Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 11
MiOSvikudagur 29. júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (ll UJtvjrpið Flugferðir — Sjö sofendur — TuiirI í há- suöri klukkan Ip.UÍ).— ÁrdeR- isháflasðl klukkan 7.22 — Síð- degisháflasði kl. 19.44 ÍV/*' 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 19.40 Óperettulög. 19.40 Tilkynn- ingar. 20.30 Upplestur: Jól við miðjarðarlínu, smásaga eftir Ja- kob Paludan ! þýðingu Málfríðar Einarsdóttur (Lárus Pálsson leik- ari). 21.05 Einleikur á fiðlu: Wolf- gang Schneiderhan leikur á fiðlu lög eftir Kreisler og Sant-Saens. 21.15 Um glímudóm; síðara erindi (Helgi Hjörvar rithöfundur). 21.45 hjóðdiansar frá Israel eftir Marc Lavry (Kol ísrael hljómsveitin leikur; Yaii Wagman stjórnar). l,2Í!l(T Kvöldsagan: Vonglaðir veiðimenn eftir Öskar Aðaistein; IV. (Steindór Hjörleifsson leik- ari). 2^.35 Um sumarkvöld: Sig- fús HaMdórsson, Doris Day, Vic- tor Bórge, J. Baker, Noel Cowa.rd, Cátarinjá Valente, Öwe Törnquist, ó.fl. skehlmta. 23.00 Dagskrárlok. Cítvarpið á morgun: .■.,13;0ft,:.Á fr-ivaktinni. 19.30 Tilkynn- ingax. ,?p.30 Samleikur á liorn og p'anp: Olav Klamand og Gísli ' MághlísSon leika hornkonsert í Es-diíi’ (K447) eftir Mozart. 20.50 Bróðir séra Árna, og bókasafn hans; erindi (Ólafur Haukur Árnason skólastjóri). 21.20 Ein- söngur: H. ' Schlusnus svngur Schubertsöngva. 21.50 Sólúr og áttaviti: Steingerður Guðmundsd. ieikkona les úr nýrri ljóðabók e. Kristján RöÖuIs. 22.10 Kvöldsag- an:; Vongíaðir veiðimenn. 22.25 ’ Frá tónlistarl-il'itíðinni í Björgvin í maí sl.: Sinfónía nr, 1 i D-dúr eftir Joharv j^vendsen (Sinfóníu- hljómsveitih- r Björgvin leikur; A. Fladmoo stjórnar). 23.00 Da.g- skrárlok. Miliilandaflug: Milli- Iandaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Káupmannahafnar kl. 08.00 i dag. Yæntanleg aftur til Reykjavíkur kjl., 22.30 4 kvöld. Millilandaflugvélin Hrímfaxi er væntanleg til (t'eykjavikur id. 16.00 í dag fráí' Stockholm og Oslo. Flugvélin ifer til Glasgow og Kaupmannaha.fnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er ráðgert að f'júgá til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavikur, Isa- fjarðar, Sigiufjarða.r og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Snovri Sturluson er væntanléguí' ’ki. í.45 frá n:''¥; •■Édíí';''til AWisterdam 'OgUuEúý- emborgar ldukkan 8.15. kgifuipjjli- rikisson er yæntanlegur .Jtlukl^ah 23 frá Stáfángri. Fer til N." Ý.' klukkan'00.30: ‘ í;';l : Li. Hettifoss ’ fór frá V Gdynia i gær til Reykjavíkur. Fjall- foss.fer frá Hambprg, 30 þ.m. til Rotterdam, Hull og Reykjavikur. Goðafos3 er í Ham- borg. Gullfoss fór frá Leith ,27. þ.m. til Reykjavíkur. , Lagarfoss, fór frá Norðfirði í gær til Rauf- arhafnar, Húsav'kur, norður- og vesturiandshafna og Reykja.víkur. Reykjafoss fór fr'í Vestmannaeyj- um í gærkvöldi til» Fáskrúðsfjarð- ar, Eskifjáfðlíj:”!] Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Ra.ufarhafnar og Siglufjarðar og þaðan til HulU Knlmar og Aabö. Selfoss fer fra N.Y. 1. n.m. til Reykjavíkur; TröHafóss •fór frá Hamborg '27. þ.m. til . Reykjavíkur.. Tungufoss fór frá Gautaborg i gærkvöld til Seyðisfjarðar og Reykjavíkur 6 6 ^^^11 fór frá s Reykjavík 25. þ.m. til Archangelsk. Arnar- 0 fe’.l fer í dag frá Reyðarfirði til Archangelsk. Jök- ulfcll er i Rostock. Dísarfell losar á Áustfjarðahöfnum. Litlafell fór 26. þ.m. frá Þoriákhöfn til Vent- spils, Gevlé, Kotka og Leningrad. Ha.mrafell fer í dag frá Aruba til Reykjav.ikur. Hekla fer frá Berg- en i dag á leið til K- hafnar. Esja fer frá Reykjavík i kvöld austur um land í hringferð. Herðubreið fór frá Reykjavík í gær vestur um la.nd í hringferð. Skja’dbre.ið fór frá Reykjavík í gær til , Breiðafjarðar Og Vestfj. Herjólfur fer frá -Vestma’5:naéyj- um.rkl., 22 i ,,kyqid tjl Reykjavík- . :*;íí Jivóu.! Pj; uUlOr GHJWUSSKKÁNING •< St.erlingspund'■ .1 ,,;106.90 Bandar kjadollar1. 38.10 K.anadndoilar • 1 38.80 Dönsk kr. 550.90 552.35 Norsk kr. 532.12 533.52 Sænsk kr. 736.30 738.20 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 Belgiskur franki 100 76.42 Svissneskur franki 100 882.85 Gyllini 100 1.010.30 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.38 Austurr. sch. 146.42 146.82 Peseti 63.33 63.50 Skrifstofa Sjálfsbjargar — félags fatlaðra Sjafnargötu 14, sími 16538, er opin á miðvikudögum klukkan 8—10 og laugardögum klukkan 3—5 e.h. Giftingar Frarnhald af 3. siðu Gullver, Seyðisfirði 1322 Gunnvör, ísafirði 878 Hafbjörg. Vestm. ' 555 Hafnarey, , Breiðdalsv!k 1612 Hafrenningur, Grindavík 610 Hafrún. Neskaupstað 1506 Haíþór, Reykjavík 650 Hagbarður, Húsavík 1554 Hamar, Sandgerði 947 Hannes Hafstein, Dalv. 528 Hávarður. Suðureyri 1052 I-Ieiðrún, Bolungavík 760 Ileimaskagi, Akranesi 960 Heimir. Keílavík 1604 I-Ielga, Reykjavík 784 Hólmanes, Eskifirði 1086 Hrafn Svéihbr., Grindavík 1030 Hrönn þl., ;'S:’ndger3i 1-052 Huginn, Vnótrnnrínsinyjum 1414.' Hvanney. Horhafirði 630 Jón Finnsson. Garði 1056 Jón Guðmundss,. Keflavík ■ 53Ö Jón Gunnlaugs, Sandgerði 606 Jón Jónsson, Ólafsvík 1091 Júl. Björnsson, Dalvík 1403 Jökull, ólafsvík 972 Kambaröst, Stöávarfirði 976 Kópur, Keflavík 1356 Leó, Vestmannaeyjum 1059 Minningarspjöld Sjálfsbjargar íást á • eftirtöldnm stöðum: — Bókabúð lsa.foldar, Austurstræti 8. Reykjavíkurapóteki, Austurstræti 16. Verzl. Roða, Laugavegi 74, Bókabúðinni Laugarnesvegi 52. Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. Garðsapóteki, Hólmgarði 34. Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20. Sjafn- argötu 14, skrifstofu S.L.F. — Ljósafell, Búðakaptúni 748 Manni. Keflavik 524 Mummi, Garði 51,2 Ófeigur II. Vestm. 506 Öfeigur III. Vestm. 518 Óláfur Magnúss., Keílavík 901 Pétur Jónsson, Húsav. 618 Reykjanes, I-Iafnarfirði 622 Reynir. Akranesi 1416 Reynir, Vestm. 638 Runólfur. Grafarnesi 912 Sigrún, Ákrahési 1255 Sigurður, Akranesi 951 Sigurður, Sigiufirði 810 Sig. Bjarnason, Akureyri 1352 Sigurvon, Akranesi 800 Smári, Húsavík 504 Stefán Árnason, Búðakaupt. 978 Steíán B.en, Neskaupstað 596 Steinúnn garhla, Keflavik 728 Stígandi. Vestmannueyjum 520 SvanUr, Reykjavík 834 Sveinn Guömundss. Akran. 744 Sæborg, Patreksfirði 1442 Sæfaxi. ■ NeskaupStað 1211 Tálknfirðingur; Sveinseyri 556 Tjaldur, Stykkishólmi 664 Valafell, Clafsvik 1304 Valþór, Seyðisíirði 8|74 Ver, Akranesi 1386 Viðir, Eskiíirði é78 Vilborg. Keflavik 864 Vö.rður. Grenivík 1100 Þorbjörri, Grindavík 83 4 Þórkatla, Grindavik 950 Þorl. Rögnvaldss., Ólafsfirði 685 Þórsnes. Stykkishélmi 13g0 Þráinn. NeSka.upstað 5Ó3 Örn Arnarsoh,' Hafnarl'irði 5,25. TIIEODORE STRAUSS: 27. DÁGUR. Jú, hann varð að íara burt. Honum hafði ekki verið það ljóst, þegar hann fieygði hnífn- um aítur á rúmið. Hann hafði ekki vitað það, þegar hann sleppti Billa. En á eftir áttaðí hann sig- á. því. Hann hafði íarið til Biila til að ná í hnífinn, til að komast að raun um hvort kjúlclingsheili Billa gæti munað hvar hann haíði iundið hann, hvort sá hinn sami heili gæti lagt saman tvo og tvo, hvort Billi gæti gert nokk- uð sem orðið gæti fógetanum til hjálpar. Hann haiði komizt að niðurstöðu. Billi gat það með góð.ri aðstoð. Líkurnar voru ef til vill ekki miklar, en þær voru fyrir hendi og fyrr eða siðar myndi íógetinn eða eín- hver annar koma auga á þenn- an möguleika og notfæra. sér hatin; Um leið og Billi tók hníl- inif; íÉ4lagði hann hj.á brúðunni, átti Danni um tvennt að velja. Annaðhvort varð hann að taka hnífinn og drepa Bilia eða þá að fara burt úr bænum. Auð- vitað var þetta ekkert val. Hann var sekur, hvernig svo sem á þetta var litið. Já, það var einmitt það. Iíann var þegar búinn að drepa mann, og kannski yrði hann hengdur fy.rir það. Þeir gætu ekki héfigtThánn tvisvár fýrit' að hal'a:’ -drepið amfpn Jrrianri;. Hvers vegna h.al'ði hann'- \>:'x . ekki' clrepið, . ;Br$^;ý'Þa'ð;j|ýa|’ spurningih, ;og ÖifflK^fÍtíiS'iekki betur. heldur vérrújié'gá'r tíánh svaraði henni. Mér-.iþjyldr'Værit um piltinri, sagði harin við"s'|i\lf- an sig. Mér þykir vænt ,um hann. Ég vil ekki gera honum illt, og samt geri ég það. Mósi hafði á réttu að standa. Ég' er ekki nógu harður. Og- hann mundi hve hendur hans höíðu verið þreyttar, þegar hann sá andlit Billa í lanipaljosmu, allt- of þreyttar til'að gera eitt eða neitt, Ilarin var þréy.tt'ur á að dyljast, þreyttur á að haga sér eins og allir WtíI(P,11 hanfi geymdi skeWlegt—»r(7tlarmá! hið inrirá’með sér. Hann reis á fætur og klaeddi sig. Hann fór í hlýjustu fötin sm„,þyi, verið gæti . ..að hariri þyrítij. að Sofa í þeim á næturn- ar o$P þáð^var-iartðé að kólna í veðri. Svo læddist hann hljóðléga niður . stigann með skóna sína í hendirijii, út um bakdyrnar og ú-t ■ garðinn. Umhverfis hann lá bærinn þögull og kald- ur í« nicH'gunsárið. Ilann igtóð andartak uridir 'mórriérjátreriu, Ég kom hingað t’í Bradford fyr- ir 13 árum, hugsaði hann. Nú sting ég af, og ég borða ekki íramar mórber af þessu tré. Ef .til vill af öðru tré, annars staðar .—- en hvar? Þeirri spurningu yríi hann að svara innan skamms. En hann . var ekki enn bú- inn að finna sv.ar við henni. þegar hann gekk út um garðs- hiiðið, 'lökaðf vandlega á eftir sér og hvarf niður sundið skuggamegin, þar sem tungls- Ijósið náði ekki til. Einhvers- staðar gelti hundur um leið og hann gekk framh.iá, en hann hægði naumast á sér. Nei, svo vitur ertu ekki, seppi minn, sagði hann yið sjálfan sig. Þú geltir, en þú veizt ekki að hverjum þú geltir. 8. KAFEI Það stóðu ekki fleiri og himdu fyrir framan dómshúsið þennan morgun en alla aðra morgna. Clem Otis stóð og virti þá fyrir sér úr glug'ganum sín- urn á annarri hæð og hugsaði: Svona byrjar það alltaf. Fyrst þessi iitli hópur af slæpingj- urn og svo stækkar hópurinn eftir þvi sem samta'lið 'verður háværara, fleiri og fleiri flykkj- ast að og svo er komið uppþot. Hann hafði áður fundið til svip- aðrar tilfinningar. Þetta var • eins og krepptur hnefi, sem ýtti æ fastar á, krafðist at- hafna. Og væru þessar athafn- ir ekki íramkvæmdar, gat allt gerzt — og stun'dum hafði það gerzt. Hann hafði séð einn •mápn, eitt orð, breyta eirðar- lahsum en löghlýðnum hóp, í tryiltan múg, sem geisaði eins og skógareldur. Og þá var um seinan að tala um þolinmæði. Og svp var til annars konar IjrýStiiígú^^'Aði Öaki h'ontim stóð , líkskoðarinn og talaði. ..Mér. íinnst þú haga þér alveg eins og háliviti i þessu máli“, sagði Jake. ..Þú varst með líklegan mann í takituj. og svo sleppirðu honum og tekur fastan dauf- dumban aumingja, sem kann ekki að telja upp að fimm og ákærir hann fyrir morðið!!“ Án þess að snúa sér frá glugganum gat Clem séð kart- öflulitt andlit líkskoðarans, sem tottaði vindil, og hann sá ó- hreina, röndótta skyrtuna hans og þvældan gúmmíflibbann. Hvernig gat staðið á því að líkskoðarar þvoðu sér svona sjaldan? Ef til vill voru þeir vonsviknir yfir því að hafa ekki orðið annað en líkskoðarar, ekki læknar eins og þá hafði trúlega langað til. Þeir höfðu ekki Tengur neistann í -sér, (fátu ekki einu sinni mannað sig upp í að láta pressa bpxurnar sínar. 1— Ég ásaka ekki Billa Script- ure 'íyrir’ iieitt, ságði Clem. — Ég hef bara tekið hann í gæzluvarðhald. — í hverju liggur munur- inn? — Ég býst ékki Við að þú munir skilja það, þótt ég segi þér það. ' — Serinilega ekki. urraði Jake önugur. Haiin hugsaði sig ögn um. — Nú. jæja, sagði hann. — Setjum svo að þáð hai'i verið rétt að sleppa Wi,Öi- ams — að það hafi velrið hundrað prósent rétt. En jjj.ú' hafðir samt sem áður nógj af éiriföldum staðreyndum til fað draga hann fyrir .kviðdóml — þú heíðir haft góð spil á he;id- inni. p — Þú rökræðir .eins og mað- ur sem þari að verja álit sri:tt- ar sinnnr, hugsáði 'Glem. , en hann sagði það ekki. Þess i s.dö spurði hann; — Hvað- er (iri- föld staðreynd Jake?. H; mr. sneri sér við og svipaðist .tihr í tætingslegu herberginu, , íð- ur en hann gekk að skrifborð- inu og fór að leita að vir dli innan um blöðin og sk.jö in. Hann fann engan vindil og gekk: al'tur út að glugganum. — Maðurinn er dáinn; það er slaðreynd, sagði Jake. ; — Einíaldasta staðreynd, semjtiL er. — Hver var dánarorsökin?! — Höfuðkúpubrot, innvortis; blæðing, svaraði Jake. — Það« stendur í skýrslunni. — Þá drukknaði hann ekki eða 'fékk hjartaslag' eða dó úr lungnabólgu heima í rúmfinu: sínu. f —Harin var drepinn írieð stcini, svaraði Jake. >— En hvað kemur það málinu við? j — Ég á aðeins við 1 það, sagði fógetinn, að það er ekki til neitt sem heitir einföld ;stað- reynd. Staðreynd getur yerið ótrúlega flókin; sjónarmiðin geta verið óendaníega mörg. Jerry Sykes er dáin; en barin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.