Alþýðublaðið - 14.09.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ ^ C\wsium^ejt j E.su Suðurland fer héðaa að forfallaiausu 20. septbr. til Vestfjarða. n Rafmagnalelðslur. Straumnum hefir þegar vorið hleypt á götuæðamar og ntenn ættu ekki að draga leogur að láta okkur ieggja rsfleiðslur um hús, sfn. Við skoðatn húsin og segjum um kostnað ékeypis. — Koraið ( tíma, meðan haegt er að afgréiða pantanir yðar. — H.f. Hltl & Ljósu Laugaveg 20 B Sími 830 JHL.f. Versl. Hverfise. 56 A. Sitius sætsaft, þykk og Ijúffeag í 65 aur. J/4 iíter. Kraftmikil soya. — Sósuiitur. Borgarfjarðarketið • faest daglega á Laugaveg I 7 A. STEINOLIA íæst í O L í U B Ú Ð 1 iH ÍN I Vesturgðtu ðO. Talsími 278. var dregið um á skrifstofu baejarfógeta 30 ág. og komu upp þes*!Í núraer: 918 (piógur), 4888 (herfi), 65S (fjölyrki), 1947 (sláttuvéi), 3522 (raksturavcl), 4707 (hnakkur), 2614 (prjónavél), 902 (saumavél), 2346 (rafljósakróna). 335 (rsfborðl&cipi), 4556 (rafofn), 4471 (rafofn), 29 (rafmagnsíkaítpottur), : : : 3252 (rafeiagasstraujárn), 422 (rafmagnspsnna) : : : Búnaðarfélag íslands Ivan Turgeniew: Æskuminningar. eins og f hvert skifti er hún andaði setti von á þvf, að bróðir hennar færi Ilka að draga andann. Sanin hélt áfram að nudda hann og bursta. En hann horfði ekki eingöngu á stúlkuna. Athygli hans beindist einnig að þessum einkennilega öldungi, Pantaleone. Hann var strax orðin möður og þreyttur; f hvert skifti sem hann hreyfði burstann stundi hann og hárlokkarn- ir flöxuðust rennandi af svita yfir andlitið á honum og mintu mest á jurtarætur sem vatnið hefir skolað jarð- veginum ofan af. — „Takið þér að minsta kosti skóna af fótunum á hon- um,“ var Sanin í þann veginn að segja. Hundurinn, sem audsjáanlega var mjög hissa á öllu þessu umstangi, spyrnti nú með framlöppunum í gólfið og og fór að gelta. — „Tartaglia — canaglial* —Jhvæsti gamli maðurinn.... En í sama bili breyttist svipurinn á andliti stúlkunnar, brýrnar lyftust, augun urðu enn þá stærri og gleðin skein út úr þeim. Sanin varð litið framan í drenginn. . . . Ósköp dauf- ur roði færðist í kinnar hans, augnalokin hreyfðust.... nasavængirnir titruðu svolítið. Hann dró andann þungt gegnum tennurnar, sem enn þá voru klemdar saman og stundi. „EmiII“ — hrópaði unga stúlkan. — „Emilio miol“ Hægt og hægt opnuðust stóru kolsvörtu augun. Þau voru enn sljó, en þó blíðleg og dauft bros lék um ■fölar varirnar. Svo hreyfði hann handleggina og lagði ;þá á brjóstið- „Emilio 1“ endurtók unga stúlkanjog reis á fætur. Hún var svo glöð og svo hrærð að það var því Ifkast sem hún myndi annaðhvort fara að skellihlægja eða þá að gráta. „Eraill Hvað er þetta? Eraill0 heyrðist rödd segja fyrir innan dyrnar og svo kom inn f stofuna gömul kona, vel klædd, með silfurgrátt hár og dökkan hörunds- lit. Miðaldra maður kom á eftir henni og yfir öxlina á honum gægðist þjónustustúlka. Unga stúlkan hljóp á móti þeim. „Hann er úr allri hættu, mamma! Hann er lifandil” hrópaði hun ■ og faðmaði- að sér gömlu konuna, sem kom inn. „Já en hvað hefir komið fyrir?“ spurði hún. „Þegar eg kem heim mæti eg alt í einu lækninum og Lovisu." Unga stúlkan fór nú að segja frá, hvað fyrir hefði komið, meðan læknirinn gekk til sjúklingsins, sem nú var meir -og meir að ná sér aftur — og stöðugt hélt áfram að brosa eins og hann skammaðist sfn fyrir alt þetta umstang, sem hann hafði orðið valdur að. „Eg sé að þið hafið burstað hann," sagði læknirinn og snéri sér að Sanin og Pantaleone, — „það var al- veg ágætt, — nú skulum við sjá hvað er hægt að gera annað." . . . Hann þreifaði á lífæðinni........Já, má eg sjá tung- una 1 yður?“ Garola konan laut með áhyggjufullum svip niður að drengnum. Þá brosti hann enn þá meira, horfði framan 1 hana og roðnaði. . . . Sanin fanst sér vera orðið þarna ofaukið og gekk þessvegna fram í kökubúðina. En áður en hann náði í handfangið á hurðinni stöðv- aði unga stúlkan hann. „Eruð þér að fara?“ spurði hún og leit til hans blíð- lega. — „Eg ætla ekki að tefja yður neitt, en þér verð- ið að koma til okkar í kvöld. Við erum f ynikilli þakk- lætiskuld við yður, — ef til vill hafið þér bjargað lífi bróð- ur míns, — okkur langar svo mikið til að geta þakkað yður fyrir — mömmn langar svo mikið til þess. . . * Þér verðið að segja okkur, hvað þér heitið, og svo skuluð þér vera hjá okkur eina kveldstund og þá getum við skemt okkur öll. ..." „En eg þarf að fara til Berlín f kvöld," sagði Sanin hikanði þó. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.