Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. september 1960 — JÞJÓÐVILJINN — (12! Útvarpið Skip 1 dagf er föstudiiRur 9. septem- ber. — Gorg-onius. — Tungl í lui- suðri ki. 3.26 — .írdegisháflæði kl. 7.44. — Síðdegisháflæði kl. 19.84. — Blysava rðstofan er opin allan BÓlarhringinn — I.æknavörður I..B. er á sama stað klukkan 18— 8 aími 35030. Næturvarzla vikuna 3. 9. septem- ber er í I>augavegsapóteki sími 2 40 46. i ÚTVARPIÐ DAG 8.00—10.20 Morgunútv rvrp — Tón- leikar. 13.15 Lesin dugskrá næstu viku. 13.25 Tónleik ii': „Gamlir og nýir kunningjar". 20.30 Frásögu- þáttur: Síðasta M'iðiferðin til Eldeyjar 26. ágúst 1939 (Jónas St. Dúðví'ksson). 21.00 Píanótón- leikar: Ann Schoin frá Banda- rikjunum leikur. ai Tvær sónöt- ur, í E-dúr og G-dúr. eftir Scar- latti. b) Tilbrigði og fúga um stef úr „Hetju-sinfóníunni" op. 35 eftir Beethoven 21.30 Útvarps- sagan: 1 þokunni" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson; síðari lestur (Lárus Pálsson leikari). 22.10 Kvöldsagan: . Trúnaðarmað- ur í Havana" eftir Graham Greene; XIV. (Sveinn Skorri Hösku(dsson). 22.30 í léttum tón: Þýzkar hljómsveitir leika fyrir dansi (Aðsent frá Beriín). 23.00 Dagskrárlok. F Jjí i; .yy*. LeiHir Eiríksson er væntanlegur kl. 6.45 Htfrá IS.Y. . Fer til? Glasgow og London kl. 8.15 Edd.a er væntanleg kl. 19.00 fi"l Ha.mborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Til N.Y. kl. 20.30 Leifur Eiríksson er væntanlegur k'.. 23.00 frá London og Glasgow F.’i' til N.Y. kl. 00.30 _____ ITillilandaf lug: Milli- landaflugvélin Hrím- 'élr faxi fer til G’asgow og Kaupmannahafn ar kl. .pS.OO dag. Væntanieg aft- ur til Reykjavíkur kl 22.30 í kvökl. Millilandaf’ugvélin Sólfa.xi fer i il Oplón.r ’ og Ka bmanna- liafnar kl. 10 00 í fyrramálið. T ii nanlandsflug: t dag; er áætlnð að fijúga til Ak- ur.eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, F.agurhóismýra r, Fla.teyrar, Hólmavíkur, ITornafjarðar, I.sa- fjarðar Kirkjubæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þihgeyrar. Á m.orgun er á.ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, Isafjarðar, Sauðár- ltróks, Skógasands og Vestmanna- evja (2 ferðir). ^^^58^^611 fór i gær frá Gufunesi til Ak- ureyrar og Sval- barðseyrar. Arnarfell j kom til Málmeyjar á hádegi frá | Rign,. Jökulfell lestar á Norður- I iandshöfnum. Disarfell kemur í j da.g til Horser.is, fer þaðan til I Odense, Rostock, Karlshamn, Karlskrona og Riga. Litlafell er j á leið til Reykjavíkur fx''! Húsa- I vik. Ilelgafell fór 7. þ.m. frá Riga áleiðis til Reyikjavikur. Hamrafell. er . i, Hamþorg. - : '. Hek’a fer frá Gautaborg í kvöld cii Kristiansand. Esja var á Ak ureyri i gær á auisturleið. Herðu- breið er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Skjaldbreið fer fr1’ Ak- ureyri í dag á vesturleið. Þyrill var í Vestmannaeyjum i gær. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja. Mlnningarspjöld styrktarfélags vangeflnna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Málverkasýningar Bjarni Jónsson. ungur Hafnfirð- ingur, sýnir 15 teikningar og 7 málvetik á kaffistofunni Mokka. Alfreð Flóki, 21 árs Reykvíking- ur, heldur aðra sjálfstæða sýn- ingu sina í bogasal Þjóðminja- safnsins. Á þessari sýningul eru eingöngu teikningar. Sigfús Halldórsson, tónlistarmað- ur og listmálari, opnar svningu á morgun í Listamannaskálanum á 100 myndunt, aðallega fr Reykja- v'k GENGISSKRANING Pund 1 107.05 Banaar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,22 Dönsk króna 100 553.15 Norsk króna 100 534.40 Sænsk kr. 736,60 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N_ fr. franki 100 777.45 B. franki 100 76.13 Sv. franki 100 882.95 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Peseti 100 63.50 ÖryggisráS Framhald aí L síðu borg Kongó, þannig að með- limir ráðsins fengju tækifæri til að kynna sér ástandið af eigin raun. Lumumba kvaðst einnig hafa sent bréf til aðalstöðva Sameinuðu þjóðanna og kraf- izt 19ss, að útvarpsstöðinni í Leopoldviile yrði þegar í stað skhað aftur í hendur Kongó- stjórnar. Einnig var þess kraf- ist að flugvellir í Kongó yrðu opnaðir aftur. Lumumba kvaðst vera þakklátur fyrir þá aðstoð er sfiór~i sín hefði fengið frá Sovétríkjunum. Þ'lóBnýfing Tramhald af 1 siðu sér einhliða öllum k.iarnavopn- um og hætti framleiðlu þeirra. Frank Cousins, formaður sam- bands flutningaverkamanna, mælti fyrir tillögunni um þjóð- nýtingu. Hann sagði að rétt væri að þetta þing sýndi það ótví- rætt hvað brezkur verkalýður vildi í þjóðnýtingarmólunum, og sumum félögum þeirra væri hollt að gera sér þetta ljóst. Er talið að hann hafi með þessu viljað sneiða að Gaitskell, for- manni Verkamannaflokksins, sem viljað hefur draga úr þjóðnýt- ingarstefnunni. Félagsheimili ÆFR verður fram« vegis opið kl. 3-5 e.h. og kl. 8.30- 11.30 á kvöldin, á sunnudags- kvö’dum á sama tima og önnur , kvöld. Heitar vöfflur og pönnu- ™ kökur með kaffinu. Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. • AUGLYSIÐ í • ÞJÓÐVILJANUM Afgreiðslusíminn er 17500. Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Friðrik Björnsson fjarv. til 10. september. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tíma. Staðg. Karl Sig. Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Öskar J. Þórðarson er fjarverandi til 5. október. Staðgengill Magn- ús Ólafsson. Ha’ldór Arinbjarnarson er fjarv. frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik Linnet. Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4. sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur Helgason. Ófeigur J. öfeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Skúli Thoroddsen 5. til 12. sepL staðgenglar: heimilisl.: Guðmund- ur Benediktsson. Augnlæknir: Guðmundur Björnsson. Úlfar Þórðarson er fjarv. frá 31. ágúst í ól Ikv. tinja. Staðg. Berg- sveinn Ölafsson augnlæknir úlofaRÍr Giftingar Afmœii C ÁM E RO N H AW L E 7: Forstiriiisi fellur frá 45. DAGUR. — Góðan daginn, herra Walling — þetta var annars ijótt að heyra úm herra Bull- ard, ha? Don Walling lét sér nægja að kinka kolli; honum féll illa glaðklakkaleg rödd Reds og til- gangslaust brosið. Troðfullur bíll ók framhjá og hlátur ungs fólks fyllti loft- ið. Það ómuðu lika hlótrar neðan af tennisvöllum klúbbs- ins, sem voru bak við trén. Frá fótboltavöllunum neðan við brekkuna heyrðust hrifn- ingaróp og úr enn meiri ijarska l ómur of tónlist skemmtigarðsins. Það hefði átt að vera grafarþögn alls staðar, en svo var ekki og hann var svo einmana í sorg sinni og sorgin varð enn þungbærari fyrir það, að hann vissi með sjálfum sér að hann hafði gert sig sekan um að gleyma sorg- inni, vegna þess að hann hafði farið að hugsá um væntanleg- an eftirmann Bullards. — Hann varð víst ekkert sérlega gamall, var það sagði Red og' brosið hvarf aldrei af fannst það nú óhugnanlegt. — Einhver var að segja, að hann hefði ekki verið nema hálfsex- tugur eða svo. Maður á bezta aldri, ha! En þetta hefur ver- ið erfitt líf, herra Walling. Ég læt mér duga benzíngeyminn. Þetta verða þrír níutíu og tveir, herra Walling. I-Iann fékk honum fjóra doll- ara og flýtti sér burt. En það var ekki hægt að flýja frá skerandi mishljómum heims- ins. Alls konar gleðihljóð flæddu á móti honum á leið- inni niður brekkuna. Skemmti- garðurinn var gerður í gam- alli grjótnámu og kletturinn bakvið bergmálaði hávaðann og gerði hann að óskapnaði. Umferðin var stöðvuð fyrir neðan brekkuna. Skriðbrautin vnr bakvið háu timburgirðing- una og bað fór hrollur um hann þegar hann .heyrði garfeið og gleðiópin sem fylgdu fólkinu í vögnunum á brautinni. Um- ferðarstraumurinn þokaðist aftur af stað, en hann var ekki fyrr búinn að skipta um gír, en lögregluþjónn rétti upp höndina til að hleypa hóp af fólki yfir götuna, fólki með gleðibragði sem tróðst og ýtti, gripið óhugnanlegri löngun til að hrópa og hlægja og garga yiir þessari innantómu skemmt- un. Hann þekkti einn mann- anna — verkstjóra úr verk- smiðjunni í Water stræti. Um leið datt honum í hug að þarna væri sjálfsagt margt íleira fólk frá Tredway og hann mundi að Avéry Bullard haíði eitt sínn sagt á stjórnar- fundi, að ein íjölskylda af hverjum bremur í Millburgh iifði af launum frá Tredway samsteypunni, auk þess sem helmingur hinna nyti að ein- hverju ieyti góðs af. Avery Bullard var dáinn ..., en skipti það nokkru máli fyrir þetta fólk? — og hvað um það? myndi það segja. Hver var Avery Bullard? Ekki annað en maður ...... það dóu menn á hverjum degi ....... að- eins . nafn í dánartilkynningu ..... ekki einu sinni nafnið sem stóð á launaávísuninni þeirra. -Það var nafnið sem skipti máli fyrir þá .... nafn- ið á launaávísuninni __________ Frederiek W. Alderson, undir- forstjóri og gjaldkeri. Umferðarlögregluþjónninn lét höndina falla og hugsanir Dons Wallings flugu áfram eíns og bíllinn. Hugsazt, gat að Mary hefði rétt fyrir sér, og Alderson vildi ekki taka við stöðunni, fíann yrði að sjálf- sögðu hikandi, af hógværð ef ekki öðru. Hann æfði sig í huganum á því sem hann ætl- aði að segja .... Fred, ég veit hvernig yður er innanbrjósts .... okkur líður öllum þann- ig ........ það er enginn sem get- ur jafnazt á við Avery Bull- ard, en þér hafið verið sam- starfsmaður hans lengur en nokkur annar ........ nánasti samstarfsmaður ...... þér vitið hvernig' hann leit á málin .... allt verður að haida áfram. Já, Fred, það yerður umíram allt að halda áfram. Það hvein í hemlum. Honum hafði sézt yfir bíl, sem kom þjótandi í áttina til hans. Óaf- vitandi hafði hann tekið í stýrið og komið í veg fyrir á- rekstur, en hann var enn með ákafan hjartslátt þegar hann beygði upp innkeyrsluna við hús Aldeersons. Þegar hann ók framhjá húsinu og inn á steinlagða pallinn íyrir aftan það, sá liann frú Alderson bregða fyr- ir í glugganum. Ilún hlaut að hafa flýtt sér til dyranna, því að hún var búin að opna þær, þegar hann kom upp tröpp- urnar. En það voru ekki hús- móðurskyldurnar sem attu þátt í því, eins og hann hafði fyrst haldið, því að hún opn- aði ekki fyrir honUm, heldur lokaði hún á eftir sér og gaf honum merki um að koma upp að húsveggnum til hennar. Þeg'ar hanri kóih nær henni, sá hann að hún hafði verið að gráta. Það kom honum á óvart, því' að hann hafði alltaf hald- ið að Irú Alderson væri frem- ur kaldlynd og hann átti ekki von á því að dauði Averys Bullards hefði svo mjög áhrif á hana. — Ég veit hvernig j'ður lið- ur, sagði hann samúðarfullui^ — Við erum allir — — Segið mér strax, greip hún fram í, áður en Fred kem- ur — hvaða þýðingu þetta hefur. Þetta hefur verið svo langur tími, svo mörg ár —• hann er búinn að fórna allri ævinni — Hann dró strax þá ályktun af orðum hennar, að hún væri að mæia með því að maðurinn hennar yrði forstjóri. — Hafðu engar áhyggjur af‘ því, frú Alderson, ég' er viss um að það fer allt vei. Ég er að visu aðeins einn úr stjórn- inni, en — ‘Dyrnar opnuðust. Fred Ald<. erson om fram á tröppurnar* * Hann stóð kyrr og beið þegar Don Walling steig þessi tvo skref sem aðskildu þá. sagði hann hljóðlega; — Ég er feg- inn að þér eruð kominn. —> Hann sagði það ekki eins og hann væri að láta í ljós þakk- læti, heldur eins og eitthvað hefði gerzt sem hann hefði átt von á. Edith Alderson hvarf hljóð- Jaust inn í húsið fyrir aítan. þá. andliti hans og Don Walling 'V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.