Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 26. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN Ul Flugferðif 1 dág ei n 1 dás er laugardagurinn 26. marz — 86. dagiír ársins — Gabríel — 28. vika vetrar "— Tungl í hásuðri klukkan 11.59 — Ardégisháflæði kliikkan 4.52 — Síðdegisháflæði kl. 17.10. Næturvarzla vikuna 26. marz til 1. a.príl er í Vesturbæjarapóteki. Á surinudag í Apóteki Austurbæj- ar. ^k (M Ctvarpið I DAG: 12.50 Óskalög sjúk'inga. 14.00 Laugardagslögin. 16.30 Harmonikuþ ttur. 17.20 Skákþáttur. 18.00 Tómstundaþáttur barna. og unglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarpssaga barnanna: ¦— Manvma. skilur allt. 18.55 Frægir söngvarar: Tíu sóp- ransöngkonur . sy ngja. 20,30 Tónleikar: Lög úr óperett- ulnni Betlistúdentinn. 21.00 Leikrit: Eftir síðustu lest, eftir Hans Hergin, í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. Leikstjóri: Ævar Kvaran. 22.20 Dans'ög. — 24.00 Dag- skrárlok. Sjómannahlaðið Vikingur, 3. tbl„ flytur m.a. þetta einí: NÝ skut- togaraútgerð; Ögleymanlegur maður, oftir dr. Vilhjálm Stefáns- gon; Breytingar á göngum ufs- ans. Er hregt að lækna elli?; Vel heppnuð tilraun í fiskmeðferð; Farmennska fiskveiðar; Tonna- tala skipa, eftir Rafn Sigurðsson; 550 ár?i landhelgisbarátta; Á frí- vaktinni o.m.fl. Dömkirkjaii. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjarnarblói kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa ki. 5. Eéra Jón Auðuns. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. (Guðsþjónustan þennan dag verður með sér- stöku tilliti til aldraða fólks- ins í sókninni). Ba.rnaguðs- þjónukta kl. 10.15. Séra Garð- ar Svavarsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjömanna- skólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðar- Bústaðaprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 í- Fé- l'a.gsheimilinu. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. Messa kl. 2 í Safnaðarheimil- inu. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa k!.. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Emil Björnsíon. Aðventkirkjan. JúlíuS Guðmunds- son. skólastjóri, flytur 8. erindið sitt um boðskap Opinberunarbók- arinnar klukkan 5 síðdegis sunnu daginn 27. marz, og nefnigt það: Almennri trúarvakingu heitið. — Sére, Odd Jordal frá Osló mun þá sýna litskuggamyndir til skýring- ar efninu. Skólastjóri Hííðardais- skóla og Jón H. Jónsson, kennari, syngja. Æskulýðsráð Keykjavík'Ur. Tóm- stunda- og félagsiðja laugardag- ins 26. mar/. 1960. Lindárgata 50. Kl. 4 Kvikmyndakiúbbur (11 ára og yngri). Kl. 8.30 Opið hús, ýms leiktæki, kvikmynd o.fl.). Háa- gerðisskóli. Kl. 4.30 og 5.45 e.h. Kvikmynda.klúbbur. Sólfaxi fer tii Osló- ar, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aft ur til Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun. Iiínanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, B:önduóss,. Egilsstaða, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanhaeyja. Dranga.jökull . er í Fredrikstad. - Lang- jökull fer væntanlega frá Halden í' dag. Vatnajökull er i Reykjavík. w Hvassafell er á Húsa J^^Vh. v'k. Arnaifell fór 24. Æj#?j þ.m. frá Ódda til ^^¦^J Reyðarfjarðiar. Jökul- • fell er væntanlegt til N.Y. 28. þ.m. Dísarfell losar sem- ent á Vestfjarða- og Norðurlands- höfnum. Litlafeil losar á Norðuir- landghöfnum. Helgafell fer vænt- anlega í dag til Reykjavíkur. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ.m. til íslands. Hekla kom til Rvík- ur í gær að vestan úr hringferð. Herðu- breið fer frá Rvík á h degi í dag austur um land í hringferð. Skjaldbreið kom tií Rvíkur í gær frá Vestfj. Þyrill fór væntanlega frá Berg- en i gær áleiðis til Raufai'hafnar. . I ¦Herjölfur fer'; frá Vestmannaey'j-" um kl. 21 í kvöTd'UI Reykjavík- ur». Dettífoss ' fór frá I Hamborg 24. þ.m. til ™f-l \J Rotterdam og Rvík- ur. Fjalifoss fer frá Akureyri 26. þ.m. til Dalv kur, Flateyrar, Þingeyrar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór frá Halden i gær til Gautaborgar, K- hafnar, Ventspils og Finnlands. Gullfoss kom til R-hafnar 24. þ. m. frá Hamborg. . Lagarfoss fór frá Rvik 24. þ.m. til Ratreksfj., Bíldudals og Akuireyrar. Reykja- foss kom til Rvíkur 24. þ.m. frá Hafnarfirði. Selfoss fer frá Vent- spils 26. þ.m: til Gautaborgar og Reykjavikur. Tröllafoss fór frá N.Y. .28. þ.m. tii .Rvikur. Tungu- foss fór frá Wr.rnemunde í gær til Gdynia, Hull, Rotterdam og Reykjavíkur. IIAFSKIl-: Lax» ' er i sementsf^utningum. HJÓNABAND: Laugardaginn 19. mnrz voru gef- in saman í iiiónaband ungfrú Stainunn He!?a Intvadóttir cand. phil., ritari Blönduhl ð 1 og Hörð- ur Einarsson stud. jur. Ásvalla- götu 17: Dagskrá Alþingis laugardaginn 26. m*rz 1960, kl. 1.30 miðdégis. Efrt deUd: Almannatryggingar, frv. Minningargjaiakort Kvennasambandsins í V-Húna- vatnssýslu, til styrktar dvalar- heimiii fyrir aldrað fólk i sýsl- unni, fást á þessum stöðum í Rcykjavík: Hjá Ólöfu Guðmunds- dóttur, Efstasundi 57; Salóme Jóhannesdóttur, Bröttugötu 3B; Guðrúnu Benediktsdóttur, Menuta skólanum Chúsverði) og Marinó Helgasyni, Verzl. Brynju.' Fclagar! Máifunda.hópurinn held- ur áfram klukkan 9 á mánudags- kvöldið í Digranesskólanum. — Fræðslunei'nd. w FélágsheimiliS Eyðið tómstundum ykkar í Fé- lagsheimili ÆFR. Opið klukkan 3—5 og 8—12. Árshátíð ÆFK Munið árshátíð ÆFR 3. ; april i Framsóknarhúsinu. — Frumsýnt verður leikrit sýnt af félögum úi' ÆFR. — Skemmtinefndln. Kappræðufundurinn milli ÆFR og Heimdallar verður þl-iðjudaginn 29. þ.m. i Sjálfstæð- ishúsinu. Allir fylkingai-félagai.- hvattir til að f jölmenna. — ÆFR. í'rúiöfanií (Siftingqr SÍÐAN LÁ HÚN STFINDAUÐ 37. dagur. uppganginum. Hann gekk hærra og hærra, framhjá Gunnstein og Gunnstein, fram- hjá S. H. Welsh, framhjá Herra Cartland og alveg upp á efstu hæð. Já, dyrnar að Angelico- strætisumboðinu voru opnar. Dr. Blow gekk inn. Augu hans voru þegar farin að venjast myrkrinu og hann gekk því hiklaust gegnum fremri skrifstofuna og opnaði dyrnar að innra herberginu. Ha! Já, ójá. Þarna var Manc- iple. Jafnvel í myrkri var hægt að bekkja hann á gljáandi stíg- vélunum. Hann sýndist ekki vera einn; endaþótt Blow sæi aðeins eina fætur, sá hann . greinilega tvö höfuð. ¦— Hm, . sagði hann. Manciple, kæri . vinur. . . Ert það þú, Gi'deon? !' — TJhm, sagði kvenrödd. Það heyrðust einhver óskiljanleg bljóð og bendan í hægindastóli Álfs leystist upp. —. Adsum, sagði prófessorinn, sem vakn- ,aði af værum svefni og flýtti sér að brölta á fætur. Kven- maðurinn sagði: — Þetta,. er bara dr. Blow. Mikið gerðuð þér okkur hrædd! Við skulum kveikja Ijós. — Hún kveikti og þessar þrjár mannverur p'rðu augun hver framan í aðra. — Hvað -er að' tarna, sagði dr. Blow. — Ég get útskýrt það, byrj- aði ungfrú Emily Cakebread, en prófessor Manciple greip fram í: — Má ég? sagði hann. -- Blow, það hefur margt og mikið geizt. Okkur .hefur orð- ið mikið ágengt. Rannsókninní er að mestu lokið. Nú er tími til kominn að við tökum okku>- hvíld og rifjum upp það sem áunnizt hefur. En þarna er vís+ annar stóll — og sá þriðji handa ungfrú Emily. Hún verð- ur líka að fá stól. Það er ýmis- legt, þótt saklaust sé, sem biýt- ur að taka enda þegar þriðji maður kemur á vettvang, jaí'n- vel þótt ég hafi haft þá ánsegju að þekkja þig í sextíu ár, kæri vinur. Það ættir þú að skilja. — Það er í hæsta máta æski- legt að ungírú Emily Cake- bread fái stól fyrir sig, Manc- iple. Ég gæti staðið, ef þörf krefði. En eftir á að hyggja. Við höfum engan rétt til að vera hér, og ef einhver kæmi, yrðum við spurð um erindi okkar. Og það er komið undir morgun. Álfur gæti til dæmis' komið hvenær sem er. Og það vill svo til að ég get boðið upp á húsnæði annars staðar, ha, ha! Komið með mér. — Bíddu andartak, sagði Manciple. Hann flýtti sér að taka til á skriístofunni — gekk úr skugga um að dyrnar væru lokaðar, dreifði öskunni í árn- inum, setti rafmagnsofninn, þar sem hann hafði fundið hann, og þegar hann fór loks með þau út, ýtti bann skrúf- unum sem, héldu uppi krókn- um íyrir hengilásinn, á sinn stað. — Aí stað nú, hvíslaði hann og hópurinn læddist nið- ur stigann. • Það var farið að votta íyrir dagsbirtu á himninum yfir stórum trjánum við Soho torg. Klukkan var næstum fimm. Dr Blow stjórnaði ferðinni hiklaust yfir í Carlisla stræti og án þess að hika tók bann lykilinn að íbúð Láru af króknum bak við útidyrnar. — Má ég ' fylgja ykkur upp? spurði hann a leið upp stigann. Hin-eltu hann þegjandi. — Hér .er það, sagði Blow um leið og hann opnaði og lét þau ganga inn á undan sér. — Já, þetta er bara tækiíæris'búð. En ágæt. prýðileg. r— Hann ílýtti; sér að íjarlægia einhverja' knipplingaflík aí stólbaki og faldi hana undir púða. Honum varð skemmt þegar hann varð þess var, að nú fór hann ekki vitund hjá sér við að sjá flík- ina. Hann hafði svo sem séð slíka ílík í notkun ekki alls í'yrir löngu. Og hvað hún var mjúk og létt! Æjá. . . — Florrie kemur til að taka til, sagðí BIow. En trúlega ekki svona snemma morguns. Við skulum fá okkur sæti og láta okkur líða vel. Hm, notið bara stólana, ég sezt á rúmið. — Hann tók af sér skóna. Prófcssor Manciple sagði: — Hvar eigum við að byrja, Blow? Á þér eða mér? Ýmsar athafnir þínar virðast ekki heppilegar til umræðu núna! — Tja, ég er þó að minnsta kosti einn. sagði Blow. — Með þínu leyfi, þá íinnst mér þitt eigið athæfi býsna nýstárlegt. Mér hefur ekki enn veizt sá heíður að í'á skýringu á nær- veru ungfrú Emily Cakebread mitt á meðal vor! — Nú skal ég útskýra það, sagði prófessorinn og gaí ýt- arlega en ekki alveg nákvæma skýrslu yl'ir atburði kvöldsins. Hann minntist ekki á leyni- skápinn og ekki heldur á vissa atburði, sem við höfum einnig kosið að tala sem minnst um. Döktorinn- ..var l'Ijótur að átta sig á því sem máli -skirjti. . — Eyðileggja hvaða sönnun- argögn? spurði hann ásakandi. Ungfrú Emily þagði þrjózku- lega. Próíessorinn sagð.i sefandi; ¦— Það er sjálfsagt til eðU^eg skýring á því, Blow. Við eig- um áreiðanlega eftir að vinna traust ungfrú Emily. Ég veit hún hefur hug á að hjálpa okk- ur. En við megum auðvitað •ekki yíirheyra hana. Auðvitað ekki. , .¦, — Ég hef ekki gert. neitt, sagði ungfrú Emily Cakebread með vanþóknun. — Það"voruð þér sem brutust .inn. Munið •það. Ég.er.búin að þekkja Álfi í næstum tuttugu ár. — Það skiptir engu máli, sagði Manciple. — Þér þekkið hann ekki sérlega vel. Ungfrii Emily hélt hann héti Carter^ Blow. — Carter! sagði Blow me$ ákefð. — Þá man ég það, n?8 . . . hm, ekki neitt. Eigum vi($ að fá okkur tebolla? — Það er einmitt það semt ég þarfnast mest, sagði Manc- iple. Ungfrú Emily kinkaði kolli 0'» brosti í fyrsta skipti. Dr. Blow gekk hagvanur tit dyra og hvarf. Honum bótti! gaman að Ieika hlutverk gest- gjafans og hann var ekki fijá! þvi að sterlingspundin þyúí sem hann hafði greitt fyrir' fyrri heimsóknina nægðu iikat fyrir þessari. Það> hlaut e-.n að vera tímakorn þar til Mil!ie> tækin við íbúðinni — Milhe —- já. þessi knipplingailík var Eftir Kenneth Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.