Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. september 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Þróttur sjái um ráðningu vöru- bílstjöía í bæjarvinnuna hér Tillaga Guðmundar J. í bæjarstjórninni Á síöasta bæjarstjórnarfundi var frestaö afgreiöslu tillögu um aö bærinn semdi við Vörubílstjórafélagið Þrótt um að Þróttur annist ráðningu og skiptivinnu á vörubílum, er Reykjavíkurbær þarf á aö halda hverju sinni. Tillögu þessa flutti Guð- mundur J. Guðmundsson bæj- arfulltrúi Alþýðubandalagsins. t framsöguræðu sinni minnti bann á að Vörubílstjórafélagið Þróttur hefði oft snúið sér til bæjarstjórnar og farið þess á leit að komið yrði á skipti- vinnu í bæjarvinnunni, en sú málaleitan hefði aldrei fengið neina áheyrn hjá bæjarfulltrú- um meirihlutans. Siðan rakti ræðumaður það fyrirkomulag sem nú tííðkaðist hjá ráðninga- skrifstofunni í þessum efnum svifaseint og mjög kostnaðar- samt fyrirkomulag. Vitað væri að bdlstjórar væru ráðnir í bæjarvinnuna eftir furðulegum leiðum. Þar stunduðu stöðugt t.d. vinnu menn sem byggju við prýðilegar aðstæður og hefðu stundað bifreiðaakstur tiltölulega skamman tíma á sama tííma og menn sem hefðu ekið vörubílum um árabil fengju ekki handtak árum sam- an. Milli 50 og 80 vörubílar eru að staðaldri í þjónustu bæjar- ins, sagði Guðmundur, en tekj- ur bílstjóranna eru mjög mis- jafnar. Þeir sem minnst bera Kosinn í sáttanefnd Á siðasta bæjarstjórnarfundi var Sigurður Ámason, Stór- holti 32, kjörinn 'I sáttanefnd í stað Magnúsar Sigurðssonar skólastjóra, sem hafði farið þess á leit að verða leystur frá starfinu vegna anna. Magn- ús var kjörinn í sáttanefndina í vor i stað Sigurðar Björns- sonar. . Þingvallanefnd berast stórgjafir í sambandi við afmælisdag Jóns heitins Guðmundssonar, fyrrum gestgjafa í Valhöll á Þingvöllum, voru Þingvalla- nefnd afhentar tvær stórgjafir til ráðstöfunar og vörzlu, sam- kvæmt fyrirmælum í erfðaskrá Jóns og konu hans Sigríðar Guðnadóttur. Er hér um að ræða sjóð að unphæð 29 þúsund krónur, er verja skal til viðhalds og fegr- unar hius forna grafreits- á Þingvcllum, en hin gjöfih er eit't þekktasta Þingvallamál- verk eftir Jóhannes Sv. Kjarv- al listmálara. Málverkið á að* ‘fylgja Þingvallakirkju, en hef- ur lengst af fram til þessa verið í Valhöli. Fósturbörn og venzlamenn Jóns 'heitins Guðmundssonar afbentu Þingvallanefnd þessar góðu gjafir á Þingvöllum hinn 7. þessa mánaðar, og þakkaði formaður nefndarinnar, Emil Jónsson ráðherra fyrir þær, um leið og hann minntis't hins látna gefanda. úr býtum hafa í brúttótekjur 70—80 þús. kr. á ári, en þeir sem hæst komast á fjórða hundrað þúsund. Auður Auðuns borgarstjóri mælti gegn tillögu Guðmundar J. Guðmundssonar og með nú- verandi fyrirkomulagi og flutti frávísunartilligu. Urðu umræð- ur enn nokkrar en að þeim loknum samþykkt að fresta af- greiðslu tillagnanna. Evrópuráðsmenn á nefndarfundi Undanfarna 4 daga hefur land- búnaðarnefnd ráðgjafaþings Evr- ópuráðsins setið á fundi hér í Reykjavík. Lýkur fundahaldi í dag. Tiu erlendir fulltrúar sitja nefndarfundinn, en af íslands hálfu á Rannveig Þorsteinsdótt- ir sæti í nefndinni. Formaður nefndarinnar er ítalinn Luciíero d'Aprigliano. Lýsti hann fyrir blaðamönnum í gær ánægju sinni og meðnefndarmanna yfir komunni hingað og dvöl. Neíndarmenn hafa rætt við Davíð Ólafsson fiskimálastjóra og skoðað fiskvinnslustöðvar. í gærkvöld hafði landbúnaðarráð- herra boð inni fyrir þá. Hverf héðan til starfs míns vestra hlaðinn nýjum þrótti, yngdur að anda «g orku til dáða — segir Rióhard Beck, próíessor við brottför Prófe sor Richard Beck. for- ég fer með fangið jafn fulM af scti Þjóðræknisfé’.ags fslendinga kveðjum vestur yíir álana", í Vesturhcimi, sem dvalið hefur segir hann. Vasi eftir Waistel Waistel listmálari í heimsókn hér Til landsins er kominn skozki listamaðurinn Waistel Cooper. Waistel er ihér mörgum að góðu kunnur, þvi hann dvaldist hér í bænum í 5—6 ár eftir stríð, hélt hér málverkasýningar, kenndi 'í Frístundamálaraskól- anum og var einn af fjórum listamönnum er stóðu að leir- keraframleiðslunni ,,Laugarnes- leir“, sem þótti mjög listrænn á sínum tíma. Eftir að Waistel fór til Eng- lands aftur hefur 'hann næstum eingöngu gefið sig að leirkera- smíði og þýkir nú með allra listrænustu leirkerasmiðum í sínu landi, einkum þykir áferð- in áberandi falleg. Waistel kemur færandi hendi, því hann kemur með heilt safn af leirmunum sínum og ætlar að halda sýningu á þeim í sýn- ingarsal Ásmundar við Freyju- götu, sem verður opnuð nú um miðjan mánuðinn. Telja má víst að hinir mörgu vinir bans fagni honum og fjölmenni á sýningu hans. Svarar ef mál verður höfðað Vísir kveður upp sleggjudóma í morðbréfamáli Enn hefur morðbréfamálið fræga látið á sér kræla. Maguús Guðmundsson lögregluþjónn, sem lögreglustjóri kærði fyrir að hafa liótað sér lífláti, hefur verið kallaður fyrir rétt vegna sakargifta á hendur lögreglu- stjóra og yfirlögreg'.uþjóni um að þeir hafi ekið bifreiðum og verið við skyldustörf undir á- hrifum áfengis Magnús neitaði að koma með sannanir fyrir þessum sakar- giftum að svo stöddu, það myndi hann því aðeins gera að mál yrði höfðað á sig fyrir rangar sakargiftir eða á hendur yfir- mönnum lögreglunnar á grund- velli framburðar hans. Við þetta situr í málinu, dóms- málaráðunejdið hefst ekkert að varðandi upphaflega kæru Magnúsar á hendur yfirmönnum lögreglunnar, gagnkæru lög- reglustjóra um morðbréfin né kærunni á hendur lögreglustjóra fyrir misbeitingu valds með heimildarlausum yfirheyrslum. Á laugardaginn gerði Vísir málið að umtalsefni af einstæð- Um fautaskap. Fullyrðir blaðið að það hafi verið Magnús sem sendi lögreglustjóra hótunar- bréfin, enda þótt það atriði sem önnur í málinu sé „sub jusdice“ eins og kallað er á lagamáli, þegár mál hefur verið vakið en dómur ekki enn kveðinn upp. Þvkja slíkir sleggjudómar á op- inberum vettvangi * ósvinna í öllum réttarríkjum og farið með þá sem þvílíkt fremja sem af- brotamenn sem reyni á ótil- hlýðilegan hátt að hafa áhrif á dómsniðurstöðu. í boði vina og velunnara hér á landi í sumar, að undanteknum tveiin vikum í Noregi seinnipart júlímánðar, heldur heimleiðis vestur u.m haf næstkomandi sunnudagskvöld. Fyrri hluta sumarsins var hann að miklu leyti hér í Reykjavik og flutti ræður og kveðjur frá Vestur-íslendingum á ár.þingum margra félaga og öðrum samkomum meðal annars á Arnarhóli á Þjóðhátíðinni þ. 17. júní. Að lokinni Noregsför sinni var hann íulltrúi Vestur-íslend- inga við embættistöku forseta íslands, en ferðaðist síðan víðs- vegar um land, til Vestfjarða, um Norðurland, til Austfjarða, út í Grímse.v og til Vestmanna- eyja, og einnig allvíða um Suð- urland. Lætur hann mikið af þessu ferðalagi s'nu, kveðst „stöðugt hafa séð ættjörðina skarta sinu fegursta skrúði“, enda hafi hann yfirleitt verið óvenjuiega heppinn með veður. Hann var ræðumaður á ýms- um meiriháttar samkomum út um land, á 30 ára afmælissam- komu Skógræktarfélags Eyfirð- inga í Vaglaskógi, á Þjóðhátið Vestmannaeyinga og á héraðs- samkomu Ungmennasambands Skagafjarðar á Sauðárkróki. Fyrirlestur sinn um Vestur-ís- lendinga, „Með alþjóð fyrir keppinaut“, fiutti hann í Há- skóla íslands og á opinberum samkomum á ísafirði, Akur- eyri og á sex stöðum á Aust- fjörðum. Þá flutti hann erindi um alþjóðasamvinnu og um sam- band íslendinga yfir hafið á fundum Rótaryklúbbanna . á ýmsum stöðum. „Ég kom með fangið fullt af kveðjum vestan um haf, sem ég' hefi verið að skila til ættingja Eitt af helztu erindum prófess- ors Becks heim um haí að þessu sinni var að halda hátíðlegt með samstúdentum sínum frá 1920 fjörutíu ára stúdentsaf- mæli þeirra og flutti hann ávarp af þeirra hálfu við uppsögn Menntaskólans þ. 15. júní. Dr. Beck rómar mjög þær ástúðlegu og höfðinglegu við- tökur, sem hann hafi átt að íagna í þessari heimsókn sinni, og biður blaðið að flytja hjart- ans þakkir sínar öllum þeim, sem þar eiga hlut að máli, opin- berum aðilum og einstaklingum, og þá sérstaklega nefnd þeirri, sem stóð að heimboði hans. En um áhrifin af sumardvöl inni féllu honum þannig orð: ,,Það er yndislegt að haía átt þetta fagra og atburðaríka sum- ar hér heima. Ég hverf héðan vestur um hafið til starfs míns hlaðinn nýjum þrótti, yngdur að anda og orku til dáða". Kvöldskóli KFUM hefst 3. október 1 byrjun mánaðarins hófst innritun nemenda í Kvöldskóla KFUM. Skóli þessi er fyrst og fremst ætlaður piltum og stúlk- um, sem stunda vilja gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni. Þessar námsgreinar eru kennd- ar í skólanum: íslenzka, danska, enska, kristin fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna stúlkna í yngri deild, en auk þess upplestur og íslenzk bók- menntasaga í framhaldsdeild. Einskis inntökuprófs er kraf- izt, en öllum þeim sem lokið hafa námi 1. bekkjar gagnfræða- stigs er heimilt að sækja skól- Taflfélag Hafnarfjarðar minnist 35 ára áfmælis N.k. sunnudag liefst liið ár- lega „Septembermót" Taflfélags Hafnarfjarðar.. Er mótið að þessu sinni helgað 35 ára af- mæli félagsins. Skákmót þetta er með nokk- uð nýju sniði og þátttaka heim- il öl’um skákmönnum í hvaða flokki ,-em þeir eru. Tefla allir saman í einum flokki eftir svo- nefndu Monrad-kerfi. Verðlaun eru óvenju glæsileg, 1. verðlaun: 1500 kr., 2. verð- laun 800 kr. og 3. verðlaun 500 kr. Þátttökugjald er 50 kr. og' sku’u þátttökutilkynningar hafa borizt fyrir kvöldið, en þá verð- ur dregið um keppnisröð og ann, eða öðrum með hliðstæða og vina um land ailt í sumar, og j menntun. Að loknu burtfarar- prófi úr kvöldsjkólanum hafa nemenclur fullnægt skyldunámi sínu. Kvöldskóli KFUM starfar að- eins í tveimur deildum, byrj- enda- og' framhaldsdeild. Af þeim sökum er fólki ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyr.t, þar sem fjöldi nemenda er takmarkaður. Skólasetning' fer fram mánu- daginn 3. október kl. 7.30 síðd. í húsi KFU3VÍ og K við Amt- mannsstíg. í Alþýðuhúsinu. Sérstök ferð verður fyrir væntanlega þátt- takendur úr Kópavogi og Reykja- vík hingað til bæjarins að hverri umferð lokinni,. en teflt verður í Alþýðuhúsinu við Strandgötu á sunnudögum, mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. T.aflið hefst kl. 8 siðd. virka daga en kl. 2 á sunnudögum. Skákstjóri verður Gísli ísleifsson. Stjó^a Taflfélags {Hafnarfj. skipa: Þórir Sæmundsson for- maður, Haukur Sveinsson vara- vsf m Bæjarráð Reykjavikur sam- þykkti á fundi sínum í fyrra- dag að taka tilboði Sigurðar Þorkelssonar pípulagningameist- ara í hitalögn og hreiniætis- formaður, Sigurgeir Gíslason tækja í þriðja áfanga Breiða- ritari, Stigur Herlufsen gjald- gerðisskóla. Tilboð Sigurðar var keri og Hilmar Ágústsson með- um 500 þús. kr. og hið eina jafnframt efnt til hraðskákmóts stjórnandi. 1 sem barst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.