Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 8
1»JÓÐVILJINN — Föstudagur 1. apríl 1960 S) - BJÖDiEIKHtJSID SINFÓNÍUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMU” ^RINN Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frákl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- *nlr sækist fyrir kl. 17 dag- mn fyrir sýningardag. Kópavogsbíó Siml 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in griinen Kakadu) Sérstaldega skrautleg og ekemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spenn- andi brezk mynd frá Rank og íjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch, Eva Bartok. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Hákarlar o& hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún hefir komið út í ísl. þýð- ingu. — Danskur texti. Hansbjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og, 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 14. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og ▼iðburðarík litmynd' er ger- lst í Danmörku og Afríku. t myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936. Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný brasil- ísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tekin af sænskum leiðangri víðsvegar um þetta undur- fagra land, heimsókn til frum- stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Ðauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum og allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snæskt tal. Nýja bíó Sími 1-15-44. Ástríður * í sumarhita (The Long, Hot Summer) Beðið eftir Godot 2. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Simi 1-31-91. 1 npolibio Sími 1 - 11 - 82. Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Baby Face Nelson) Hörkuspennandi og sannsögu- leg, ný, amerísk sakamála- mynd af æviferli einhvers ó- fyrirleitnasta bófa, sem banda- ríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverð- launaskáldið William Faulkner. Mickey Rooney, Carolyn Jones. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Paul Newman, * Orson Welles, Joanne Woodward. sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Síml 16-4-44 . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eyjan í nArwABnagi Sími 50-184. Sími 50-184. Mister Cory Spennandi amerísk CinemaScope-litmynd. Tony Curtis. Sýnd kl. 9. ÓÐUR LENINGRAD himingeimnum Spennandi og sérstæð ame rísk vísindaævintýjramynd í litum. Jeff Morrow, Faith Domergue. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. OAMLA a j Sími 1-14-75. Áfram liðþjálfi (Carry. On Sergeant) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. Bob Monkhouse, Shirley Eton. William Hartnell. Sýnd kl. 7. Rósir afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). Sími 2 - 33 - 33. póhsct SQ.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Góð verðlaun Dansinn hefst um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkán 8. — Sími 1-33-55. íbúð til sölu. Rishæðin að Skipasundi 3, hér í bæ, er til sölu nú þegar. Laus til íbúðar 14. maí n.k. eða eftir sam- komulagi. íbúðin er 4 herbergi eldhús og bað, á- samt góðum geymslum, sameiginlegu þvottaihúsi og miðstöð. íbúðin er til sýnis kl. 6 til 9 síðdegis. Semja ber við undirritaðan. ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON, hæstaréttarlögmaður, Þórsgötu 1. Reykjavík. Gæzlu-og vaktmaður öskast Kópavogshælið vantar nú þegar gæzlu- og vaktmann til vinnu á sjúkradeildum. Umsækjendur snúi sér til forstöðumanns hælisins, sími 19785. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA Auglýsing frú viðskipta- máiaróðuneytinu um ofnóm skömmtunar. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skömmtun á smjöri og smjörlíki skuli hætt frá 1. apríl n. k. Vegna breytinga á niðurgreiðslu á smjöri og smjörlíki er lagt fyrir smásöluverzlanir að framkvæma hirgðakönnun á þessum vörutegundum áður en sala hefst 1. apríl. Skulu skýrsjur um birgðir staðfestar af trúnaðarmanni verðlagsstjóra eða viðkom- andi oddvita. Skýrslur um smjörbirgðir skulu sendar Osta- og smjörsölunni s.f. eða því mjólkurbúi, sem viðkomandi verzlun skiptir við. Skvrslur um smiörlíkisbirgðir skulu sendar þeirri smjörlíkisgerð, sem verzlunin skiptir við. Mun niðurgreiðsla ríkissjóðs verða sú sama á ofannefndum birgðum eins og hún verður á smjöri og smjörlíki, sem framleiðendur selja eftir 1. apríl. Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að skömmt- unarreitum skuli skila til Innflutnings- skrifstofunnar eigi síðar en 30. apríl n.k. Viðskipfamálaráðuneytið, 31. marz 1960 Alþýðubandalagfö í Reykjaneskjördæmi heldur kynningar- og skemmtikvöld í Félagsheimiii Kópavogs laugardaginn 2. apríl kl. 8,30. Flutt verður ávarp. Karl Guðmund’sson leikari skemmtir. Kristinn Pétursson skáld les upp. Kaffiveitingar — Dans. Skemmýinefndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.