Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 7
Sunnudagui: júlí 1960 — ÞJÓÐVTLJINN — (7
ar sjaldgæft fyrirbrigði, lík-
lega svo sem eitt sólkerfi
eða tvö í hverium só’nnveip.
Það v>r hf.-yTð að önmir sól
hefði komið í nánd við okk-
ar sól á braut sinni, a.ð þær
liefðu nálgpzt en ekki s?m-
einazt og að áran.vurinn Imfði
orðið þessi hiu eða t?u börn
sólarin”ar sem v’ð hekkium.
En slikar em fjarlægðirnnr
miúi st1a»,-.o^-n í ^r.'irn — 11 Ivl. 0(5
slíkt' sem bet'l'° á að°;ns er-
s.iald«.n, eðo aldrm. að gQta
komið ^vrir samkvæmt lík-
indareikningi.
Athnp-anir, p,“rðnr á s’ð-
ustu árum. hnfa kollvarnað
þésstri ken.ningu. Nú eru nnpi
kennincrar nm ho?i P5 nilpr
stiörnur hafi orð;ð f.il fyrir
samdráff pfr.la geÍmr”V<i rða
loftteminda. Þe"ar efni drá°t
þannm í bann hnnt,t,
sem v;ð köllum sólina varð
nokkuð r.f<mn.Prs, pw úr hví
nrðu rJóuf't.nrnar, iörðin og
hinar <j(ðs n til Því fer fiarri
að ®b'k bróun pólkerfa ró siá'ld-
gæf. hún er emmitt. elnenn.
Sú) okkar snv^t t;'t;tb,lc,n'a
hæ<rt um piálfu síg Þ«ð er
hald’ð að hetta komi af hví
að p’áup’ur hennar hafi haft
á hana hnu áhrif að peinka
snúningi hennár, Sá lmbir
íStrnve. og er forst.ióri
stiömura nnsókna rstofnunar
þeirrar í Bandaríkiunum sem
anna.st athugun á útva.rps-
bvlginm utan úr geimi. sem
sett hefur fram þessa kenn-
ingu. Hann þykist hafa kom-
izt að hessari niðurstöðu: Sól
sem snýst hægt um sjál.fa sig
hefur að öllum b'kindum p’án-
etur að fvlgif’skum. Og
fyrst þúsundir milljóna af
sólum í Vetrarbrautinni smr
ast hægt um siálfar sig. eru
allar hkur til að mikill f jö.Idi
sé þar af sólkerfum. Jafnvel
þó að ekki væri áætlað að
meira en fimm nlánetur væru
í hverju sólkerfi til .iafnað-
ar, yrðu þetta 50 þúsund
milljónir aðeins i Vetrarbraut-
inni.
Dr. Su-Shu Huang (Kín-
verji), eðlisfræðingur sem er
í stjórn geimflugs- og geim-
rannsckna í Ba daríkjunum,
liefur gert áætlun um það
hvar líklegast inuni vera, með
tilliti til stærðar, .hitastigs og
aldurs sclar þess sólkerfis sem
nú er um að ræða, að viti horn-
ar verur sé fyrir að hitta.
Hann hefur prófað þetta á
41 sól í nágrenni sólkerfis
okkar, og fundið tvær sólir
sem líklegastar eru: Epsilon
Eridani og og Tau Ceti, fyrri
í 10.8 liósára fiarlægð, liin í
11,8 Ijósára fjarlægð.
En hvaða likind-i eru nú til
að plánetur þessara si;na —
ef nokkrar eru — hafi hin
nauðsynlegustu lífsskilyrði'?.
Það er lífefnafræðinganna að.
svara þessu. Nokkrar skínandi
fallegar rannsóknir. sem enn
eru á dcfinni, benda til þess
sú þrcun sem orðið hefur á
jörðinni sé eðlileg, geti varla
öðruvísi verið, muni alheims-
lögmál Sidney W. Fox. pró-
fessor við háskólann í Florida,
hefur tekizt að framleiða úr
amínósýrum efni sem líkjast
mjög eggjahvítuefnum. Jafn-
vel þó að honum tækist að
framleiða frumur eða frumu-
líki, sem gætu skipzt og marg-
faldazt, mundi hann ekki full-
vrða annað en það, að hann
hefði sýrt ,,hvernig líf get-
ur sprott'ð unj) á hnetti sem
hefur skilyrði til að fóstra
líf, en raunar ekki, svo ör-
uggt sé, hvernlg það spratt
upp á jörðinni.“
Rannscknir á loftsteinum,
gerðar við háskclann 'i Kali-
forniu af Melvin Calvin, hafa
sýnt að hin sama þróun og
gerðist hér á iörðinni hefur
gerzt hvarvetnp... ,,Jörðin er
ekki nein undantekning", seg-
ir Calvin.
En eitt er nú sannað að líf
muni vera til á öðrum hnött-
Framhald á 10 síðt;
Loftnetskálar sem þessar taka við útvarpsbylgjum utan úr
geimnum og breyta þeim í merki sem menn fá greint hvort
komin eru frá skyni gæddum verum eða stafa af efnabreyt-
ingum í náttúrunni.
Spjallað við þrjá nýstúdenía
í vor útskrifuðust 205 stúdentar úr menntaskclununi fjór-
um, þar af 104 úr máladeild, 77 úr stærðfræðideild og 24
l'rá Verzlunarskólanuin, Af þessum tölum er það ljóst, að
þeim fer stöðugt fjöl.gandi ár frá ári, sem leggja stund á
stærðfræðideildarnám, enda ekki nerna eðlileg tímanna þró-
un. Af þessum 205 stúdentum voru rösklega 80 konur, en
það fer nú mjög í vöxt, að stúlkur Ijúki stúdentsprófi og
síðar framhaldsnámi við háskóia eða aðrar menntastofnan-
ir. Fyrir skömmu hitti blaðamaður frá Þjóðviljanum að máli
þrjá nýstúdenta frá Menntaskólanum í Reykjavík og rabb-
aði við þá um námið, íiámsaðstöðuna, skólalífið og fram-
tíðina. Svo skemmtilega vildi til, að stúdentarnir voru all-
ir úr stærðfræðideild, þar af tvær stúlkur, svo að ný viðhorf
til menntunar, sem m. a. hafa komið fram í síaukinni fjölg-
un kvenstúdenta og stærðfræðideildarstúdenta, fengu þar
góða forsvarsinenn.
Linda Wendel
= Þorsteinn Villijáimsson dúx-
= aði á stúdentsprófinu og tók
= jafnframt hæsta prófið við
= Menntaskólann á þessu vori.
E Hann er enn tæplega tvítug-
E ur að aldri, eonur Kristínar
E Gísladóttur og Vilhjálms
= Þorsteinssonar, verkamanns,
= Reynimel 40.
= — Ertu ekki ánægður með
= prófið, Þorsteinn?
= — Jú, það er ekki ástæða
E til þess að kvarta undan því.
E — Hvað voru það eiginlega
E mörg verðlaun, sem þú
E fékkst?
= -— Ég fékk ein fimm held
= ég. Það hafa margir fengið
= meira af þeim.
E — Hvaða námsgrein þótti
E þér mest gaman að?
E — Ég hafði mest gaman að
E stærðfræði og eðlisfræði. Ann-
E ars var engin sérstaklega
E leiðinleg. Kennararnir eru
= náttúrlega nokkuð misjafnir
= cg oft er það svo, að menn
= dæma fagið eftir kennaran-
= um.
H — Hvernig er kennslufyrir-
= komulagið?
E — Það er mjög m'kið á eft-
E ir, bæði vantar kennslutæki,
= sérstaklega í eðlisfræði og
= náttúrufræði, og eins eru
= kennsiuaðferðirnar sjá’jfar um-
= deildar lika. Það kann heldur
= ekki góðri lukku að stýra að
E hafa menntaskóla í hundrað
E ára gömlu Ihúsi.
E — Hefur ekki verið rætt
E um það að stofna þriðju
E deildina við Menntaskólann?
= — Jú, það stendur til að fá
= náttúrufræðideilid, er stæði á
= milli hinna tveggja, en það er
E erfitt að koma þvi á nema fá
E meira húsnæði og betri að-
E stæður. En það yrði mikil bót
E að því.
= — Fannst þér stúdentspróf-
= ið erfiðara en önnur próf,
£ t.d. landsprófið?
£ — Nei, það er það ekki.
Náttúrlega er meira að lesa
undir stúdentspróf og þarf
meiri tima til þess. Svo j er
það lí'ka mest allt munn;egt
og það er meira happdrætti.
— Hvernig stendur á 'því,
að það eru höfð munnleg próf
á stúdentsprófi ?
— Ég held það sé bara
venja. Kennurunum þykir
þetta eitthvað betra.
— Fer þe;m ekki alltaf
fjölgandi, sem láta innrita sig
í stærðfræðideild ?
— Jú, þeim fjölgar alltaf,
þótt það sé vafamál, hvort
Haildóra Sigurðardóttir
það er æskilegt, t.d. féllu
mjög margir í fjórðabekk
stærðfræð’deildar í vor.
— Hvernig gengur mönn-
um að vinna fyrir námskostn-
aðinum yfir sumarið?
— Ég held bað gangi sæmi-
lega fyrir flestum, slampist
svona að minnsta kosti. Það
eru líka langflestir, sem fá
einhverja hjálp, þótt undan-
tekningar séu til.
-— Hvað stundar þú núna?
— Ég er í byggingavinnu.
— Hefurðu verið við hana
á sumrin?
— Nei, ég hef verið við
ýmislegt.
— Hvað ætlarðu svo að
gera í haust?
— Ég er að hugsa um að
læra eðlisfræði.
— Hvar?
— Ég býst við, að ég fari
til Hafnar.
— Hvað er það langt nám ?
— Það eru svona fimm til
sex ár yfirleitt.
— Ætla margir ykkar út
til náms?
— Já, það eru nokkuð
margir.
— Fer þeim ekki fjölgandi,
sem leggja stund á eðlisfræði,
stærðfræði og skyldar náms-
greinar?
Þorsteinn Vilhjálmsson
—- Jú, það er mjög ört, sem
þeim fjölgar, og ég held þaö
sé aðallega á kostnað verk-
fræðinnar. Það fara víst'
bráðum að verða fleiri kenn-
arar í verkfræðideild heldur
en ne'mendur. Annars er það
stóra spurningin i þessu sam-
bandi, hvort það er eitthvaði
fj'rir þessa menn að gera hér
heima. Hingað til hefur þaö
helzt verið einhver kennsla enl
það getur breytzt eitthvað.
Svo eru náttúrlega óendanleg-
ir möguleikar í þessu úti, em
það vilja flestir komast hjá
þvr að setjast að þar.
— Er ekki nauðsynlegt fyr-
ir okkur Isler.iiinga að leggja,
meira af mörkum en nú er
gert til ýmis konar vísinda--
starf semi ?
— Jú, ég held það, ef við
eigum ekki að verða algerlega.
utanveltu.
— Heldurðu, að minnkandi
aðsókn að verkfræðideild staíi
af því, að hér sé orð'ð of
margt af verkfræðingum ?
— Nei, ég held það sé
ekki af því heldur vegna þisss,
að þarna hafa opnazt nýir
möguleikar. Áður var ekki ura
annað að gera en verkfræði
fyrir þá, sem voru náttúraðir
fyrir tæknivísindi.
— Segðu mér að lokum,
Þorste’nn. eitthvað urn félags-
■lífið í skólanum.
•— Það hefur he’d ég veriö
algert metár í þvi í vetur.
Það er auðvitað algerlega
vegna félagsheimilisins, en nú
er. að komast fast fcrm á
starfsemi þess. Það liggur við
að maður skilja ekki, hvern-
ig hægt var að vera án þess.
Linda Wendel, Hjallavegi
56, er dótt-’r Borghi’d o g
Ardrésar Wendel, verka-
manns.
— Hvað voruð þið mörg,
sem lukuð stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í vor, Linda ?
— Við vorum 109. Það voru
óvenju margir utanskóla.
— Og voru margar stúlkur
í hópnum?
— Nærri helmingur. Þeim
fer alltaf fjölgandi. Þetta er
það flesta, sem verið hefur í
einu.
— Er ekki erfiðara fyrir
stúlkur að vinna fyrir náms-
kostnaðinum yf:r sumariö
heldur en pilta?
— Jú, þær hafa mik’tt
minna upp úr sumrinu. Það-
Framhald á 10. síðu.
t
1?