Þjóðviljinn - 03.09.1960, Side 1

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Side 1
r \ Urum stolið fyrir 20 |sús. í fyrrinótí voru framin þrjú innbrot hér í bænum. Stærsti Laugardagur 3. september 1960 — 25. árgangur — 196. tbl. þjófnaðurinn var framinn í úra- og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundssonar að Ingólfsstræti 3. Þar var stolið 17 úrum að verðmæti tun kr. 30 þúsund. Eru það bæði kar'.manna- og kvenna- úr, er voru í sýningarkassa. Mál þctta er í rannsókn. Þá var i'ramið innbrot í Sendi- bílastöðina að Borgartúni 21. Þar var stolið um 5 þúsund krónunl í peningum og allmikið rask gert. Loks var brotizt inn í verziun- ina Selás og stolið þaðan nokkru magni af sigarteeum, sælgæti og vínberjum. Ráðizt á aldraðan bifreiðastjóra í fyrrakvöld varð aldraðuv Dlfreiöarstjóri á Hreyfli. Dlafur Einarsson að nafni, fyrir árás. Var hann sleginn í höfuðið og hlaut sár, sem sauma varð sam- an. Framhald á 5. síðu. Morgunblaðið staðfestir frásögn Þjóðviljans um samninga við Breta Bretar eiga aS fá aS veiSa innan tólf milnanna gegn jbv/ aS viS fáum ,,fótfestu" fyrir ufanl Þjóðviljinn skýrði frá því í fyrradag, einn blaða, að^ fyrirætlanir ríkisstjómarinnar um samninga við Breta um ! landhelgismálið væru í því fólgnar, aö Bretar fengju aö veiða allt upp aö sex mílu?n í meginhluta peirrar land- helgi sem íslendingar tryggðu sér fyrir tvemiur árum. Á móti hétu Bretar aði friða fyrir sitt leyti einhver svæði sem þeir hafa ekki áhuga á utan 12 mílnanna >— en ís- lendingar mættu ekki stunda par togveiðcur heldur! Alþýðublaðið, málgagn utanríkisráðherrans, hefur ekki orð um þessar uppljóstranir Þjóðviljans að segja í gær. Morgunblaðið. málgagn landhelgismálaráðherrans, birtir hins vegar forustugrein þar sem frásögn Þjóöviljans er staöfest. Morgunblaðið ,.gleymdi‘‘ því sem kunnugt er að 1. september voru tvö ór liðin síðan íslend- ingar stækkuðu landhelgi sína í 12 mílur og Bretar hófu hern- aðarinnrás sína á íslandsmið. En í gær birtir blaðið forustu- grein í tilefni af uppljóstrunum Þjóðviljans. Segir blaðið fyrst að „engar ákvarðanir“ hafi verið teknar um niðurstöður samn- inganna við Breta, en heldur síðan áfram: „Hins vegar er athyglisvert, hvert ofurkapp Þjóðviljinn leggur á það að telja slíka • lausn allra versta. Verður ekki betur séð af blaðinu í gær, en að kommúnistar teldu það hið mesta áfall, þótt íslendingar fengju frið- un alls landgrunnsins kring- um mcginhluta landsins, ef einhvers staðar yrðu leyfðar veiðar innan 12 mílna... Þcir vilja umfram allt forð- ast að við náum fótfestu ut- an 12 milnanna, þó að aug- ljóst sé5 að það mundi mjög styrkja baráttu okkar fyrir lokamarkinu, friðun alls Iand- grunnsins“. Á öðrum. stað í blaðinu tal- ar Morgunblaðið af mikilli* fyr- irlitningu um 12 mílna regl- una og kallar hana „samstöðu með Rússum“! Þessi málflutningur Morgun- blaðsins er alveg skýr. Við eig- um að ná ,.fótfestu“ utan 12 mílnanna (með samningum við Breta eina!) og' fórna fyrir það „veiðum innan 12 mílna“. Frá- sögn Þjóðviljans er fullkomlega staðfest. Sem víðasta almenna reglu Sá málflutningur Morgun- blaðsins að barátta okkar fyrir landgrunninu og 12 mílna regl- an séu andstæður er mikil firra. Stefna okkar í landhelgismálinu hlaut alltaf að vera sú að reyna að tryggja sem víðasta alþjóð- lega reglu, sem væri sameigin- legur réttur allra þjóða. Sú regla er 12 mílur, og það hefur nú verið staðfest á tveimur al- þjóðaráðstefnum að hún sé í samræmi við alþjóðalög, enda hefur 31 þióð nú tekið sér þá léndhelsi. Síðan var það verk- efni okkar að fá sérstöðu okkar viðurkennda utan hinnar al- mennu reglu. utan 12 mílnanna. Þetta er sjálfsögð stefna sem Framh. á 2. síðu Ríklsstjórninni vantreyst til að hvika ekki írá 12 mílunum Atburðirnir, sein gerðust á fundi bæjarstjórnar Reykja- vfkur í fyrrakvöld, er meiri- hlutafulltrúarnir minntust tveggja ára afmælis útfærslu landhelgi íslands í 12 sjómílur með hví að vísa frá áskorun- artiliögn á íslenzk sijórnarvöld nm að hvika í engu frá nú- gildandi landihelgi, hafa að vonum vakið geysálega athygli og slæmar grunsemdir um að ótti almennings, ekki livað sízt manna við sjávarsíðuna úti um land, um svik í land- helgismálinu hafi við rök að styðjast. Eins og skýrt var ýtarlega frá hér í Þjóðviljanum í gær, lá fyrir bæjarstjórnarfundinum í fyrradag tillaga frá Guðmundi Vigfússyni, bæjarfulltrúa Al- þýðubandalagsins, og Þórði Biörnssvni. bæiarfulltrúa Framsóknarflokksins, svohljóð- andi: ,,í tilefni þess a.ð ríkisstjórn íslands hefur ákveðið að taka. upp viðræður við líreta um landhelgismálið, skorar bæjar- stjórn Reykjavíkur mjög al- varlega á ríkisstjórnina að livika í engu frá óskoruðum rétti íslendinga til 12 mílna fiikveiðilögsögu og seinja al- Framhald á 2. síðu. I frystihúsi á Eyrarbakka Bátar frá Stokkseyri og Eyrarbakka hafa undan- farið stundað humarveiðar, en nú er þeim veiðum lok- ið. Þessar veiðar hafa skapað mikla vinnu á þess- um stöðum. Er fréttamað- ur frá Þjóðviljanum kom í stutta heimsókn á Eyrar- bakka í fyrradag tók hann þessa mynd af ungri og föngulegri stúlku, sem var að vinna við humarinn í frystihúsinu þar. Verið var að leggja síðustu hönd á ver'kun humarsins og kolans. Næst er vinna í sambandi við slátrun sauð- fjár og síðan hefst vetr- arvertíðin. Eins og kunnugt er af fréttum áttu Bandaríkjamenn mjög slæman dag í frjálsíþróttakeppn- : inni í fyrradag, en þá gekk þeim aftur á móti vel í sundkeppninni. Þetta er W. Muldiken, Banda- ríkjunum, sem vann 200 m bringusundi. OL.-fréttir á 12. s. Á tveim fundum hernáms- andstæðinga í fyrrakvöld voru eft'rfarandi ályktanir sam- þykktar einróma: „‘Alinennur fundur her- rámsandstæðinga, lialdinn á Akranesi 1. september 1960, lætur í ljós ugg yfir því að íslenzka ríkisstjórnin skuli hai'a gengið til samninga um landhelgism.álið við brezku ríkisstjórnina. Skorar fund- urinn alvarlega á þjóðina aila, að sýna einhúg sinn í þessu brýna hagsmunamáli og hiiulra mcð öllum ráðum undanslátt frá hinni löglegu 12 iníiiia íiskve‘.ðilandhelgi.“ Hin samþykktin var svo- hljóðandi: „Fundur liernámsandstæð- inga haldinn í Sandgerði 1. september 1960 lýsir þeim Vilja sínum að aldrei verði saniið við brezku ríkisstjóm- ina um landhelgismal IslandS. Fundurinn skorar á alla ísr lendinjga að stamla fast u® rétt sinn til 12 mílna lislr» veiðilögsögu.“ Frá báðum þessum fundum er nánar sagt á öðrum sia®

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.