Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 7

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 7
Laugardagur 25 iúní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Guomundur Vigfússon lýsir öngþveitisóstndinu í skólamálum Reykjavíkur oq gerir grein fyrir úrbótatiilögum Alþýðubandalagsins í bœiarstjórn fulltrúar : Sói>r. listaflokksiris og síðar A^þýðubandaiagsins befðu á undanfcrnnm árum margsinnis flutt rökstuddar tiliögur í bæjarstjárninni um liráðari framkvæmdir í skóla- byggingamálum »;og stcrlega aukið fjárframlag til þeirra, en meirihluti Sjálfstæðis- flolíksins ætíð fellt þær eða vísáð frá. Síðán sagði Guð- mundur: Hvernig núverandi skóla- liúsnæði í bænum hefur í raun og veru gjörsamlega sprengt áf sér nemandafjöldann má bezt marka af tvennu. í fyrsta lagi margsetningunni i skólastofunum. I öðru lagi því húsnæði hingað og þangað um bæinn/ sem taka hefur orðið , á leigu til skólahalds en aldrei var til þess ætlað. Eg hefi ekki nýrri skýrslur liandbærar en frá árslokum 1958. Það ástand, sem þær minna öfullkomnar kenöára- stofur, þar sem vinnufriður er af mjög skornum skammti. HúsnœSis- leysi Húsnæðisleysi skólanna og frumstæðar aðstæður í mc'rg- um þeirra hefur það einnig í för með sér að nemendur eru á eilífum þeytingi milli skóla daglangt. Á þetta ekki sízt við um matreiðslu, handa- vinnu og aðra þætti verk- náms. og leikfimi, en aðstöðu til að stunda þessar náms- greinar skortir alveg í mörg- um skólunum. . Skólaeldhús eru aðeins í 5 skólum af 19, handavinnustofur alltöf fáar og í sumum skólunum alls engar, fimleikasalir eru í að- eins 6 skólum. Sérstakar söngstofur cru í komusalir í aðeins 4 skólum af 19 og er einn þeirra not- aður sem almenn kennslu- stofa, og kvikmyndasalir eru einungis í 3. Leigu- húsnœSi Við þessa stuttu lýsingu á húsnæðisskorti skólanna og ófullnægjandi aðstöðu þeirra í flestum greinum má bæta því sem e.t.v. sýnir bezt hve ástandið er alvarlegt orðið og hversu rik nauðsyn er á að nú verði loks skjótt og myndarlega við brugðið. Það er nú orðið árlegur viðburður, að skólar geta ekki alls stað- ar í bænum hafið störf sín á réttum tima, vegna húsnæðis- skorts. Þá er augljóst að auk- ið verknám á skyldustigi verður a.m.k. fyrir alvarlegum árlega á þriðju milljón í húsaleigu til annarra í stað þess að bærinn byggi sjálfur sín skólahús, eigi þau og reki. En þetta er ein afleið- ingin af áhugaskorti og skeytingarleysi Sjálfstæðis- flokksins í skólamálunum. Rétt er að það komi fram til upplýsingar, þótt flestum bæjarfulltrúum sé það vafa- laust kunnugt, að bæjarsjóð- ur ver nú 11 millj. kr. á ári í skólabyggingar samkv. fjárhagsáætlun. Þetta er sama upphæð og kostar að reisa eina sorpeyðingarstöð! Er varla von að miði í rétta átt meðan menningaráhugi meirihlutans er á þessu stigi. S einagangur Verkin sýna líka merkin. Ár eftir ár er verið að dunda við sömu byggingarnar og ^ygöja þyrfti árlega til við- bótar allmargar skólastofur til þess að útrýma þrísetningu og losa leiguhúsnæði. I framhaldi af þessu benti skólamálanefndin á þau verk- efni sem næst lægju. Nefnd- in lagði áherzlu á að hraðað yrði framkvæmdum við Breiðagerðisskóla, 8 kennslu- stofur byggðar í Réttarholts- skóla fyrir næsta skólaár (1957—1958); bygging Haga- skóla, Vogaskóla og Hamra- hlíðarskóla hafin strax vorið 1957, svo að í hverjum þess- ara skóla yrðu 8 kennslu- stofur nothæfar í byrjun næsta skólaárs. Þá lagði nefndin áherzlu á að hraðað yrði samningum við menntamálaráðuneytið um byggingu og rekstur æfinga- deildar Kennaraskólans, sem ætlaður er fyrir norðurhluta, Hlíðanna, austan Lönguhliðar, gefa mjmd af mun í öllum aðeins 4 skólanna og teikni- töfum af sömu ástæðu, ef það meginatriðum óbreytt. Þá stofur í 5 þeirra, og ekki er verður þá framkvæmt vegna var nemendafjöldi 11.281 og útkoman betri þegar kemur að skorts á húsnæði. barna- og gagfræðaskólar 19, öðrum námsgreinum, sem Hvar við erum á vegi stadd og auk þess iitibú í félags- þarfnast sérstaks húsnæðis, ir í húsnæðismálum skólanna heimilum og leikskólum. Al- svo sem eðlisfræði, efnafræði, og hversu ibyggingar skóla merrnar skólastofur eru tald- landafræði og náttúrufræði. hafa dregizt aftur úr má ar 193. Tvisett var í 130 í aðeins einum skólanum, einnig marka af því leiguhús- stofum og þrísett 'i 49. Af Gngnfræðaskóla Austurbæjar, næði sem er í notkun til 193 kennslustofum er því ein- eru sérstakar kennslustofur skólahalds. í árslok 1958 sett í aðeins 14 og þar af fyrir þessar námsgreinar. I voru a.m.k. 36 almemiar eru S tilheyrandi Kvennaskól- öðrum engar. Stofur fyrir kennslustofur í leiguhúsnæði anum. hjálpar- eða talkennslu eru eða leikskólahúsnæði af 193 ’Þesfei þrengsli í skólunum aðeins 3 í skólunum öllum, þ. sem ýójú ‘I notkún alls. Þegat- liafa ekki aðeins í för með e. í Austurbæjarskóla, Mela- allt hefur verið komið í öng- sér stórlega aukna erfiðleika skóla og Breiðagerðisskóla. þveiti og hvergi verið hægt við nám Og kennslu heldur Aðeins 1 skóli, Austurbæjar- að koma bömum og ungling- ér bessi áhleðsla algert brot skólinn, hefur eigin sundlaug. um á skólaskyldualdri undir ,'á öllum viðurkenndum heil- Að öðru leyti verður öll þak, vegna margsetningar í brigðiskröfum og reglum í sundkennsla að fara fram í því skólahúsnæði sem fyrir samfoandi við skólahald. Þeirri einu sundhöll sem bær- var, hefur verið gripið til Margsetningin hefur það í á og byggð var fyrir þrjá- þess ráðs að leigja félagsheim. för með sér að nemendur eru tiu urumj se hun þa ekki með ili hja íþiotta- og ungmenna- að koma á cllum tímum dags öllu vanrækt. Þetta ástand er félögum, verksmiðjubygging- ,í skólann. Aðeins nokkur í heild 'bæði til skaða óg ar líjá'einstáíclingum og taka lihiti nomenda getur hafið skammar. leikskóla sem ætlaðir voru nám. að morgni en hinn hlut- Heilbrigðisþjónustan er smábörnum og nota til skóla- inn verður að koma síðdegis. s'ízt betur sett en sjá’far balds. Slíkt er auðvitað al- Þetta slítur að sjálfsögðu námsgreinarnar. I aðeins 6 Sert neyðarúrræði og getur sundur vinnutíma kennar- stærstu skólunum eru stofur aldrei komið í stað fullkom- anna, sem með þessu fyrir- ' fyrir lækna og tanniækna- innar kennsluaðstöðu. Bæjar- komulagi verður frá kl. 8 að stofur eru 5. Hvorttveggja er sjoður greiddi kr. 2.183.268, morgni til kl. 5, 6 eða jafn- þvi í molum. Aðeins 6 skól- ^7 * húsaleigu vegna barna- vel 7 að kvöldi, með lengri anna hafa aðstöðu til ljós- gagnfræðafræðslu árið eðg •skemmri biðtímum inn á baða fyrir vanheila nemend- 1959. Þessi útgjöld eru að i -mLHi. Kemur þetta því harðar ur. í flestum þeirra skortir iangmestu leyti fyrir leigu- . ’niður:’ á kennurunum sem með • öllu aðstöðu til kvik- húsnæði til skólahalds en að- ,vinnuskilyrði þeiira í skólun- myndasýninga og félags- og eins Mtil upphæð vegna af- • • i -' hnn eru ýfirléitt mjög bág- tómstundastarfs nemenda, skrifta af skólum bæjarins. •.-c .r.f borin.. Utan kennslustunda er sem með öllum menningar- Auk alls annars er það ; 1; fæstum skólunum um aðra þjóðum er vaxandi þáttur. i, mjög óhagstætt pg léleg fjár-.,. ey.inh;'aðatöðu-aQ í'ífeða en meira.eða. skólastarfi. Hér eru sam- málastjórn að þurfa að verja framkvæmdum miðar hægt. Nefndin sem fjallaði 1957 um skiptingu bæjarins 'í skóla- hverfi, staðsetningu skóla og stærð þeirra vann að ýmsu leyti gott starf, þótt fram- kvæmdin hlyti óhjákvæmilega að ráða úrslitum um árangur- inn. Nefndin benti m.a. á það í áliti sínu, að til þess að leysa húsnæðisþörf þeirrar aukningar, sem verður árlega á tölu nemenda á barna- fræðslu«!f,cig gagnfræðastigi, þyrfti a.m.k. 20 almennar kennslustofur á ári, miðað við tvísetningu í barnaskólum og einsett á gagnfræðastigi. Auk þess benti nefndin á, að þ.e. í 9. skólahverfi, sbr. hverfaskiptingu nefndarinnar. Árð 1958 vildi nefndin, að haldið yrði áfram fram- kvæmdum við áður nefndar skólabyggingar og a.uk þess hafin bygging skóla fyrir Laugarnes og hluta af Laug- arási (Laugalækjarskóli). Nefndin gerði ekki tillögur um framkvæmdir lengra fram í tlmann, en sagði: „Síðan verði verkefnin tekin fyrir, eftir því livar þörfin éf -mest aðkallandi hverju sinni.“ Bæjarstjórnin féllst ein- róma á tillögur nefndarinnar. Framliald á 10. síðu Eskihlíðarskóli var í upphafi by.ggður sem leikskóli fyrir börn i Hlíðahverfi. Þar hefur bamaskóli verið starfræktur frá byrjun.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.