Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1960
Stórmeistari i lífshœttu
í eftiríarandi skák lendir
rússneski stórmeistarinn Boris
Spassky í mikilli lífshættu og
bjargast einungis vegna þess,
að andstæðinginn brestur
kjark á úrslitastundu og sættir
sig' við jafntefli.
Skákin er tefld á skákþinginu
i Mar del Plata og andstæðing-
ur Spasskys. Marim var í næst-
neðsta sæti á mótinu, með ein-
ungis 4 vinninga (Spassky með
13 ‘á). Má þvi segja að 'jafn-
tefli við Spassky væri út af
fyrir sig eigi lítill búhnykkur
fyrir Marini, eí það væri öðru-
vísi undir komið, en eins og
málum er háttað, er það; eyði-
legging á skemmtiiegri skák.
í
Hvítt: Marini — Svart: Spassky
Bremer-byrjun.
1. c4 RcC, 2. Rc3
Eftir 2. d4 d5 kæmi fram
Tschigorinvörn.
2. — RfC, 3. g3 e5
Nú kemur fram Bremer-bvrjun,
sem er eins konar öfug Sikil-
eyjarvörn, þ.e. hvítur teflir
sem svartur.
4. Rg2 Bc5
Einnig mætti tefla kóngsind-
verja með 4. - g6 og síðan
Bg7 o.s.frv.
5. a3 a5, 6. e3 0—0, 7. Rg-e2
IIe8, 8. d3 dG, 9. h3 Bd7, 10.
Bd2 Dc8
Hindrar hrókun hjá hvítum, en
atvikin haga þvi svo, að hann
þarf ekki á hrókun að halda.
11. De2 Re7, 12. Re4! Rxe4
Erfitt var fyrir svartan að
komast hjá þessum leik, en nú
eflist peðamiðborð hvíts mjög
og kóngssóknarfæri hans auk-
ast.
13. dxe4 BeC, 14. Rcl a4, 15.
Rd3 Rc6, 16. Rxc5 dxc5, 17.
f4 fC
Önnur leið var 17. - exf4 og
síðan - f5, en galli er það, að
hvítur fengi þá valdað frípeð
á e-línunni.
18. f5 Bf7, 19. g4
Marini teflir til kóngssóknar
og Spassky á óhægt með varnir,
vegna þess hve bröngt er um
hann á þeim armi.
19. — Ild8, 20. Bfl g'5
Þessi leikur bætir lítt úr skák,
þar sem Marini opnar bráðlega
h-línuna til sóknar.
21. h4 hC, 22. Bc3 Kg7, 23.
Dh2 Hh8. 24. Be2 De8, 25. Kf2
4Id8, 26. Dg.3 De7, 27. Hh3
Ila7, 28. Ha-hl Re8
Það er sjaldgæft að sjá meist-
ara sem Spassky berjast svo í
bökkum. sem í þessari skák.
29. Dh2 Hli-g8
Spassky reynir að bjarga sér á
ílótta.
30. hxg5 hxg5, 31. I4h7t Kf8,
32. Bdl Dd7, 33. Bc2 RdC, 34.
Kf3 Rxc4, 35. Hdl Rd6,
Spassky hefur að visu unnið
peð, en ekki tekizt að létta á
stöðu sinni.
36. Dh6t Ife7, 37. Hd5 I)b5, 38.
Bd3 Db3
Svart: Spassky.
XRCDIFOH
andstæðingi sínum. Hann lék
því
39. Be2??
og keppendur urðu ásáttir með
jafntefli!
Sannarlega raunaleg leikslok.
>
Einvígi í ágúst
Skáksambandsstjórn mun
hafa ákveðið, að þeir Friðrik
Ólafsson stórmeistari og Frey-
steinn Þorbergsson íslands-
meistari tefli einvigi í ágúst
næstkomandi til að skera úr
um réttinn til þátttöku á næsta
svæðamóti. Þeir munu tefla eigi
færri en 6 skákir.
Skákvinir munu fagna því
að þessir tveir meistarar leiði
saman hesta sína, og þótt flestir
muni telja Friðriki sigurinn vís-
an, þá er alls ekki víst, að
keppnin verði sneydd spenningi,
því Freysteinn er keppnimað-
ur góður og ógjarn að láta hlut
sinn nema fast sé eftir leitað.
Hér hefur Skáksambands-
stjórn líka tekið hárrétta
stefnu, því til lítils væri ís-
landsmeistaratitillinn, ef hann
gæfi ekki færi á að keppa um
svæðikeppniréttindin.
Sem sagt: Gott.
20 styrkir úr Raunvísindo-
deiid Vísindasjóðs 1960,
samtais 649 þúsund krónur
Stjórn Raunvísindadeildar Vísindásjóös hefur úthlut-
að 20 styrkjum fyrir áriö 1960, samtals aö fjárhæð 649
þús. krónur.
í þessari stöðu á hvitur rakta
vinningsleið, 5 leikja leikfléttu.
Lesandinn ætti að próía skarp-
skyggni sína með því að reyna
að rekja hana hjálparlaust og
lesa ekki meira í bili.
Leiðin er: 39. Bxe5! fxe5, 40.
Bc4!!, Dxc4, 41. De6f Kf8. 42.
Hxf7f Rxf7, 43. Hxd8f Rxd8,
44. Dxc4 og hvítur vinnur auð-
veldlega.
Marini mun að vísu hafa séð
glampa á leikfléttuna, en bæði
skort skarpskyggni og kjark til
ákvörðunar, er hann tók sjón-
arhæð af hinum geigvænlega
Veitir leiðbein-
ingar um skóg-
ræktarstörf
Fyrir nokkr.um dögum kom
hingað til lands prófessor Her-
bert Hesmer frá Bonn í Vestur-
Þýzkalandi. Er hann kominn til
að veita leiðbiningar um skóg-
ræktarmál, en prófessorinn er
kunnur sérf.ræðingur á sviði
skógræktar, sérstaklega með til-
liti til nýræktar skóga. Hingað
kemur Herbert Ilesmer prófessor
að frumkvæði dr. Köhlers, full-
trúa við seudiráð Sambandslýð-
veldisins Þýzkalands í Stokk-
hólmi, en hann kom til fslands
í fyrra og dvaldist hér nokkurn
tíma.
Styrkjunum má skipta í þrjá
aðalflokka;
A. Dvalarstyrkir til visindalegs
sérnáms og rannsókna
Þessír st.vrkir eru ætlaðir ung-
um og efnilegum vísindamönnum
tíl vísindaiðkana og þjálfunar
við vísindastofnanir, erlendar eða
innlendar. Hæstu styrkirnir mið-
ast við það að styrkþegi helgi
sig því verkefni, er hann hlýt-
ur styrk til, a.m.k. eitt ár. Styrk-
ur til ársdvalar var 60 þús. kr.
fyrir gengisbreytinguna, en er
nú 80 þús. kr. Að þessu sinni
voru aðeins veittir þrír heilir
slikir styrkir én fimm hálíir.
80 þúsund krónur hlutu:
1. Sigurður Jónsson licencie es
lettres. Til rannsókna í líffræði
og frumufræði þörunga við Sor-
bonne-háskóla í París.
2. Þorleifur Einarsson cand.
geol. Til frjórannsókna (pollen-
analyse) á ísl. mómýrum. Þorleif-
ur lýkur væntanlega doktorsprófi
í Þýzkalandi innan skamms, en
mun stunda frjórannsóknirnar
í Bergen.
3. Þorsteinn Sæmundsson B.
Sc. Hon. Til stjarnfræðilegra
rannsókna á áhrifum sólar á
jörðu, einkum með tilliti til
breytinga á jarðsegulsviði. Þor-
steinn lauk háskólaprófi í Skot-
landi fyrir tæpum þremur ár-
um, en hefur síðan unnið að
þessum rannsóknum í London.
40 þúsund krónur hlutu:
4. Einar Tjörvi Elíasson verk-
fræðingur. Til rannsókna á sliti
í legum véla. Við tækniháskólann
í Glasgow.
5. Guðmundur Ragnar Ingi-
marsson verkfræðingur. Til rann-
sókna á vegagerð. Við háskólann
í Michigan.
6. Sigmundur Magnússon lækn-
ir. Til sérnáms í blóðsjúkdómum
og notkun geislavirkra efna í
læknisfræði. Námið er stundað
í Bandaríkjunum.
IIIÍ3IIIIIII1IIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH
„Nytsamir sak-
leysingjar“
,.B'‘ skrifar:
„Póstur sæll!
í sambandi við Keflavíkur- urinn
gönguna hafa Vísir og Morg- lega háðglósur
stæði Islands, og einmitt þess
vegna fór hún jafnheiftarlega
í taugarnar á hernámssinnum
og raun hefur vitnað. En ég get máIgagns> Þvert a 1T>óti mun sjálfu sér ekki nema góðra
ekki stillt mig um að minna á, sú ganga þreytt af sívaxandi gjalda vert. Ýmsar kvartanir
að fyrsti og einasti fslending- t)UnSa °S ákveðni unz smán- hafa þó borizt til póstsins yfir
sem tekið hefur alvar- inni er af,ett> herinn farinn úr þessari nýbreytni, því að það
landi. — „B“. kemur sér að mörgu leyti verr
fyrir fólk, að þurfa að greiða
* Kvartanir yfir inn- stærri upphæðir í einu held-
. ur en lægri fjárhæðir mánað-
heimtufyrirkomu- arlega. Kemur þar hvort
i . tveggja til greina, að fólk veit
f ekki svo nákvæmlega, hve há
Undanfarið hafa sum opin- gjaldaupphæðin verður fyrir
Moggans um
unblaðið reynt enn einu sinni „nytsama sakleysingja“, er nú-
að slá um sig með hinu marg- verandi biskup íslands, herra
þvælda uppnefni „nytsamir Sigurbjörn Einarsson. Hann
sakleysingjar“. Þessi hernáms- var sem kunnugt er mikill and--^.
blöð vilja endilega reyna að stæðingu.r hernámsins og víg-
telja fólki trú um, að gönguna búnaðarins fyrir nokkrum ár-
hafi þreytt einungis fáeinir um og hlaut þá auðvitað nafn-
kommúnistar og nokk.rir „nyt- ið nytsamur sakleysingi í ber fyrirtæki tekið upp þann ÞriSSja mánaða timabil og þó
samir sakleysingjar“, þ.e. í- Mogganum, stóðst ekki mátið hátt á innheimtu gjalda af al- ehici síður hitt, að launafólk
stöðul’tið fólk, sem kommúnist- og hætti (a.m.k. opinberlega) menningi, að innheimta þau á hetur nu flest lítil íjarrað, en
ar geta gjnnt út í allan skoll- allri hernámsandstöðu, en fór þriggja mánaða fresti í stað ÞeSar svo er verður alltaf erf-
ann. Ég ætla ekki að fara að að skrifa jólahugvekjur utan þess að rukka þau mánaðarlega, iðara að geyma peninga í tvo
rííast við hernámsmálgög.iin um verzlunarprangsauglýsingar eins og venja hefur verið fram Þria manuði upp í akveðin
um Keflavíkurgönguna, aðcins í Mogganum. En fólkið, sem að þessu. Sjálfsagt er ætlunin Sjold. Þorfin fyrir þa til ann-
vil ég geta þess, að hún var að þreytti Keflavíkurgönguna, með þessu breytta fyrirkomu- arra hiuta er ott svo mikil, að
mínu áliti glæsilegt spor í bar- mun ekki gefast upp né glúpna lagi að drag'a nokkuð úr inn- huið er að eyða þeim, þegar
áttunni fyrir óskoruðu sjálf- fyri.r háðglósum eins hernáms- heimtukostnaði og er það i tif a a® taka.
7. Tómas Helgason læknir. Til'
framhalds rannsókna sinna á
tíðni geð- og taugasjúkdóma.
Tómas heíur unnið að þessunii
rannsóknum um langt skeið og
tvívegis áður hlotið styrk tili
þeirra úr Visindasjóði.
8. Þorkell Jóhannesson læknir.
Til sérnáms í lyfhrifafræðil
(farmakologi) við vísindastofnun!
Kaupmannahafnarháskóla í þess-
ari grein.
B. Styrkir vegna raimsóknar-
verkefna einstaklinga
9. Baldur Johnsen héraðslækn-
ir. Til næringarrannsókna og ti|
þess að gera yfirlit um ástandB
manneldismála hérlendis 15.00®
10. Friðrik Einarsson dr. med.-
Til eftirrannsókna á sjúklingum*
er skornir hafa verið vegná
skjaldkirtilssjúkdóma .. 15.00®
11. Gunnlaugur Snædal læknir.
Til eftirrannsókna á sjúklingunlj
er verið hafa til meðferðar ál
Landsspítalanum vegna krabbba-
meins í brjósti ..... 15.000^
12. Björn Sigurbjörnsson Mí
Sc. Til að ljúka rannsóknum sin-
um á ísl. melgresi. Björn hefur
tvívegis áður fengið styrk til
þessa verkefnis. Hann vinnur að
því við Cornell-háskóla .... 10.000
13. Guðmundur Örn Árnasorf
skógfræðingur og Páll Bergþórs-
son veðurfræðingur. Til lofts-
lagsrannsókna með sérstöku til-
liti til skógræktar. Til þessa
verkefnis var einnig veitt á síð-
astliðnu ári. Styrkurinn er bund-
inn því skilyrði, að a.m.k. jafn-
hátt framlag fáist frá öðrum að-
iljum................... 10.000
14. Ingimar Óskarsson grasa-
fræðingur. Vegna starfa við
Evrópuflóruna........... 8.000
15. Jens Pálsson mannfræðing'-
ur. Til mannfræðirannsókna í'
Dalasýslu............... 15.000
C. Styrkir til stofnana og
félaga
16. Bændaskólinn á Hvanneyri.
Til kaupa á efnarannsóknatækj-
um --------------------- 20.000
17. Búnaðardeild Atvinnudeild-
ar Háskólans. Til kaupa á mæli-
tækjum vegna nýrra jarðvegs-
rannsókna ........... 20.000
18. Grasafræðideild Náttúru-
gripasafns. Til kaupa á rann-
sóknartækjum ........... 45.000
19. Dýrafræðideild Náttúru-
gripasafns. Til starfrækslu fugla-
merkingarstöðva á Miðnesi 5.000
20. íslenzka stæ.rðfræðafélagið.
Handa tveimur ungum verkfræð-
ingum til að kynna sér rekstur
rafeindareiknivéla .... 22.000.
Eftir visindagreinum má
flokka styrkina svo:
I. Efnafræði, stærðfræði, stjiirnu-
fræði; Þrír styrkir samt. 122.000.
II. Læknisfræði, líffræði, lífeðl-
isfræði: Sex styrkir samt. 165.000.
III. Jarðfræði, — jarðvegsrann-
sóknir: Tveir st. samt. 100.000.
IV. Grasafræði, dýrafræði; Sex
styrkir samtals ...... 163.000.
V. yeðurfræði; 1 styrkur 19.000.
VI. Verkfræði: Tveir styrkin
samtals .............. 80.000*