Þjóðviljinn - 01.05.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 01.05.1960, Qupperneq 9
Sunnudagur 1. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 SéfTOS P áas gpgg? »8a il Ritstjóri: Frímann Helgason Þróttmesta ungmennasambandiÓ Á suinardaginn fyrsta var lialdið hátíðlegt hálfrar aldar niinæli Héraðssambandsins Skarphéðíns, — samtaka ung- og mjiidarlega félagsheimili Ilrunamanna að Flúðum. Saga Héraðssamb. Skarphéð- ins í hálfa öld, er um leið einn stærsti þátturinn í menningar- sögu héraðsins. Skerfur ung- mennafélaganna til sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar og þjóð- legrar vakningar verður seint fullmetinn. Með auknu sjálf- stæði fékk þjóðin aukið traust á landinu og sjálfu sér. Æsku landsins óx þróttur og hún tók að iðka íþróttir og byggja upp félagslíf um allt land. „Skarphéðinn" er ávöxtur þessarar grósku í íslenzku fé- lags- og menningarlífi upp úr aldamótunum. Hann er stofn- aður 1910 aðallega til að efla íþróttalífið í héraðinu, koma á iþróttamótum, þar sem æsku- fólkið gæti mætzt og háð með sér keppni og leiki: íþróttirnar skipuðu þegar í upphafi vegleg- astan sess í sambandinu, og æ síðan hefur verið lögð við þær mikil rækt í héraðinu undir forystu Skarphéðins. Eiftir 50 ára starf Héraðssambandsins Skarphéðins, á sambandssvæði hans heiðurinn af þvi, að þar er fjölbreyttasta og þrótt- mesta íþróttalíf, sem þekkist í dreifbýlinu. Fimm telpur frá u.m.f. Skeiðamanna fluttu þátt um skógræl.'I- ina. Þær voru klæddar grænnm mc'ttlum og háru grænar greinar og íslenzka fána. Sú í miðið flutti mjög skörulega kvæðið Vormenn íslands sögu sambandsins. Sigurður hefur verið formaður sam- bandsins í nær 40 ár og hann hefur helgað því starfskrafta sína af fórnfýsi og óeigingirni. I 30 ár hefur Sigurður starf- rækt íþróttaskóla sinn í Hauka- dal og allan þann tíma liafa ungir menn sótt þangað þrótt og menntun, til ómetanlegs gagns fyrir íþróttalífið í hérað- inu. Á samkomunni var Sig- urður hylltur og honum sér- staklega þakkað starfið í þágu Skarphéðins. Þá sýndu hópar úr ýmsum ungmennafélögum á sviði þætti úr hinu fjölbreytta starfi ung- mennafélaganna í Skarphéðni: íþróttir, þjóðdansa, leiklist, söng, örnefnasöfnun, skóg- rækt, o.fl. Voru ekki færri en 10 slík sýningaratriði, öll vel heppnuð, og hlýtur geysilegt starf að liggja að baki slíkra sýninga. Árnað heilla. Margar ræður voru haldnar í samsætinu. Fjöldi heillaóska- skeyta og gjafa barst samb. íþróttamenn Skarphéðins færðu sambandi sínu góða afmælis- gjöf með því að sigra í Víða- vangshlaupi I.R. þennan dag, og fluttu þeir með sér verð- launabikarinn í þriggja manna sveitarkeppni til afmælishófs- ins. Skarphéðinn er langfjöl- mennasta ungmennasamband landsins. Allt starf sambands- ins, ekki sízt íþróttastarfið, hefur borið ríkulegan árangur. Héraðssambandið skipuleggur árlega leiðbeiningarstarf í íþróttum meðal félaga á sam- bandssvæðinu. Það hefur byggt stóran og góðan íþróttavöll að Þjórsártúni og þar eru haldin fjölmenn frjálsíþróttamót á ári hverju. Tvær glímukeppnir fara einnig fram árlega innan sam- bandsins og einnig sundmót. Þá hefur Héraðssambandið eimrg haldið nokkur mót í starfs- íþróttum. Á fjórum síðustu Landsmótum UMFÍ hefur Skarphéðinn borið sigur af hólmi, og vitnar það ótvírætt um styrk sambandsins á íþróttasviðinu. Afmælisdagskrá Skarphéðins hefur verið endurtekin að Gunnarshólma og í Þjórsár- veri, og enn verður þessa merkisafmælis sambandsin; minnzt með íþróttasýningum og fjölbreyttu íþróttamóti að Þjórsártúni í júnímánuði. Iþróttasíðan óskar Skarp- héðni allra heilla og nýrra sigra í íþrótta- og félagsmái- um æskunnar. n 1111 ■ 1111111111 i 111 m 111111111111111111111111111111111111111111 m 11 n 1111111 ii 111111111111111111 u 11111111111111111111 ii 11111 m 11111111111 m | ..Red Boys" - knattspyrnuliðíð frá | | Lúxemborg vœntanlegt í júní 1 SigurðuP Greipsson, formaður Héraðssambandsins Skarphéð- ins, flytur ræðu. mennafélaganna, í Árnes- og Eangárvallasýslum. Afmælisins var minnzt með veglegri há- tíðarsamkomu í hinu stóra Yormót Í.R. Vormót IR fer fram á íþrótta- vellinum á Melunum sunnudag- inn 15. maí n.k. og hefst kl. 14.30. Keppt verður í eftir- töldum greinum: 100 m., 400 m., 3000 m., 110 m grindahl., 4x100 m boðhlaup, 100 metra drengir (f. 1942 og síðar), 800 m hlaup unglingar (f. 1940 og síðar), 100 m kvenna, spjót- kast, kringlukast, stangar- stökk, hástökk og langstökk. Undankeppni fer fram í stang- arstökki föstudaginn 13. maí kl. 18.00 og aðeins þeir sem þá stökkva 3,60 m eða hærra komast í aðalkeppnina. — Þátt- tökutilkynningar sendist Guð- mundi Þór, Bergstaðastræti 50b (sími 17458) í síðasta lagi 10. maí. Stjóm Frjálsíþrótta- deildar Í.R. Starfið er margt. Afmælishátíðin á Flúðum fyrsta sumardag var einstak- lega glæsileg, og þar sýndi Skarphéðinn þrótt sinn og fjöl- breytt starf með eftirminnan- legri dagskrá. Formaður af- mælisnefmdar, Hafsteinn Þor- valdsson setti samkomuna og stjórnaði henni. Nær 500 manns sóttu hátíðina og þágu ríkulegar veitingar. Sigurður Greipsson, formaður Skarphéð- ins flutti ræðu og rifjaði upp lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Það er liaft fyrir satt, að Knattspyrnufélagið Þróttur hafi nú gengið frá samningum við knattspyrnulið frá Luxembúrg um lieimsókn hingað til ís- lands seint í júnímánuði. Er hér um að ræða liðið RED BOYS. Heimsókn liðsins má vera knattspyrnuunnendum nokkuð tilhlökkunaiefni, því knatt- spyrnumenn Luxembúrgar eru sagðir mjög snjallir. T.d. stóð bezta lið þeirra sig mjög vel í Evrópukeppninni mi í vetur, lék m.a. við Real Madrid, liina heimsfrægu spánarmeistara, og tapaði með „aðeins“ 3:1 (í Luxembúrg) og 6:3 (í Madrid), en það þykir mjiig góður árang- ur hjá álmgamannaliði. Lið RED BOYS, sem er ann- Þessar blómarósir sungu og léku á gítar. Þæreru úr ýmsum ungmennafélögum í Árnessýslu. iiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimin. að sterkasta lið Luxembúrgar, mun keppa hér styrkt nokkrum landsliðsmönnum, svo ekki er að efast um styrkleikann. Liðið mun að öllum likind- um Ieika hér 5—6 leiki, þar af 2 á Akureyri. Þetta er ekki i fyrsta sinn, sem við fáum heimsókn frá Luxembúrg. Árið 1956 kom hér lið, SPORA F. C., einnig á vegum Þróttai- og Iék nokkra leiki liér á landi, en lið það sem nú kemur er tai- ið mun sterkara. Eldur í húsi í nótt, laust eftir kl. 2 kom kom upp eldur á jarðhæð húss- ins Bergstaðastræti 10. Enginn hefur verið í þessari íbúð síð- ustu tvo mánuði og er talið lík- legt að um íkveikju hafi verið að ræða. íbúðin skemmdist mik- ið, en eldurinn var kominn á fyrstu hæð er tókst að ráða niðurlögum hans. Húsið er eign Sigurðar Berndsens, mesti ó- þriíahjallur. • ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.