Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.09.1960, Blaðsíða 12
Vaxtahækkuninni sé afléth verðhækkanirnar mildaðar Þar sem við'reisnaraðgeröir ríkisstjórnarinnar hafa komið mjög hari niður á bændastéttinni er stjórn stétt- arsambands bænda falið að vinna ötullega aö því við þing og stjórn að vaxtahækkuninni verði aflétt og aör- ar verðhækkanir mildaðar svo, að bændur geti óhindr- að haldið áfram búskap sínum. Þetta er megininntak álykt- unar, sem samþykkt var á að- alfundi Stéttarsambands bænda í Bifröst á dögunum. Er álykt-1 •unin í heild svo'hljóðandi: i „Aðalfundur Stéttarsam- bands bænda 1960 telur að efnahagsráðstafanir þær, sem gerðar voru sl. vetur, komi mjög hart niður á toænda- stéttinni. Felur fundurinn þvi stjórn Stéttarsamtoandsins að vinna ötullega að því við Al- þingi og ríkisstjórn að vaxta- hækkuninni verði aflétt og aðrar verðhækkanir, s.s. á rekstrarvörum,' vélum og bygg ingarefni, mildaðar svo, að bændur geti óhindrað haldið áfram búskap sínum“. Verðlagsgrundvöllurinn sé endurskoðaðu r. í ályktunum fundarins um verðlagsmál landbúnaðarins er talið að verðlagsgrundvöllur- inn sé algerlega óviðunandi og þurfi við bráðrar og gagn- gerðrar endurskoðunar. Þá.var stjórn stéttarsambandsins fal- ið að vinna eftir megni að því að bændur fengju fullt grundvallarverð, skorað á framleiðsluráð að jafna mis- ræmið á verði mjólkurafurða og kjötafurða og talin nauð- Framhald á 2. siðu þlÓÐVIUINN Föstudagur 9. septcmber 1960 — 25. árgangur — 261. tölublað Vinirnir ylja upp skógarkofann. — Þorstein Ö. Stephensen og ÍHelgi Skúiason í hlutverkum sinum. „Tveir í skógi/ í Iðnó í kvöld iLeikflokkur Þorsteins Ö. Stephensen hefur í sumar ferð- azt um alla fjórðunga landsins með gamanleikinn Tveir í skógi eftir Axel Ivers, — undir leikstjórn Helga Skúlasonar. Nú fáðgerir flokkurinn að efna til nokkurra sýninga hér í Reykjavik og verður sú fyrsta í kvöld föstudaginn 9. sept- erhber. Einnig hefur floklcurinn hug á að sýna á Akranesi, í Vestmannaeyjum og á nokkrum stöðum í Skaftaifellssýslu. Leikurinn fjallar um tvo unga menn, sem hyggjast draga sig úr solli og spillingu menn- ingarinnar. Þeir brjóta sér leið inn í frumskóginn, höggva rjóð ur og reisa sér skógarkofa. Erf- iðlega gengur þó fj'rir vinina að forðast menninguna —; og . um það fjallar leikurinn. Leikendur eru Helgi Skúla- son, sem leikur annan ungu mannanna, Þorsteinn Ö. Stei>h- ensen er leikur vin hans, Helga Bachmann leikur stúlku af ihimnum ofan og Knútur Magn- ússon er sendill og veiðimaður eftir hentugleikum. Lumumba fékk traust þingsins og krefst brottfarar hers S.Þ. Belgíumenn flytja vopn og hergögn til Katanga-héraðs án íhlutunar SÞ Lumumba forsætisráðherm Kongó hlaut í gær traust öldungadeildar þingsins í Leopoldville. Þingið samþ. traust á Lum- umtoa með 41 atkv gegn 2. Traustsyfirlýsingin er tal- in mikill sigur fyrir Lúm- úmtoa og er ákvörðun Kasa- vúbú forseta um að vikja hon- um úr emtoætti þar með hnekkt. Lumumba toélt ræðu í Öld- ungadeildinni í gær og -krafð- ist þess að herlið Sameinuðu þjóðanna hyrfi brott úr Kongó. Kongóstjórn myndi toinsvegar vilja þiggja tæknilega aðstoð frá Sameinuðu þjóðunum eft- ir að herlið þeirra væri farið. Lumumtoa var í fyrstu mein- að að taka til máls í öldunga- deildinni fyrr en eftir að utan- ríkisráðherrann hefði haldið ræðu. Utanríkisráðherrann er stuðningsmaður Kasavútoú for- seta, og fullyrti, að hann hefði ekki fengið að vita um það fyrirfram að von væri á flug- vélum frá Sovétríkjunum til afnota fyrir Kongóstjórn. Lum umha kvað ræðu utanríkisráð- herrans fleipur eitt. Kasavúbú hefði gjörla vitað um komu flugvélanna. Hann ásakaði for- setann. og 'utanrikisráðherrann um að vera í vitorði með Belg- íumönnum í tilraunum um að steypa sér af stóli. Forsætisráðherrann benti á, að hersveitir Sameinuðu þjóð- anna hefðu iiú hreinlega her- numið Kongó. Þær hefðu með oftoeldi tekið ráðin af Kongó- mönnum. Lokað flugvöllum landsins og tekið útvarpsstöð- ina í Leopoldville herskildi. I gær lokuðu sveitir SÞ flug- vellinum í Elisabethville í Kat- anga-héraði. Var það þó elkki gert fyrr en e-ftir að Belgíu- menn höfðu flutt þangað vopn og hergögn með flugvélum. Áð- ur höfðu hersveitir SÞ lokað 11 aðalflugvöllunum í Kongó til að hindra að Kongóstjórn geti notað sovézku flugvélarn- ar sem hún hefur fengið. í gærkvöldi báru leppstjórn Tshombe í Katanga-héraði í Kongó og aðalræðismaður Belgíu í Elisatoethville fram mótmæli við Sameinuðu þjóð- irnar, vegna þess að flugvell- inum í Elisatoethville var lokað fyrir öllum flugvélum nema flugvélum Sameinuðu þjóðanna í da,g opnar Sigfús Halldórsson, málverkasýningu í Lista- mannaskálanum. Á þessari sýningu eru um 100 myndir, frá líeykjavík, teikningar, vatnslita- og krítarmyndir og olíumál- verk. Sýningin verður opnuð í kvöld kl. 8,30—11 og svo á degi bverjum frá 10—10. Sýningunni lýkur 18. september. Myndin Isýnir Sigfús og olíumálverk eftir liann úr Austurstræti. Fiskútflutningi loitleiðis hætð, róndýrir ávextir seljast ekki Fólk geiur ekks keypf ananas á 104 krónur kílóiS og vínher á Í30 Útflutningur á flatfiski loftleiðis er farinn út um þúf- ur, vegna þess að ávextiirnir sem áttu aö borga brúsann seljast ekki_ Hefur þvi farið eins og all ir heilskyggnir menn sögðu fyr ir, að þessi verzlunarmáti gæti ekki staðizt. ílllllllillllllllllillilMIIIIMIIIIIIIIIIIilill 1 Verkfræðingar | Þótt fiskurinn væri vel borg- aður, hrökk verðið ekki til að greiða flugvélarleiguna. Var því það ráð tekið til að fá farm báðar leiðir að flytja inn ávexti frá útlöndum með sömu vél- um og fluttu fiskinn til Am- sterdam, Zúrich og Manchest- | úr þjónustu 1 bæjarins | = Tveir aí verkfræðingum E = Reykjavíkurbæjar hafa E — sagt upp störfum frá 1. 5 = desember að telja. Þeir eru E — Skúli Guðmundsson deiid- E 3 arverkfræðingur gatna- E E deildar og Sigurður Sig- E E vaidason verkfræðingur. E E Skúli héfur í hyggju að E E hverfa til útlanda, en Sig- E E urður fer til Landnáms E E rikisins. — E Mikil óánægja ríkir nú = E meðal verkfræðinga vegna E E lélegra kjara og munu ýms- E E ir hafa í huga að setjast E E að erlendis, þar sem mat = E á starfi þeirra er allt ann- = E að en hér og launakjör = E bjóðast miklu betri. = IIIIIIIIIIIIIIMIMII1IIIIIII1IIIIIMIIIIMIIII En flugflutningurinn gerði ávextina svo dýra að fáir Is- lendirgar hafa haft ráð á að leggja þá sér til munns. Vín- (ber voru seld á 130 krónur : Mlóið og nýir ananasávextir eru seldir á 104 krónur kílóið. Fáir vaða svo í peningum að þeir geti leyft sér að hafa slíkan mat á borðum, og hefðu innflytjendurnir átt að geta sagt sér þetta sjálfir. Vísir skýrir frá því í gær, að fiskútflytjendur þeir sem stóðu fyrir loftflutningunum hafi nú í toyggju að flytja flatfiskinn út ísaðan í köss- um með kæliskipum. Er ætlun- in að safna kældum fiski í frystiihús þangað til kominn er skipsfarmur ,og telja útflytj- endur sig geta komið honum á markað með nýjabragði með þessu móti. og uppfyllt þann- ig kröfur kaupenda að loft- flutta fiskinum. Hörkukeppni á OL-leikunum Heimsmet USA í 4x400 metra boðhlaupi — Rússar unnu spjótkastið og 10 km hlaupið í dag var haldið áfrain keppni ; í frjálsíþróttum á Olympíuleik- | unum í Róm og er keppni í : trjálsíþróttum nú lokið. nema i hvað eítir er að keppa í Mara- i þonhlaupi. Einnig var keppt' til ; úrslita í fleiri greinum íþrótta. Sovétrikin hlutu 5 gullverð- : laun i gær. Bandaríkin tvö og Rúmenía. Ungverjaiand og Hvika í engu frá 12 milna landhe Á aðalfundi Stéttarsam- bands bænda í Bifröst á dög- unum samþykkt tillaga í land- helgismálinu, þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hvika 1 engu frá 12 mílna fisk- veiðilandhelgi Isiands. „Aðalfundur Siéttarsam- bands bænda, haldinn í Bif- röst 5.—6. september 1960 lýsir fullum stuðningi við á- kvörðunina um 12 mílna laud- helgi íslands og skorar á stjórnarvöldin að h\ika í engu frá einróina samþykktum Al- þingis og lialda á málinu með festu og einurð.“ ★ Þessi ályktun var samþykkt með samhljóða atkvæðum á aðalfundi stéttarsamtoandsins. Þýzkaland hvert land. gullverðlaun 4x400 m. boðlilaup Sveit Bandaríkjanna sigraðí á nýju heimsmeti 3:02,2 mín. og er það 1,2 sek. betra en gamla metið sem sveit Jamaica setti 1952. Önnur varð sveit Þýzka- lands á 3:02.7 m.’n., 3. Vestur- Indíur 3:04,0 mín., 4. Suður- Alríka, 5. Bretland og 6. Sviss. 4x1000 m. boðlilaup karla Sveit Þýzkalanis sigraði á 39,5 sek, sem er jafnt heims- meti. Önnur varð sveit Sovét- ríkjanna og' þriðja sveit Bret- lands. Sveit Bandarikjanna, sem talin vár sigurstránglegust, var dæmd úr ' leik vegna ólöglegrar skiptingar. Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.