Þjóðviljinn - 03.07.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 03.07.1960, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1960 TCZ tv* •H! m 33 ns «^2 rc: Núskal það allt í ástandið ÚtgefancH: Sameinlngarflokkur alt>ýBu - Sðsíallstaflokkurinn. — EltstJ&'-ar: Maenús Kjartansson (4b.), Magnús Torfi Olafsson, Bie- urður Guðmundsson. — Fréttaritstiórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnaso:-.. - Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon. - Rltstjórn, aígreiösla auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). - Áskrlftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðia ÞJóðviljans. Si itih :n;j lí ad í byrgðarmönnum herstöðvanna á íslandi hefur aldrei tekizt að gera þær vinsælar. Hvort- tveggja er að mjög fáir íslendingar trúa því að í þeim sé „vörn“ fyrir íslenzku þjóðina í friði eða stríði, heldur alveg öfugt, þeim fylgi hætta í friði og tortímingarhætta í nútímastyrjöld. Áróður herstöðvamannanna og herflokkanna ís- lenzku fyrir Bandaríkjahernum hefur beinlínis strandað á heilbrigðri skynsemi íslendinga. Engri þjóð er hollt að blanda geði og blóði við erlend- an hermannaruslaralýð sem aðsetur hefur í land- inu. Fólk í öllum flokkum hefur skilið þetta og hagað sér samkvæmt því. Stjórnmálaleiðtogum hafa orðið til lítillar frægðar afrek í bingóspili eða öðrum álíka íþróttum þar suður á Keflavík- urflugvelli, og þeir fjármálamenn og konur sem lengst ganga í því að hagnast á hernum, hafa ekki aukið álit sitt meðal landa sinna al- mennt. Yfirvöld landsins hafa að vísu rækilega svikizt um að láta gripahelda girðingu og ströng útgöngu- og ferðabönn takmarka hættuna af herstöðvunum, en íslenzkur þjóðarmetnaður hef- ur reist þá tálma milli hins erlenda hermanna- dóts og íslenzkra heimila, að bjargað hefur mest- um hluta þjóðarinnar frá því að bíða tjón af herstöðvunum. ÍITZ uii XX XX m tnt ua 55 trr Sí Séð með berum augum lítur Andrómedustjörnusveipurinn út eins og einstök stjarna era í stjörnukíki sést að hann er svipaður Vetrarbrautinni, samsafn aragrúa sólna, og tali'> er víst að mörgum þeirra fylgi reikistjörnur. Yfirgnæfandi líkur eru fyrir að líf hafi mynt- azt á einhverjum reikistjarnanna og þróast enn lengur en á jörðinni. Andrómedusveipur- inn er svo langt í burtu að ljósið er 1.500.000 ár að berast milli hans og okkar sólkerfis. IW'ú hefur augsýnilega borizt sú fyrirskipun að ’ vestan að Bandaríkiastjórn og bandaríski her- inn ætli ekki lengur að sætta sig við slíka sjálfs- vörn íslenzku þjóðarinnar. Og Bandaríkjaher virðist hafa fengið leyfi íslenzkra stjórnarvalda til að reyna að brjóta niður allar eðlilegar höml- ur á óþarfa afskiptum landsmanna af hermanna- lýðnum. í dag býður t.d. bandaríski herinn „herra og frú Islandi og börnum þeirra“ í eitt allsherjarherstöðvapartí á Keflavikurflugvelli. iMörg „heimboð“ í smærri stíl eru á undan farin, og í sumum furðu langt gengið, eins og þegar Sjálfstæðisflokkurinn misnotar aðstöðu sína í Kvennadeild Slysavarnarfélagsins til að skipu- leggja ástandsferð tuga kvenna á Kefiavíkurflug- völl, undir forustu bæjarfulltrúa íhaldsins, sem hernámsliðið hefur þegar gefið eitt af gælu- nöfnum sínum. T^að vantar ekki að herstöðvaflokkarnir hafi 1 svarið og sárt við lagt að þeir séu andvígir óþarfa samskiptum hermanna og íslendinga, en nú virðist eiga að svara hinum ört vaxandi kröíum um brottflutning hersins með því að stofna til stóraukinna og náinna kynna íslend- inga af herstöðvunum og hermannaruslinu, og að íslenzk stjórnarvöld Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins leggi blessun sína yfir það- Reynist svo, hljóta íslendingar, sem ekki eru þannig bundnir þjónkunarafstöðu við hið er- lenda herveldi, að taka til sinna ráða til varnar því að brotinn verði niður sá ósýnilegi veggur sem heilbrigð skynsemi íslendinga og þjóðar- metnaður hefur byggt um hin erHndu óþrifa- bæli, til varnar íslenzkum heimilum og íslenzku þjóðerni. — s. fcl i =;k S'i nrS §1 czz (5* zrra mni xxz rJx.^ Stutt er s’íðan mönnum hér á .jörðu tókst að ákvarða af nokkru viti stöðu sína og jarðarinnar í alheiminum, og ég ætla að sumum sé þetta ó- ljóst enn. Við eigum heima á yfirborði lítillar p’ánetu, sem snýst um eina af hinum minni sólum á útjaðri stjörnusveips, sem hefur að ge'Tna þúsundir milljóna af sólum, og kallast hér Vetrarbrautin. Þessi stjörnusveipur er einn af þús- undum milljóna 'í þeim hluta alheimsins, sem enn hefur verið unnt að kanna. Fyrir h. u. b. þrjátíu árum var stjörnfræðin það á veg komin (en ekki lengra) að svo v:rtist sem jarðarbúar gætu verið hinar eirui viti gæddu verur í alheiminum. Þá var álitið að lífsskilyrði, sl'k sem eru hér á jörðimi, mundu vera afar fágæt. Fn nú kemur stjörnufræðingum, efnafræð- ingum, eðlisfræðingum og líf- fræðingum saman um það, að allar líkur bendi tál þess að viti bornar verur séu víða til. Auk þess, og sú hugmynð er ekki vömul þykiast menn nú hafa t.æki ti' að komn^t í gpTvi- band við slíkar verur. Því valda hinar stórkostlegu framfarir i rafmagnsfræði og allri tækni þar að lútandi. Það er í einum litlum dal, í Vestur-Virginia, umkringd- um Alleghanvf iöihinum að þessari tækr.i og þekkingu er ætlað að skila árangri. Við stjörnusambandsstöð þá, sem þar er að rísa, og kallast á ensku „Project Ozma“ (Oz heitir í ævintýri Frank Baums landið fyrir austan mána og sunnan sól), starfa þeir dr. Frank Drake og dr. T. K. Menon að athugunum á útvarpsbylgjum utan úr geimi. Þeir beina útvarpsfirð- sjá sem er 85 fet að þver- máli að tveimur stjörnum lágt á lofti í suðri. sem valdar 'hafa verið úr a'iri mergðinni, og hlera vandlega eftir skipu- legum tónum eða hl jóðum inn- an um öll óhljóðin utan úr óravíddum geimsins. Þessi staður er valinn vegna þess að þar er lítil mannabvggð í gronndinni og því minni hætta á truflunum. Drnke, sem er einn af fremstu stjörnufræðingum sem nú eru uppi. stjórnar verkinu. Hann er 29 ára. en Menon 32, og er það mikill kostur, að þeir pkuJi vera uTo-'r, hví verk- ið má vel endast þeim til ævi- loka í hárri elli. Stjörnum- ar sem -sjénni er beint að heita Tau Ceti og Epsilon Eridani, og eru í 116 trilljón km. .fjarska. Tíl hess nð 7jp sl’kt ■’em við þekkjum, geti þrifizt, á hnetti, þ*>rf þrjú aðelski’vrði: Stiömn slíka sem sclu okkar, til að geisla frá sér hæfilegu magni af Ijósi og h:to ií fjar1re>rð plánetu h u. b firpm þúsund milljón ára gamla. en m’nna dugir ekki til þess að ná á- líkri þróun og orðin er hér, andrúmsloft og vatn Vísinda.- menn álíta, að til séu frá 100 milljónum til 100 þúsund mill- jóna af byggðum hnötturn í þeim hluta alheimsins sem þekktur er. Þeir álykta sem svo: Styórnur 1 Vetranbrautinni, lieim- kynni okkar meðal stjörnu- sveipanna, eru 100 þúsund milljónir stjarna. Þó að þetta megi þykja ekki lítið, er þessi sólnasveipur aðeins einn með- al þúsunda milljóna, sem stjörnusjár n.á til, „Hvent sem Htið er, og hve langt sem lit- ið er, sjáum við hvergi nokk- urn vott um að byggðir geimsins æt'i að þvnnast eða brjóta," segir Harlow Rhap- ley, stjörnufræðingur við há- skó’ann í Harvnrd. Hann gizkar á það að innan. sión- víddar hinnar sterkustu stiörnusiáa sem er tvö þús- milljónir Ijcsára, muni vera me:ra en 100 inilljarðar millj- arða af sólum teða 10 ng 19 núú. 21 sipfs talal T.itstjáin er brýtur ljósið frá stjömunum og segir til um það hvaða efni glóa þar hendir til þess að tíu a.f hundraði allra sclna (eða 10 og 18 núll) séu í öl’um aðalatriðum líkar okk- ar sól. Plánetur En fylgja þessum sólum þá plánetur? Það eru ekki nefna fáein ár síðan almennt var álitið, að plánetur væru af*

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.