Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 10
ItO) — I3JÓÐVILJINN — Föstudagur 2. september 1960 Fréftabréf frá OLI Rói IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHi Framhald af 9 síðu 'hann áður gerði, en tími var ekki tekinn. Ég sýntli Hilmari riðiaskiptinguna, sem mér hafði þá nýverið borizt, og hafði hann ekki séð hana. Eft- ir að hafa rannsakað nöfnin til fullnustu, sagði Hilmar að hann væri ekki svartsýnn og gæti vel búizt við að komast í undanúrslit. Bezti maður rið- ilsins er Peter Radford. en í' sumar. Á ]'0,4 sékúndúm háía = hlaupið Rússinn Ozolin, Banda- E ríkjamaðurinn Budd og svo E Hiimar. Grikkjann Georgopol- E us þekkir Hilmar og hefur E sigrað hann á móti í Aþenu. E Georgopolus hefur hlaupið E bezt á 10,5 i sumar. Sama E tíma heíur Moustafa Abdel- E kader náð, en hann keppir fyr- E ir Arabíska sambandslýðveldið. E Roberts frá Líberíu hefur náð E hann hefur hlaupið á 10,3 bezt allgóðum tíma, en ekki er mér = ^ fyllilega kunnugt um hver E hann er. E Svavar með Moens í riðli E Svavar mun keppa í 6. riðli E 800 metra hlaupsins (Hilmar E er í 9 og' síðasta riðli 100 m E hlaupsins). Með Svavari eru E ekki ómerkari menn en leyni- E lögreglumaðurinn belgíski, Rog- E er Moens, sem kom til Reykja- = víkur í sumar og keppti einu = sinni við Svavar í 800 metr- Z. unura. Moens hefur náð mjög E . góðum árangri í sumar og E hlaupið á 1:46,7 mín. Ungverj- E inn: Lájos Kovacs er heldur E ekki af verri endanum, hann E hefur hlaupið á 1:48,7 í sum- = ar. Pólverjinn Lewandowsky E er með 1:49,2. Sama tíma hef- E ur Sviinn Per Knuts. Svavar E er ekki langt' að baki, þó E fimmti sé, með 1:50,5. Lang'- E verstan tíma í riðlinum hefur E Dargouth frá Túnis, 1:57,1 mín. E Ekki er því gott að vita nema E Svavari takist að komast í E gegn, - en þrír fyrstu menn, E bæði í 100 metrunum og 800 E metrunum komast í undanúr- E slit. E Á æfingunni í dag var Jón = Grænland Framhald af 7. síðu. lardi er ekki hægt að glata. Um þær mundir, sem leiðang- ursmenn koma til íslands, eru Englendingar teknir að sigla hingað árlega stórum flotum til fiskveiða og verzl- unar. Þótt Englendingar væru og séu dágóðir sjómenn, þá er gjörsamlega óhugsandi, að þeir hafi verið svo snjallir, að þeir hafi siglt um hundrað skipum árlega áratugum sam- an norður til íslands og verið ávallt svo veðurheppnir, að þá bæri ekki af leið vestur til Grænlands og jafnvel til Norður-Ameríku löngu áður €Ti Kólumbus, Cabot og aðrir frægir iandkönnuðir fundu þessi lönd að nýju. Á 16. öld er mér kunnugt um hafskip frá Hamborg, sem ætluðu til íslands, en lentu í Grænlandi og allt fram til 1410 er skip ávaltt öðru hverju að hrekja frá íslandi undir strendur Grænlands. Einnig hefur leið- angur íslendinganna og dvöl þeirra á Grænlandi verið svo frægt fyrirbrigði þegar um 1415, að Englendingar, sem dvöltíust hér, hafa hlotið að heyra hans getið. Hér er eng- inn kostur að rekja þetta mál til neinnar hlítar, en á nokkr- ar staðreyndir má minnast. Minningarorð Framhald af 4. síðu óssonar á nærfellt 40 ára kenn- araferli hans er orðinn stór, dreifður um lönd og álfur og starfandi í öllum stéttum þjóð- félagsins. En hvar sem þeir búa, og hvar sem þeir starfa, munu þeir fáir í þeim skara. sem ekki minnast Haralds Leóssonar, sem góðs kennara, vinar og velviljaðs leiðbein- anda, sem þeir eigi mikla þakkarskuld að gjalda. Ég þakka Haraldi Leóssyni lærdómsríkar og ánægjulegar samvistir og sendi konu hans, frú Herthu Schenk-Leósson og syni þeirra, Hans, sem nú ný- skeð hefur lokið prófi í hag- fræði, mínar hlýjustu samúðar- kveðjur. Haraldur Leósson lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á f.sa- í'irði þann 26. ágúst s.l 76 ára að aldri. Ævi hans var starf í trúmennsku. — Minning hans er vammi firrð. Hannibal Valdimarsson. BLOMKAL Blómkál á að leggja i hreint, ósalt vatn, áður en' það er soðið. í því skyni að maðkar, sem í því kunna að leynast. skr'ði út. Saltvatn drepur maðkana. eða þeir geta legið dauðir inni í kál- hausnum Gulleitt og sölnað blómkál verður fallegra. ef ögn af mjólk er látin í soðvatnið. Kállyktin hverfur, ef hveiti- brauðssneið er látin í vatn- ið, sem soðið er í. SÍTRÓNUR Safamiklar sítrónur eru fagurgular að lit og börkur- inn á þeim þunnur. Sítrónur geymast vel í sagi eða mómylsnu. Annað ráð er að þurrka vel börk sítrón- anna og láta þær síðan í þurr glös, sem vandlega er bundið yfir. Hálfar sítrónur haldast lengi óskemmdar. ef skurð- fletinum er stungið ofan í bolla með ediki eða salti. Hýði af sítrónum. sem á að geyma má annað hvort þurrka vandlega á heitri plötu eða það er skorið í þunnar sneiðar, sykur látinn saman við og geymt í lokuðu glasi. Einnig má auðveldlega geyma sítrónuhýði í vínanda, en þá verður að skafa hvít- una innan úr hýðinu áður. LAUKUR Ef vatn er látið renna á lauk á meðan hann er sneidd- ur niður eða ef staðið er yfir heitri plötu á meðan, verða menn ekki voteygðir af •að vera yfir lauknum. ■airioiaii Lauk. sem geyma á, er bezt að láta í net, sem hengt er upp á þurrum og loftgóðum stað. Laukur spírar ekki, ef hann er látinn hanga í reyk um tíma. NELLÍKUR Nellíka þolir litið sólskin og vex bezt í grasrótamold. Gott er að gefa henni áburð- arvatn, þegar hún er að springa út. Geymist bezt i þurrum kjallara á vetrinum. PÁLMAR Pálmar þola illa þurran minnst, því sumum hættir til að fá við það exem í hend- urnar. LÓBELÍA Eí lóbelía á að lifa vetur af, verður hún að standa i hlýrri stoíu og íá aðeins lít- ið eitt af vatni. MYRTA Myrta þarf 5—10 stiga hita að vetrinum og lítið vatn. Endabrumið þarf að taka af einstökum greinum, sem vilja verða of langar, Vex bezt í sandborinni mold. Á vorin á að skipta um mold á henni. FÚKSÍA Fúksíur eiga að hvílast að vetrinum. Því er bezt að láta þær standa á fremur köldum verður að vökva þá vel með ylvolgu vatni. Skipta skal um mold í marzmánuði Bezt er að nota baðmullarlagð til að þvo blöðin. PRÍMÚLA Prímúla þarf sandborna, kjarngóða mold. Hún þolir illa sterkt sólskin og er þvi bezt að komin. í vesturglugga. Blöðin skulu handfjötluð sem stað og vökva þær dálítið. Þær þurfa lausan jarðveg', auðugan að næringarefnum. GRENIGREINAR Gott ráð er að dýfa greni- greinum í blöndu af glyseríni og vatni til helminga og hengja síðan til þerris. Ef þessi aðíerð er notuð, falla nálarnar miklu siður af. Pétursson eini maðurinn sem = reyndi sig' og gerði það mjög <<I<IIIIIÍI1II1IIIIÍIIIIIIIII1IIII1IIIIIIIIIIIIIIIIII1I11IIIIIIIIIIEIIII Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlltllllilllll gott, stökk 2.00 m. mjög létti- Iega í fyrstu tilraun en reyndi ekki við hærri hæð. Það má vel reikna með góðum árangri Jóns í hástökkskeppninni hér, en stökkva þarf 2 metra til að komast áfram, og það ætti Jóni að takast. — b i p — 3ja herbergja íbúð við Langiholtsveg til sölu. Upplýsingar gefa Gísli Einarsson, hdl., Lauga- vegi 20b — sími 19631 og Sigurður Baldursson hdl., Vonarstræti 12 — s'ími 2-22-93 Atvinnukúgun í Eyjum Trálofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og kt gnil Framhald af 12. síðu. sér upp viðunandi aðstöðu til saltfiskverkunar, en þegar vor- aði og möguleikar opnuðust til flatfiskveiða í skjóli dragnóta- veiðileyfanna, þá höfðu fisk- verkunarstöðvarnar í Eyjum samtök um að neita að kaupa af smáútvegsmönnum fisk til frystingar. Næstu sjálfsbjargarviðbrögð smáútvegsmanna voru svo þau að leiigja dönsk skip til þess að .flytja flatfiskinn ’ísvarinn á erlendan markað. Þegar fyrsta fiskflutningaskipið kom svo til Eyja, neituðu fisk- vinnslustöðvarnar að selja smáútvegsmönnum ís til þess að ísa fiskinn með og urðu skipin að fara til fjarlægra hafna á Suðurnesjum og Aust- að smáútvegsmenn í Eyjum gátu hvergi fengið keyptan ís hérlendis og urðu að sækja ís til Færeyja og greiða hann með erlendum gjaldeyri. Hafa stórar fjárfúigur í erlendum gjaldeyri gengið til ískaupa. ÍMeðal helztu forgöngumanna í ísfiskútflutningnum eru þeir Haraldur Jóhannsson frá Grimsey, Ágúst Helgason og Pálmi Sigurðsson. Vinnslustöðvarmálið En sagan er ekki enn öll. skaut því aftur tU hæstaréttar og vann Jón Hjaltason, mál- flyjandi Kristins, málið í hæstarétti á s.'l. vori og dæmdi hæstiréttur Kristinn sameig- anda að öllum eignum Vinnslu- stöðvarinnar eins og eignimar voru er fyrirtækinu um s.l. ára- mót var breytt í hlutafélag. Breyting Vinnslustöðvarinn- ar fór ekki fram með þeim hætti, að eldra félagið væri formlega gert upp og nýja fé- lagið keypti eignir þess fyrir matsverð og sannvirði heldur er eignayfirtakan hugsuð sem formlaus yfirtaka í sambandi við nafnbreytinguna án þess fé- Eftir lok s'ðustu heimsstyrj- iagSSkaparbreytingin væri sam aldar stofnuðu útvegsmenn í þykkt af öllum st0,fnendum Vestmannaeyjum til fiskverk- unar og fisksölu og nefndist fé- lagsskapur sá Vinnslustöðin og var samlagsfélaig, en þar byggðist atkvæðaréttur á urlandi til þess að snapa sam- þorskaþyngd en ekki, meðlima- an ís samtímis því að fisk- tölu og kom fljótt til þess, vinnslustöðvarnar í Eyjum að yfirgangsseggir innan fé- virtust ætíð hafa nægan is til að selja erlendum skipum sérstæklega norskum fiskveiði- skipum, sem veiðar stunda í nágrenni Vestmannaeyja. Brátt kom pð því a,f ein- lr/erjum dularfullum ástæðum, lagsins tóku að reka menn og flæma úr félagsskapnum og hugðust leggja undir sig eign- arhlut þeirra. Senn íara Listmunauppboðin að hefjast seljum: Málverk, kjörbækur, listmuni (silfur, gull. filabein, antik). Þeir sem vilja iáta selja á fyrsta upþboði haustsins eru vinsamlega beðnir að hringja sem fyrst. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAR BENEDI KTSSONAR, Austurstræti 12 — Sími 13715. fyrra félagsins. Þrátt fyrir dóm hæstaréttar hyggja framámenn Vinnslu- stöðvarinnar halda eignarhlut Kristins Sigurðssonar og ann- arra þeirra, sem líkt stendur á um, en hlutafé hins nýja fé- laigs mun vera fyririhugað um 5 milljónir króna, og með því fram’.agi hyggjast menn þess- ir leggja undir sig án uppgjörs Meðal hinna burtflæmdu fé- og' félagslegra reikningsskila laga Vinnslustöðvarinnar var , eignir eldra félagsins, sem Kristinn Sigurðsson frá Skjald-; mun nema sem lágmark um breið, bróðir Pálma Sigurðsson- 50—100 milljónum króna. ar, er að framan greinir. Krist. j 1 Eyjum er fylgzt með gangi inn fór í mál við stjórnend- þessa rnáls með miklum áhuga ur Vinnslustöðvarinnar til þess svo og glímu smáútvegsmanna að fá sameign sína í Vinnslu- j um rétt sinn til þess að geta stöðinni viðurkennda með dómi dregið sér ti! bjargar vegna en tapaði málinu fyrir dóm- yfirgangs og kúgunar framá- .stóli í Vestmannaeyjum. Hann manna fiskvinnslustöðvanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.