Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 31. september 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Útvarpið 1 dag er suimudagur lí. septem- ber, — Protus og Jacintcus. — Tungl í hásuði-i kl. 5.01. — Árdegisháílæði ki. 9.10. — Síð- degisháflæði kl. 21.57. Biysavarðstofan er opin allan eólarhringinn — Tæknavörður I..R. er á sama stað klukkan 18— 8 síml 15030. Næturvarzia viluma 10.—16. sept- emher er í Vesturbæjarapóteki — sími 22290 — sunnud. Apóteki Austurbæjar, sími 19270. ÚTVARPIÐ ' I DAQ 8.30 Fjörleg músík fyrsta hálf- tíma vikunnar. 9.10 Vikan fram- undan. 9.25 Morguntónleikar: a) Serenata fyrir strengjasveit op. 22 eftir Antonin Dvorák (hljóð- færaleikarar úr fílharmoníusveit- inni í Leningrad leika; B. Kha,i- kín istj.). b) Sígaunasöngur op. 55 eftir Ðvorák (Elisabeth Höng- en syngur við undirleik Gunthers Weissenborns). c) „Hjartasár" og „Vorið", tvö lög fyrir hijómsveit eftir Edvard Grieg (Residentie hljómsveitin í Haag leikur; Will- em van Otterloo stj.). d) Konsert í a-moll fyrir p:anó og hljóm- sveit op. 16. eftir Grieg (Jeanne Marie Darré og sinfóníuhijóm- sveit franska útvarpsiris leika; P. M. Leconte stj.). 11.00 Messa Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson). 14.00 Miðdeg- ishljómlciikar: Öperan „Ævintýri Hoffmanns" eftir Jacques Offen- bash (Liistamenn við Opéra comi- que í París flytja. Stjórnandi: André Ciuytens. — Kynnir: Ketill Ingólfsson). 15.30 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- arson kennari): a) Lilja Krist- jánsdóttir frá Brautarholt.i flytur eigin frásögn: „Stígvélastubbur". b) ólöf Jónsdóttir les fruimsamda sögu: „Lflsa á afmæli". c) Leifur Magnússon (13 ára) leikur fáein lög á harmoniku. d) Baldur FLlmason ies stutta sögu ef.tir Ólaf Hauk Árnason skólastjóra: „Ævintýrið eyðilagt". 19.30 Tón- leikar: José Iturbi leikur píanó- lög eftir Debussy og Liszt. 20.20 Dýraríkið: Dr Broddi Jóhannes- son spjallar um sauðkindina. 20.45 Frá kirkjutónleikum i Dómkirkj- unni: Dr. Páli ísólfsson leikur á orgel, Igor Poltikovský leikur á fiðlu og Ljúdm'Ia Isajeva syngur. 21.15 „Heima og heiman" (Harald- ur J. Hama,r og Heimir Hannes- son stjórna þættinúm). 22.05 Danslög: Fyrstu þrjá stundar- fjórðungana kynhir lögin Heiðar Ástvaldsson danskennari. 23.30 dagskrárlok. útvarpið á morgun. 8.00 — 10.20 Morgunútvarp 12.55 Tónleikar: „Sumardans". 19.30 Lög úr kvikmyndum 20.30 Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leilcur „Veizluna á Sólhaugum", hljóm- sveitarsvítu eftir Pál Isólfsson. Stjórnandi: Hans Antolitsch. 20.50 Um daginn og veginn (Bragi Hannesson lögfræðingur). 21.10 Kórþættir úr frægum óperum, sungnir af kór San Carlo óper- unnar í Napol. 21.35 Upplestur: He’gi Skúlason leikari les siðari hluta sögunnar , Munkurinn laun- heilagi" eftir Gottfried Keller, í þýðingu Kriistjáns Árnasonar. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður sér um þáttinn). 22.30 Kammertónleikar: Tr:ó g-moll op. 15 eftir Smetana.' (.Bolzano-tríóið leikur). 23.00 Dagskrárlok. Dettifoss kom til N.Y. 7. þ.m. Fer það- an 16. þ.m. til Rvik- itr. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 6 þ.m. frá Rotter- dam. Goðafoss fór frá Hull, 10. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Gu’lfoss fór frá Reykjavík kl. 12.90 í gær til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá N:Y. um 13. þ.m. til Réylsjávíkur. Reykjafoss fór væntanlega frá Raufarhöfn í gær til Vopnafjarð- ar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar og þaðan til Dúblin, Árhus, Kaupmannahafnar og Ábo. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss fór frá Hamborg 10 þ.m. til Rost- ock. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyja 9. þ.m. til Súganda- fjarðar, Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar Akureyrar og Húsa- vikur. Hvassafell er á Ak- ureyri. Arnarfell fer væntanlega frá Málmey á morgun til Riga. Jökulfell lestar á Aust- fjarðahöfnum. Dísarfell er i Odense. Fer þaðan ól morguh til Rostock. Karlshamn, Karlskrona og Riga. Litlafell fór í nótt frá Reykjavík til Akureyrar. Helga- fell fór frá Riga 7. þ.m. áleiðis til ReykjaVíkur. Hamrafell - er í Hamborg. IrííV, Langjökull fór frá Hull í gær á- leið til Riga.. Vatnajökull fór frá Kotka í fyrradag á leið til Rotterdam og London. Hafslcip. Laxá er á Siglufirði. __ Leifur Eiríksson er _ væntanlegur kl. 6.45 frá NY. Fer til Glas- ^— . gow og Amsterdam kl. 8.15 Édda er væntanleg kl. 9.00 frá N.Y. Fer til Gautaborga.r óg Hamborgar kl 10.30. Miliilandaflug: Milli- landaflugvélin Hrím- faxi fer til Glasgow og Ka.upmannahafnar kl. 08.00 i dag. Væntanleg a.ftur til Reykiavíkur kl. 22.30 í kvöld. MiIIilandaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08.00 í fyrramál- ið. Millilandaflugvélin Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavikur frá Róma.borg kl. 22.00 annað kvöld. Innanlandnflug; 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. Tafldeild Breiðfirðingafélagsins byrjar æfingar annað kvöld í Breiðfirðingabúð kl. 8. Minningarspjöld styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverz’un Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Málverkasýningar Bjarni Jó«Vson .un>rur Hafnfirð- ingur, sýnir 15 teikningar og 7 málverk á kaffislofunni Mokka. Alfreð Flóki, 21 á Reykviking- ur, heldur aðra s’álfstæða sýn- ingu sína i bogassl Þjóðminja- safnsins. Á þessari sýningu eru eingöngu teikningar. Sigfús Halldórsson, tónlistarmaíS- ur og listmálari hefur sýningu í Listamannaskálanum á 100 mynd- um, aða.’lega frá Rejikjavík. GENGISSKRANING Pund 1 107.05 Banaarkjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,22 Dönsk króna 100 553.15 Norsk króna 100 534.40 Sænsk kr. 736,60 738,50 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 B. franki 100 76.13 Sv. franki 100 882.95 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra 1000 61.39 Austurr. sch. 100 147.62 Pesetl 100 63.50 Félagsheimili 2EFR verður fram« vegis opið kl. 3-5 e.h. og kl. 8.30- 11.30- á kvöldin, á sunnudags- kvöldum á sama tíma og önnur kvöld. Heitar vöfflur og pönnU- kökur með kaffinu. Innheimta félagsgjalda stendur sem hæst. Komið á skrifstofuna og greiðið gjöldin. Læknar fjaiwerandi: Arinbjörn Kolbeinsson frá 15. ág. til 18 sept. Staðg. Bjarni Kon- ráðsson. Axel Blöndal fjarv. til 26. septem- ber. Staðg.: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12 a. Haraldur Guðjónsson fjarv. frá 1. sept. um óákv. tima. Staðg. Karl Sig. Jónsson. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- Verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Ölafur Jóhannsson fjarv. frá 10. sept. óákveðið. Staðgengill. Kjart- an R. Guðmundsson. Óskar J. Þórðarson er fjarverandl til 5. október. Staðgengill Magn- ús Ólafsson. Hálldór Arinbjarnarson er fjarv. frá 1. sept.-15. sept. Staðg. Henrik Linnet. Karl Sig. Jónsson fjarv. frá 4. sept. til 26. sept. Staðg.: Ólafur Helgason. Jóna.s Svejnsson óákveðinn tímá Staðgengill Gunnar Benjaminsson. Ófeigur J. Ófeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Skúli Thoroddsen 5. til 12. sept. staðgengíar: heimilisl.: Guðmund- ur Benediktsson. Augnlæknir: Guðmundur Björnsson. Clfar Þórðarson er fjarv. frá 31. ágúst í ö'ikv. tíma. Staðg. Berg- sveinn Ólafsson augnlæknir. Þórarinn Guðnason fjrv. til 18. sept. Staðg. Árni Björnsson. Trúlofanir Afmœli C A M E R O N Forstjorinn 47. DAGUR. var stórhriíinn af Alaskakök- unni okkar og mjög alúðlegur .... og við fengum kjúklinga þetta kvöld. Hann leit upp i'rá diski sín- um, enn einu sinni undrandi yfir þeim furðulega hæfileika Kittýar að muna eftir gestum og matseðlum frá því nær hverri veizlu sem þau höfðu haldið, og þetta minni hennar stakk undarlega i stúf við það, að hún gleymdi því nær sam- stundis hvað hún hafði borg- að fyrir eitthvað sem hýn hafði. keypt. —-'Háí?h Var einn.af þeásúm hrjúfu, hélt hún áfram, en samt var hann indæll og alúð- legur, — og hann er dáinn? Það var slæmt að heyra. Hef- ur það slæm áhrif á viðskipti þín, George? Nei, ég býst ekki við því, sagði hann hikandi. — Hann var bara heiðursmaður, einn bezti maður sem ég hef kynnzt um dagana. — En, elskan mín, ég haíði ekki hugmynd um að hann væri einn af vinum þínum? Hann hefur aldrei komið hing- H A W L E Y : fellur frá að til okkar. Ég hefði fúslega viljað — — Það var herra Lindeman sem hringdi. Hann var svo ákafur að stöðva hana, að hann athugaði ekki að hann hélt samtalinu á sömu braut. — Nú, er hann líka vinur herra Bullards? Nei. að hugsa sér, þá hefðum við getað boð- ið þeim saman. Þeir eru báð- ir ágætir samkvæmismenn. — Nei, herra Lindeman var ekki vinur Avery BuIIards, sagði hann þolinmóður. — Herra Lindeman stjórnar fjár- málafyrirtæki sem á talsvert magn af Tredwayhlutabréí- jmp. Hann var hræddur um að •þessi hlutabréf féllu ef til vill í verði. — En andstyggilegt, sagði hún illa snortin. — Iivað þá? — Hann hefði getað beðið, þangað til veslings maðurinn var orðinn kaldur í gröf sinni. Almáttugur! Hugsa karlmenn aldrei um -annað en áhrifin sem hitt og þetta heíur á verð- bréíamarkaðinn? — Jú, það geri ég. — Það veit ég svei mér ekki. — Alltaf þegar ég kem heim til þín, vina rrún! Hann sagði þetta þannig að það hljómaði sem raunverulegt hrós. Hún varð glöð og fór að hlæja og hann var að vona að samræðurnar um Bullard yrðu ekki lengri. En hún hélt áfram. — Þú ert indæll, vinur, en þvað sagðirðu við hann? — Við hvern? —- Við herra Lindeman. — Um hvað? Hún lét ekki stöðva sig — Um það sem við vorum að tala um, elskan — um það hvað yrði um fyrirtæki Bullards, þegar hann er dáinn. — Þaö er ekki fyrirtæki herra Bullards, elskan mín. Það er hlutafélag. Herra Bull- ard var aðeins starfsmaður fyrirtækisins. Hann var ráð- inn sem aðalforstjóri. alveg eins og aðrir menn voru ráðn- ir til að — tja, aka vörubíl- um eða færa bækur. — Þú vilt ekki tala um það. eða hvað spurði hún. — Jú, auðviað, en ég •—• — Hvað sagðirðu þá við herra Lindeman? — Af hverju stafar þessi skyndilcgi áhugi á viðskiptum, Kittý? — Mig. langar bara að vita hvað þú sagðir. Hún brosti til hans og bros- ið setti annan blæ á yfir- heyrslu hennar, og hann hélt áfram: — Ég sagði við herra Lindenjan, að það væri ekkert að óttast — að svona stóriyrir- tæki með blómlega framtíð byggðist ekki á einum manni — það væru fimm dugandi undirforstjórar, og hver ein- asti þeirra gæti tekið við af Bullard — ég sagði Hka að ég myndi mæta á stjórnarfundin- um á þriðjudaginn kemur til að tryggja það persónulega að bezti maðurinn yrði valinn — og auk þess sagði ég að ég heíði §vo mikla tröllatrú á Tredwáv samsteypunni að ég hel'ði keypt tvö þúsund hluta- bréf í dag. Hún klappaði saman lófun- um eins og kátur krakki. — Georg — þú ert ágætur Þú ættir að segja mér oftar hvað þú segir við aðra menn. Það lætur svo viturlega í eyrum. Á þrtðjudaginn? Sagðistu ætla þangað á þriðjudaginn? — Það,’stendur á.dagalalinu þínu.y'Ég skrifaðí. það sjálfur, þegar —• Hann þagriaði. —' Já — jarðarförin, ég mundi ekki eítir henhi. . ‘t~ Verðurðu að vera við hana? Jarðarfarir eru alltafl svo ömurlegar. — Já, ég býst við að hún verði á mánudaginn. —• Þarna í — hvar átti hann nú heima — Millburgh. •—•'* Ó, George — þú getur það ekki! — Hyað get ég ekki? — Á mánudaginn er fundur í siglingaklúbbnum og þú ert varaformaður. Honum fannst þetta fáránlcg’ athugasemd og hann brást illa: við: Auðvitað verð ég við jarðarför Averys Bullards* sagði hann fastmæltur. — Égi færi þangað þótt ég þyrfti að 1 fara yfir hálfan hnöttinn og ferðin tæki mánuð. — Já, auðvitað, vinur minn,. sagði hún róandi. — Mynd- irðu kæra big um að við borð- um framvQ°is á svölunum? — Hvernig áttu við? — Á svölunum — það er bráðum kominn júní. Manstu ekki hvað það var indælt að borða á svölunum í íyrrasum- ar — Jú, indælt, sagði hann. En hann var næstum hættur að hlusta. Hann hafði tekið eftir því að hann hafði ósjálf- rátt skriíað töluna 2000 á! bo'rð.dúkinn með skaft.inu ál Skeiðinni. Þa'ð kom honum ekkí á óvart. Hann var alltaí með tölur í höfðinu. — Já! erum við þá til, vin-*- ur minn? Þannig var hún vön! að segja verði .þér. að góðu. Hann reis á fætur. — Þurf-i unj við nokkuð sérstakt '• aðf gera í kvöld? Ég er að hugsa: um að skreppa út og líta á! rósirnar, Kittý. — Mennlrnir komu hingað .aftur í dag. Ég veit ekki hvað þeir gerðu, en þéir komu hing-i að að minnsta kosti. — Ágæti. Hann sagði þettaj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.