Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 9. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Jón Sigurðssoii á yngri ánun. Austfjárða á jafn skömmum tíma. Hann var haldinn 5. ágúst. og einungis 19 menn sóttu hann, þar aí nokkrir al- þingismenn. Þar var gerð á- lyktun þess efnis, að stjórnar- ákipun sú. er fyrir dyrum stæði, yrði lögð ívrir þjóðþing sunnanlands og um hana í'jall- að á því þingi af þjóðkjörnum fulltrúum. Fundurinn hafði geysimikil áhrif um land allt. Á örskömm- um tíma voru í ölium sýslum landsins samdar bænaskrár til konungs í ánda Þingvallafund- ar, og urðu undirskriftir sam- tals 2500. Þessi stutti og íá- menni Þingvallafundur varð tii þess að breiða sjálfstæðishreyf- inguna út í hvert landshorn. F.iöldi þeirra, sem undirrituðu bænarskrárnar, gegnir furðu. þegar þess er eætt að íbúafjöld- inn á öllu landinu var þá að- eins um 69.000. landið vega- laust og varla aðrir en búend- ur undirrituðu bænaskrárnar. Næstu 3 árin, eða íram að Þjóðfundi. snerust Þingvalla- fundirnir nærri eingöngu um sjálfstæðismálið. Staðurinn var nú hafinn til þeirrar virðingar að vera miðdepill. sjálfstæðis- baráttunnar. Fundirnir voru ó- trúlega fjölsóttir. þegar tillit er tekið til samgangna og efna- hags. Þá bar íslenzka þjóðin gæfu til þess á öriagastundu að fylkja sér saman og standa Jón Guðmundsson á rétti sínum gegn ofurefli er- lends valds. Óvild danskra stjórnarvalda og ýmissa ís- lenzkra embættismanna til Þingvallafundarins 1851 sýnir betur en flest annað, hve mik- ilvægir þessir fundir voru. Ýmsir virðulegir embættis- menn. sem áður höfðu staðið í fylkingu Jóns Sigurðssonar, lærðu þar hvergi nærri að koma. Stift'amtmaður gerði allt sem í hans valdi stóð til að hindra fundarhöld í héruðum til undirbúnings Þingvalla- fundi. Fundur þessi var að því leyti mikilvægastur allra Þing- vallafunda, að hann var undir- búningsfundur sjálfs Þjóðfund- arins af hálfu íslendinga. Jón Sigurðsson sat hann og' réði þar mestu. Eindreginn sjálf- ti stæðisvilji þjóðarinnar, er þar kom í ljós, varð Þjóðfundar- mönnum hvöt til að standa fast við sjálfstæðiskröfuna og þoka hvergi. Hin skörulegu mótmæ'i gegn ofbeidi Trampe greifa. er hann sleit Þjóðfund- inum, hefðu vissulega ekki orð- ið jafn ajmenn og raun varð ■ á, eí engir Þingvallafundir hefðu verið haldnir. Þjóðfund- armenr. stóðu sannarlega á traustum grundvelli. er þeir g'áíu stjórninni makle| svör við tilboði hennar að innlima ísland í Danmörku. Þjóðíundarárið (1851) var íslenzka þjóðin mjög umkomu- laus fyrir mannfæðar sakir og' • sárrar íátæktar, svo og vegna niðurníðsiu landsins og fram- takslevsis landslýðsins. Ýms- um íslenzkum embættismönn- um, þeim er vitrastir voru taldir og forsjálastir. virtist Jón Sigurðsson og' fylgismenn hans vera ábyrgðarlausir ang- urgapar að telja að þjóð eins og' íslendingar gætu freistað tilverunnar án stuðnings Dana; þjóð sem varla átti nokkra haffæra skútu eða nokkurt hús, utan moldarkofa eina í augum þessara ágætu íslenzku embættismanna sem og danskra stjórnarvalda var Jón Sigurðs- son hættulegur glæframaður, sem var að reyna að leiða fá- vísan landsins lýð út i ófæru. •Tóni Sigurðssyni var það Ijóst, að ýmsir íslenzkir emb- ættismenn myndu síður en svo verða skeleggir í sjálfstæðis- baráttunni. er það þýddi reiði danskra stjórnarvalda og' ónáð konungs. Þðtt Þjóðfundurinn yrði árangurslaus og útiitið væri allt annað en gott. var baráttuhugur hans sá sami. Þingvailafundir undanfarinna ára höfðu verið sjálfstæðis- hreyfingunni svo mikil lyfti- stöng, að. hann gekkst fyrir því eð enn vrði haldinn Þingvalla- fundur árið 1852. í bréfi, er hinn ritaði Jens bróður sín- om 1(1. okt. 1851, farast hon- um orð á þessa- leið: .Fjöl- morman Þingvallafund þurfið þið að undirbúa og láta bænd- ur og embættislausa menn vera mest forsprakka, ef ekki allir hinir eða allflestir fást með. 'annars verður mönnum því síður neitt gert sem agitatión- in verður almennari og áriða- meiri'. Af þessum orðum er ljóst. að hann treysti bezt al- múganum, þegar andbyrinn blés. Þar skeikaði honum held- ur ekki. því alþýðan var hon- um jal'nan sú höfuðstoð, sem aldrei bilaði. Þess er þó auð- vitað skylt að geta, að ýmsir embættismenn brugðust aldrei en stóðu ætlð fremstir í fylk- ingu. A tímabilinu frá Þjóðfundi til 1874 var konungur enn ein- valdur á íslandi og stjórnin í flestu andvíg vilja þjóðarinn- ar. Danska ríkisþingið fór í raun og veru með löggjafar- valdið, en alþingi var aðeins ráðgefandi. Við og við voru haldnir Þingvallafundir á þessu tímabili. Snerust þeir um helztu stórmál er þá voru efst á baugi svo sem verzlunar- frelsi, fjárhagsmálið og stjórn- arbót. Þar var afstaða tekin til málanna og stefnan mörkuð. Þangað sóttu bæði foringjarn- ir og hinir óbreyttu liðsmenn þrótt til nýrra átaka. Skilning- ur á gildi fundanna var furð- anlega almennur. Það er t.d. haft eftir bónda úr Jökuldal, Pétri Péturssyni á Hákonar- stöðum, að vinna vildi hann einn til að kosta Þingvallareið úr Múlaþingi heldur en að ekki yrði af henni. Óvild andstæð- inga sjálfstæðishreyfingarinnar á Þingvallaíundunum ber greinilegast vitni um, hve mik- ilvægir þeir voru, enda voru þeir einn helzti þátturinn í samtökum þeim, er gegndu því hlutverki, að knýja fram þjóð- arviljann gegn danskri ein- valdsstjórn. Síðan 1874 hafa öll pólitísk viðhorf gjörbreytzt. Nú ræður alþingi a.m.k. í orði kveðnu loíum og lögum. Formlega er hér lýðræði, en vilji þjóðar- innar er þó síður en svo hæst- ráðandi. Þrásinnis nú á síðari árum hafa foringjar stjórn- málaflokka þeirra, er fulltrúa eiga á þingi, breytt þvert á móti þjóðarviljanum í hinum mikilvægustu málum. Við búum við flokkavald íremur en lýðræði, þar sem iámennar klíkur forystumanna Framhald á 10. síðu. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ H ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ fi ■ ■ ■ ■ ■ ■ H H H H H H H H H H H H H H H H Boðað til Þingvallafundar Erindreki dauðans Of mörgiun er glýja í aug- um. JÞó þeir litist um sýnist þeim óvéfengjanleg liag- kvæmnin í nærveru erindreka dauðans, þeim erindrekum dauðans sem valið liefur ver- ið patentnafnið „verndarar“ hér á landi. Þjónustulið dauð- ans — hermennska. •— Ég trúi það standi í fleirum en mér að koma því heim og saman annars vegar, her- rekstri og hersetu framandi þjóðar, Iiins v.egar, hagsmun- um þjóðar sem telur sér fram- tíðar líf í ættlandinu hersetna einhvers virði. 1 úthalli unaðslegt sumar — og þó er nokkrum ,svo grátt fyrir au.gum. En fólk sem vinnur hörð- ustum höndum staldrar þessa dagana í önn .sinni og þreytu, og veit að þörf er varnaðar orða, að nýju — varnaðar orða gegn hervaldi—Jil varn- ar landsrétti og þjóðfrelsi gegn drottnun og hervaldi. Og grennslist það l'ólk um föng í rök sein dugnð ge*i rétti þess, hjóðast úthöf og álfur reynslu og minja. Við finnum að við fædd- umst hér hvorki í gær né d».g heldur upnhafi, og lielg- uðum hetta land gleði og harmi lífi og dauða. Æfi okk- ar, allt sem varð var og er, við þessi fjöil þennan liimin þennan sió — það verður ekki léttiltegar ef'ir skilið en andlit lifandi manns verður þurrliað út. Eða liver væri sá meðal okkar sem í dag héti liðsemd aðför að Snorra? þó þess væri kostur að mvrða hann einusinni enn. Hefðum við ekki lifað-af ýtrustu kvöl alla afleiðineu þess gamla ódæðis, yrðu liðsmenn nýrrar farar eflaust nógu margir. ) Eða hver væri sá meðal : okkar, sem upplyfti ógrátnum * augum í tjaldstað? — Jiar sem Árni Oddson bjúgur af oki valÖsins hrast fyrir þung- um tárum. Við lifðum það böl sem liann vissi nálgast, lifðum af öllu þoli hvers blóðdropa hjá- leigulýðsins >— svipuólar döns- uðu á bökum Hólmfastanna — axir hluindu á beinum — vötnin lukust yfir höfðum þeirra barna landsins sem í faðmi hvers annars þreyðu liið burtgrátna líf. Samt finnast r.enn enn i de.g sem viðstiiðulaust rita nöfn sín á erlend ásælnisplögg, aiiðveldlega og viðstöðulaust. Þ;>ð greinir engin saga frá efa eða spurn í andli'mn ]>eirra. Grátherkiur — efi og snurn — þrjú óvi'uð nafnlaus höf — gljúpum andlitum olíu- polla.nna. Þó linnulaus uupþyrlun falsraka og lævrs mælgi hafi glaníð okknr sjónir um stnnd, verða málsbætur færri og smærri því lengur sem fr<>st- as+ sú skylda að venJa full- t’ngi sínu í þá einu á't sem fram veit, átt til friðar. Að hika í vnrn fvrir bml- frelsi og þjcðfrelsi er It;>im mun verra rú en éríð 1262-4 sem okkur er handbær víta- talan öll, skilmerkileiea útlögð á tun.gu afleiðinganna. Við eigum enarar gæfu :>ð væn+a úr greipum erlends lierveldis nú fremur en áður. Og hvað við kunnum að eiga ósagt við herþræla nú- tíma.ns mætti hað <>i*+ vera, að okkur sakaði ekki l»ó höf skildu viðmælendnr. Vorkunn- arlaust er hó með öllu að tala fullnm hálsi þó skainmt sé að seilast. „E'iri skn1 höegvi“ megi það verða vort lansnar orð. Arnfríður Jón>tansdótlir Maður lézf eftir óviðunauái mcð- höndlun lögreglunnar og lækna Framhald af 1. síðu. gekk. Klukkan eitt tekur lög- reglan það til bragðs að senda manninn, sem svaí enn, upp á Eandakotsspítala. Maðurinn lá þar síðan og komst aldrei til meðvitundar og dó þar í fyrrinóft. Vökvi sá sem var í pelanum var s0i'dur í rennsókn og var ekki búið að ganga úr skugga um hvers kyns hann var, en talið er sennilegt að það hafi verið nólitúr, eða öðru nafni hristinig'ur Af þessu má ráða hvað nauð- syi'in er brýn að fara að öllu með gát þegar drukknir menn eiga í hlut. Kiallarinn er eikki vistarvera fyrir fullihraust fclk, hvað iþá siúkt fólk, og drukkinn maður barf meiri og betri umönnun heldur en borg- ftrmn sem sefur vært heima hjá sér. Enn einu sinni s'kal sú krafa sett fram að gerðar verði róttækar breytingar í þessum málum og að lögregla og hjúkrunarfólk líti á drukkna menn sem sjúklinga. Málið er erfitt og viðkvæmt og því þurfa allir að taka höndum saman og láta slíka hluti ekki endur- taka sig. Endurreisn KölviSarhóis Félag áhugamanna um endur- reisn Kolviðarhóls boðar til fundar sunnudaginn 11. þ.m. kl. 8.30 s.d. í Tjarnarkaííi. Rætt verður um uppbyggingu staðar- ins. Fundarboðendur vænta þess að sem flestir velunnarar Kolviðarhóls mæti á fundinum. Fyrirleste; um sálarlækningar Fyrir'estri Dr. Kelman, um batahorfur með sálarlækning- um, í Læknafélagi Reykjavík- j ur er frestað til laugardags- (kvölds kl. 9 í 1. kennslustcfu Háskólaria vegna röskunar á flugsamgöngum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.