Þjóðviljinn - 03.07.1960, Page 9
iÞetta eru fyrstu hjálparhellurnar í eldhúsinu
o«' þeir skýrðu sig strax Kasper, Jesper og
Jónatan: Tii vinstri er Jesper frá Vestmanna-
eyjum þarræst Kasper frá Akranesi og síðan
Jónatan frá Akureyri og Ólafia ráðskona.
Svéinn Árinann heitir hann þessi tilþrifainikli
stökkvari. Hann vann sér til frægðar að verða
glímukóngui hópsins.
Dreng jabúðirnar
í Hveragerði
Fréttamenn röbbuðu dag einn
i vikunni við þá Villijálm og
Höskuld Karlsson, sem báðir
eru kunnir íþróttamenn, og
höfðu þeir frá mörgu skemmti-
legu að segja.
Þeir hafa í s.l. mánuði haH-
ið í Hveragerði tvö námskeið
fyrir unga drengi og kallað það
drengjabúðir. Fengu þeir til af-
nota gai'ðyrkjuskólann í Hvera-
gerði án endurgjalds og nutu
Iiðsinnis Hvergerðinga í mörgu.
Fyrra námskeiðið var haldið 4.
—14. júní og hið síðara 18.—
28. júní.
67 drengir
Alls dvöldust hjá þeirn 67
drengir víðsvegar að af land-
inu og var meðalaldur drengj-
auna um 14 ár í fyrra skiptið
°g um 11 ára í síðara skiptið.
Hver drengur greiddi 50 kr.
á dag, eða 500 kr. fyrir nám-
skeiðið og var þá allt innifalið.
Drengirnir ræstu sjálfir, báru
á borð og hjálpuðu til og gerðu
það allir með ljúfu geði.
Dagskráin
Kl. 8 á morgnana voru dreng-
irnir komnir á fætur og byrj-
uðu á morgunleikfimi. Síðan
borðuðu þeir og tóku til. Um
9,30 voru þeir mættir niðri á
íþróttavelli og æfðu þar knatt-
meðferð með höndum og fótum.
Kl. 11 fóru þeir aftur heim
og var þá veitt almenn iþrótta-
fræðsla og sýndar skugga-
myndir með. Kl. 12,30 borðuðu
þeir létta máltíð og kl. 1,30
voru þeir komnir aftur niður á
völl og voru í frjálsum iþrótt-
um til kl. 3. Eftir það var veitt
frjáls stund til kl. 5, en þá
var borðuð aðalmáltíð dagsins
og hvíld á eftir. Milli 7—8 var
farið í sund og komið heim
aftur um 8,30 og veitt kvöld-
hressing. Eftir það var kvöld-
vaka fram yfir kl. 10.
Fjallaferðir og náttúruskoðun
Þetta var dagskráin í stuttu
máli. Þar fyrir utan fóru dreng-
irnir í fjallaferðir og náttúru-
skoðun, náðu sumir í leir og
mótuðu sér til skemmtunar.
Einnig skoðuðu þeir gróðurhús-
in á staðnum. Ungmennafélagið
Ölfus bauð drengjunum ferð að
Sogi og Þingvöllum um Grafn-
ing.
Góðir gestir
Á meðan drengimir voru í
búðunum komu í heimsókn
Rússarnir lofa aióðu
frægir gestir: rússnesku knatt-
spyrnumennirnir. Höfðu dreng-
irnir mjög gaman af komu
þeirra. Einnig dvaldi Björgvin
Hólm með þeim í vikutíma og
þeir sáu Ágústu og Guðmund
æfa sig í sundlauginni.
Vona að lialda áfram
Vilhjálmur og Höskuldur
kváðust hafa haft mikla ánægju
af þessu starfi með drengjun-
um og vonuðust til að geta
haldið þessu starfi áfram næsta
sumar. Þeir benda á að Hvera-
erði væri mjög heppilegur
staður fyrir slíkar búðir, því
þar væri um svo auðugan garð
að gresja: fallegt umhverfi,
mörg sérkennileg náttúrufyr-
irbæri og góð aðstaða til
íþróttaiðkana frá náttúrunnar
hendi og svo mátulega langt
frá Reykjavík. Þeir sögðu einn-
ig að gaman væri að hugsa til
þess, ef hægt væri í framtíð-
inni að koma upp íþróttamið-
stöð í Hveragerði, þar sem
Framhald á 10. síðu
Flestir beztu frjálsíþrótta-
menn Rússa komu saman á
stóru móti í Moskvu nú fyrir
skemmstu. Árangurinn, sem
náðist, var ágætur og lofar
góðu fyrir Olympíuleikana í
Róm í sumar.
í þrístökki stukku hvorki
meira né minna en þrír menn
yfir 16 metra, Goryayev 16.43
m. Kreer 16.39 m., og Mikhai-
lov með 16.21 m.
Ein stærsta Olympíuvon
Rússa, J. Ter-Ovanesian, einn
bezti langstökkvari, sem nú er
uppi, stökk á móti þessu i
fyrsta stökki 7.87 metra.
100 metra hlaupið var ekki
jafn gott o g flestar aðrar
greinar, Bartenev náði þó góð-
um tíma 10.3 sek.
Beztu langhlauparar Rússa,
þar á meðal kunningi Islend-
inga frá ÍR-mótinu í hitteð-
fyrra Jonas Pipin, tóku ekki
þátt í mótinu. Fvrstur i 5000
metrunum var Naroditsky á
14.28,8.
I hástökkinu náðist óvæntur
og mjög glæsilegur árangur.
Hinn tvítugi Bolshov stökk
2.15 metra, sem er bezti árang-
Þetta er hópurinn sem var á námskeiðinu, ásamt Hösk-
uldi og Vilhjálmi.
ur í Evrópu í ár. Bolshov
reyndi við 2.18, — fór yfir en
felldi með hendinni á niðurleið.
Kringlukastarinn Bukantshcv
frá Moskvu kastaði 56.24 m..
Fyrir skömmu var eagt frá.
árangri frjálsíþróttamanna í'
Bandaríkjunum hér á síðunni,.
en hann var í flestum greinum
mjög góður, og hefur sjaldarr.
verið betri. Það er því aug-
ljóst að landslið USA og USSR
munu á þessum Olympíulei’:-
um, eins og á nokkrum undan-
förnum leikum, heyja haroa.
baráttu sín á milli um stigár
og sigurvegarana.
íþróttavika FRl
á Snæfellsnesi
100 m. lilaup
Hrólfur Jóhannesson 11.S
sek.
iBrynjar Jensson 11.5 sek.
800 m. hlaup
Sigurjón Guðjónsson 2:20.S'
mín. Hannes Gunnarsson.
2:21.3 mín.
Lan.gstökk
Þórður Indriðason 6.23 m.
Baldur Ölafsson 6.16 m»
Kringlukast
Erling Jóhannesson 43.32 m..
Brynjar Jenson 42.67 m.
KONUR
100 m. hlaup
Svandís Hallsdóttir 13.9 sek..
sek.
Svala Lárusdóttir 14.3 se’:„
Hástökk
Svala Lárusdóttir 1.31 rrt.,
Edda Þorsteinsd. 1.25 m
Kringlukast
Elsa Kristjánsdóttir 22.82 m
--------- Sunnudagur 3. júh' 1960 — ÞJÓÐVIOINN (9
Kvennalandsliðið kemur heim í
dag eftir vél heppnaða ferð
í dag kl. 4.30 er væntan-
legt með áætlunarvél Flugfé-
lags Islands kvennalandsliðið
oldiar í handknattleik, sem
getið hefur sér hið beAa orð
í keppninni á Norðurlandamót-
inu í Vesterás í Svíþjóð.
Markar tímamót
Landslið þetta markar tíma-
mót í íþróttum kvenna á ls-
landi. Aldrei fyrr hafa íslenzk-
ar íþróttakonur náð svo góðum
árangri sem þetta lið, því það
voru vissulega engir aukvisar,
sem hér léku á móti okkar liði.
Lið Svía og Dana hafa fram til
Knattspyrna í dag:
Akranes:
Akranes — Keflavík í 1. deild
kl. 16.00
Akranes — Isafjörður í
landsm. 3. flokks kl. 15.00
Melavöllur:
Vestmannaeyjar — Reynir i
2. deild.
Akureyri:
Akureyri — Red Boys
þessa verið mjög ofarlega á
blaði í handknattleik kvenna
í heiminum.
Orslit leikja eru:
ísland — Sviþjóð 7:6
ísland — Danmörk 7:10
ísland — Noregur 8:8
Það er annars eitt athyglis-
vert við sigra liðsins. Sjaldan,
ef ekki aldrei hefur íslenzkur
íþróttaflokkur farið utan með
öllu betri æfingu að baki, 'g
meiri áhugi og dugnaður hefur
varla sézt í sambandi við
nokkra utanför, Sjálfar hafa.
stúlkurnar t.d. aflað meirí
hluta farareyrisins með happ-
drættismiðasölu o. fl. og í þvf
hafa þær sýnt þann ódrepandi
dugnað og þrautseigju, sem
síðar kom fram í leikjunum er-
lendis.
Það er ástæði til að óska,
þjálfaranum Pétri Bjarnasyni,
og öllum þeim sem að liðinu
standa, til hamingju með glæsi-
legan árangur.
Það væri ekki ónýtt, ef
aðrir íþróttahópar tækju ungu
stúlkurnar sér til fyrirmynd-
ar.
— bip —-
ítiít.
SÍÍS
’t:
5»
tut
Takmark okkar er að
góðir drengir eíli með
sér heiðarleik, hrein-
lyndi og hreysti —
Kjörorðin eru líísgleði,
lærdómur og ljúf-
mennska.
HHÍ
Ritstjóri: Frímann Helgason