Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 29. júní 1960 kit II •j •• KK' «Lr É u3i §5 þJOÐVILIINN Úteefandi: Sameinlngarfiokkur albýðu — Sóslallstaflokkurlnji. — RitstJój-ar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfl Ólafsson, Blg- uröur Ouömundsson. — Fréttaritstiórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnaso.. — Auglýsingastjórl: Guðgelr Magnússon. — Rltstjórn, afgreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustlg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Áskrlftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. PrentsmiðJa ÞJóðviljans. Linka í landhelgis- gæzlunni? CÍ7 ■pregnir sem birzt hafa um linlega framgöngu landhelgisgæzlunnar íslenzku gagnvart brezk- um togurum í landhelgi hafa vakið undrun ^ manna og óánægju. Ekki er óeðlilegt að fólk jtTj setji þær fregnir í samhengi við tilhneigingu ^ nuverandi stjórnarflokka til að makka um land- gíí helgina við árásarríkið Bretland, tilhneigingu sem líklegt er að valdið hefði íslenzkum hags- ~~~ munum stórtjóni, ef þeir hefðu þorað að >vinna hinum „vestrænu11 vinum sínum en óvinum ís- S feft- lenzkra landsréttinda það sem þeir helzt vildu. a I M enn eins og Bjarni Benediktsson, Guðm. í. Guðmundsson og Ólafur Thórs virðast alltaf tnx sa. á 3rt H""* hafa hliðsjón af þessari „vestrænu“ undirlægju- afstöðu; fyrir þeim er Atlanzhaísbandalagið, í:« hernaðarbandalag Islands við Bandaríkin og HH! Bretland svo margfaldlega meira virði en land- helgi Islands. Það truflar þá ekki að því er grí £§5 virðist hið minnsta að annað voldugasta rí’ki sií Utt ptt.1 Atlanzhafsbandalagsins hefur beinlínis ráðizt {H£ með herskipaflota sinn í landhelgi íslands til að jgg brezkir togarar gætu stundað þar veiðiþjófnað undir herskipavernd. Slík framkoma gagnvart S 53þ’ fullvalda ríki hefði hvernig sem á stóð verið ósvífin og svívirðileg. En hér bætist við að Bret- Ös Hs; land er einmitt í hernaðarbandalagi við ísland, pt? hinu alræmda Atlanzhafsbandalagi, og þverbrýt- gj ur sáttmála þess bandalags með framferði sínu í [23 garð íslendinga- Og hitt voldugasta ríkið í þessu plj sama bandalagi, Bandaríkin, hafa forgöngu um tíH •já' að reyna að níða réttinn af íslendingum í land- íth| helgismálinu, og styðja árásarríkið Bretland í jtpf einu og öllu í viðleitni þess að klekkja á íslenzka fjil málstaðnum. ffiS ÍH| ’jjjt það er þetta bandalag árásarríkisins og ann- jjS rjíi arra sem mest hafa beitt sér gegn 12 mílna Hfj landhelgi íslands, sem núverandi stjórnarflokk- ar telja að eigi að setja ofar málstað og hagsmun- um íslenzku þjóðarinnar. Og það er einungis að þakka stöðugri árvekni Sósíalistaflokksins og Alþýðubandalagsins, og um leið aðhaldi yfir- gnæfandi meirihluta ísienzku þjóðarinnar, að í||j Atlanzhafsbandalagsklíkur núverandi stjórnar- jjj; flokka hafa ekki látið undan þrýstingi Bretlands gi og Bandaríkjanna um frestun og eftirgjafir og ÍJJI undanlátssemi. Þetta játa einnig vinir þeirra í jjíf Atlanzhafsbandalaginu, þeir eru ekki í miklum 'Jijl vafa um að makk hefði tekizt ef bannsettir Jíjíj „kommúnistarnir11 væru ekki svona skrambi á- M hrifamiklir á íslandi. iíp f . |l flíJÍ Tslendingar munu ekki sætta sig við, að núver- pjf* andi ríkisstjórn slaki á landhelgisgæzlunni ^ bvað mikið sem Bjarna Benediktsson, Guðmund fk síi crr í. Guðmundsson, eða Ólaf. T.hors langar til að nnj makka um eftirgjafir við árásarríkið Bretland A- og yfirboðarana bandarisku. Verði stjórn land- helgisgæzlunnar ekki snögg að sannfæra fólk um að landhelgisgæzlan sé rekin af fullum krafti m.un yfirmaður hennar, Bjarni Benediktsson, fá að finna að hvessir í landinu. — s. Nokkur hluti mannfjöldans, sem sótti vígsluhátíð Heiðmerkur fyrir 10 árum, 25. jún.í 1950 Sigurður Nordal prófessor var einn af ræðurnönnunum í Heiðmörk á sunmidagian. Hann flutti einnig ræðu við vígslu friðlandsins fyrir 10 árum og gaf því nafn. (Ljósm. Þjóðv. A.K.) R H Veður var ekki sem hag- stæðast til útihátíðahalda í síðustu viku og var þó íjöl- menni, nær 1000 manns, sam- an komið í Heiðmörk sl. sunnudag, er Skógræktaríelag Reykjavíkur minntist 10 ára starfs í friðlandinu. Útihátíðin íór fram á Vígslu- flöt Heiðmerkur og töluðu ræðumenn þar úr ræðustól, sem skreyttur var birkivafn- ingum. Hákon Guðmundsson, varaformaður Skógræktarfé- log's íslands, stjórnaði útisam- kíjmunni, en , ræður fluttu 'Gunnar Thoroddsen, fjármáia- ráðherra, Auður Auðuns borg- arstjóri, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Sigurður Nordal prófessor og Guð- mundur Marteinsson, formað- ur Skógræktarfélags Reykja- víkur. Meðan stóð á útihátíðinni gekk á með skúrum, en sót brauzt þó fram áður en samT komu lauk laust fyrir kl. íjög- Skógræktarfélagið bauð nokkrum gestum til kaffi- drykkju í Sjálfstæðishúsinu- að afmælishátíSinni lokinni og flutti Hákon Guðmundsson' þar aðalræðuna. Heldur óhagstætt veður dró úr ífSsókn að afmælishátíð Heiðmerkur á sunnudaginn. I>ó munu um 1000 manns hafa sótt samkomuna á Vígsluflöt o.g sést hér yfir nokkurn hluta mann- fjöldans. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.