Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 7
iiMiiiiiiiiiiiimimiiinmiuiiiiiimiiiiniiiiiimiuimiimmiiiiimimiiiiimiHmmi Laugardagur 3. Jseptember 1960 — ÞJÖÐVTLJINN — (7 fyrst og fremst rætur að rekja til hins a'gjörlega óvið- unandi. ástand3 í launa- og réttiniamálum kennara. Má þax einkum. íiefna: — lág laun þeirra ’ • hinn langa órétt, bið- skyldutímá á full laun — léfegan aðbúnað, þrengsli og slæm starfsskilyrði • — lítil sem engin fríðindi umfram lífeyrissjóð, en fríð- indagildi hans hefur stórlega rýrnað í seinni tíð enginn fastákveðinn eamfelldur vinnudagur. iEinnig má gera ráð fyrir, að einhverju ráði um kenn- araskortinn litl'r framamögu- leikar. inrtan stéttar og tak- markað álit, er starfið nýtur út á við. Áður en lengra er haldið langar mig til þess að vikja Sltóli ísaks Jónssonar við Bólstaðarhlíð. 'aldhafarnir að sigla frœðslumálum rinnar í alaiört strand? lítillega að Kennaraskóla is- lands til þess að fyrirbyggja þann hugsanlega misskilning, að ég sé eitthvað á móti nýj- um kennaraskóla, þó að ég telji að kennaraskorturinn leysist ekki með honum, ef ekki kemur til annað og meira. Kennaraskóli íslands Það er háff ömurlegt til þess að vita, að nú á síðari helmingi tuttugustu aldar skuli ungt, efnilegt og áhuga- samt fólk þurfa .að læra við þau vægast sagt aldamóta- skilyrði, er kennaraefnum eru búin við SLofnun, er ber ekki ómerkilegra nafn en Kenn- araskóli Islands, stofnun sem ætlað er ekki óveglegra hiut- verk en það að mennta og útskrifa fófk, er síðar á að fræða, mennta og að veru- legu léyti að ala u'pp' ung- viði óg ungíinga ’landsins. Við þá stofnun situr ffest við það sáma hvað snertir húsrými, æfingakennslu, kennsluáhöld og annan aðbúnað kennara og nemenda og þegar hann tók tíl starfa fyrir rúmri hálfri öld, eða 1908. Það þýð- ir ekki aðeins að staðið hafi verið í stað heldur óbeint þok- ast aftur á bak. Skilyrði og aðbúnaður kennaraefna og kennara þar í dag er tiltölu- fega m’klu verri en þeirra er stunduðu nám við Kennara- skólann fyrir fimmtíu árum, vegna þess að kröfur um menntun og undirbúning kennára hafa aukizt og nem- endum fjö’gað í skólanum, þó áð aðsókn að honum hafi jafnframt minnkað miðað við þá fófksfjölgun og auknu kennaraþörf, er orðið hefur í ■landinu á' sama tíma. Það gefur þvi augaleið að þörfin á nýjum Kennaraskóla er orðin ærið brýn og hefur raunar verið það um langan tíma, enda hafa tæplega -vérið haldnir svo fu'dir ög þing méða'l kennara síðustú 25 til •30 árin að ekki hafi verið be :t á þörf hans, samþykktar tillögur og áskoranir til við- komandi stjórnarvalda að hefja byggingu nýs skóla. Og síðar er framkvæmdir hófust Icksins að flýta þeim sem frekast var unnt. En nú þeg- ar loksins sést hylla undir notkun nýs Kennaraskóla er ánægja manna galli bfandin, ef ekkert verður jafnframt gert til þess að gera kennara- námið fýsifegra með þrvá að hefja starf kennarans upp í það mat og þann sess, er því ber og þannig fyrirbyggja að hinn nýi“ skófi komi til með að standa hálf tómur. Hversvegna fer óeðliíega stór hópur unglsennara, er skrifast út úr Kennaraskólan- um á vori liverju aldrei í kenns’u'eða þá mjög stuttan tíina ? Vegna þess að stór hópur æskufólks fer í Kennáraskóf- ann á hausti hyerju ög situr þar 4 vétur algerlega fávís um kjör og aðb'únað kennara og það ranglæti og annarfegu sjónarmið er oft á tíðum hafa ráðið stöðuveitingum kenn- ara. Svo mikil brögð hafa þótt af slíku, að borið var fram frumvarp á Afþingi 1954 um vantraust á þáver- andi menntamálaráðherra af þeim sökum. En hlé hefur orðið á slíku að sinni, þar sem umsækjendafjöldi þarf að vera að minnsta kosti einn umfram lausa stöðu á hverj- um stað. Annar hópur nem- enda fer þangað vegna þess að þeir hafa ekki uppfylft inntökuskilyrði í aðra skóla er hugur þeirra stóð fremur til, eins og til dæmis mennta- skóla. Og tif þess að falla /ekki úr námi fara þeir í Kennaraskólann sem þrátt fyrir sérnám hefur upp á mikla almenna menntun að bjóða. En samkvæmt fræðslu- fögunum eiga sömu inntöku- skifyrði að vera í Kennara- skólann og menntaskóla landspróf með einkunninni 6a. En til þess að freista fleiri til kennaranáms hefur orðið að slaka á þeim skilyrð- um. Þriðji hópurinn, sem sé sá sem fer þangað vitar.di vits hvað býður hans að námi foknu, og ætti að vera stærst- ur, efast ég um að sé tth Þeir hfjóta að minnsta kccti að vera 'hverfandi ’ fáir, - því að engan ungkennara hefi ég talað við, sem hefur gert' sér sæmifega grein, hvað þá góða, fyrir kjörum og réttindum kennara, En hvað sem þessu líður verður ekki á móti mælt að áðurnefndar ástæður hafa um langan tíma verið eru og eiga eftir að vera í framtíð- inni, ef ekki verður bót á. IJtkoman hefur orðið sú að brugðizt hefur orðathtæki tif beggja vona miðað við aðra fagskóla hvort nemendur komast þarna í það starf_ er þeir hafa lært til. Nú, ef kennari sem skr:fast út úr Kennaraskólanum eftir 4 ára nám hefur það áræði til að bera að hefja kenns’u tekur það hann önnur 4 ár að vinna sig upp úr sultar-- launum biðskyldutímans upp í það sem nefnt er „hæstu laun“, en orkar á okkur sem til þekkjum sem öfugmæ'.i. Én þeim fækkar ár frá ári er hafa það áræði er þarf t!l að hefja kennslu eða hafda henni áfram, þó að þeir hafi ætlað sér það í upphafi. Og hver láir þeim það þó þeir veigri sér við þeim ábyrgðar- hluta að fara út í starf, er brauðfæðir hvorki þá né fjöl- skyldu þeirra. En það er það sem byrjunarlaunin hafa aldrei gert og full faun gera ekki heldur nú. Og þeim fækkar einnig tiltölulega ár frá ári, sem áhuga hafa á að setjast í Kennaraskólann, af skiljanlegum ástæðum. — Hver getur í dag t.d. ráðfagt efnilegu, framsæknu ung- menni — efni og verðandi starfskrafti er ahar stéttir sækjast eftir og þarfnast til að halda í hcrfinu, staðna staðna ekki, dragast aftur úr eða úrkynjast — til að setj- ast í Kennaraskclann og ger- ast kennari ? Sfíkt er meiri ábyrgðarhluti en svo að starfardi kennari geti það með góðri samvizku. Hitt að láta nemendur er álpazt hafa þangað í fáfræði sinni sitja þar fjögur örlagarík óendur- kræf ár við sérnám, sem vafasamt er að komi þeim eða þjcðfélaginu að veruleg- um hagnýtum notum, án þess að leiða þehn fyrir sjónir áf- komumöguleika að námi Framhald á 8. síðu. UlllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllHllllllirmilllHIIIUIIHHIIUUIIHIIIIUllHIHIIIIIHHUUUIIIii'IIIIUIIHIIIIIIIHUHIIIItllllllllUHIIIIII illlll111111IIlllllIIIIIi111111IIII!III111111IIIIIIIIIIIIIIIIIHIEIIIII111IIIII(111111Ull Fáein ©r3 vegna Wngvciilafim&'arins Nú loksins eftir langa mæðu er sem íslendingar séu-að átta sig á því að það er ekki heilíávænlegt að blanda sér í deilur mestu stórvelda heimsins á þann h.átt að leigja einu þeirra skilia af lardi sínu til að efla herveldi sitt. Og menn sjá, að leilturinn er grár. Og hver er sá, sem gæti áhyggjulaus hugsað sér rússneskar eldfiaugar smjúga háloftin til að eyða þeim flugstöðMim og rat- sjárstöðvum, sem íslenzkir forrácamenn hafa leyft, að hér yrði upp lcomið? Ýms- um kann að hafa hnykkt við, þegar Rússar slepptu eldflaug lausii á njósnar- flugvél Powers og liæfðu hana í þeirri hæð sem átti að vera flugmannimim ör- ugg vörn samkvæmt banda- rfskum fullyrðingum. Og menn munu miimast þeírra orða, sem Krústjoff iét falla, þegar njósnarflug- véfin var orðin að braki: Þó hún hefði flogið enn hsrrra, hefðum við náð henni. Þannig Ijúka atbarðirnir upp augum manna, eitt at- vik nægir til að menn sjá skyndilega í geghum marg- faldan lygavefinn. Það, sem þeiii héldu áður að væri vörn, sjá þeir nú, að ekki er nein vörn, heldur ögrun við sjálfan friðinn í heimin- um og grjótkast úr gler- húsi. Og.það er ekki leng- ur hægt að Ieiða Banda- ríkjamenii og Breta fram fyr5r íj'en/.ku þjóðijia og segja: Lítið á þessa sak- lausu engla. Og mönnum hnykkir við og augu þeirra ljúkast enn betur upp fyrir glapr.áðuin sunira stjórn- œálamanna, þégar ríkis- stjórnin tiíkynnir að hún liafi í hyggju að semja við þá, sem beitt hafa okluir lítilmanulegu ofríki á und- anförniun árum, „liundingj- ann, sem liailsi \eltir, hvar Soðoð sem bráð á jörðu lítur“, eins og Guðmundur á Sandi kvað imi ofríkismenn þessa. Viðhorf manna til lier- stcðva á íslandi hafa nú breýtzt svo að tekizt hefur að mynda samtök fyrir utan stjórnmálaflokkana um að berjast fyrir afnámi her- stöðvanna. Þessi samtök hafa. á ótrúlega skömmmn tíma hreiðzt út um allt land og fað hefur komið á dag- inn, að menn úr öll- um stjórnmálaflokkum eru reiðubúnir að veita þeim lið. Hvaðanæva af Iandinu hef- ur fólk ákveðið að koma til fundar að Þingvöllum og sýna þannig hug sinn í verki Það er því sýnifegt, að ef allir leggjast nú á eitt, gelur þjóðinni tekizt að hrinda af sér þeirri sn-.áii, sem of langt hefur þrúgað hana. Kef’avíkurgangan var mikiil sigur. Þeim sigri hef- ur verið fylgt eftir. Og nú er nauðsynlegt, að allir þeir, seni vettlingi geta valílið, fari til fundarins að Þing- völlum, efli samtökin og sýni hug sinn í verki. Þá getur hreyfingin orðið að þeirri óstöðvandi skriðu, \ sem feykir herstöðvunuin burt af landinu. Jón Óskar. fil Þingvallafundar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.