Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. september 1960 — I>JÓÐVILJINN — (5 Óvœntir yfirburðir Davíð og Golíat eigast við Hvar byrjar Framhald af 1. síðu. ararnir þrír eru svo til alveg óþekktir. Annars elti ólánið Bandaríkja- menn í gær. a.m.k. í frjálsum íþróttum. Þeir höí'ðu mátt gera sér vonir um a.m.k. tvo verð- launapeninga í 100 metra hlaup- inu, en urðu að láta sér nægja einn, og hann aðeins úr silfri. Þýzki heimsmeistarinn Hary .staðíesti nú að hann er frárri á fæti en nokkur annar maður, hann jafnaði OL-metið sem hann setti í undanrásum í fyrra- dag, 10,2. En litlu munaði á honum og Bandaríkjamanninum Sime og þurftu dómarar að at- huga Ijósmyndir áður en úr því væri skorið að Hary hefði kom- ið fyrstur í mark. Úrslit: 1. Hary, Þýzk. 10,2 2. Sime, Bandar. 10,2 3. Radford, Bretl. 10,3 4 Figoerola, Kúba 10,3 5, Budd, Bandar. 10,3 6. Norton, Bandar. 10,4 Hary, sigurvegari I 100 m Þetta er í fyrsta sinn sem Þjóðverji vinnur hlaup á olymp- íuleikum og' í fyrsta sinn síðan 1924 sem Evrópumaður sigrar, en Bandaríkjamenn hafa alltaf sigrað síðan 1932. Kanadamaður- inn Jerome sem á heimsmetið, 10 sléttar, með Hary gat ekki hlaupið vegna krampa í faeti. Þá urðu Bandaríkjamenn fyr- ir enn meira áfalli í undanúr- slitum í 800 metra hlaupi, en í því hlaupi hafa þeir sigrað á hverjum lelkum síðan 1936. Eng- inn af hlaupurum þeirra komst í úrslit. Þessi urðu úrslit í riðl- unum tveim; 1. Kerr, Jam. (OL-met) 1,47,1 2. Waegll, Sviss 1,47,3 3. Matuschewski Þýzk. 1,47,4 1. Snell, Ný-Sjá. 2 Moens, Belg. 3. Schmidt, Þýzk. 1.47.2 1.47.3 1,47,8 nýtt OL-met. Næst varð Zatop- kova, kona Zatopeks hins tékk- neska og þriðja Kaledene, Sov. Írína Press hljóp 80 m grinda- hlaupið á 10,8, næst varð Quint- on frá Bretlandi og þriðja Birke- meyer frá Þýzkalandi. Það bætti nokkuð úr skák fyr- ir Bandaríkjamönnum að þeir stóðu sig með mikilli prýði í undanúrslitum í 400 m grinda- hlaupi, komust allir þrír í úr- slit og höfðu beztu tímana. Úr- slit í riðlunum tveim: 1. Davis, Bandar. 51,1 2. Rintamaki, Finnl. 51,1 3. Jantz, Þýzkal. 51,4 1. Cushman, Bandar. 50,8 2. Howard, Bandar. 50,8 3 Galliker, Sviss 51,3. Og mikil sárabót urðu þeim úrslitin í sundkeppninni en þeir sigruðu með yfirburðum í öll- um greinum sem keppt var til úrslita í. Úrslit í 400 m frjálsri aðferð kvenna: 1. von Saltza, Bandar. 4,50,6 (OL-met.) 2. Cederquist, Svíþj. 4,53,9 3. Lagerberg, Holl. 4,56,3 4. Konrads, Ástr. 4,57,9 5. Frazer, Ástral. 4,58,5 6. Ray, Bretl. 4,59,7 f 4x200 fn boðsundi karla unnu Bandaríkjamenn einnig með yfirburðum á nýjum met- tíma, 8,10,2, síðan komu sveitir Japans, Ástralíu, Þýzkalands, Finnlands, Svíþjóðar, Sovétríkj- anna og' Bretlands. f 4x100 m boðsundi með ýms- um aðferðum sigraði bandaríska sveitin á nýjum heimsmettíma, 4,05,4, Ástralía 4,12,0, Japan 4,16,8. Nýja heimsmetið er 2,8 sekúndum betra en það gamla í 100 m baksundi sigraði bandaríska stúlkan Burke á 1,09,4, en það er nýtt OL-met. Verið er að gera kvikmynd nm hina frægu biblíusögu jum Davíð og Golíat. 'Það er ítalskt kvikmyndafélag, sem jgerir kvikmyndina. Davíð er ieikinn af Ivo Payer en Golíat er leik- Inn af Kronos. Myndin (sýnir hina sögufrægu viðureign ©aviðs og 'Golíats. Davið litli býr sig undir að slöngva teteininum en Golíat horfir á jhann storkandi og grunar ekki að steimiinn muni verða hans bani. i Fljótin sópuðu burt mörg hn*d. þorpum Gííurlegt íión í Orissa-héraði á Indlandi vegna óvenjumíkilla ílóða undaníarið Indverjar eru því fegnir þegar hinum gífurlegu sum- arhitum lýkur, en regnið sem gengur í garð síðsumars verður þeim oft dýrkeypt, eins og sannazt hefur í ár. geimurinn? Um 750 lögfrsaðingar úr austri og vestri sem saman eru komnir í Ham'borg þessa dagana hafa rætt mjög mik'ð um )ög og rétt út í geimnum. Öllum bar saman um að enginn skyUi hafa sérstaka lofthelgi í geimnum, en erfið- ara reyndist að koma sér sam- an um hvar geimurinn byrjaði og lofthelgi hvers ríkis endaði. Nokkrir lögfræoingar lögðu til að geimurinn skyldi talinn byrja þar sem aðdráttarafls jarðar hættir að gæta eða um 1.600.000 km frá jörðu. Sovét- ríkin lögðu fram formlega til- lögu um 80 km frá yfirborði jarðar. Það er að verða þvi meiri nauðsyn á að semja alþjóðleg geimlög því fullkomnari sem geimskipin verða. Allir full- trúarnir á lögfræðiráðstefn- unni í Hamborg eru sammála um að geiminn eigi aðeins að nota mannkyninu til góðs — í friðsamlegum tilgangi og í samræmi við sáttmála Samein- uðu þjóðanna. Monsunregnið stendur yfir í tvo til þrjá mánuði og er úr- koman oft svo gifurleg að stórskaðar af völdum mikilla flóða eru eiginlega árlegir við- burðir. Ekki hefur enn tekizt að koma í veg fyrir þennan skaða, enda þótt allmikið hafi á unnizt með byggingu flóð- garða og stífluigarða á þeim svæðum sem flóðahættan er mest. 1 ár hefur tjón af völdum flóða orðið tilfinnanlegast í Gufubaðstofan Sovétríkin hlutu gullverðlaun í báðum þeim kvennagreinum sem keppt var til úrslita í, spjót- kasti og 80 m grindahlaupi. Ós- ÓUna kastaði spjótinu 55,98, írína Press vann 80 m grindahlaup. Opið frá 1. sept. sem hér segir: FTRIR KONUR: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20:00—22:00 Þriðjudaga og fimmtudaga tkl. 13:00—16:00 FYRIR KABLA: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaJga M. 14:00—20:00 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:00—21:00 Laugardaga kl. 09:00—21:00 Sunnudaga kl. 09:00—13:00 GUFUBAÐSTOFAN KUstliaga 29, Rvík — Sírni: 18976 SKIPAUTGCRO RIKISINS E sja títför föður okkar, ÖLAFS SIGURÐSSONAR, kaupmanns, sem andaðist 27. ágúst, fier fram frá Fossvogs- kirkju laugardaginn 3. september kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþöfckuð. Sigfrið Ölafsson. Margrét Ólafsdóttir. Orissa-héraði á austurströnd Indlands. Stór hluti héraðsins er undir vatni og meira en fjórar milljónir manna hafa orðið fyrir tjóni af völdum flóðanna — og er það þriðj- ungur héraðsbúa. Tugþúsundir manna hafa misst heimili sín. Þúsundir af kvikfénaði. hafa farizt. Það þyflrir merkilega vel sloppið að aðeins rúmiega 50 manns hafa farizt í þessum hættulegu flóð- um. En skýringin er sú, að fóikið hefur vanizt flóðunum árum saman og forðar sér frá hættunni tímanlega. Þorpin hurfu Hundruð þorpa á flóðasvæð- inu hafa bókstaflega horfið. Flóðstraumurinn er svo sterk- ur að hann rífur með sér allt sem fyrir er, bæði laust og fast. Dauðir fílar voru meðal þess, sem velktist í flóð- straumnum. Á einum stað reif flóðið upp járnbrautarMnu og lá hún ofan á trjánum þegar flóðið sjatnaði. Samkvæmt op- inberri tilkynningu hefur helm- ingur allrar uppskeru í Orissa eyðilagzt. Ótrúleg úrkoma Flóðíð var óvenjumikið í ár. Það kom mjög, skyndilega og á tveim sólarliringum féll 25 sentimetra regn, Varúðar- ráðstafanir þær, sem gerðar höfðu verið, reyndust hvergi nógu öflugar. Fljótið Mahan- adi, sem olli mestu tjóni 'í Or- issa, hefur verið likt við ó- argadýr, sem ræðst á bráðina að óvörum. Þegar þurrkatim- arnir eru mestir er árfarveg- urinn stundum alveg þurr, en á monsúntímanum kemst vatnsmagnið upp í 38000 kúb- ikmetra vestur um land í hringferð hinn 6. þ.m. Tékið á móti flutningi ii dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- vikur, Kópaskers, Raufarhafn- ar og iÞórshafnar. — Farseðlar seldir árdegis á morgun. íhpuRnýjip rafiwi- FARIP ÖÆTILEGA ME9 RAFTftKl! Húseigendafélag Reykjavíkur D A M A S K — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit ULLAR-V ATTTEPPI • AUGLYSIÐ í • ÞJÓÐVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.