Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 8
8} — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 9. september 1960 Ný ja bíó \ SÍMI 1-15-44 Haffrúin (Sea Wife) Spennandi hrakningasaga frá suðurhöfum. Aðalhlutverk: Joan CoJins, Richard Burton. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AustnrbæjarMó SIMT 11-384 TÓNSKÁLDIÐ Richard Wagner (Magic Fire) Mjög áhrifamikil og falleg, ný, ])ýzk-amerísk músikmynd í lit- um um ævi og ástir tónskálds- ins Richard Wagners. Alan Badel, Tvonne De Carlo, Iíita Gam. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I . Stjömubíó SIMI 18-93B Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtiieg. ný, norsk kvikmynd. kvikmyndasagan var iesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn i Noregi og víðar, enda er mvndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sam- býlishúsunum. Odd Borg, Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasalan opnuð kl. 2. Hafnarbíó SIMI 16-4-14 ,This Happy Feeláng‘ Bráðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Jiirgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Hafnarfjarðarbíó SIMI 60-248 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk garn- anmynd. Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. •SÍMI 1-14-75 Öllu snúið við (Please Turn Over) Ensk gamanmynd eftir sömu höfunda og „Áfram hjúkrunar- kona“. Ted Ray, — Jean Kent, Julia Lockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. pjÓÁSCafjí Kópayogsbíó SIMI 19-185 Ungfrú ,,Striptease“ Afbragðs góð frönsk gaman- mynd með hinni heimsfrægu þokkagyðju Brigitte Bardot og Daniel Gelin í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 6. Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Sími 2-33-S3. VIÐTÆKJASALA VELTUSUNDI 1. Sími 1-90-32. Simi 50 -184. 6. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Sýnd klukkan 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Rfkasta stúlka heims með Nínu og Friðrik. Sýnd klukkan 7. rfl r ri/i rr I npolibio SIMI 1-11-82 Fimmta herdeildin (Foreign Intrigue) Spennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk sakamálamynd í litum er gerist í Nizza, Wien og Stokkhólmi. Robert Mitchum, Genevieve Page. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. Frá Ferðafé- lagi Islands Tvær 1V2 dags ferðir á laug- ardag: í Fórsmörk, að Haga- vatni. Upplýsingar í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5, símar 19533 og 11798. STEINÞdlUl Öll Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og >8 kt. gulL SIMT 2-21-49 Matráðskona Aðstoðarráðskona og stúlka vön bakstri óskast 1. okt. eða fyrr. — Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar í Café Höll (uppi) frá kl. 3 til 4 og 6 til 7. MÖTUNEYTI SKÓLANNA, LAUGAVATNI l «u 111 a s $ 11 a Sími 3-20-75, KODGERS og HAMMEKSTEIN’S O KLA H O Tekin og sýnd í Todd-AO. Sýnd klukkan 8f20. 1 Sýnd klukkan. 5. Aðgöngumiðasalan í •Vesturveri opin frá kl* 2 og Laugarássbíói frá kL 4. Hatturinn er öllu ofar Herrahattar úr ullar- og hárflóka höfum vér ávallt í stóru nýtízku úrvali. — Fjölbreytt litaval og gerðir ákvarðast af tízku komandi árstíðar. Vinsamlegast heimsækið okkur á Kaupstefnunni í Leipzig 4. til 11. september 1960. Við erum til staðar í Ringmessehaus DEUTSCHER INNEN - UND AUSSENHAN DELTEXTIL BERLIN W8 • BSHRENSTRASSE 46 DEUTSCHE DEMOKRATISCHE REPUBLIK SÍMASKRÁIN 1961' Dóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhiutverk; Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bónusútborgun í kvöld milli 5 og 7. — Hækkanir á líftryggingum á sama tíma. Vátryggingarskrifstofa Sigfusar Sighvatssonar h.f. Orðsending til símnotenda í Reykjavík oq Haínarfirði. Fyrirhugað er að gefa út nýja simaskm í byrjun næsta árs. Allar oreytingar við simaskrána óskast sendar skriflega til skrifstofu Bæjarsítmans í Reykja- vík með áritun ,.símaskrá“. Breytingar við síma.skrá Hafnarfjarðar sendist til Bæjarsámans í Hafnarfirði. Þó má senda þær til skrifstofunnar í Reykjavík, ef simnotendur kjósa heldur. ) Frestur til að senda inn breytingar er til 20. þ.m, Bæjarsíminn í Reykjavík og Hafnarfirði, 7. september 1960.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.