Þjóðviljinn - 26.03.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 26.03.1960, Page 1
■ Bamlaríkjamenn hafa gengið svo langt í fjandskap sínum við málstað Islendinga í landhelgismálinu að Bre'hir hafa hætt \ið að bera fram sérstaka tillögu á Geníarráðstefnunni. Þeir héngja sig aftan í bandarísku tillöguna, sem er sniðin með það f.vrir augum að Brdíar og fleiri útlendingar geti stundað fisk- véiðar 6 sjómílur inn fyrir Islenzlía fiskveiðilögsögu. Tillaga Kanada, sem borin var fram í gær, gerir hinsvegar ráð fyrir 12 mílna undantekningalausri fiskveiðilögsögu. SÓSÍALISTAFÉLAG KEYKJAVÍKUR. Fundir í dlluni félagsdeildum næstkomandi mánudagskvold. Spilakvöld á sunmidagskvöld, Óskar Ingimarsson skemmtir. í augardagur 26. marz 1960 — 25. árgangur — 72. 'iölublað. Bretar og Bandaríkjamenn sameinast í fjandskap við má/stoð Islendinga Tillaga Kanada er 6 mílna landhelgi og 12 mílna fiskveiðilögsaga 40 ára afmæli Myndin hér að neðan er af líkneski af Þór 1. sem kom hingað til lands 26. marz 1920 og eru því í dag liílin 40 ár frá því að landhelgis- gæzla hófst hér við land. Líkneskið gerði Sigurður Jónsson, mótorsmiður hjá Landsmiðjunni fyrir Lánd- helgisgæzluna. — Siá frétt <*> Tillaga Kanada er á þá leið, að öliúm rikjum sé heimilt að á- kveða breidd landhelgi allt að 6. sjómílum i'rá grunnlínum. Strandríkjum sé einnig heimilt að taka sér iiskveiðilögsögu til vjðbótar. sem nái lengst 12 sjó- mílur írá sömu grunnlínum og almenna landhelgin er mæld í'rá. .1 ytra 6 sjómiina beltinu, sem og í landhélginni; haíi strahdríki einkarétt á að nytja fiskveiðar og lífræn auðæíi hafsins. Drew, aðalfulltrúi Kanada, sagði í fr’amsöguræðu sinni að mikill meirihluti þjóða væri fylgjandi því, að hægt væri að hafa sér- staka fiskveiðilögsögu, enda væri gert róð fyrir því í öllum fram- allt að 40 af hundraði ‘ Gengislækkunarverð er kom ið á sykur. Kílóið af strá- sykri er hækkað úr kr. 4.15 í 4.90 eða um 75 aura. — Hækkunin nemur 18,07%. Aðrar sykurtegundir hafa hækkað enn meira. Púður- sykur er hækkaður í verði úr kr. 5.40 kílóið í 7.65 eða um 2.25, en það er 41,67%. Flórsykur hækkaði úr sex krónum í 8.35 ;eða um 2.35 Sém gerir 39.-17-%. Þessi hækkun á sér stað enda þótt sykurverðið sé greitt niður úr ríkissjóði um 18,6%. Neytendur fá engar sjálf- krafa bætur fyrir neinar verðhækkanir lengur, því að bannað hefur verið með lög- um að láta kaup fylgja verð lagsvisitölu. 5. varð jafntefli Biðskákin miUi Tals og Bot- vinniks úr fimmtu umferð var teflð í gær. Eftir 2 leiki bauð Botvinnik jafntefli sem Tal *>*«• í i < __ komnum tillögum. Drew gagnrýndi harðlega til- lögu Bandaríkjanna írá því í gær. í henni er f'yrirvari, sem veitti 15 þjóðum rétt til að fiska á ytra 6 sjóm. svæðinu. Það þýddi að ekki væru allir jafnir fyrir lögunum, þar sem nokkur ríki hefðu sérréttindi um alla framtíð. SHk sérréttindi væru einnig sérstaklega ósanngjörn gagnvart nýjum ríkjum og þeim ríkjum, sem forðast haía éin- hliða útfærslu og veiðar við er- lendar strendur. en beðið aiþjóð- legrar samþykktar. Aðstæður væru svo mismunandi, að jafn- vel við sömu strönd væri ekki hæg't að finna heildarreglu fyr- ir siíka undantekningu, sem hægt væri að nota allsstaðar. Drew taldi 6 sjómílna almenna landhelgi sanngjarna málamiðl- un í þeirri deilu. Ræða íslandsfuUtrúa á þriðjudag Forseti ráðstefnunnar hefur á- kveðið að almennar umræður og rökræður um framkomnar til- lögur skuli fara fram samtímis til að spara tíma. Líklegt er að greidd verði atkvæði um tillög- urnar í nefndum dagana 6—8 apríl. Hugsanlegt er að ráðstefn- unni ljúki þann 14. apríl. Á mánudag er enginn fundur á ráðstefnunni vegna þess að þá er upphafsdagur ,,ramada“, sem er trúarmánuður múhameðs- trúarmanna. Á þriðjudag verða tveir íundir á ráðstei'nunni, og Verða þá margir ræðumenn. Meðal þeirra eru fulltrúar ís- lands og Bretlands. viijð EðTa ayniðar- á hiflii aldraða fólki Tillaga Hannibals um vísitölubætur á ellilífeyri felld Átján þingmenn Sjálfstæöisflokksins og Alþýðuflokks- íns, allir viðstaddir þingmenn flokkanna í neðri deild, íelldu í gær tillögu um að full vísitöluuppbót greiðist á ellilífeyri. Sömu þingmenn felldu að barnalífeyrir skuli nema % af fullum ellilífeyri, en báöar þær tillögur flutti Hannibal Valdimarsson við 3. umræðu tryggingarfrum- varpsins. Stjórnarfrumvarpið um breyt- ingarnar á tryggingalögunum kom til 3. umræðu í neðri deild í gær og komu enn fram nokkrar breytingatillögur. Hannibal fylgdi tillögum sínum úr hlaði með nokkrum orðum og kvaðst hafa tekið þessar tvær tillögur út úr til að fram kæmi alveg skýr af- staða aiþingismanna og flokka til þeirra efnisatriða sem þar eru fram borin. Dýrííðín & að skella á gamla fólkinu Sú afstaða kom líka hreint fram í atkvæðagreiðslunni, sem var nafnakall. Þykir r.étt að birta nöfn þeirra alþing'ismanna sem virðast vilja taka á sig ábyrgðina á því að dýrtíðin skelli með öllum sínum þunga á gamla fólkinu og hika ekki við að fella jafnsanngjarna til- lögu og þessa um barnalífeyr- inn. Þeir alþingismenn sem þetta verk unnu með því að fella breytingatillögur Hannibals voru þessir: Benedikt Gröndal Birgir Finnsson Birgir Kjaran Geir Hallgrímsson • Einar Ingimundarson Emil Jónsson Sigurður Bjarnason Guðlaugur Gíslason Unnar Stefánsson Gunnar Gíslason Ingólfur Jónsson Einar Sigurðsson Jónas Rafnar Matthías Mathiesen Pétur Sigurðsson Sigurður Ingimundarson Ali'reð Gíslason bæjarfógeti Jóhann Hafstein. Flokksmál stjórnarflokkanna Augsýnilega var það gert að flokksmáli í Sjálfstæðisflokknurnf og Alþýðuflokknum að fellal þessar tillögur Hannibals, því allir viðstaddir st.jórnarflokka- menn greiddu atkvæði gegií þeim. Með tillögunni um vísitöiu- uppbót á ellilífeyri voru allir Framhald á 4. síðu Iírústjoff í París sjá 4. síðu Einhleyplngar fá enga leiðréttingu máia Breytingatillaga Eðvarðs Sigurðssonar við tryggingalögin var íelld Við 3. umræðu trygginga- frumvarpsins í neðri deild flutti Eðvarð Sigurðsson breytingatil- lögu er fól það í sér að dag- peningar slysatrygginganna yrðu jafnháir fyrir einhleypa menn og kvænta, og dagpeningar yrðu greiddir fyrir livert barn á framfæri cn ekki eins og nú stendur „alit aft þremur“. Báð- ar þcssar breytingartillögur felldi stjórnarliðið sem einn maður Og greiddu allir viðstaddir þing- menn Alþýðuflokksins og Sjálf- stæðisflokksins í deildinni at- kvæði gegn því að þessar leið- réttingar væru gerðar. Eðvarð minnti á að kjara- skerðingarráðstafanir ríkisstjórn- arinnar bitna ekki hvað sízt á einhleypu fólki sem ekki fær neitt af þeim „sárabótum“ sem ríkisstjórnin telur sig veita barnafjölskyldum. Ákvæðið uVn dagpeninga með börnum ,,allt að þremur“ væri við það miðað að fjölskyldubætur byrjuðu ekki fyrr en með þriðja barni eins og verið hefur. Nú þegar fjöl- skyldubætur yrðu greiddar með öllum bömum, væri þetta orðin ástæðuiaus takmörkun. Enginn stjórnarþingmanna eða róðherra andmælli þessum til— iögum Eðvarðs en létu einungið hendur skipta að fellg þær. Með tillögunni greiddu atkvæði sj<3 þingmenn Aiþýðubandalagsins 03 þrír Framsóknarþingmenn, Ha)7» dór Ásgrímsson, Þórarinn Þór- arinsson og .Ágúst Þorvalds. on< »>n 1R stiórnarbinsmenn á móti.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.