Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.09.1960, Blaðsíða 12
Þingvallafundi lauk með þlÓÐVILIINN einróma ókvörðunum Sunnudagur 11. september 1960 — 25. árgangur — 20S, tölubl. Þingvallafundi herstöðvaandstæðinga í Valhöll lauk eftir hádegið í gær með einróma ákvörðunum í málum þeim sem fyrir fundinum lágu. Samþykkt var að setja á stot'n Samtök herstöðvaandstæðinga og þeim settar starfsreglur, næstu verkefni í baráttunni fyr- ir brottíör hersins voru ákveðin og samþykkt ávarp tii íslend- inga. sem birt er á fremstu síðu blaðsins í dag. Landhelgismál Fundur hófst um tíuleytið í gær með framsögu Jóns Péturs- sonar úr Reykjavík fyrir áiykt- un um landhelgismál. Fundar- stójri var séra Þorleifur Krist- mundsson á Kolfreyjustað. í umræðum tók'u til máls Guð- mundur Þorsteinsson, Skil- mannahreppi, Stefán Þorleifsson, Neskaupstað, séra Björn O. Björnsson, Einar Björnsson, Mý- nesi, Sigríður Sæland, Hafnar- firði og Bergur Sigurbjörnsson, Reykjavík. Ingi Kristjánsson úr Suður- Þingeyjarsýslu hafði framsögu fyrir verkefnanefnd. í umræð- um tóku til máls Stefán Sigurðs- son, Sauðárkróki, Guðmundur Ingi Kristjánsson, Kirkjubóli, Hlöðver Sigurðsson, Siglufirði og Ólafur Jóhannesson, Dalasýslu. Framsögumaður íyrir ávarps- nefnd var Hannes Sigfússon, Einar Bragi fyrir alisherjar- nefnd, Gils Guðmundsson fyrir skipulagsnefnd og Kjartan Ói- afsson fyrir uppstillingarnefnd. Að áorðnum breytingum voru tillögur þær sem iagðar höfðu verið fyrir íundinn samþykktar einróma. í fundarlok fluttu Valborg Bentsdóttir og Jóhannes úr Kötl- um snjöil ávörp. Þingheimur söng ,,Land míns íöður", þjóð- hátiðarljóð Jóhannesar. Eirikur Pálsson fundarstjóri þakkaði fulltrúum komuna og Leiklistarskóli á Ækureyri Leiklistarskóli hefur tekið til starfa á Akureyri. Skólinn er undir stjóm Jónasar Jónasson- ar sem áður hefur komið við sögu í leiklistarmálum Akur- eyringa. Það er Leikfélag Akureyrar, sem stendur fyrir þessu skóla- haldi, en Jónas mun setja fyrsta verkefni félagsins í vet- ur á svið. vel unnin störf og árnaði þeim góðrar heimferðar og sleit siðan fundi. Þessum sögulega Þingrvalla- fundi herstöðvaandstæðinga Iauk jafn ánægjulega og hann hófst, þar ríkti andi samstarfslöngun- ar og baráttuvilja sem gefur fyr- irheit uin árangursrikt starf. Krústjoff q leið til NY Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lagði í fyrradag af stað áleiðis til New York, en þar verður hann formaður sovézku sendinefndarinnar á allsherjarþingi SÞ. Krústjoff og fylgdarlið hans fór í 8 farþegaþotum frá Moskvu til Kaliningrad við Eystrasalt, en þaðan siglir Krústjoff með farþegaskipinu „Baltica" til New Yohk. 1 fylgd hans eru m.a. Gromiko utan- ríkisráðherra. 1 Kaliningrad mættu Krústjoff ýmsir af leiðtogum sósíalísku ríkjanna í Evrópu, sem einnig verða fulltrúar þjóða sinna á alls'herjarþinginu. „Baltiea" er væntanlegt til New York hinn 19. þ.m. Eiríkur Pálsson skat'tstjóri í Hafnarfirði tekur við fundarstjórn á Þingvallafundi í fyrradag. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.) VIII byggja stórt hótel í Eyjum Meirihluti bæjarstjórnar Vest- mannaeyja hefur samþykkt að veita Birni Guðmundssyni kaup- manni bæjarábyrgð ó alli að 3,5 milljón króna láni til byggingar hótels í Eyjum. f umsókn sinni um ábyrgðina kveðst Björn hafa í byggiu að byggia í Eyjum hótel sem kosta muni fimm milljónir króna. Efnahagsstríð gegn A-Þýzk. Ludvlg' Erhard, efnahagsmála- ráðherra Vestur-Þýzkalands, hefur skorað á öll verzlunar- og atvinnuíyrirtæki í Vestur- Þýzkalandi að hætta öllum við- skiptum við Austur-Þýzkaland, og fara ekki framar yfir landa- mærin til Austur-Þýzkalands. l\fær 300 IhisuihI lesta JL afli fyrra misserið 37,6 þús. lesta meiri afli en á sama tímabili s.l. árs lítverðir frá Dröngum komu á Þingvelli Þingvallafundur herstöðva- andstæðinga hefur snortið djúpa Strengi í brjóstum fólks um land allt. Til dæmis komu karl og kona frá Dröngum, nyrzta bæ sem nú er í byggð á Strönd- um, á Þingvöli i gærmorg- un gagngert til að sitja fundinn í Valhöll. Þau eru Anna Guðjónsdóttir og' Kristinn Jónsson. Herstöðvaandstæðingum er sómi og uppörvun að því að einmitt fólk sem aí mestri þrautseigju berst gegn eyðingu byggðanna sem hersetan hefur haft í íör með sér skuli ieggja svona mikið á sig til að skipa sér í fylkingu þeirra. Fordæmi útvarðanna írá Dröngum verður mörgum hvöt til dáða. Áskorun þessa birti hann í ræðu við opnun vörusýningar í Vest- ur-Berlín í gær. Talið er að vesturveldin hygg- ist leggja út í svipað efnahags- stríð gegn Austur-Þýzkalandi vegna þess að yfirvöld í Austur- Berlín hafa takmarkað ferða- leyfi fólks frá Vestur-Þýzka- landi til Austur-Berlínar. íbúar \ ireiri síldarafla nú; fyrstu 6 Vestur-Berlínar fá hinsvegar að niámiffi þessa árs (þ e. affal- Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands varö heildarafli landsmanna á fyrra helmingi þessa árs nær 300 þúsund lestir eöa 37,6 þús. lestum meiri en á fyrra misseri síöasta árs. Aflamagnið nemur 286 629 | ús. lestir af sí.'d, en á sama lestum í ár, en í fyrra á sama iíinabiii í fyrra i?r sildarafl-1 túnabili 258.998 lestir. Munur- inn aðeins 6 þús. lestir. inn á heildaraflanum stafar af fara austuryfir eftir vild. Nær 2QC þús. lestir af jiorski Eftir fisktegundum sk'ptist i í iega í júní) veiddust tæpar 40 aflinn þannig, að veiðzt hafa -------—----------------------------------------------198 þús. lestir af þorski (180 þús 1. í fyrra á sama tímabili), T~) 1 1 í» • r i/ karfaafl;nn nemur 18 þús. lest- l >arda«jar nainir í Katanga »»«i fJ™ «t*». •L- O lestir, ýsuaflinn nú er tæplega Öryggisráðið íjallar enn um Kongómálið Fundi Öryggisráösins, sem settur var í fyrrakvöld, var Síldarafláns hefur þegar ver- frestaö þar til síðdegis í gær, eftir aö Hammarskjöld get'ö, en af öðrum íiskteg- haföi flutt langa ræöu og sagt aö ástandiö í Kongó undum er aflamágn m klu ógnaöi nú friöi og öryggi í héiminúm minna: Steinbítur 6638 lestlr Hammarskjöld sagði að engin hjálp mætti berast til Kongó nema frá Sameinuðu þjóðunum. Kvaðst hann hafa mótmælt vopnasendingum Belgíumanna til Katanga, sem fyrir tilstilli Belgíumanna heiur sagt skilið við Kongó. Einnig deildi hann óbeint á Sovétríkin iýrir að hafa látið Iöglega stjórn Kongó hafa ílugvélar til afnota. Þá sagði framkvæmdastjórinn að Öryggisráðið yrði að ákveða, (7696 lestir í fyrra), keila 5222 (2296), ufsi 4246 (6000), hvort lið S.Þ. ætti að halda flug- völlum Kongó og útvarpsstöð langa 3952 (1541), lokuðum áfram. Hann kvað þetta hafa verið gert án samráðs við sig', en hann væri því sam- þykkur. Ilann sagði að ekkert væri við það að athuga þótt her- lið Sameinuðu þjóðanna ynni gegn vilja Kongóstjórnar. ef herstjórnin teldi það nauðsyn- legt. Framhald á 10. síðu. 129 þús. toim í frystingu Af jrorskaflanum hefur lang- mest farið eins og áður til frystingar eða 129 þús. tonn; í fyrra 150 þús. tonn. Saltað- ar hafa verið 59 þús. lestir en í fyrra 53 þús. lestri, í herzlu hafa farið 50 þús. tonn nú en í fyrra nær 38 þús. ísfiskur nemur 11.500 lestum nú en í fyrra 4 þús. Þá hafa liðlega 2 þús lestir farið í mjölvinnslu, í fyrra 3600. Fiskneyzla innan- lands nam sex fyrstu mánuði ársins 4426 lestum, en í fyrra 3291 tonni. Brætt nú, — sa'.tað í fyrræ Af síldaraflanum fyrstu sex mánuði þessa árs fór lang~ mestur hlutinn í bræðslu eða. 38430 lestir. í fyrra aðeins 100 lestir. ísaðar v; ru 645 lestir af síldaraf’anun^ (ekkert í fyrra), saltaðar 259 lestir (3709 lestir í fyrra) og fryst- ar 397 lestir (í fyrra 2294 lestir). Sekou Tauré i Peking Seko.u Touré; í'orjeti lýðveldis- ins Gíneu í Vestur-Ai'riku. kom í gær til Peking í upphaíi op- in berrar heimsóknar til Kína. Líu Sjaósjí, forseti* Kína, og ileiri kinverskir- ráðamenn tóku á móti Touré. Mörg hundruð þúsund manns i'ögnuðu Sekou Touré er hann ók frá flugvellin- um inn í borgina. Hann hefur að undanförnu verið í opin- berri heimsókn, í Sovétríkjunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.