Þjóðviljinn - 13.03.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 13.03.1960, Síða 10
,1C) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 13, marz 1960 Siðvœðingin Framhald af 5. síðu. undra þótt sumir komi þaðan ruglaðir í ríminu. Aðrir eru fljótir að uppgötva að þeim væri siður en svo á móti skapi að fá að njóta áfram þeirra lystisemda sem boðið er upp á í Caux og það þótt þeir verði að hætta að reykja, tóbak og drekka vín og jafn- vel að sofa hjá konum sín- um, nema að fengnu leyfi, en undir slík heit verða þeir að gangast sem gerast boð- berar ,,Siðvæðingarinnar“. Hin nazistíska fortíð Það má ekki gleymast þeg- ar rætt er um „Siðvæðing- una“ að leiðtogi hennar og kennimaður,^Frank Buchman, var mikill vinu.r þýzku naz- istaforingjanna, einkum þó og sér í lagi Gestapoforingjans Heinrich Himmler. Buchman dvaldist 'í Þýzka- landi skömmu fyrir stríð og höfðu blaðamenn viðtal við hann eftir dvölina þar. Meðal þess sem þeir höfðu þá eftir honum voru setningar einsog þessar: „Guði sé lof fyrir Hitler“ og þessi um Himmler: „Heinrich? Þekkið þér ekki Heinrich? Hann er afbragðs- náungi". Þessir hollvinir Buchmans fengu makleg málagjöld og honum varð ljóst að þessi gamla vinátta gæti orðið hon- um fjötur um fót. „Siðvæð- ingarmenn“ harðneita því nú að nokkur fótur hafi verið fyrir þessum ummælum sem höfð voru eftir Buchman. En það vill bara svo illa til að það verður livergi séð að Buchman hafi reynt að af- neita nazistarforingjunum vin- um sínum meðan allt Jék enn í lyndi fyrir þeim. iCiáseffskálar ©g ksssar Oddkranar og rennilokisr VfiTNSVIBK!SN H.r„ Skipholti 1. — Sími 19-562. Atvinna Flugmálastjórnln óskar eftir að ráða stúlku til vélritunar og almenma skrifstofustarfa. Umsó'knir ásamtupplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstcfu minni á Reykjavíkurflugvelli fyrir 19. þ.m. Flugmálastjórinn, Keflavík — Atvinna Rafveita Keflav'íkur vill ráða mann til álesturs og innheimtustarfa. Laun samkvæmt X. launaflok'ki. Umsóknir sendist til skrifstofu rafveitunnar fyrir 20. þ.m. RAFVEITUSTJ ÓRI Skákþátturinn Framhald af 4. síðu. 18. Hf-dl 0—0 19. Ríl Jón sér réttilega, að do er framtíðarreitur riddarans. 19. -----Iíh8 20. Re3 lífG 21. Hd3 Be7 22. Ha-dl b5 23. a4 Með þessum leik gefur Jón andstæðingi sínum mótspil á b-línunni. Betra var Db3 og síðan Rd5 23. -------------- Hb8 24. axb5 Ilxb5 25. Da2 Bb7 26. Rd5 Eftir þennan leik ætti Jón ekki að fá meira en jafntefli. Með 26. b4, Dxe4 27. Rd5 og síðan Dxa6 gæti frípeðið á b-línunni orðið svörtum hættulegt. 26. -----Hxb2 27. Da3 Hb3 28. Da2 Hb2 29. Da3 Hb8 Ólafur vill ekki þráleika. Sannleikurinn er þó sá, að hinn sterki riddari á d5 gerir allar vinningstilraunir af svarts hálfu mjög hæpnar. T.d. strandaði 28.-------Bd8 á 29. Rb4 og hrókurinn er afkróaður. Ekki er því um annað að gera en láta hið unna peð aftur af hendi. - 30. Rxe7 Dxe7 31. Dxa6 Hb8-b6 32. Dc4 Hbl 33. g3 f5? Leikur af sér peði og ^kemmir um leið kóngsstöðu sína. Flestir aðrir leikir mundu leiða til jafnteflis. Vafalaust var hér tímahraki um að kenna. 34. exf5 gxf5 35. Dc8f Kg7 36. Dxf5 Hxdlf 37. Hxdl Ilc6 38. Dg4f Kh8 39. Hal Df8 40. Db4 Df7? 40. -----Hc7 veitir meira viðnám því að nú hrekst kóng- urinn á vergang. 41. Ha8t Kg7 42. Dg4þ Kh6 Eftir 42.-------Kf6 43. Df3f fellur hrókurinn á c6.. 43. Hg8 Df6 44. Dh3t og mátar í næsta leik. Ef Jón og Gylfi flytjast nú báðir upp í meistaraflokk, eins og eðlilegast virðist, þár er Jón yngsti maður, sem þangað hefur komið. Hann. er aðeins 12 ára að aldri. Til Iiggur leiðin 10 stk. af vinnufatnaði þvegin fyrir 100.00 kr. sendið vinnufatnaðinra M l HÚSfÐ - 18350 HEIMILISÞATTUR tmffiHUU miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMin .................................... M G EFNI: Ca 25 gr. ljósblátt ull- argarn og dálítið af hvítu ullargarni. Prjónar nr. 2Vi, silkibönd. Ilæfiiega stórt handa 3—6 mánaða barni. Byrjið á sólanum og fitjið upp 51 lykkju af Ijósblát garn- inu. Prjónið garðaprjón og auk- ið út um 1 L annan hvern prjón beggja vegna. Einnig er mannmn aukið út um 1 L sitt hvoru megin við miðlykkjuna, alls 5 sinnum. (71 L á prjón). Prjónið því næst 4 umferðir garðaprjón, svo alls verði 34 umferðir garðaprjón. Nú eru prjónaðar. 6 umf. sléttprjón , garðaprjón; 2 og 2 L saman. Á þennan hátt myndast sóla- brúnin (sjá mynd). Haldið á- fram að prjóna garðaprjón um leið og 2 L eru prjónaðar sam- an sitt hvoru megin við mið- lykkjuna 4. hverja umferð, alls þrisvar sinnum, síðan 2. hverja umferð, þar til 61 lykkja er eftir. Þá eru einnig prjónaðar 2 L saman sitt hvoru megin við 11 miðlykkjurnar, alls íjór- um sinnum. Haldið áfram að taka úr 2. hverja umíerð þar til 43 L eru eftir. Prjónið. 2 ins teknár’- upþ áí; aukapfjón (sólabrúnin), þvínæst eru L af af i'yrstu umferð sléttprjóns- (frá röngunni) og prjónað prjóna eftir síðustu úrtöku og þá er. gataröðin prjónuð á eft- irfarandi hátt (göt fyrir silki- bandið): 3 garðar. „sláið upp á prjóninn og prjónið 2 L rétt- ar saman, 3 rangar“ endurtak- ið frá ,,til“ út prjóninn. Prjón- ið nú ca 7% cm upp í garða- prjóni. þvínæst 24 prjóna slétt- prjón úr hvíta garninu. á fyrsta prjóninn er aukið jafnt út í 46 L. Fellið laust af og prjónið hinn skóinn á sama hátt. Frágangur; l Pre.jsið sléttprjónaða, hvita st.ykkið saman og saumið skó- inn saman undir sólanum og aftur úr. Þá er hvíta stykkið iagt yfir á rönguna eins og íóður og því næst er efsti hlutinn beygður yfir á rétt- una. Að lokum er' silkiband- ið dregið í gegnum gatáröð- Lísa litla átti heima í Kan- ada. Einn góðan veðurdag' eignaðist hún litla systur og eins og siður er í því landi, var strax bundinn merkimiði við annan handlegg hcnnar. Miðinn var þar enn þegar mamma Lísu litlu kom með hana heim af sjúkrahúsinu. Lísa stóð dálitla stund og horfði á undrið — síðan leit hún á föður sinn, alveg yfir sig hneyksluð og sagði: „Sjáðu, þeir hal'a ekki einu sinni nennt að taka verðmið- ann af henni ennþá!! IHý og fallcg kápa handa litlu lieimasætunni. Húfa úr sama efni fylgir, flauelsband er bundið undir hökuna og lítil, falleg slaufa er sett efst á kollinn. Kápan er fjórhneppt og nær vitanlega, ekki na*na rétt niður á hné, því yngri kynsióðin hefur nú alltaf fylgt tízkunhí. IIIIIIIIIMIIIIIIMllIIIIIIirilllíllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIimillllllIlllilMlllll.fillllMMiIIMMIIIIMMMIIMIIIMIMIIIIIIIIIIMIIIIillllllllllllllllllfllMIIIMM IIIIIIIIMIIIMIIIMMIIililllMIIIIIIIIMIIIIIIIIMtlliIIIIIMMIIIMIIMill

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.