Þjóðviljinn - 25.06.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Qupperneq 1
Helgarferð ÆFR Helgaríerð ÆFR í Hraun- teig er frestað til næstu helgar. Laugardagur 25. jún.í 1960 — 25. árgangur — 142. tölublað Er varðskipunum bannað fKtíSP ' ** W að taka brezka veiðiþjófa? Sívaxandi ágangur f jölda brezkra togara í landhelgi Islands að undanföniu án þess nokkuð sé að gert Siglfirðingar óþolinmóðir, en söltun ekki leyfð enn Frá. fréttaritara Þjóðviljahs, Siglufirði í gær. Byrjað var að salta hér í dag í tveim sðltunarstöðv- um og er búizt við aö söltun yeröi. hafin í öðrum á moi’gun. Mikil veiði var í nólt og mor.gun viö Kolbeins- ey, eöa 90—100 mílur út af Siglufiröi, og skipin hafa sti'eymt inn í allan dag, mörg meö fullfermi. Um sexieytið höfðu komið hingað 47 skip með nærri 24.000 mál, og fór öll sú síld í bræðslu, nema úr tveim bát- um, sem létu nokkurn hluta aflans í salt hjá þeim tveim stöðvum sem byrjað hafa sölt- unt Reykjanesinu h.f. og Sölt- unarstöð Kaupfélags Siglfirð- inga. Allar síldarverksmiðjurnar eru í fullum gangi og þykkur k Ireykjarmökkur hvilir yfir bæn- um og firðinum, en peninga- lyktina leggur fyrir hvers manns vit. Síldarverksmiðjur r'ikisins hér hafa nú tekið á móti 40—50.000 málum, en sildar- verksmiðja Siglufjarðarkaup- staðar, Rauðka, um 8.000 mál- um. Síldin cr prýðileg, og fitu- magnið nóg, 18—19 prósent, tn Framhald á 2. síðu. Undanfarnar vikur hafa brezkir togarar aftur og aft- ur stundað veiðiþjófnaö í íslenzkri landhelgi. íslenzka landhelgisgæzlan hefur hins vegar enga tilraun gert til þess aö taka togara; varöskipin láta sér nægja að stugga veiðiþjófunum út fyrir þegar þau koma aö þeim. Virðist hér vera um að ræöa bein tiimæli um þaö aö ekki megi taka brezka veiðiþjófa — og vildi fyrirsvarsmaður land- helgisgæzlunnar þó ekki við þaö kannast þegar Þjóðvilj- ínn ræddi viö hann í gær. Morgunblaðið, málgagn land- helgismálaráðherrans, skýrir frá nvjasta dæminu um brezkan veiðiþjóinað í gær. Varðskipið í>ór kom £ fyrradag að níu brezkum togurum sem stunduðu veiðiþjófnað undan Hvalbak J’yr- ir Austurlandi — skammt fyrir innan mörkin. Allir togararnir héldu til hafs þegar Þór kom — nema einn, Northeai Septér, írá Grimsb.v. Skýrir Morgunblaðið síðan svo frá .,að Þór hefði siglt þessum togara, gel'ið honum stöðvunarmerki, en þó ekki skot- ið. Þegar það dugði ekki var léttabáti skotið út og hugðust varðskiþsmenn rá$ast, til uppr göngu á togaraiin. Togaramenn höl'ðu þá í fiýti': dregið inn veið- arfæri og er . iéttabátunnn hélt áleiðis að togaranum setti hann á fulla ierð til hafs. Ekki veitti Þór honum eftirfiir. Engin brezk lierskip voru á þessuni sióðum“. Island vann = -f jnuJ.-í m anna á planinu. Kemur flutn- = 1^1 y II iG&ICB C3 ingsreimin þannig í stað = • • c» i •• jm vagnanna, sem notaðir hafa = SOÍ¥&iS103*SlGIU verið til þcssa og enn eru | Undanfarnar vikur hefur notaðir víðast hvar, því að = verið unnið að j»ví á vegum ,sa *oi(i er *>yrsta söltunar- = Söltunarstöðvarinnar ísa- stöðin á Siglufirði sem tær E fohlar á Siglufirði að setja útbú,lað sem Þennan- Ei-~ = upp flutningsband, reimband an(li söltunarstiiðvarinnar | allt að 50 metra langt, sem Isafoldar er 1>rainn Sigurðs- = flytja á síldina af bryggju son- — (Ljósm. Haiines = í söltunarkassa síldarstúlkn- Baldv.). ii 111111 >i 11111111111 u i n 111111 ii i ii 1111 ii 111111 m 1111111111 m 11111111111111 ii m 111111 n 11 m Hann er hugsi, þessi útgerðar- maður, enda standa þeir nú í ströngn útgerðannenn við Faxafióa. Þeir vilja opna svæði fyrir dragnótaveiðar frá Reykjanesi að Öndverðarnesi og hafa þegar gengið á fund ráðherra. SJA NÁNAR 3. SÍÐU: Sviþjóð ísland vann Svíþjóð í hand- knattleik á mótinu í Vesterás í gær. íslenzku landsliðsstúlkurn- ar unnu með 7 mörkum gegn 6. Danmörk vann Noreg með 11 gegn 3. í dag keppa ísland og Dan- mörk. Hliðstæðir atburðir haía gerzt aftur og aftur síðustu vikurnar, og virðist ósvífni Breta íara vaxandi eftir þvi sem þeir sann- reyna betur að þeir þurí'i ekki að óttast íslenzku varðskipin. Framhald á 10. síðu. Þarna kemur Þór semsé að níu óvernduoum veiðiþjófuni, án þess að gera nokkra tilraun til þess að taka þá. Einn veiðiþjóí- anna sýnir íslenzkum löggæzlu- mönnum fullkomna ósvífni og mótþróa . en það er látið nægja að hafa í hótunum við hann og ekki reynt að handsáma hann. Þetta eru mildilegar aðfarir við lögbrjóta og þjófa eftir allt sem á undan er gengið. Kært til brezka flotamála- ráðuneytisins! Ofstopi bandarískra liðsforingja gegn kjarabaráttu á Keflavíkurfiugv. Eins og skýft var frá í blaöinu í gær, hafa ræstinga- stúlkur í þjónustu liósfonngja á Keflavíkui’velli gert verkíall, til að knýja á um að þær fái greitt kaup sam- kvæmt loglegum kauptaxía. Þjóðviljinn átti i gær viðtal við Vilborgu Auðunsdóttur, fórmann Verkákvenhafélags 'Ke'Qávíkur- óg Njarövíkur, og fékk eftirfaíanidi upþlys- ingár hjá henni. : Ksuiþ ræstinííastúlkna,; sejn *• 16,14 kr. Stúlkurnar hafa. nnn- lagír hafa •niður T virthu, hefur. ið 'abá' hélgidagá kauþíaiist,- og, : vér’é -.15 k'c.v.á". Ejst.. Ðágkaup j teeinr að Begja - -hoftlr• 'vérið kyeaiMi. í álitaeitfln •• vœiiú er divgiö af kaúpitaú, - ef ;þsér -hafa ■"ætt til v’nnu á helgi- grc'ð'r 6 fyr f rrest- ræstir fvr- samkvæmt t. Btánuðicf : gjaldið rynni til hennar-. -Nú ræktav súmar -stúlkur hjá 27 möMrinm.v Mánaðarkaup þcirra ur kr.: 3CÚÖ. - E‘ns og að Hkuiu lætur, Uögum. itv i :iðsí cvrkigi ’o1 ari; á n ístu<*í ingu. Stú'ka, •scrn ir 18 rrvii'.ri. œtti því að fá kr. • *i$4- þótti stúlkunum þetta röng og léleg kjör, og sneru eér því til Verkakvenna'félágs Kéílavíkúr og Njarðvíkúr, en það er eina verkakvennafélagið á Suður- jnesjum, og nær samningssvæði þess einnig yfir Keflavíkurflug- völl. Tavtinn er 20,67 kr. á klst. Snmkvcmt upplýsingum, sem Verkakvcnnafclaginu barust frá ASÍ kom í ljós, að stú'-kurnar eru ekki skráðar til y'nnu hjá varnarliðinu, hqldur hjá liðs foringjunum , scrstaklega. Í>ar «ena hcr cr um ræstiriga- konur að ræða, eiga þær áð sjálfsögðu að fá greitt kaup samkvæmt taxta Verkakverma- félags Keflavíkur og Njarðvík- úr Fyrir slíka vínnu. Sá taxtf er kr. 20,67 á klst. Þótt sú vinna sem hér um ræðir, sé lægra greidd annars- staðar á Iandinu, gilda samn- ingar Verkakvennafélags Kefla- víkur og Njarðvíkur fyrir með- limi félagsins og aðrar konur sem vinna á félagssvæðinu, og því eiga ra-stingastúlkur á Kr.f’avikurflugvelli tvímæla- jlatist.að fá kr. 20,67 á klst. Verkakvennafélagið skr'faði liðsforirigjunum brcf og fór frám á áð þeir séndu ísleizk- ari' fúlltrúa tll að ræða Við fé- i, Framhald á 10. .siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.