Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.09.1960, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN ÖSKASTUNDIN — (3 ORÐSENDING / Óskastundin hefur vér- ið í sumarleyíi, en nú er því lokið. og hún kemur framvegis reglulega á laugardögum eins og áð- ur, Við byrjum nú starfið af fullum krafti, og þið verðið vonandi jafndug- leg að skrifa í blaðið ykkar og jal'nan fyrr. Undani'arnar vikur hef ég verið á ferðalagi og er nú komin allar götur til Tékkóslóvákíú. • í þessu blaði ætia ég að segja ykkur fré því hvernig það er að dvelja í alþjóðabúðum með tékkneskum unglingum (píónerum). Loks vil ég minna _ykk- Framhald á 4. síðu. íþróttum er kennari frá- Smojmo. Rudolf Zach að nafni. Hann var heldur ekki ókunnugur íslandi, því hann hafði lesið Nonnabækurnar og átti Nonna og Manna með eiginhandaráritun höf- undar. Faðir hans hafði hitt Nonna og fengið bókina að gjöf í næsta blaði segi ég ykkur nánar frá dag- legu lífi héma í búðun- um. Á þriðju síðu getið þið lesið frásagnir, sem hafa komið á vegg- spjaldi, þar sem fréttir og myndir eru festar upp. Dennis Jóhannesson, 14 ára, frá Reykjavík skrifaði kaflann um froskaveiðarnar. Tekkmn Antonin Vladeka, 14 ara, og Frakkinn Libhe Sergee, 14 ára, kalla á menn til fánahyllingar. landinu. Börnunum er skipt í hópa og hver hóp- ur velur mann í stjórn. Hér eru 3 tékkneskir hópar, 2 franskir, 2 aust- urrískir, 1 belgískur og 1 íslenzkur. íslendingarnir völdu 14 ára Reykvíking Þórhall Sigurðsson, sem fyrirliða og situr hann í stjórn. Hér eru svo íþrótta- menn og kennarar, sem aðstoða og kenna börnun- um. Einnig túlkar með hverjum hóp. íslenzki hópurinn fékk stúlku, sem talar ís- lenzku lýtalaust. Það er ung stúlka frá Prag, Hel- ena Kadeckova. Hún lærði íslenzku á Háskóla íslands og dundar við það í frístundum sínum hér að þýða smásögur eftir Halldór Stefánsson. Til að leiðbeina fslend- ingunum í leikjum og FROSKAVEIÐAR Eftir hádegið fórum við íslendingarnir á froska- veiðar í tjörn hérna skammt frá Okkur þótti mikið gaman að því, af því að á í?landi eru. eng- ir froskar. Við höfðum með okkur glerkrukku og fötu til þess að setja froskana í, þegar við höfðum veitt þá. Við byrjuðum sj-rax að veiða froskana, þegar við vorum komin að tjörn- inni, og innan skamms voru komnir sex pattara- legir froskar í fötuna. Bráðlega héldum við af stað heim áftur, en þegar heim kom útbjó Rúda litla tjörn handa frosk- unum með tilheyrandi umhverfi. Þar getum við haft froskana okkar og Á miðvikudagskvöldið fóru allir hóparnir úr búðunum út í skóg og kyntu varðelda. Við vorum með franska hópnum og þeir sungu fyrir okkur á frönsku. Við sungum tékknesk þjóðlög fyrir þá og svo dönsuðum við öll saman. þó skemmtiatriðin væru fábreytt, skemmtum við okkur sérstaklega vel. • Táborák, það er • • tékkneska orðið fyr- • • ir varðeldur. • skoðað þá i ró og næði. íslenzki hópurinn. Við hlökkum til þegar næsti varðeldur verður. I. tékkneski hópurinn. SKRÍTLA Jón (4 ára): Mamrna, ég sá lítinn. bíl sem var ósköp þreyttur. Mamma: Heldurðu að hann hafi verið þreyttur? Jón: Já, það var vöru- bíll sem bar hann á pallinum. VARÐELDURINN 10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagrur 3. september 1960 --• Ætla valdhafarnir...? Framhald af 8. síðu. ur verið um atvinnu og hver feorgað, en það sýnir aðeins hversu starf kennara er van- borgað. Sumarfrí kennara. Oft heyrist því fleygt er laun kennara koma til tals að þeir hafi svo langt sum- arfri að þeir hljóti að geta drýgt tekjur sínar með vinnu á þeirn tíma. Því er til að svara að samkvæmt síðustu launalögum er gert ráð fyr- ir þvl að kennari noti sumar- leyfið til hvíldar frá störfum feg auka starfshæfni sina með Jm að ajfla sér viðbótarmennt- unar og kynna sér nýjungar í kennslumálum. Auk þess má kalla kennara til starfa hve- nær sem er. Fáa kennara þekki ég, sér í lagi meðal þeirra ýngri, sem hafa haft efiii á því að ta-ka sér sumar- -4 fe'cí undanfarin ár. eins og sið- uðu fólki sæmir hvað þá meira. Sjíkóhmúm er . tæplega lokið á vorin og í sumum til’- fellum ekki lokið, þegar þeir, eru farnir að þræia við alls konar störf eins og verka- mannaviunu, byggingarvinnu, komnir -á sjóinn eða í vega- vinnu upp í sveit. Á þennan íyátt hafa kennarar neyðzt til þess að nota sumarfríið sitt til þess að forða sér frá sveit. Meðan menn eru ungir geta þeir kannske gengið að hvaða vinnu sem er á sumrin enda sldku vanir frá námsárunum og meðan næga atvinnu er að fá. En það hafa verið þeir ,tímar á íslandi að erfitt hef- tryggir að þeir tímar geti ekki komið aftur og hvar eru kenn- arar þá staddir. En er hægt að búast við því að þeir geti með aldrinum gengið að hvaða úti- og erfiðisvinnu sem er. Og hvað um þá, sem valið hatfa kennarastarfið vegna þess að þeir geta ekki eða eiga erfitt með að gegna slík- um störfum. Nei. sumarfr'i kennara er villuljós, sem marga hefur blekkt meira að segja suma kennara a.m.k. í upphafi. Einnig heyrist því fleygt að kennarar geti tæplega haft slæm laun, atf því að þeir geti veitt sér ýmislegt sem öðrum þykja sjálfsagðir hlutir. Þvi er til að svara að allir sjá sem vilja sjá að svo er ekki kennaralaununum fyrir að þakka, heldur ráðdeildarsemi er kennarar hafa orðið að temja sér mörgum öðrum stéttiun fremur og alls konar aukavinríu, er þeir hafa orð- ið að Ipggja á^sig. þessi auka- vinna e‘r allt'r,frá -. peðlilega mikilli aukakennslu'.. ('auka- vinna er kennarar séttu sízt aA„ legigja á sig) niður í að hreinsa. sorptunnur staðarins, sem þéif kenna á. Er ekki ’kóíninn túni til að almenningur og forráðamenn þjóðarinnar líti á kennarastarf- ið sem fullkomið aðalstarf og launi það samkvæmt því ? Flestir ættu að sjá að laun kennara þurfa að hækka all- verulega. Fyrst og fremst um þá kjararýrnun, sem síðustu efnaihagsráðstafanir hatfa haft í för með sér. Þá standa þeir þar, sem þeir stóðu fyrir þær eða aftastir meðal þeirra verst settu eins og ýmsir hafa margsinnis fært sönnur á bæði í ræðu og riti. Til dæmis Sigurður Ingimundar- son kennari og alþingismaður, það var raunar áður en hann komst i stjómaraðstöðu, en rök ihans eru jafngild nú sem þá, sú hækkun sem yrði þar uimfram væri þá -hægt að skoða sem beina kauphækkun. Minningarorð Framhald af 4. síðu. og margs að geta og þakka, en þeir sem bezt þekktu Ólaf Sig- urðsson vita að honum var fjarri skapi að verið væri að halda á lofti verkum hans. Hann vildi vinna að hverju ‘ verki, sem til heilla horíði, meir í kyrrþey og með festu. Ólafur var fæddur 17. des- ember 1907 og andaðist 27. ágúst. Hann missti konu sína Láru Hannesdóttur fyrir nokkrum árum. Þeim var tveggja barna auðið Margrét- ar hjúkrunarnema og Sigíreðs iðnnema. Útför Ólafs fer fram í dag . frá Fössvpgskirkju.. : Hér er Ólafur kvaddur. ein- iægri vinarkveðju, og skorað á unga menn að taka upp hið fallna merki og bera fram til' sigurs, í sama anda og hann gerði, það væru honum verð- ugust eítirmæii. Frímann Helgason. Iþróttir Framhaid af 4. síðu. færi, en knötturinn fer yfir, og 3 mín. síðar ver Helgi gott skot frá Ingvari. Á “27. mái er dæmd víta- spyrna á landsliðið, en Ingvar skaut beint á Helga. Eftir mik- ið rót og þröng á markteig blaðaliðsins hrekkur knöttur- inn af Þórði Jóns í vamar- mann og þaðan í mark og þannig tókst landsliðinu að jafna á 31. mín. Síðari hálf- leikur var allur daufari' af beggja hálfu, og tækifæri fá á báða bóga. Blaðaliðið varð mjög öðru- vísi skipað en í upphafi var ætlað. Kristinn Gunnlaugsson átti að vera miðvörður en landsliðsnefnd bað um hann sem bakvörð, þar sem Árni Njálsson væri veikur, en Árni var alfrískur á áhorfendapöll- unum þetta kvöld. og kvað sér aldrei hafa verið boðið að ieika með í ieik þessum. Er þetta dálítið óskiljanlegt. þar sem Ámi er bezti bakvörður okkar í dag, og hlýtur hér að vera um misskilning að ræða. Ellert var lasinn og gat ekki leikið með landsliðinu og \rar þá Jakob tekinn frá blaðaiið- inu. en Bergsteinn kom í stoðu innherja en Björgvin Dan. var útherji. Þrátt fyrir þessar breyting- ar féli blaðaliðið vel saman og sýndu mun meiri baráttuvilja og sérstaklega í fyrri hálfleik meiri knattspyrnuleg' tilþrif. Það sem ef til vill réð þó baggamuninn var, að blaða- iiðið lék meira eftir ákveðnara skipulagi (taktik) og voru yf-' irleitt hreyfanlegri í sókn, og það var áberandi hvað fram- lína biaðaiiðsins náði betur saman. Ingvar var ágætur og hefur ekki sagt sitt síðasta orð. Sveinn Jónsson lék líka betur en hann hefur gert um langan tíma og átti mjög þátt í því að nafni hans Teitsson gat ekki aðstoðað framherjana eins og hann gerir oft. Berg- steinn gerir margt laglega, en honum hættir oft til þéss að hika einmitt þegar hann á að taka á. Björgvin barðist oft vel, og eins Baldur Scheving, en sendingar Baldurs voru ó- venju nákvæmar. Jón Stefánsson var sterkasti maður vamarinnar og ekki þætti mér ósennilegt að lands- liðsneíndin gæfi honum auga sem líklegum miðframverði. eftir frammistöðu hans við svo sterkan og hreifanlegan mið- herja sem Steingrímur er. Sarha er að segja um Jakob Jakobsson í stöðu innherja, í honum er mikil knattspyma. Markmennirnir verða naum- ast ásakaðir fyrir þau mörk sem þeir fengu, — Dómari var Ingi Eyvinds og' dæmdí vei. Trúlofnnsrhrlngir, Steln* hringir, Hálsmen, 14 og kt gnll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.