Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 1. apríl 1960 ÞJÓÐVILJINN — (9 gpfllgl Ritstjóri: Frímann Helgason Tilkynning Hr. 10/1960 Innílutninqsskrifstoían hefur ákveðið eftir- farandi hámarksverð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu. Nýr þorskur, slægður: með haus .............kr. 2,20 pr. kg. hausaður .............— 2,70 — —- Hrafnhildur Guðmundsd. og Ágústa Þorsteindótfir settu glæsilea met Ný ýsa. slægð: með haus ................kr. 2,90 pr. kg. hausuð...................— 3,60 — — Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn í stykki. Ágásia vann bezfa afrek sundmófs KR Nýr fiskur (þorskur og ýsa) Flakaður án þunnilda .... kr. 6,20 pr. kg. Hraínihldur Guðmundsdóttir sýndi það enn einu sinni, að hún hefur ekki sagt síðasta orð sitt í sundíþróttinni. Hún vann það frábæra afrek að setja met í 200 m brignusundi, og í sama sundi setti hún einnig nýtt ísl. met í 100 m bringusundi. Árang- ur hennar var 2.59,3 mín. og 1.24,3, og átti hún bæði fyrri metin. Er Hrafnhildur þannig fyrsta konan hér á landi sem syndir 200 m bringusund undir 3 mínútum. Sprettur Ágústu var mjög glæsilegur á 100 metrum, þar sem hún hafði ekki verulega keppni, og að bæta metið um 8/10 sek, var frábær árangur. Árangur Sigrúnar Sigurðar- dóttur úr Hafnarfirði var líka mjög athyglisverður í 200 m sundinu, því að hún synti líka langt undir gamla metinu. í 50 m bringusundi telpna var hún aðeins 3/10 sek. frá íslandsmet- inu. Einar Kristinsson vann 100 m bringusundið á ágætum tíma og vann þar með „Sindrabikarinn". Ágústa Þorsteinsdóttir vann „Afreksbikar Sundsambands fs- lands“ fyrir bezta afrek móts- ins, en það var fyrir sprett hennar í 100 m skriðsundinu. Hlaut hún einnig fyrir þann sig'- ur „Flugfreyjubikarinn“. Mótið gékk yfirleitt vel, en fullmikið var af unglingasundum, þó að gleðilegt sé að sjá að þar er ,,breiddin“ meðal þeirra sem vilja keppa. Hana virðist vanta mjög i eldri flokkunum. Margt þessara ungu manna. karla og kvenna, er mjög efnilegt fólk og' væri ástæða til að geta þeirra, en rúm og tími leyfir það ekki að þessu sinni. Maður saknaði sundsveita frá ÍR og' KR í boð- sundinu. Úrslit í einstökum sundum: 100 m bringusund karla: Einar Kristinsson, Á 1.15,3 Sigurður Sigurðsson, ÍA 1.16,1 Guðm. Sumarliðason, ÍA 1.16,9 200 m skriðsund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 2.12,3 Siggeir ' Siggeirsson, Á 2.19,9 Hörður Finnsson, ÍBK 2.27,3 100 m baksund karla: Guðmundur Gíslason, ÍR 1.10,6 Guðm. Samúelsson, ÍA 1.11,3 200 m bringusund kvenna: Ilrafnh. Guðmundsd., ÍR 2.59,3 (met). Sigrún Sigurðardóttir, SH 3.03,9 Jónína Guðnadóttir, ÍA 3.31,9 100 m skriðsund kvenna: Ágústa Þorstéinsdóttir, Á 1.05,7 Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1.13,5 50 in skriðsund drengja: Þorsteinn Ingólfsson, ÍR 28,7 Jóhannes Atlason, Á 30,6 Guðmundur Harðarson, Æ 31,7 100 m skriðsund drengja: Þorstéinn Ingólfson. ÍR 2.22,7 Sigurður Ingólfsson, Á 2.22,8 Ólafur B. Ólafsson, Á 2.25,9 50 m bringusund drengja undir 14 ára: t Guðm. Þ. Harðarson, Æ 39,3 Benedikt Valtýsson, ÍA 40,5 Stefán Ingólísson, Á 40,9 50 m skriðsund telpna: Guðf. Sigurþórsdóttir, ÍBK 37.8 Jóh. Sigurþórsdóttir, ÍBK 39,2 Þorgerður Guðm.d., ÍBK 39,9 50 m bringusund telpna: Sigrún Sigurðardóttir, SH 40,0 Svanhildur Sigurðard., Á 42,6 Jóh. Sig'urþórsdóttir, ÍBK 45,4 Ný lúða: Stórlúða ............... — 14,50 pr. kg. — beinlaus..........—16,50 — — Smálúða, heil ... ........— 9,40---------- — sundurskorin .... — 11,40 — — Saltfiskur (miðað við 1. ílokks fullþurrk- aðan fisk, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs); Heildsöluverð.............kr. 5,85 pr. kg. Smásöluverð................— 7,80--------- 4x50 m bringusund karla: A-sveit Ármanns 2.22,4 A-sveit IA 2.25,2 Drehgjasveit Ármanns 2.38,8 Drengjasveit KR 2.41,5 Drengjasveit Ægis 2.45,9. Verðið helst óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og sundurskorinn. Fiskfars.................. kr. 10,00 pr. kr.: Reykjavík, 31. marz 1960, Verðlagsstjórinn, KR átti fullt í fangi með Val Flestir munu hafa gert ráð fyrir að leikur þessi yrði ein- hliða og að KR mundi leika sér að Valsmönnum. Það var þó síður en svo að KR næði stór- um sigri í þessari viðureign, og lauk leiknum með aðeins tveggja marka mun. KR hafði þó forustuna allan leikinn, en sjaldnast munaði meira en einu eða tveim mörkum. Heins hyrjaði á því að skora fyrir KR en Geir jafnaði. Reyn- ir skoraði tvö í röð og um þessi tvö mörk var svo barizt allan leikinn. I hálfleik stóðu leikar 10:8 fyrir KR. Valsmenn komu mjög á óvart 1 leiknum, hæði með hraða og samleik. Léku þeir örugglega bezta leik sinn í þessum leik. Þó var Sólmundur ekki með í markinu, vegna lasleika. Ungi maðurinn sem lék í hans stað, Jakob Möller, sótti sig mjög er á leikinn leið, og varði oft mjög vel, en gera má samt ráð fyrir að með Sólmund í marki hefði KR gengið mun erfiðara, einkanlegá til að hyrja með. Maður hefur það á tilfinning- unni að Valur eigi ekki nema eina verulega góða skyttu, en það er Geir Hjartarson en hann skoraði langflest mörk Vals. Hann átti og mjög góðan leik, og var bezti maðurinn í leikn- um. Hann er mjög leikinn og á bæði mýkt og kraft til, ef til þarf að taka. Vafalaust skjóta hinir of lít- ið, því að þegar Geir var utan vallar eftir leikhlé, hrá svo við að hæði Hilmar og Valur skor- uðu sín tvö mörkin hvor, en ekki í annan tíma. Að visu var önnur aðalskytta Vals ekki með í leiknum, en það er Bergur Guðnason Árni Njálsson var harður á línu og örugg skytta úr vítaköstum. Valur Ben. var frískári en hann hefur verið oft áður. Ann- ars eru margir ungir menn að koma fram í liði Vals, sem með góðri æfingu ættu að geta orðið góðir. KR-ingar áttu ekki slæman dag að þessu sinni. Þeir voru Framhald á 10. síðu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimii Ármann J. Lárusson | sigurvegari í þyngsfa | flokki í sjöunda sinn | Ijandsflokkaglímaii var háS í íþrótfahúsinu aS Hálogalandi sl. þriðju- dagskvöld. Úrslit, urðu þau að Ármann J, I-ár- usson sigraði í fyrsta fl., í öðrum fl. varð Trausti Ólafsson sigurvégari, í þriðja fl. sigraöi Reynir Bjarnason, í unglingafl. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllli m tHii öteniuorssoii og í drengjafl. Már Sigurðs- son. — Á myndinni sést Árm. J. Iiárusson lengst til vinstri, Trausti Ólafs- son er fjórði maður fná vinstri. Allir þeir sem á myndinni sjást hlutii vrerðlaun, (Ljósm. Sveinn Þormóðsson|.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.