Þjóðviljinn - 03.07.1960, Blaðsíða 8
“2~4*
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. júlí 1960 --------
Síml 2-21-40
Maðurinn á efstu hæð
(The IVIan Upstairs)
Mjög taugaspennandi brezk
mynd. Aðalhlutverk:
Richard Attenborough
Dorothy Alison.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7- og 9.
8 börn á einu ári
með Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3 og 5.
Síðasta sinn.
Sími 1 -14 - 75.
í greipum óttans
(Julie)
Spennandi og hrollvekjandi
bandarísk sakamálamynd.
Doris Day,
Louis Jourdan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnuin innan 16 ára.
Undrahesturinn
Sýnd kl. 3.
Stiömubíó
Sími 18-936
Asa Nissi í her-
þjónustu
Sprenghlægileg ný Asa-Nissa
mynd með sænsku bakkabræðr-
unum Jolin Elfström, Artur
Itolur, sú allra skemmtilegasta,
sem hér hefur verið sýnd, á-
samt rokkhljómsveit Litla
Gerhardt.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Forboðna landið
Tarzan. John Weissmiilier.
Sýnd kl. 3.
| Aíjsturbæjarbíó
Sími 11-384.
Hafnarfjarðarbíó
Simi 50-249.
Eyðimerkurlæknirinn
TWnilieJournalerí' SUCCES FEUItLETQN
_________________________________
Afar spennandi og vel leikin
frönsk mynd, eftii samnefndri
sögu sem birtist í Fam. Journal.
Tekin í Vista-Vision og litum.
Aðalhlutverk;
Curd Jiirgens,
Folco Lulli, og
Lea Padovani.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Enginn staður fyrir
villt dýr
Ríkasta stúlka heims
(Verdens rigeste Pige)
Sérstaklega skemmtileg og fög-
ur, ný. dönsk söngva- og gam-
anmynd í litum.
Aðalhlutverk leika og syngja:
Nina og Friðrik
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sýnd kl. 3.
Inpolioio
Sími 1 -11 - 82.
Callaghan og vopna-
smyglararnir
(Et Par ici Ia sortie)
Konungur frum-
skóganna
Sýnd kl. 3.
*íml 50 -184.
Veðmálið
Mjög vel gerð ný þýzk mynd.
Aðalhlutverk:
Ilorst Buchhoitz,
(hinn þýzki James Dean)
Barbara Frey.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi.
Spellvirkjarnir
Spennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Hörkuspennandi og bráðfynd-
in, ný, frönsk sakamálamynd í
Lemmy stíl. Mynd er allir unn-
endur Lemmymynda þurfa að
sjá. — Danskur texti.
Tony Wright,
Dominque Wilms.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Biinnuð börnum.
Bomba á manna-
veiðum
Sýnd kl. 3.
Kópavogsbíó
Sími 19-1-85.
Rósir til Moniku
Spennandi og óvenjuleg ný
norsk mynd um hatur og heit-
ar ástríður.
Sagan birtist í „Alt for dam-
Ævintýraprinsinn
Sýnd ki. 3.
Hafnarbíó
Sími 16 - 4 - 44.
erne‘.
Aðalhlutverk:
Urda Arneberg
og Fridtjof Mjiicn.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára. -
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Rauða gríman
Spennandi amerísk Cinema-
Scope-litmynd.
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt í fullu fjöri
Sýnd ki. 3.
Barnasýning kl. 3.
Litli bróðir
Síðasta sinn.
Miðasala fró kl. 1.
Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og
tii baka frá bíóinu kl. 11.00.
Nýja bíó
Simi 1-15-44.
Flugan
(The Fly).
Víðfræg amerísk mynd, afar
sérkennileg. Aðalhlutverk:
A1 Hedison,
Patricia Owens,
Vincent Price.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allt í lagi laxi!
með Abbott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Bifreiðastjórar
Opið öll kvöld, helg-
ar og virka daga, frá
kl. 8 f.h. til 11 e.h.
Hjólbarðaverkstæðið
Hraunholt,
(við hliðina á Nýju
sendibílastöðinni við
Miklatorg)
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BIL
liggja til okkar,
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
Til sölu
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA
Bíla- og
Búvélasalan
Ingólfsstræti 11.
Símar 2-31-36 og 15-0-14
R Ó S I R
afskornar
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt gulL
LAUGARASSBfO ]
Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan
í Vesturveri 10-440.
Sýnd kl. 1.30, 5 og 8.20.
Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kL
2—6 nema laugardaga og sunnudaga.
Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega
kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11.
Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og
inngangur er frá Kleppsvegi.
Laugardalsvöllur
Islandsmótið. 1, deild
í kvöld kl. 20.30 keppf
K.R - VALUR
Hómari: Þorlákur Þórðarson.
Línuverðir: Kristján Friðsteinsson og Jón
Baldvinsson.
Frá Gagnfræðaskólum
Reykjavíkur 1
Væntanlegir nemendur 3. bekkjar (almenn gagn-
fræðadeild, landsprófsdeild, verknámsdeild) þurfa að
hafa sótt um skólavist fyrir 8. júlí n. k. Eftir þann
tíma verður ekki hægt að tryggja nemendum skóla-
vist.
Tekið verður á jnóti umsóknum í Gagnfræðaskólan-
um við Vonarstræti (1. kennslustofu) dagana 4.—8.
júlí n. k. kl. 13—17.
Nemendur, sem fylltu út umsóknarspjald í skólanum
(2. bekk) í vor, þurfa ekki að endumýja umsóknir
s'inar.
Fraeðsluskrifstofa Reykjavílkiir.
Síofnfundur
Framhaldsstofnfundur Tæknifræðifélags íslands
verður haldinn í Tjarnarcafé — miðvikudaginn 6 júlí
n. k. — kl. 20. Þeir sem lokið hafa ingeniörprófi frá
ríkisviðurkenndum æðri tækniskólum eru velkomnir
á fundinn. Undirbúningsnefndin.
HATTAR
Töskur — Hanzkar — Slæður
Nælonslopoar — Morgunkjólar —
Sumaikjólar — Stíí millipils —
Blússur — Peysur — Pils.
Hattabiíð Reykjavíkur
Laugavegi 10.
Tiiboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis í Rauðar-
árporti þriðjud. 15. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða
opnuð í skrifstoíu vorri kl. 5 sama dag.
Sölunefnd varnarliðseigna