Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagur 1. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — \7 eljast sérlega gott ef þeir 'eru laiisir kl. 9 á kv'éldin, þaS er raunar þaSalbezta, oftast er það ívíldin? Em er þangað tiS ræst er aftur kl. 1 Swo geta þeir sofiS á útstíminu og aftur á inn- ekki nema þeir geta láfið SíSa úr sér meSan keyrt er á milli bauja. mörkunum að hægt er að draga netin í þassum stormi — skipstjórinn segir ljótt um veðr'ð. Það er lítill fiskur, langir „heiðnir" kaflar í net- inu: enginn fiskur, en svo koma nokkrir aulaþorskar öðru hvoru. Það eru sennilega þorskamæður þessir sem eru allir á þvcrveg'nn, — hafið þið ekki heyrt -um manninn aftur, svo bylur ágjöfin á glerinu, og mér heyrist hann segja eitthvað ljctt. Nú er þó ekki myrk vetrarnótt og hrið sem stormurinn lemur eins og hann viti að það er tilgangslaust að vera með nokkurt sprikl, — en líklega er engin skepna á jarðríki aulalegri en blessaður þorsk- sem hljóp að heiman þegar konan hans var kominn á 11. mánuð, hann þoldi ekki að horfa á þann óskaplega kvið sem geymdi komandi mann. Mér blöskrar að horfa á þessa grágulu þorskakviði sem virð- ast á hverri stundu muni springa utanaf milljónum verðandi þorska. En kannske er það líka græðgin ein sem hefur gert þá svona! Það sér ekki til lands, raunar aðeins skammt frá skipinu. Það er ausandi rign- ing og skýin klessast fast niður að haffletinum. Skip- stjórinn hefur vakandi auga með netadrættinum og hreyf- ingum skipsins, glíman við- Ægi krefst cskiptrar athygli hans og orícu: hann opnar rúður til að geta fylgzt sem bezt með öllu, en með stuttu millibiH verður hann að hlaupa til ög skella rúðunum „Bjóð þú sævarins afgrunni að opna sitt Iríka skaiÆ ð þeim upp, tilbúnum *til aS með, þetta er björt vornótt og himininn steypir niður vor- regni en lemur ekki með hagli. Niðri á dekkinu virð- ast þeir ekki taka eftir ágjöf- inni, virða hana að vettugi. Þeir draga og greiða, draga og greiða. Sumir þorskanna eru svo undursam'ega flækt- ir að það er ekki auéhlaupið að því að losa þá. Flækjan er gre'jld og toguð af þeim með netkrókunum, krækt 'í haus- inn á þeim — blóðið seitlar hægt — svo er þeirh hent i kösina. Þorskurinn tekur dauðanum með heimspekilegri ró, reigir sig kannski hægt og virðulega, leggst svo sila- lega fyrir til að deyja, rétt urinn þegar hann kemur upp úr djúpinu til að deyja. Fyrsta trossan er senn á enda, aflinn hefur verið lítill í henni. Með hröðum hand- tökum er fiskurinn blóðgaður, opnað eitt eða tvö borð í lestarlúgunni og dauðum og deyjandi aulunum flevgt nið- ur. Það er komið að bólfærinu og bólfærissteiminn hangir brátt neðan við rúUuna. Það fara tveir eða þrír og sæta lagi að knn* honum innfyrif á réttri veltu. Aftur í ganginum hafa 2 hraðhentir menn greitt netin og staflað þeim upp, tilbúnum til að fleygja þeim í haf ið á ný. Eftir nékkra stund er byrjað að keyra netin út og brátt er komið á enda og ból- færið látið falla. Nú fá skipverjar nokkurt hlé til að skreppa aftur í, fá sér kaffisopa og rétta úr sér meðan kevrt er í leit að trossu. Vökulum augum er horft út í regnið og sædrifiö til beggja hliða í þessu skyegni er illt að koma auga á baujurnar. Eftir nokkurn t'íma bregður fyrir veifu á stöng úti í regninu og rokinu. Hún hverfur niður í öldudal en ris bráðlega upp á öldu- hrygg, Skipstjórinn stefnir nú -þangað, hægir ferðina og légg- ur að baujunni. Skipveriarnir koma þjótandi fram á dekkið og búast til að ná taki á stönginni með stiakannm Þeir kunna auðsjáanlega bessi handtök, fatast ekki o? brátt liggur bauian inni á dekki og netið byrjar að þokast aftur rennuna á nýjan leik undan átökum þeirra sem við hana standa. Einstaka ýsa hefur fest sig borkinum til samlætis annars virðist hann hann vera einráður í djúninu hér Einn oí; einn koli hefur þó krækt sig fastan 'í netin, en þeim er oftast flevs;t strax út a.ftur: ég fylgist með einum þeirra þar sem hann flýtur aftur með skipshliðinni, há'frnglaður, en hreint ekki dauður, ekki dauðari en svo að hann er alls ekki kominn aftur fyrir skipið begar hann stins;ur sér og reynir að busla aftur nið- xiv í diúnið. Það er heldur ekki seinna vænna því yfir svífa mávar er fylgiast með hveriu kvikindi er þeir geti gleynt. Nokkrir kolanna eru dauðir og fá þann heiður að Hkin eru flutt til útfarar í landi. Og netið heldur áfram að renna inn, þorskaular að koma úr djúpinu til að deyja og láta síðan skinta á sér og kaffi, hyeiti, benzíni, brenni- v'íni, vélum, dúkum og skart- grirmm. Svo er allt í einu komið hádegi og þegar trossunni er lokið og hún komin í hafið á ný til að fanga þorska morg undagsins fara allir í eldhús- ið Landkrabbinn, sem ekkerfc hefur gert nema flækjast fvr- ir og frlApq. e'ns og átián barna faðir úr álfheimum étur manna me^t. en bqð virðist aðeins vekia ánæs;iu, beir hafa vafalaust hugsað: siáum til, helvítis landevðan ætlar þá ekki að ]eggjast fyrir og drep. ast! Þeir eru ali;r farnir fvrir löncm þegar ég skreiðis*- úr eÍdhÚRinu pftir að hafa kiaft- pð við kokkinn og d^ukkið feiknin öU af kaffi. Kokkur- inn á HeVa er ungur maður, r>°: ég hafði glánt dolfallinn á h^nn begar hpnn kom með rétti pína. studdi sig með bak- inu við bilið besrar allt ætlaði um koll pð kevra 0» sætti svo lagi að koma ^iskunum á borðið án þess að láta velt- iiT-i^r þevta msvtTvj»i út í loft- ið en slengia siálfum sér á Viorð'ð, Esr v'^i ekki Iveyta ^nudans við bann pilt. Eg vildi heldur ek'Vi vera í hans snorum í eldhúsinu þegar andskotans pottarnir hendast sift á hvað. skvetturna.r ganga otr allt hverfur- í si"ðheitri pnifii; Eg held að kokkurJnn vinni versta verkið um borð í bessum bátum. bví bess á milli fer ha^n í sta.kk og frenenr á dekkið eins og hver annar háseti. Frpmmi á hi1fó'*n«u hevrist p'amrið í netasteinunum og við reniuna draga beir og preiða. draga og greiða án af- láts. Það er enn sa.ma regn- frus^'ð e^ hfildi.ir hefur dregið úr storminum ^rá bví í morg- un. Eg bið skinstiórann að fræða mig o°- aðra land- krabba um betta starf Nu eru þeir líklesa * f ð draga briðiu tro^^una. í hverri trossu ewi 15 n»t Hvarf" net er 36 mörikvar eða 3'/2 faðrn- Framhald á 10. síðu. „Lífskjörm og frelsið" Undir gjallandi húrrahrópum lýðsins titra varir hinna vel efnuðu og nef borgarstjóranna skjálfa. , Krónunum fjölgar á lœkjartorgi og krónunum fjölgar í haraldarbúð krónunum fjölgar líka hja l h múller . Maðurinn hjá ríkisskip geingur inní tóbaks- búðina að skoða páskaeggin noröanrokið hefur gert gúlp á veðurbitinn stakkinn. Það er einsog m'aðurinn sé óléttur. Þegar hann geingur inní verslunina verður hann ,léttari. Einnig hér hefur krónunum fjölgað og hjálprœðisher alpíngishússins leyfir mönn- um þó enn að fá sér sígar,ettic. Jón frá pálmholti

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.