Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 10
ÍO) ÞJÓÐVlLJINN — Miðvikudagur 29. júní 1960 Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur vill hér með vekja athygli á því, að bannað er að framleiða eða selja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur svokallaðan spýtubrjóstsykur sykurstangir, hvers konar sleikjubrjóstsykur og annað sælgæti, sem sér- stök hætta er á, að börn láti ganga frá munni til munns. OÞetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Reykjavík, 25. júuí 1960, Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. Tollvarðar- og ríkis- lögregluþjónsstaða í Ólafsfirði er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ritaðar á eyðublöð, sem fást í tollbúðinni í Reykjavík skulu hafa borizt dómsmálaráðuneytinu eða tollgæzlustjóra, Hafnarhúsinu, Reykjavík, fyrir 25. júli n.k. Hirðisbréf „Ljós yfir land“ nefnist ný bók eftir herra Sigurbjörn Ein- arsson biskup. Er hún „hirðis- bréf til presta og safnaða á Is- landi." Útgefandi er Bókaverzl- un Sigfúsar Eymundssonar. Bókin er 200 bls. og vel frá henni gengið. Hverjir létu líklega? Framhald af 3. síðu. makkið hafi verið um sex mílna landhelgi. En bannsett stjórn- málaátökin á ísiandi koma enn í spilið, að sögn hins brezka áróðursmanns togaraeigenda. Sm iattað á Vísi Brezka íhaldsblaðið Daily Telegraph smjattar 24. júní á ummælum Vísis um Hermann Jónasson og Lúðvik Jósepsson, einkum á þeirri fullyrð.ingu blaðsins að Lúðvík hafi barizt fyrir stækkun landhelginnar til að íá ísland ú.r Atlanzhafsbanda- laginu. en ekki vegna hags- muna íslendinga. Þetta þykir brezku blöðunum hinn Íjúffeng- asti áróður. Styrktarfélag vangefinna auglýsir: Sala happdrœftismiða Tveir menn drukkna Á sunnudagsnóttina vildi það slys til vestur á Snæfellsnesi, að tveir Reykvíkingar drukkn- uðu í Hagavatni í Staðarsveit. Mennirnir, sem drukknuðu hétu Márus Júlíusson, trésmiður, Ber.gstaðastræti 22 og Alfreð Þórðarson, kaupmaður, Grjóta- götu 14 b. Þeir Alfreð og Már- us liöfðu farið út á vatnið á litliim bát til veiða, ásamt þrið.ja manninum. Héðni Eiin- tjnussyni, vélstjóra. Skammt undan landi hvolfdi bátnum undir þeim félögum. Héðni tókst að ná Alfreð og synda með hann í land. en Márns var sokkinn, er Héðinn ætlaði að sækja hann. Llfgunartilraunir voru strax reyndar við Alfreð en þær báru engan árangur. Lík Márusar fannst um morg- inn, en slysið bar að um klukk- an 1 um nóttina. I för með þeim þremenningunum voru einnig 13 ára sonur Alfreðs og tengdasonur lians, sem er .Bandarikjamaður. Gerðu þeir þegar aðvart pm slysið á næsta bæ og sóttu hplp og einnig var í happdrætti Styrktarfélagsins er hafin í Reykjavík. — Hver bifreió’aeigandi fær miða á númer bifreiðar sinnar. — Miöarnir verða sendir næstu daga til : umboðsmanna úti á landi. — í Reykjavík verða miöarnir afgreiddir í skrif- stofu félagsins, Skólavörðustíg 18, sími 15941 og 24651. Ennfremur géta , þeir sem þess óska, pantað happdrættismiða á benzínafgreiðslum í Réykja vík. Skrifstofa félagsins sér um áð happdrættismiöamir verði sendirheim að kostnaðarlausu, þeim sem panta. MiSinn kosiar 100 krónur , Forgangsréttur bifreiðaeiganda er til 31. ágúst næstk. — Dregið verður 1. nóvember 1960. Aðalvinningur er 6 manna Kapitan de-Lux bifrelS. - VerSmœti 250 þús. krónur AHkavinningar að verðmæti samtals 70 þús. kr. Allir vinningar eru skattfrjálsir. — Bifreiðaeigendur, notið tæki- færið. Kaupið miðana. Styðjið gott málefni. hérartslækniri kvaddur {tiirinn 1 á veþfva Stykkishólmi ang. Red boys sigruðu FVÞ meö 3:2 í gærkvöldi unnu Rauðu drengirnir frá Luxemburg' sinn fyrsta leik hér á landi gegn úr- vali úr Val, Fram og Þrótti með 3 mörkum gegn 2. í hálfleik stóðu leikar þannig að hvor aðili hafði skorað tvisv- ar. en síðari hálfleikinn vann Red Boys með 1:0. Mörkin skoruðu þeir Berg- steinn og Jón Magnússon fyrir FVÞ. en Kuffer. Letsch og Stocklausen fyrir ,,Drengina‘‘. Verður verkfall? Framhald aí 12. síðu. bæiur, en verkfall hafa þeir enn ekki boðað. Samningar Uí og PAA? Sú fregn barst út um bæ í gær, að Flugfélag íslands hefði í hyggju, ef til verkfalls flug- manna kæmi, að semja við bandaríska flugfélagið Pan American um að það tæki að sér fiutning — um Keflavíkur- flugvöll — á þeim farþegum sem pantað hefðu far með Föx- unum íhilli landa í sumar. Hásið Hverfisgata 80 er ijii sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Ti’boð óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10 laugardaginn 3. júlí n.k. Nánari upp- lýsingar gefnar í skrifstofunni. Bæ.janerkfræðingprinn í Reylgavík. BARDOT kjól jfr -:X verða allar ungar stúlkur að eignast. ' F æ, s, t í Gult — Hvítt Blátt — Hvítt Bleikt — Hvítt Stærðir: 38-40-42-44. Verð kr. 595.00 POSTSENDIIM. BEZT VESTURVERI Erum fluttir að Laugavegi 178 Friðrlk Bertelsen & ( o. 11.1. Siinl 1H620

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.