Þjóðviljinn - 16.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 16. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Skipin Fluqferðir □ t daff ©r miðvikudaffunnn 16. maarz — 76. dagur ársins — Gvendardagjur — Tungl í há- suðri kl. 2.54. Árdegisháflæði kL 7.12. Síðdegisháflæði kl. 1952. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki vikuna 12.— 18. marz. tlTVARPIÐ 1 DAG: 12.50—14.00 „Við vinnuna“. Tónleikar af plötum. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Mamma, skiiur allt“ eftir Stefán Jónsson; 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 í*ingfréttir. — Tónleikar. 20:30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag'.). 20:35 Frá eynni Mön, — erindi (Einar Guðmifndsson kenn- ari). 21:15 Sænsk kórlög: Útvarpskór- inn í Stokkhólmi syngur • lög eftir David Wikander og Gunnar de Frumerie við ljóð eftir Pár Lagerkvist. Söngstjóri: Eric Ericson. 21.30 „Ekið fyrir sta.pann", leik- saga eftir Agnar Þórðarson, flutt undir stjórn höfundar; 22.0>0 Úr heirni myndlistarinnar Björn Th. Björnsson list- fræðingur). 22.40 1 léttum tón: Frá kvöld- skemmtun karlakórsins Fóstbræður í Austurbæjar- bíó- 1. þ.m. Leifur Eiríksson er væntánlegur kj. 7.15 frá New York. Fér til Stavanger, Kaup- mannaihafnar, og Hamborgar kl. 8.45. Edda er væntanleg kl. 19.00 frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 20.30. Millilandaf lugvé] in Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjav kur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áættað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Vest- mannaeyja og Þórsbafnar. Dettifoss fer frá Rostock 16. þ.m. til Hamborgar. Fjalifoss kom til Reykjavikur 12. þ.m. frá Hamborg. Goðafoss fór frá Akranesi í gærkvöld til Keflavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 13 .þ.m. frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá New York 9. þ.m. til Reykjav'kur. Reykjafoss kom til Hull 13. þ.m. Fer þaðan til Reykjav kur. Selfoss fór frá Am- sterdam í gær til Rostock og Ventspils. Tröl’afoss fór frá Reykjavík 9. þ.m. til New York. Tungufoss fer frá Hafnarfirði i gærkvöld. Hvassafell kemur til Isaf jarðar í dag. Arn- arfell er í Ham- borg. Jökulfell fór í gær fr , Isafirði til Keflavíkur og New York. Dísarfell losar á Aust- fjörðum. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafelj fór 14. þ.m. frá Þorákshöfn til Sarps- borg, Raupmannahafnar, Rostock og Rieme. Hamrafell fór 7.þ.m. frá Reykjavík til AruLa. Dagskrá sameinaðs Alþingis mið- daginn 16. marz 1960 kl. 1.30. 1. Rannsókn kjörbréfa. 2. Fjá'rlög 1960, frv. /42. mál, SÞ./ (þskj. 72). — Frh. 1. umr. Fif'i Sjálfsbjörg Reykjavík Föndurkvö’d fyrir fatlaða verður í kvöld kl. 8.30 að Sjafnargötu 14. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavik heldur hlutaveltu sunnudaginn 20. marz í MÍR-salnum Þingholts- stræti 27. Æskulýðsráð Reykjavíkur Tómstunda- og félagsiðja mið- vikudaginn 16. marz 1960. Lindargata 50: Kl. 4.30 taf klúbb- ur. Kl. 7.30 taflklúbbur. Kl. 7.30 ljósmyndaiðja, Kl. 7.30 flug- módelsmiði. KRheimiIið. Kl. 7.30 e.h. Bast- og tágavinna. Ármannsheimilið :K1. 7.30 bast- og tágavinna. Kl. 7.30 frímerkja- klúbbur. Laugardalur (íþróttahúsnæði) Kl. 5.15, 7.00 og 8.30 e.h. Sjóvinna. Laugameskirkja Föstugúðþjónusta kl. 8.30 Séra Garðar Svayarsson. Dómkirkjain Föstumessa í kvöld kl. 8.30. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskivkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Lárus Hall- dórsson. Laxá er í Vestmannaeyjum AUGLÝSID I ÞJÓÐVILJANUM (sölugengi) Sterlingspund 1 106.84 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadol’.ar 1 40.10 Dönsk króna 100 552.45 Norsk króna 100 533.25 Ssensk króna 100 735.75 Finnskt mark 100 11.93 N. franskur franki 100 776.30 Belgískur franki 100 76.40 Svissneskur fianki 100 878.65 Gyllini 100 1.010.40 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.38 Austurr. schillingur 100 146.55 Peseti 100 63.50 Reiknin<rsk”óna Rússland. Rf-'i’a, Téklcósl., Un;:;v.l, 100 100.14 Minnins'argjafakort Kvennasambandsins í V-Húna- vatnssýslu, til styrktar dvalar- heimili fyrir aldrað fólk í ^ýsl- unni, fást á þessum stöðum i Reykjavík: Hjá Ólöfu Guðmunds- dóttur, Efstasundi 57; Salóme Jóhannesdóttur, Bröttugötu 3B; Guðrúnu Benediktsdóttur, Mennta skólanum (húsverði) og Marinó Helgasyni, Verzl. Brynju. Félagsheimilið er opið alla daga kl. 3—5 og 8—12 Drekkið miðdegiskaffið í hinu vistlega félagsheiihili ÆFR — Stjórnin Munið föndurnámskeiðið í kvöld. Lárétt: 1 vill sættast 6 gruna ( 7 sk.st. 9 drykkur 10 býli 11 heiður 12 tónn 14 einhver 15 gagn j7 rikja. Lóðrétt 1 tenging 2 fclettur 3 skoð- un 4 tónn 5 fiska 8 fugl 9 fugl 13 gagn 15 sk.st. 16 eins. Trúlofanir SIÐAN LÁ HÚN STFINDAUÐ 28. dagur. raula áttahunclraðasta og fjórt- ánda sálm. Manciple prófessor hallaði sér aftur á bak í stólnum. Hann hafði ekki minnstu löng- un til að fara heim og hlusta á fréttirnar í útvarpinu; og þegar doktorinn var búinn að raula, sagði hann íhugandi: — Ég þori að veðja að það gerist eitt og annað í nótt í Mile End götu. — Átti þessi Þrumu-Elsa heima þar? — Þú hlustaði’r á yfirheyrsl- urnar. Heyrðirðu það ekki? — Nú jæja, fyrst talað var um það við líkskoðunina, þá hlýtur ungfrú Fisk að hafa heyrt það líka. Iíún var við- stödd. — Það veit ég. Og hvers vegna sagðist hún þá hafa séð götunafnið utaná sultugiasi? Hún sagði það til þess að mig grunaði ekki að hún gerði sér ijósa þýðingu þess. — Hvaða þýðingu? Iteyndu nú að rifja þetta upp. iFyrst var gengið úr skugga um hver konan var — þú sagðir að það væri ráðskonan þín og lögreglan þekkti hana sem Þrumu-Elsu Cuttle. Og svo spurði líkskoðarinn að sjálf- sögðu hver Þrumu-Elsa væri og allir hölluðu sér nær. — Já. Ég man að ég hallaði mér nær. —- Og lögreglan sagði að Þrumu-Elsa væri þjófóttur kvenmaður sem þættist vera bústýra og nötaði síðan tæki- færið til að stela silfurmunum og öðru lauslegu áður en hún hyrfi úr vistinni. —- Þetta þótti mér mjög ó- sennilegt. Hvaðan hefði hún þá átt að fá þessi' ágætu meðmæli? — Þau hefur hún auðvitað útbúið sjálf. Þess konar kven- fólk flökrár ekki við neinu. Jæja, síðan lýsti hann fyrri afbrotum hennar og þar fram eftir götunum. Tókstu eftir því að hún hafði verið tekin föst eða að minnsta kosti grunuð fyrir silfurþjófnaði í Barnet, Arundel, Vesturheiði, Bourne- mouth og Fowey? — Já. Fólk á ennþá talsvert af silfri. — En talsvert minna en áð- ur á þeim 'stöðum sem frú Cuttle sáluga hafði gert skil. En sjáðu nú til, ég er búinn að athtiga þetta. Þessir þjófn- aðir áttu sér stað um svipað leyti og þessar rúmdýnu- skemmdir sem við lásum um. Hvernig iízt þér á það? — Sniðugt, Manciple. Snið- ugt. — Ég geri ráð fyrir að hún hafi geymt þýfið í rúmdýn- unni. Svo hefur ungfrú Fisk komið og sótt það, þegar Þrumu Elsa var horfin af sjónarsviðinu. Það er þokka- legt. finnst þér ekki? — Þrumu- Elsa hveríur og það er leitað með logandi ljósi að henni og silfurmununum. Síðan kemur litla ungfrú Fisk og spyr hvort hún geti fengið lánaða eina te- skeið af eitursóta — og síðan hverfur hún með alla súpuna. — En hvers vegna tók Elsa það ekki sjálf? — Þjónustufólk er ekki vant því að fara úr vistinni með stóra sekki af stolnum munum. Hún hefði getað mætt húsmóð- ur sinni í stiganum. En ung- frú Fisk hefur ekkert. sköpu- lag hvort sem er í öllum þess- um uliarpeysum; það sæist ekki utaná henni þótt hún vaeri með silfurborðbúnað fyrir tuttugu og fjóra hangandi um mittið. Tesamstæðuna gæti hún haft í innkaupatöskunni. Og. ef einhver kvartaði, gæti hún sagzt vera viðutan. — En hún segist sama og ekkert haía þekkt frú Solii- hull. — Ef til vill er það alveg rétt, en það skiptir engu máli. Ef við getum sannað að hún hafi verið í öllum þessum bæj- um um sama leyti og hún — og allt bendir til þess — erum við á góðri leið með að leysa þessa gátu. — Já, sagði dr. Blow. Við megum ekki missa sjónar á takmarkinu. Það er ekki um það að ræða hver hafi stung- ið af með silfurmuni frá High Barnet, heldur hver hafi myrt ráðskonuna mína. Það er aðat- atriðið. Ég hef ekki misst neitt silfur. — Ekki það? spurði Man- ciple háðskur. Eilífðarblómin lágu í hrúgu á borðinu. Silfurvasinn var horfinn. — Það verður að gera grein- armun á þessu og stelsýki, sagði dr. Blow við Urry full- trúa, þegar hinn síðarnefndi hlustaði á frásög'n doktorsins, svo sem hálftíma seinna. — Stelsýki á sér rót í and- artaks uonnámi. Kvenfólk er alltaf dáiítið æst á taugum í stórum verzlunarhúsum. En að segja með mestu ró: ,Já. þökk fyrir. hálfan bolla -í viðbót’, og stinga svö eigum manns í vas- ann meðan möður snýr bakinu í hana og sétúr sykiir' i teið — það er: undirbújnn Iglæpur. Ég leyfi mér að ákærii uhgfrú Fisk um að hal’a stolið stássvasanum mínum — hm þettáiö’ í hljóð- . staf hjá mér;, ha? ,Ég er víst ekki í eihSi.æstu skapi og ég óttaðist. Við, þókmenntafræð- ingarnir erum ofl eins rólegir og æðrulausir og hermenn þeg- ar í nauðirnar rekur. En ég er alveg í standandi vandræðum með þessi eiiífðarblóm. Þegar hér var komið - til- kynnti ungfrú Engell komu Elkins lögregluþjóns. Ilann tók sér stöðu rétt innan við dyrn- ar og beið þess að fá að skjóta inn orði. — Gerið svo vel, Elkins, sagði fulltrúinn og kinkaði kolli. Doktorinn og prófessorinn vita ailt ssman. Hvernig heíur þettp '’T'naið? — J'i. herra fulltrúi. Klukkan tuttugu mínútur fyrir sjö fór ég samkvæmt skipun frá Edge yfirlögregluþjóni upp að íbúð ungfrú Ellenar Fisk og' barði að dyrum. Það var ekki komið til dyra. Fyrir utan dyrnar var dálítið pappaspjald sem á var skrifað: í teboði hjá dr. Biow í næstu íbúð. Og þá fiýtti ég mér hingað. Hann litaðist ura Effir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.