Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.09.1960, Blaðsíða 12
Smáútvegsmenn í Vestmanna- eyjum beittir atvinn ukúgun Lagt hald á eignir manna, sem bolaS hefur veriS burt úr VinnslustöSinni Smáútvegsmenn í Vestmannaeyjum eiga nú í miklum stöðu, örðugleikum vegna yfirgangs og kúgunar Útvegsbænda- félagsins í Eyjum og -vinnslustöðvanna þar, sem, hafa neitað þeim um ís til að ísa fiskinn með, svo að þeir hafa neyðzt til þess að flytja inn ís frá útlöndum fyrir milljón í erlendum gjaldeyri. Þá haia einnig sumir af stofnendum Vinnslustöðvarinnar x Eyjum verið flæmdir úr félagsskapnum og verið lagt hald á eigur þeirra þrátt fyrir dóm hæstaréttar í málinu. en á meðan á þeim Eigendur smærri vélbáta í Vestmannaeyjum, sem hvergi höfðu félagslega aðstöðu til að nytja afla sinn, efndu til fé- lagsskapar á sl. ári til þess að skapa sér aðstöðu til fisk- verkunar, en eigendur smærri báta í Eyjum hafa með sér félagsskap, sem nefnist Félag smáútvegsmanna og standa fé- lagar þess utan Útvegsbæhda- félags Vestmannaeyja, sem stendur undir yfirráðum fisk- vinnslustöðvanna 'í Eyjum. Fyrsta viðibragð af hálfu bæjaryfirvaldanna í Eyjum gegn þessari sjálfsbjargarvið- leitni smáútvegsmanna var, að þeir áttu helzt hvergi að fá lóð til þess að byggja fisk- verkunarstöð. Þó tókst að lok- Ml 1111111111111111111.111111111 i 111 ■ 11IJJ I Hitaveita) I i Hliðar-1 I hverfi NA | = Bæjarráð Reykjavíkur s = samþykkti á fundi sínum = E sl'. þriðjudag að hitaveita = E skuli lögð í norð-austur E E hluta Hlíðahverfis, svæði 5 E sem markast af Miklu- E E braut, Lönguhlíð, Flóka- E = götu, Reykjahlíð og líá- E E teigsvegi. E Samþylíkt var að bjóða = E þetta verk út. Geta verk- E E takar þá boðið í allt verk- E E ið eða einstaka hluta E E þess, þó ekki minna en E E eina götu. Útboð þetta er E s nýmæli í rekstri Hitaveit- E = unnar. Fram til þessa = E hefur Hitaveitan sjálf E s annazt allar framkvæmu- H ir við viðbætur og stækk- E um fyrir harðfylgi Karls Guð- jónssonar alþingismanns og fleiri að fá sæmilega lóðarað- stympingum stóð tókst fisk- vinnslustöðvunum að hræða liina l'ítilsigldari í hópnum til þess að beygja sig undir okið og urðu það færri en upphaf- lega var fyrirhugað, sem stóðu að stofnun Fiskivers, en svo nefnist fiskverkunarfélag smá- útvegsmanna í Eyjum. Á síðastliðnum vetri tókst smáútvegsmönnum að koma Framhald á 10 síflu Fundir í kvöld í Keflavík og Skilmannahreppi, Borgarfirði aukinnar baráttu gegn ame- ríska hernáminu. Á fundinum var ávarp til Islendinga frá framkvæmda- ráði Þingvallafundarins sam- þykkt og valin undirbúnings- nefnd hernámsandstæðinga í Hafnarfirði. í nefndinni eiga sæti: Þóroddur Guðmundsson rithöfundur, Kári Arnórsson keimari, Sigríður Sæland ljós- móðir, Guðmundur BöðvarssOn skáld, Snorri Jónsson 'kennari, Kristján Besei BlaisSOSI ÍJI< stúd., Geir Gunnarsson alþing- ismaður, Eiríkur Pálsson skattstjóri og Lúðvík Krist- jánsson rithöfundur. I gærkvöld, fimmtudag, voru haldnir þrír fundir í Sand- gerði, Hveragerði og á Akra- nesi. í kvöld, föstudag, verða. haldnir fundir í Keflavík og í Félagsheimilinu í Skilmanna- hreppi í Borgarfirði. Málshefj- endur á fundinum í Keflavík eru Jóhannes skáld úr Kötl- um, Gils Guðmundsson rithöf- undur og Stefán Jónsson fréttamaður en á fundinum í Sk’lmannahreppi Guðmurdur Böðvarsson skáld, Oddný Guð- Utanrikisráðherrar araba- mundsdóttir kennari og fleiri. landanna hafa á fundi sínum Fundirnir í kvöld eru 53. og í Schtaura í Líbanon sam- 54. fundurinn, til und'rbúnings iþykkt að sjálfboðaliðar skuli ^ Þingvallafundinum. s’endir frá arabalöndunum til j Fyrirhugað er að halda enn stuðnings Þjóðfrelsishreyfingu fjóra fundi til viðbótar og AMrbúa i styrjöldinni gegn 1 verða þeir væntanlega allir á Frökkum, i sunnudaginn kemur. Fundirn- Ráð Arababandalagsins verð- ir verða í Vestmannaeyjum, E ur að staðfesta þessa ákvörð- Kópavogi, Grir.ijavík og að iTl111II1111111111111111111111111U1111111111Mi iun til þess að hún öðlist gildi. j FÍúðum í Hrunamannahreppi. - anir veitukerfisins. Á miðvikudagskvöld var haldinn fundur hernámsand- stæðinga í Hafnarfirði. Var fundurinn fjölsóttur. Fundar- stjóri var Eiríkur Pálsson skattstjóri en framsögumenn Jónas Árnason rithöfundur, Gunnar Benediktssón rithöf- undur, Þóraddur Guðmundsson rithöfundur og Kári Arnórsson kennari. Auk þeirra tóku til máls Sigríður Sæland ljósmóð- ir, Eirikur Pálsson skattstjóri og Ólafur Th Jónsson frá Njarðvík og hvöttu þau öll til Þjóðnýting á Kúbu 09 í Mexíkó Stjórn Kúbu gerði í gær upp- tækar iþrjár bandarískar gúm- barðaverksmiðjur á eynni. For- seti Mexikó til'kynnti í gær að stjórn hans hefði ákveðið að þjóðnýta allar rafstöðvar í landinu. Sjálfboðaliðar sendir til Alsír þlÓÐVIUINN Föstudagur 2. september 1960 — 25. árgangur — 195. tbl. Krústjoff formaður sovézku nefndarinnar á þingi SÞ Tassfréttastofan tilkynnti í hálfbróðir Súvanúfongs, leið- gær að Krústjoff forsætisráð- j toga hreyfingarinnar. Munu herra yrði formaður sovézku samningar brátt hefjast þeirra sendinefndarinnar sem sækir á milli. allsherjarþing SÞ í haust, en það hefst í New York 20. þ.m. Sovétstjórnin lagði til í sum- ar að stjórnarleiðtogar allra aðildarrikja SÞ kæmu á þing- ið- til að ræða afvopnunarmálið. — Krústjoff fór í gærkvöld frá Moskvu til Helsinki en þar verður hann gestur Kekkonens forseta á sextugsafmæli hans. Barizt í Kongó Óljósar fréttir berast nú af bardögum í ýmsum hlutum Kongó milM herliðs stjórnar Lúmúmba og uopreisnarmanna sem vilja Mða lýðveldið í sund- ur. Harðast hefur verið barizt í Baikvanga, höfuðborg Kasai- fylkis, en lið Lúmúmba tók hana á vald sitt á laugardag- inn. Sagt er að mörg hundruð manna ihafi faMið. Herstöðvar rýmdar Stjórnir Marokkó og Frakk- lands tilkynntu í gær að þær ihefðu orðið ásáttar um að Frakkar fljrítu burt allt herlið sitt úr herstöðvum í Marokkó fyrir 2. marz næsta ár. Ögrunarfundir í Berlín Nú stendur yfir í Berlín fundur samtaka fyrrverandi þýzkra stríðsfanga, en gamlir nazistar og hernaðarsinnar ráða þeim. Annar fundur ihefst á laugardag og verða á honum fulltrúar þess fólks sem í stríðslok hraktist úr hinum gömlu austurhéruðum Þýzka- lands. Austurþýzka stjórnin hefur vegna þessara funda- halda lokað Austur-Berlín fyr- ir cllum vesturþýzkum borgur- um. Pathet Lao styður Súvanúfúma Þjóðfrelsishreyfingin Pathet Lao í Laos sem kommúnistar ráða hefur iyst yfir fuilum 7 dogar til Þingvallafundar Eftir rétta viku hefst full- trúafundurinn á Þingvöllum eða á föstudaginn 9. septem- ber. Laugardaginn 10. sept- em’ber kl. 3 e.h. hefst síðan fjöldasamkoman, er haldin verður á vestari bakka Al- mannagjár. Eru ýmsir þjóð- kunnir listamenn nú að vinna að skreytingum fundarsvæðis- ins. Sunnudaginn 11. septem- er verður loks útifundur í Reykjavik. Ritið Þingvallafundur 1960, sem út er gefið í tilefni af Þingvallafundinum, verður væntanlega tilbúið á mánudag eða þriðjudag í næstu viku. Nú eru að verða síðustu forvöð að velja fulltrúa á Þingvallafundinn og verða þær héraðsnefndir, sem það eiga eftir að liraða störfum. Nauðsynlegt er, að þeir, sem valdir hafa verið sem fulltrú- ar, hafi samband við skrif- stofu fundarins í Mjóstræti 3, sími 23647. Þeir, sem tekið hafa söfn- unarlista, eru áminntir um að gera skil sem allra fyrst, því að enn vantar fé til undir- búnings Þingvallafundinum. Einiúg. arn höí« séni' ' þ?faö hafa ákveðnum framlögum hvattir til þess að greiða inn á þau. EIGA KAUPHÆKKANIR RETT A SER? „Það má ekki selja fjár- magninu sjálfdaemi um að á- kveða, hver verða skuli hlutur vinnunnar af framleiðslutekj- uin þjóðarinnar". Með þessum orðum lýkur ritstjórnargrein í nýútkomnu hefti af Vinnimni, málgagni Al- þýðusambands íslands. í grein þessari segir ennfremur: „Daglega má sjá það í út- breiddum dagblöðum að það væri nánast afbrot eða ódæði gagnvart þjóðfélaginu, ef verkalýðshreyfingin beitti sér aiú fyrir hækkuðu kauppi. Lítum nú af fullu raunsæi á þessi mál. Allt kaup var lækkað með lagasetningu í febrúar 1959. Síðan hefur kaupið verið ó- breytt, en ofsalegar verðhækk- anir átt sér stað á öllum vör- um og allri þjónustu. Þannig hefur lífskjörum launastéttanna hrakað stórlega á seinustu tveimur áruin. En á sama tíma hafa þjóðar- tekjumar aukizt mjög veru- lega, því að við höfum búið við mikið góðæri til lands og sjávar. Þetta þýðir það, að heildin, sem var til skiptanna milli þjóð- félagsþegnanna, er nú stærri en nokkru sinni. Og af því leiðir, að hlutur annarra en launþega hefur aukizt. SkiptahlutfiiHum þjóðfélags- ins hefur verið gjörbreytt. Verkalýðsstéttin, já, allar launastéttirnar, svo og bænda- stéttin, hefur fengið minni hlut af þjóðartekjunum en áður, en vissir fjáraflamenn og ákveðin fjáraflafyrirtæki hafa makað krókinn — fcngið stóraukinn hlut af tekjum þjóðarinnar. Og þá vaknar spurningin: Er það skylda verkalýðssamtak- aiina að una þessum breyttu skiptahlutföllum? Verkalýðsráðstefna Alþýðu- sambandsins ræddi þessi mál. Og hennar ákveðna svar var: NEI. Kjaraskerðingin er orð- in svo gífurleg, að óhjákvæmi- legt er að láta til skarar skriða og knýja fram hækkað kaup“. Af öðru efni þessa 4.—6. heftis Vinnunnar 1960 má nefna greinarnar Afnám verk- íallsréttarins er ósvífnasta árás á helgasta rétt verkalýðs- samtakanna, Verkalýðshreyf- ingin krefst afnáms laganna. Þar er sagt frá ráðstefnu ASÍ um kjaramál. .Hvitfaldur Bárunnar” nefnist viðtal við Kristján Guðmundsson á Eyr- arbakka. einn elzta verkalýðs- íélagsformanninn. grein er um Félag járniðnaðarmanna i Re.vkjavík 40 ára, kvennaráð- stefnuna. sjómannaráðstefn- una, afmælisgreinar- um Elisa- betu Eiríksdóttur og Eðvarð Sigurðsson, og ýmislegt fleira efni, styttri greinar fréttir o.s.frv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.