Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 25.06.1960, Page 10
2j — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — X3 G A N G A N Framhald aí 1. síðu. inn streymdi niður ÍLauga- veginn eins og fljót sem íiæðir yfir bakkana. Þetta var lengsta mót- íriælaganga, sem farin hefur verið á íslandi. Vísan um KÖNGULLÓ Köngulló, köngnlló, bentu mér á berjamó! Köngulló, köngulló. bentu mér á berjamó! Fyrir bláa berjaþiifu skal ég gefa þér gull í skó, húfu græna, skarlatsskykkju, skúf úr silki’ og dillidó VlR BRÚÐA EFNI: Vír (nokkuð gcófur) tuskubútar, bóm- ull, lím, garn og pappír. ÁHÖLD: Skæri og nál. Leiðbeiningar um til- líúning brúðunnar: E — Vírinn þarf að vera helmingi lengri en brúð- an á að vera og gerðu ráð ifyrir nægri lengd í fæt- urna. Beygðu vírinn og snúðu saman, formaðu höfuð og fætur með I.vkkju. Sjá mynd I. H. — Þú notar annan vírbút í handleggi. ir.ræktu honum eða veíðu utan um hálsinn og hafðu hann nógu langan til að gera úr axlir og hand- leggi. Beygðu endana fyr- ir hendur, ef þú hefur nógu fínan vlr getur þú gert fingur á hendina. Sjá myndir II. og III. III. — Stoppaðu höfuð, handleggi, fætur og búk með bómull eða toilett- pappír. Notaðu tusku eða nælonsokk utan um höf- uðið. Málaðu, teiknaðu eða saumaðu andlitið. Sjá mynd IV. og V. IV. — Hárið litar þú á höfuðið eða saumar og notar hvað tiltækt eíni sem þér líkar. Band er 'go'tt 1 hár og upprak ef hárið á að vera brokkið, þá er gott að líma það á. V. — Til að brúðan geti staðið þurfa fæturnir að vera þungir og sléttir að neðan (iljar). Gott er að setja þunnar blýplötur innan í. Skóna er hægt að búa til úr leir. blýi eða vox- dúk (plastdúk) eins má nota leðurpjötlur (úr gömlum hönzkum) eða jtusku. Dóra: Undarlegt er það að Kínverjar skuli borða með prjónum. Ætli þeir prjóni þá ekki sokka með hníf og gaffli? Marín Magnúsdóttir, 9 ára, Langagerði 26, sendi þessar 2 skrítlur. Um skriftina Ilrafnhildur 9 ára: Þú skrifar litlu stafina ljóm- andi vel, en ert enn ekki leikin í að skrifa upp- hafsstafi. enda eru þeir erfiðir. Það er skynsam- legt hjá þér að skrifa svona stórt og láta lín- urnar hjálpa þér við að halda stöfunum jöfnum. Haltu þessu áfram þar til þú kemur í skólann í haust, þá segir kennar- inn þér hvenær þér er ó- hætt að minnka skrift- ina. Skrifaðu okkur þá annað bréf. GULLKORN Upphaf vizkunnar er: afla þér vizku, aíla þér hygginda fyrir allar. eig- ur íþíhar. Afglapinn verður þjónn hins vitra. Gáta eftir Erlu En getið þið sagt mér, hvert eplið er, sem oft er i fyrstunni smátt sem ber. Ef skilyrði leyfa það verður vænt, og víst eftir atvikum rautt og grænt. Það vex upp með eikum oft brúnum og bleikum. Á borð inn með steikum það aldrei' fer. Loks býrðu ■ til föt á brúðuna, til dæmis þjóð- búning. Óskastundinni þætti af- ar vænt um, ef einhver vina hennar sendi henni brúðu, sem hann hefði búið til eftir tilsögn henn- ar. Brúðuna myndum við endursenda, ef þess væri óskað, en birta af henni mynd í blaðinu. Segið frá hlutum. sem þið hafið sjálf búið til, í blaðinu ykkar. SKRlTLUR Sigrún: Við erum í skólaleik. Mamma: Ég vona að þú hegðir þér sæmilega? Sigrún: Ég þarf ekki að hegða mér. Ég er kennar- inn. ■10) — ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 25. júní 1960 Vanrækslan kallar... Framhald af 7. síðu. * Framkvæmdin hefur hins veg- ar farið þannig úr hendi, að • engin umræddra skóia er enn fullbyggður um mitt ár 1960, i byrjað á byggingu Laugar- lækjarskóla fyrst á þessu ári í stað 1958, og engin threyfing komin á byggingu refingadeildar Kennaraskól- ans. I engu annarra skóla- hverfa sem nefndin gerði til- lögur um hefur verið hafizt handa um byggingu skóla. Fjölgun skólastofa samkv. tillögum nefndarinnar hefur á engan hátt staðist og tví- og þrisetning vaxið síðan og leiguhúsnæði verið aukið. Aldarafmœli Ræðu sinni lauk Guðmund- ur Vigfússon á því að minna á að það væri hvorki viðun- andi né sæmandi fyrir stærsta bæjarfélagið og höf- uðborg landsins að láta skóla- mál sín vera í iþeim ólestri vegna húsnæðisskorts sem þau eru nú. Bæjarstjórinn verður að gera sér Ijóst, sagði Guðmundur, að löng van- ræksla kallar nú á markvissa áætlun, sem verður að fram- tevæma undanbragðalaust og verja til hennar því fé sem mauðsynlegt er Verkefnið má ®kki vaxa bæjarstjóminni í augum og áframhaldandi vanræksla þess eykur vandann stórlega og gerir hann lítt viðráðanlegan. Þess vegna þarf nú bæjar- stjómin að brjóta í blað í þessiun málum og fela fræðsluráði og fræðslustjóra gerð þeirrar áætlunar sem gert er ráð fyrir í þessari tillögn og með þeim markmið- um sem þar eru talin. Slik ákvörðun nú væri því ánægju- legri sem á þessu ári em ein- mitt liðin 100 ár frá útgáfu tilskipunar mn stofnun barnaskóla í Reykjavík. Sýknudómar Framhald af 3. síðu ir til að framkvæma sérfræði- lega rannsókn á málinu og sam- kvæmt útreikningum þeirra þótti Hæstarétti „eigi leiddar sönnur á því að ákærði hafi gerzt sekur um fiskveiðar innan fiskveiði- markanna“ og sýknaði hann því aí kröium ákæruvaldsins i mál- inu. Ernest Johnson. skipstjóri á bv. Loch Seaforth frá Hull, var einnig sakíelldur í héraði fyrir veiðar innan markanna út af Bjargtöngum hinn 20. nóvember 1957. Hæstiréttur taldi slíka ann- marka á sakargögnum sem lögð voru til grundvallar í málinu að varhugavert þætti að meta þau til dómsáfellis, enda þótt miklar líkur væru fyrir sekt ákærða. BARNA- RÚM Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 Varðskipin og landhelgin Framhald af i. síðu Ýms dulariúli fyrirbæri hafa einnig gerzt ý bessu'sviði. Þann- ig skýrði MorgUnbláðÍð frá því 29. maí s.l. að „tveim togara- skipstjórum frá Hull hefði verið vikið úr starfi vegna þess að þeir fóru inn fyrir 12 míliia fisk- ve*ðitakmörkin við fsland“ Ann- ar skipstjórinn skýrði brezka biaðinu Daily. Telegraph svo frá að Þór hefði , komið að ■ sér og beðið síg að fáre út fyrir rriörkin og hann hefði hlýðnazt því, en „þegar liann kom heim liafði brezka flotamálaráðuneytinu borizt kæra á hendur lionum og var honum þegar í stað vikið úr starfi“. Samkvæmt þéssu virðist brezka flotamálaráðuneýtíð — sami að- ilinn sem beitt hefur okkur pfr beldi í meira en tvö- ár —hafa tekið að sér landhelgisyæzlú fyr- ir íslendinga. .Þégar. . íslenzku yarðskipin koma , a.ð veiðiþiófi.' biðja þau hanii að-fjErlægjji’sig —* og síðan er - sond kæra: til Bretlands! Viðkvæmt og vanda- samt mál! Þjóðviljinn sneri sér í gær til Gunnars Bergsteinssonar, sem veitir iaivdhelgi .'gæzliihni, forstöðu í fjárveru Pétur$ Sigurðssonar, og' spúr.ði hajin , að' því hvort landhelgisgæzlan hefði féngið einhver ný fýririnælí. um bað frá ríkisstjóminni að.ekki mætti taka brezka togara sem .stund- uðu veiðiþjófnað . í íslenzkri landhelgi. Gunnar kvnð landhelgisgæzl- una ekki hafa fengið ný fyrir- mæli. Viðurkenndi hann áð all- J - mikil brögð hefðu verið að því að brezkir togarar hefðu stund- að veiðiþjófnað síðustu vikurn- ar, en þeir hefðu yfirleitt verið nálægt mörkunum, og landhelgis- gæzlan vildi ekki taka togara nema öruggt væri að ekki gætu orðið aeilur um brot hans. Jafn- framt kvaðst Gunnar vilja leggj a áherzlu á það að land- belgisgæzlan væri nú mjög við- kvæmt og vandasamt mál. Þjóðviljinn spurði Gunnar einnig að því hvort það væri landhelgisgæzlan sem sendi brezka flotamálaráðuneytinu kærur á brezka veiðiþjófa. Ekki kvaðst Gunnar vita til þess að landhelgisgæzlan hefði átt neinn þátt í því. Óályktunarfaer . . . Framhald af 2 síðu Með þökk fyrir birtinguna, P.þ,, Reykjayík, 23. júní 1960. Sigríður Árnadóttir, Arnar- bæli, Grimsnesi. 2. fulltrúi Sunnlendingaf jórðungs í full- trúaráði K.R.F.Í. Leiðréttmgu þessa sendi ég öllum dagblöðum Reykjavíkur til blrtingar. m tiggur leíðin Keflavíkur verkfallið Framhald af 1. síöu. lagið fyrir þeirra hönd um kvartanir stúlknanna. Þessu bréfi var al'drei svarað. L’ðsforingjunum var þá bent á, að ekki er hægt að leyfa ís- lenzkum né erlendum atvinnu- rekendum að brjóta taxta Verkakvennafélagsins og ákveða laun samkvæmt eigin geðþótta. Var því lýst yfir vinnustöðvun. Stúlkur úr Kefla- vík og Njarðvikum lögðu niður vinnu 23. þ.m., en fjórar etúík- ur úr Reykjavík héldu vinnu áfram til að þóknast 'hús- bændum sínum. Verk: *'jóri ræstingas.túlkn- anna, sem er íslenzkur, hefur fengið fyrirmæli um það frá hinuin bandarísku liðsl'oringj- um, að reka stúlkumar, sem verkfallið gerðu, tafarlaust á dyr, ef þær láta sjá sig eða gera sig líklegar til að tata við verkfallsbrjá ‘-ana. Stjórn Verkakvennafélagsms óskaði þá eftir því, að Alþýðu- -lamband Islands sendi fulltrúa ouðnreftir til að vekja athygli stúlknanna á ófélagslegri og óskynsamlegri afstöðu þairra. Varð ASÍ við þeirri ósk. í gær fór svo starfsmaður ASÍ t'l KeflaVíkurflugvallar til að ræða við þessar stúlkur. En er hann var að ræða við eina þeirra vatt sér að honum bái' lariskur liðsfpringi og-.skip- aði honum að hafa sig ,burt. Er þésái framkiöiná táknrænt' dæmi um það yirðingarieysi, sem hinir. bandarisku vesndar-. ar sína-- íslenzkum vterkalýðs-y samtökum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.