjóðviljinn - 09.03.1960, Síða 9

Þjóðviljinn - 09.03.1960, Síða 9
Miðvikudagur 9. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 n gSí Vliíj TUtí nií $ iU- ■uattÉM m p S—3, Kiii Dl ÉM Ritstjóri: Frímann Helgason Handknattleiksmót íslands: r#i • • íraoi pr 2. deild á sunnuda Víkinffur vann Þrótt í . annarri deiltl Leikirnir á sunnudagskvöldið áttu það allir sameiginlegt að vera úr hófi fram daufir og leið- inlegir; einna líflegastur var þó leikur Vals flokki B. og Víkings í 3. Víkingur sigraði I>rótt 25 : 21 í>að má með sanni segja, að leikur Þróttar og Víkings að þessu sinni hafi borið nokkurn keim af fyrri leikjum sömu liða, sama áhuga- og baráttuleysið og hefur einkennt leiki liðanna nú í mörg ár. Hvenær koma lið frá þessum félögum, sem virkilega aetla „að keyra á fullu“? Þróttararnir þyrjuðu allvel í leiknum og höfðu framan af forystuna, 2:0 og 3:1, en Vík- ingar jafna og komast yfir 4:3. Víkingarnir hafa síðan foryst- Una þar til Grétar og Birgir skora fyrir Þrótt og ná foryst- unni 6:5. Þróttarar höfðu síð- an yfir þar til í 8:7, en eftir það réðu Víkingarnir mun meiru um allan gang leiksins. í hálfleik leiddu Víkingarnir með 10:7. í síðari hálfleik eykur Vík- ingur forskotið upp í 12:7, en Helgi og Axel skora fyrir Þrótt þrisvar í röð og við það jafn- ast leikarnir að mun og standa 12:10 'fyrir Víking. Pétur eykur marki við Víking, 13:10, en síð- an halda Þróttarar enn áfram að síga á og Jens, Helgi og Axel skora sitt markið hver og. jafna, 13:13. Víkingarnir ná enn nokkr- um mörkum yfir Þrótt og kom- ast upp í 18:15 og þannig hélzt teikurinn mestallan hálfleikinn, eða þangað til alveg undir lok- in að Víkingar komast 6 mörk- um yfir 22:17, en leiknum lauk með sigri Víkings 25:21. Víkingsliðið: Þórður Ragnarsosn, Pétur Bjarnason, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Bjarnason, Rósmundur Jónsson, Þórbergur Halldórsson, Preyr Bjartmarz, Björn Kristj- ánsson. f Víkingsliðinu var langbeztur sem svo oft áður, fyrirliðinn Pét- ur Bjarnason. Mörk Víkings skoruðu: Pétur 8, Rósmundur og Sigurður Bjarnason 6, Sigurður Sigurðsson 3, Freyr 2. Þróttarliðið: Þórður Ásgeirsson, Björn Árna- son, Axel Axelsson, Birgir Þor- valdsson, Grétar Guðmundsson, Jens Karlsson, Páll Pétursson, Helgi Árnason. Mörkin; Axel 6, Birgir og Grétar 5, Helgi 3 og Jens 2. Lið Þróttar er skipað efnileg- um (ath. enn sem komið er að- eins efnilegum), ungum mönn- um, sem með æfingu ættu að geta myndað gott handknatt- leikslið. í þeirri æfingu, sem lið- ið virðist. vera í getur það aftur á móti aldrei orðið neitt, sem mönnum er bjóðandi til sýning- ar. Beztur Þróttarmanna í þess- um leik var markvörðurinn, Þórður Ásgeirsson, sem oft varði prýðisvel. Hannes Sigurðsson dæmdi leik- inn og dæmdi yfirleitt vel. Þó finnst mér alltaf að dómar orki tvímælis, þegar sá sem brýtur af sér. hagnast á broti, en það skeði hvað eftir annað í þess- um leik. í yngri flokkunum fóru fram þrír leikir. IJ1111111111111111111111111111! 11111111111111 I Æfa í snjó | = íslandsmeistararnir í knatt- E = spyrnu, IÍR-ingar, hafa ber- E = sýnilega fullan liug á að E = gera sitt bezta á komandi E = sumri, því að þeir hafa æft E = af kappi að undanförnu E = inni og úti. Við útiæfing- E = arnar láta þeir það ekki á = = sig fá þó öklasnjór sé á = E jörð, eins og greinilegt er = E af myndinni hér fyrir ofan. = E Hún var tekin um síðustu E E helgi, er KR-ingar voru að = E æfinguin undir stjórn þjálf- = E ára síns Óla B. Jónssonar = E á íþróttasvæði félagsins við = E Kaplaskjólsveg. Til vinstri = E á myndinni bítast þeir um = E knöttinn félagarnir Þórólf- = = ur Beck og Ellert Schram. = = (Ljósm. Sv. Þ.). 2. flokkur A. Ármann vann KR Leikur Ármanns og KR gat aldrei orðið skemmtilegur, til þess hafði Ármann of mikla yf- irburði. Fyrri hálfleikurinn var þó nokkuð jafn og lauk honum með sigri Ármanns 7:5. í síð- ari hálfleik náði Ármann örugg- um tökum á leiknum og sigraði með 14:9. ” 3. flokkur B. Vaiur vann Reykjavíkurmeistarana úr Víking Leikur þessi var sá eini, sem eitthvað gaman var að horfa á. Víkingarnir ungu höfðu yfir til að byrja með, eða upp í 3:2, þegar Valsmenn taka að síga á og ná forystunni,, sem þeir liéldu eftir það. Valur vann leikinn með 8:7 (6:4 í hálfleik). Undir lokin var leikurinn nokk uð harður, en jrfirleitt var leik- urinn nokkuð vel leikinn. 2. flokkur B. Fram sigraði Vai með yfirburðum Yfirburðir Fram voru miklir allan leikinn. f hálfleik stóðu leikar 8:1 og' skoruðu Framarar 8 fyrstu mörkin.' f síðari hálfleik voru yfirburð- irnir ekki eins miklir, nógu mikl- ir þó til að Fram sigraði með 18 marka mun 14:4. —bip Á myndinni sést Jung Kao-tang, varaformaður Líkainsrækta < - og íþróttanefndar kínverska ríkisins, óska Mu Hsiang-hsiung siindkappa tii hamingju eftir að hinn síðarnefndi liafði sett nýtt heimsmet í sundi. Brasilíumenn kunna illa við sig í spánskri knattspyrnu Eftir sigur Brasiliumanna íl sem ieikur fyrir Atlitico Madrid, Sviþjóð í H.M. í knattspyrnu hafi f hyggju að hverfa heim á 1958, urðu margir til þess aði uæsta ári. Þótt atvinnumennskn líta ágirndaraugum til beztuj se r Suður-Ameriku, þá er leik- manna þeirra og mörg knatt-iurmn Þar leikinn með meiri spyrnufélög buðu þeim gífur-Ueikgleði og sem skemmtun og legar fjárhæðir. Sumir létu til-;með þeirri hörku sem at- leiðast, þrátt fyrir mótmæli vinnumenn Evrópu gera. heimamanna. Voru Spánverjarn- Þetta nýja umhverfi hefur ir ekki sparir á gylliboð og og! sem saSt ekki fallið Brasilíu- fór svo að t.d. Didi og Váva létu mönnunum vel í geð, og oft erf- tilleiðast. Framhald á 10. síðu i I , —__________________ Þessi Spánarför ekkii Recknagel og - ; Haase vel fagnað hefur « i orðið til þeirrar ánægju sem til var ætlazt og við var búizt. í' Harka leikjanna þar er mun| meiri en þeir áttu að venjast heimalandi sínu, og sagt er að Þegar 0L-þátttakendur Austur-_ Didi eigi erfitt með að venjajþýzkalands komu heim frá sig við hörku varnarmannanna. squaw Vailey var þeim fagnað í spönskum liðum. Er fullyrt að ákaflega af tugþúsundum mann i bæði hann og landi hans Vava. Tíu lið annars flokks karla rí eldinuni í kvöld fara fram fimm leik- ir í handknattleiksmótinu, og það merkilega er að allir leik- irnir eru í öðrum flokki karla, A og B sveitir. Annars flokks leikirnir í karla- flokki hafa yfirleitt verið mjög skemmtilegir. Margir hinna ungu manna hafa þegar náð furðu mikilli tækni og' hraða í 44 í kvöld leik. Er ekkK að efa að þar geta orðið óvænt úrslit í sumum leikjanna. Leikirnir eru þessir; 2. flokkur karla: B.a. KR — Víkingur B.b. Valur — Þróttur Þróttur — Ármann Fram — Víkingur F.H. — Valur. sem saman voru komnir á flug- vellinum í Austur-Berlín. Sér- staklega var þó Helmut Recknagel og Helgu Haase ákal- lega fagnað, er þau komu í landgöngubrúna. Það var með harmkvælum að faðir Recknagels gat komizt til sonar síns . í gegnum mannfjöldann til að óska honum til hamingju með gullverðlaunin. Belgir unnu Frakka með 1:0 A.a. A.b. A.b. .......................111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111ii mjög =! vitað Fyrir nokkru háðu Frakkland og Belgía landsleik í llnatt- spyrnu, og fóru leikar svo að Belgía vann 1:0 og kom það á óvart. Það er raunar að Frakkar eiga alltaf = heldur erfitt með Belgiumenn í =j knattspyrnu. Þetta er að þessu =jsinni afsakað með því að Fonta- = ine, hinn snjalli leikmaður og =|skytta, hafi ekki verið með í E liði Frakka. Hann er meiddur í E hné. Belgíska landsliðið í knatt- E spyrnu hefur að undanförn i E verið í öldudal og í fyrra van i E það ekki einn einasta leik. =: Aftur á móti var Frakkland E: tahð eitt með sterkustu lands- E|iiðum álfunnar í fyrra, raðað í Eiannað sæti af sérfræðingum. E Þykir það ekki næg afsökun E fyrir liðið að tapa fyrir Belgíu-. mönnum í fyrsta leik á þesau ári.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.