Þjóðviljinn - 01.05.1960, Page 1
ÞJðfiViLJiNN
er 24 síður í dag
I
!
í dag fylkir alþýðan liði, ber fram
kröfur sínar um réttlátt þjóöfélag og
mótmæli sín gegn hverskyns árás-
um auðmannavaldsins á hagsmuni
og rétt alþýðunnar. Kröfugangan í
Reykjavík legur af staö frá Vonar-
stræti kl. 1.50, og aldrei hefur oltiö
á meiru aö bæjarbúar skipi sér undir
m.erki og kröfur verkalýðssamtak-
ann, aldrei hefur alþýðan haft rík-
ara tilefni til að fylkja liöi og búa
sig' undir nýja og stórfellda sókn, en.
eftir gengislækkunina, kauprániö,
réttarskerðinguna, yfirgang peninga-
valdsins og þá hömlulausu dýrtíð
sem bitnar á afkomu hvers einasta
alþýðuheimilis. í dag heitstrengir al-
þýöan að þeim árásum skuli hrundið.
Fylkjum liði gegn árásum
ríkisstjórnarinnar
I ávarpi vePkalýðsfélaganna 1. maí eru borin
fram harðorð mótmæli gegn efnahagsráðstöfunum
þeim sem lagzt hafa eins og mara á alþýðuheim-
ilin undanfarnar vikur. Hver einasti maður, sem
mótmælir þessum stórfelldu árásum, sýnir það í
verki með því að mæta í kröfugöngu verkalýðssam-
takanna Þeir einir geta klofið sig út úr sem eru
ánægðir með árásir ríkisstjórnarinnar og vilja
kalla yfir sig áframhald þeirrar stefnu.
Þei: tala á Lækj-
artorgi í dag
Stöndum vcið um 12 mílna landhelgi;
gegn ofbeldi Breta
I 1. maí ávarpinu er lögð áherzla á einhuga
baráttu til að tryggja þjóðinni 12 mílna fiskveiði-
lögsögu og borin fram sú sjálfsagða krafa að nýju
jfbeldi andstæðinga okkar verði svarað með taf-
arlausri úrsögn úr Atlanzhafsbandalaginu. Ein-
mitt nú er nauðsynlegt að þjóðin sýni einhug sinn
í landhelgismálinu; á morgun hefst ráðherrafund-
ur Atlanzhafsbandalagsins þar sem andstæðingar
íslendinga munu enn einu sinni reyna að knýja
íslenzk stjórnarvöld til undanhalds.
Gegn vígbúnaðarstefnu og kynþátta-
kúgun; herinn burt
1 ávarpi verkalýðsins 1. maí ér lögð áherzla
á baráttu verkalýðsins fyrir friði, upplausn hern-
aðarbandalaga og herstöðva og allsherjar afvopn-
un og þess krafizt að fslendingar styðji þá stefnu
í verki með því að vísa hernum úr landi. Þar er
lögð áherzla á samstöðu íslendinga með baráttu
undirokaðra þjóða og sérstaklega mótmælt níðings-
verkum stjórnarvaldanna í Suður-Afríku. Reykvísk
alþýða mun leggja áherzlu -á þessar kröfur með
þv'í að gera kröfugönguna í dag stærri og þrótt-
meiri en nokkru sinni fyrr. Framh. á 3. síðu
Hannibal Valdimarsson
forseti Alþýdusambands íslands.
Eðvard Sigurðsson
ritari Dagsbrúnar
Landhelgismálið rætt í 1VAT0
Á morgun hefst í Miklagarði
ráðherrafundur Atlanzhafsbanda-
lagsins. Það vekur sérstaka at-
hygli að þar mæta ekki aðeins
Guðmundur í. Guðmundsson ut-
anríkisráðherra og Hans G.
Andersen fastafulltrúi íslands
hjá Nató — heldur einnig Bjarni
Benediktsson dómsmálaráðherra.
Ekkí getur Bjarni þó mætt þar
sem dómsmálaráðherra — því
þeir eiga alls ekki sæti á þeim
fundum .—■ heldur íer hann ef-
laust sem landhelgismálaráð- j
herra, það eru einu embættis-
tengsl hans við þennan fund.
Fiir þeirra þremenninganna
bendir ótvirætt til þess að ræða
eigi landhelgismálið sérstaklega
á þessum fundi Allanzhafsbanda-
lagsins.
Eftir Genlarráðstefnuna íóru
þeir Hans G. Andersen og Guð-
mundur í. til Parísar, þar sem
aðalstöðvar Atlanzhafsbandalags-
ins eru. Augljóst er að Bjarni
Benediktsson liefur komið hingað
heim til þess eins að náða brezku
veiðiþ.iófana; íslenzku ráðherr-
arnir hafa ekki þorað að mæta
á fumli nieð bandamönnum sín-
uin og yfirboðurum án þess að
hafa einhver friðmælingartákn í
höndunum.
Eins og 1‘jóðvil.iinn skýrði frá
í gær hafði rikisstjórnin ekkert
samband við Alþýðubandalagið
um sakaruppgjöf sína, gekk al-
nefnd, sem á þó að fjalla um
iill slík mál, og Tíminn skýrir
svo frá í gær að ekkert sam-
band hafi verið haft við Fram-
sóknarflokkiim. Þetta er aðgerð
rikisst^órnarinnar einnar til
þess að auðvelda fulltrúum sín-
um að mæta á Atlanzhafsbanda-
lagsíundinum.
Morgunblaðið skýrir svo frá i
gær að andstæðingar okkar túlki
þegar sakaruppgjöfina sem und-
anhaid aí okkar hálfu. Segir
Náðun veiðiþjófanna á
að auðvelda íslenzku
fulltrúunum að mæta á
ráðherrafundi Atlanz-
hafsbandalagsins
i Reutersskeyti „að e.t.v. sé liægt
að taka þetta sem visbendingut
um að viðræður verði teknast
upp að nýju... og cinst.ikii
mcnn telja nú að leiðin til tví-
Framhald á 3. síðu.
gerlega fram hjá utanrikisinála-
*
1
<
<
1
i
I
1
1
1
<
\
\
\
i
i
t
1
<
1
i
<
i
<
<
í
\