Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.05.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 1. maí 1960 Vordagur á sjó Aðalskoðun MÚRARAR óska til haminqju með daginn. Gleðilega hátíð. Múraraíélag Reykjavíkur i Hin margeftirspurðu einlMu GARDfNUEFNI eru nú loks komin í mörgum fallegum litum Breidd 120 cm — Verð aðeins 50,60 pr. m. I VEKZLUN ANNA GUNNLAUGSSON, Laugavegi 37 — Sími 16804 Framhald af 7. síðu. ur á dýpt en lengd hvers nets er 28—30 faðmar. — Og hvað teljið þið góð- an afia? — 400 fiskar í trossu er talinn góður afli eftir nóttina, það eru um 28 tonn í 7 tross- ur, það fara um 100 sæmilegir fiskar í tonnið. Þá spyr ég um vertíðarafl- ann á Helga Helgasyni, — en hann hafði þá aðeins farið í 7 róðra Það var farið með hann til Sviþjóðar í klössun í sept. sl., og v'íst lofað skjótri afgreiðslu, en það var ekki fyrr en 7. apríl að hann kom aftur til Eyja — og ver- tíðin var bezt í Vesmanna- eyjum i janúar og febrúar í vetur, (Framhald) J. B. Bara hringja svo kemur það Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Akraneskaup- stað árið 1960 fer fram að Fólksbifreiðastöð Akra- ness eftirtalda daga kl. 9-12 og 13-16.30 hvern dag: Mánudag 2. maí ' Þriðjudag 3. maí Miðviktida.g 4. maí Fimmtudag 5. maí Ber þá að mæta til skoðunar með allar bifreiðir og bifhjól skrásett á Akranesi svo og aðrar bif- reiðir hér í lögsagnarumdæminu, sem skráðar eru í öðrum umdæmum. Númeraspjöld ber að endur- nýja fyrir skoðun, séu þau eigi nægilega skýr og læsileg, þá ber og að hafa ljós bifreiðarinnar rétt stillt og stefnuljós í lagi. Bifreiðastjórar skulu við skoðun sýna fullgild öku- skírteini. Við skoðun skulu og sýnd skilríki fyrir því, að lögboðin gjöld af bifreiðum séu greidd. Geti bifreiðareigandinn eigi mætt eða látið mæta með bifreið sína til skoðunar einhvern framan- greindra daga ber honum að tilkynna forföll. Síma- tilkynning um það verður ekki tekin til greina. Vanræksla á að koma með bifreið til skoðunar án þess að um lögmæt forföll sé að ræða varðar sekt- um og fyrirvaralausri stöðvun bifreiðarinnar hvar sem til hennar næst, þar til skoðun hefur farið fram. , Bæjarfógetinn á Akranesi ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON. Tékkneskir hjólbarðar BARUM eru Srauslir og eadiugagóðir. BARUM BARUM eru édýrasSir á markaðitum. íást í stærstu sérverzlunum lalndsins. I( y n i! i ð y ð u r B ,a r u m Krisíjén G. Gíslason h.f. SKÁKIH Framhald af 4. síðu. 23.---Dd4, 24. Kc2 BaG, 25. Hd2 He2!, 26. Hdl (Hvítur er varnarlaus. Ef 2ö. Rxe2 þá 26. --Bxd3f, 27. Kdl Dxalý. 28. Rcl Heíf o.s.frv. Eða 26. Ilxe2 Dxd3f, 27. Kb2 Hxe2t, 28. Rxe2 Dxe2t, 2!). Kc3 Dd3t og mátar i nokkrum leikjum). 26.---DxdSt os hvítur gaf. ★--- Skákþessi er einkennandi fyr- ir hinn rökrétta, þvingandi sóknarstil Guðmundar. Myndir til tækiíærisgjaía Myndarammar Hvergi ódýrari Innrömmunarsiofan, Njalsgötu 44

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.