Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ^romþ, jfií '■ jp ■% N^st veÞ b'jöðu'rp,' seint erii : sSÖt;: «pp j-ájyktiSn ■>Þi§gvfi}>a- eiSiHÍ Jiið*' dmlkelclH' ^eðþfetia §át-!?miklu naer hiitúm sskcllfilegu lendinga, sem eiga a,llskostar við ós-jálfbjarga þjóð. Má aldrei ske Frú Sigríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona minnti á að her- námíð 1951 var upphaílega rök- stutt með því að það væri nauð- synlegur stuðningur við frelsis- hetju í Suður-Kóreu að nafni Syngman Rhee. Einmitt á þessu ári hafa Kórear rekið Rhee af höndum sér og lýst hann versta kúgara. Þetta mun nú flestum gleymt, sagði frú Sigríður, en hersetan er staðreynd sem al.ltof margir taka með hugsunarleysi. Sumir ségjast vilja hafa herinn til að græða á honum, aðrir taka trú- anlegan þann áróður að séu hér ekki Bandaríkjamenn hljóti Rússum en við, svo sem Finn- um, Svíum og Austurríkismönn- um. Nú bendir ýmislegt til að Bandaríkjamenn sækist hér eft- ir höfn fyrir kafbáta búnakjarn- orkuvopnum. Slíkt má aldrei ske, því þá köllum við yfir okk- ur vísa tortímingu ef til stríðs skyldi koma. Lífshætíuleg kurteisi Thor Vilhjálmsson skáld rakti frásagnir barna sem lifðu af kjarnorkuárásirnar á Japan og benti á að herstöðvarnar kalla yfir íslendinga hættu á að sömu ógnir endurtaki sig hér. Það er leikinn of hættulegur leikur til að almenningur í land- inu geti látið hann afskiptalaus- an. Hver trúir því að bandaríska Rússar að koma og trúa því nðið á Vellinum megni að verja ekki að íslendingar geti staðið á j okkur fyrir einu eða neinu? íúndar %m landhilgismá’lið' bg lýstr~t'undurinn , fylgi við hapa með handauppréttingu mótat- kvæðalaust. Að lokum las Ragnar Arnalds ritstjóri upp ávarp Þingvalla- fundar við frábærar undirtekt- ir fundarmanna, sem höfðu fagnað máli ræðumanna með al- mennu lófatakþ Mannfjöldinn var jafn allan fundinn á enda, fólk stóð í skini götuljósanna og hlýddi á boðskap samtaka sem hafa sett sér það markmið að losa ísland við erlendar herstöðvar. Hwer hefur völdan í Kongó? Framhald af 12 síðu j uðu báðar að flytja mál stjórna urp stjórnar Lumumbá,. en hin , sinna fyrir Öryggisráðinu. fújlt^ufe Ileqs. Þfpg^þ, í ^eo-;t ’^jamþykkt’ var. i .-gærlAöídi | ...ú.q.rVr .tfí ' A..V . • ....i \ eigin fótum. Hlutleysið er af- flutt, þótt dæmin sanni að það í stuttu máli Junior Chamber heitir nýr félagsskapur hér á landi og er deild úr alþjóðlegum samtökum ungra kaupsýslumanna. 'fc Ný kirikja var vígð á Dal- vík s.l. sunnudag. Hún tekur 300 manns í sæti; kostnaðar- verð 1,7 millj. kr. S.l. sunnudag var afhjúp- Sumir segja að Bandaríkjamenn séu svo almennilegir, örlátir á tyggigúmmí, nælonsokka og sultutau, að við verðum að láta það eftir þeim að fá að hafa hér her. Hér stöndum við, sagði Thor. til að afþakka þá kurteisi, þá lífshættulegu kurteisi; að vilja endilega gera okkur aðila að hugsanlegri kjarnorkustyrjöld. Björn Guðmundsson minnti á samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956 um þrottför hersins. Það hefði mörgum þótt þirta í lofti, en þrátt hefði syrt að aftur. Ali- ir sem ekki vildu her í landi væru kallaðir kommúnistar, og aður að Hólum í Hjaltadal , ■ , ,,,. J ef ems heldi afram myndum við minnisvarði um Jósef Björns- son, fyrsta skólastjóra hænda- skólans þar. Gamlir nemendur Jósefs létu reisa varðann. Leikfélag Reykjavíkur sýn- ir „Delerium ihúbonis" '1 Aust- urbæjarbíói annað kvöld. Ágóði rennur í styrktarsjóð Fél. ísl. leikara. Nýtt vikublað hóf göngu sína í gær. Nefnist það Heiin- ilispósturinn. Ritstjóri er Bald- ur Hólmgeirsson. 'Jt í dag er s’íðasti sýningar- dagur Alfreðs Flóka í Boga- salnum. Sýningin verður opin kl. 3—10 áíðd. vakna við það einhvern daginn að sýnt væri fram á að Einar Þveræingur hefði verið kommún- isti. Einar var því ekki mótíall- inn að við sýndum erlendum höfðingjum kurteisi, sagði Björn, en hann vildi ekki láta þeim í té ítök í landinu. Landið okkar er of dýrmætt til að láta hluta af því af hendi við erlendan her, hvort heldur um er að ræða Keflavík eða Grímsey. Loks töluðu Steinþór Þórðar- son bóndi á Hala í Suðursveit og Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Ræða Steinþórs birtist i blaðinu í dag' og ræða Bjarna á morgun. í fundarlok bar Jakob fundar- Arabar fara frá Kongó Nasser, forseti Sameinaða ar- abalýðveldisins, hefur tilkynnt að herlið Arabalýðveldisiir;. sern hefur verið á vegum £.Þ. í Kongó, verði kallað heim. Er þetta gert í mótmælaskyni við aðfarir yfirherstjórnar. S.Þ. í Kongó, sem hefur skcrt sjá’í- stæði Kongó mej því að L’-.a flugvöllum landsins svo cg ú',- varpsstöð. Foringi li3s Egy.ú.:.a í Kongó tjáði van Ilorn, yflr- manni herja S.Þ. að . Egyplar myndu ekki meina Kongóstjórn lengur aðgang að flugvellinum í Leopoldville, og óskuðu eftir að vera leystir af þeim verði. Fréttir frá KR í fyrradag keppti IKR í hand- knattleik í Helsingör og fóru leikar þannig að karlaflokkur vann 31-24 en kvennaflokkur tapaði 9-10. Flokkarnir kepptu s.l. fimmtudag og þá vann kvenna- flokkur, en karlaflokkur tap- aði. Drengirnir komnir 3. og 4. flokkur KR er kom- inn heim frá Skotlandi, en þar kepptu þeir 6 leiki, töpuðu 3, unnu 1 og gerðu 2 jafntefli. poidvillil’ serícll Öryggi :ráðinú skeytH.í gær og bað þesuj, að ráðið viðurkenndi ekki’ sendi- nefnd Ileos, en nefndirnar ætl- öfriður á Tjörninni Kjartan Ólafsson, brunavörð- ur, skýrði Þjóðviljanum frá því í gær, að íslenzku álftahjónin sem urðu að flýja undan ofríki þeirra þýzku í vor, ihefðu tekið sig upp á sunnudagsmorgun frá Eiðstjcrn, þar sem þau hafa búið fresta enrí ’íúrídi örýggisraðsins. Fjtiltrúi Bandarikjanna íagðist ’ , ' *5y i . '' . gegn þvi, en fresturinn var samþykktur með 9 atkvæðum gegn 2. Fréttaritari brezka útvarpsins í LeopoldVille sagði í gærkvöldi að erfitt væri að átta sig á því hver hefði nú raunverulega völd- in í Korígó. Svo virtist, sem Lumumba hefði sannfært a.m.k. nokkra herforingja í viðræðum í gær. Krúsfjoff á vesturleiS Krústjofif forsætisráðherra og ij sumar ásamt fjórum formaður sendinefndar Sovét- ungum, og komíð> aftur á Tjörn- ríkjanna á næsta állsherjar- ina. ' þingi S.Þ. sendi de Gaulle Á Tjörninni voru fyrir þýzku Frakklandsforseta og Macmill- svanirnir með 6 unga.. Nú an forsætisráðherra Bretlands bregður svo við að íslenzki skeyti í gær. Var Krústjoff [ x steggurinn er hinn grimmasti og; staddur á Ermarsundi um ræðzt hann heiftarlega á þann j borð í farþegaskipiou „Br.ltika" þýzka, sem 'heldur sig í horn- á leið til New York. inu við Iðnó, ií Ihvert sinu sem hann ætlar að ihalda út á Tjörn- ina í fæðuleit. Sá þýzki veitir enga mótspyrnu og flýr í horn sitt hverju sinni. Kjartan ihafði áhyggjur af þessu ósamkomulagi, því hann óttast að þýzku hjónin fái ekki nóga fæðu. — Það er sama sa.gan hjá dýrunum og mönnuráixn, sagði Kjartan, það virðast söhau erf- iðleikarnir á að búa saman í sátt og samlyndi. sameinast? Fréttir hafa borizt um að stjórn Túnis íhugi nú í alvöru að leggja til að Túnis og Alsír verði sameinað í eitt ríki. Seg- ir stjórnin að þetta megi verða til þess að tryggja sjálfstæði Aisír og til að binda endi á styrjöldina þar. Bourgiba Túnisforseti gat þess í ræðu fyrir skömmu. að Túnis væri reiðubúið að gerast aðiii að franska ríkjasambandinu, ef ■'kt mætti tryggja Alsír sjálf- stæði. Hann kvað Þjóð sína vera reiðubúna að leggja örlög sín við örlög Alsírbúa til þess að ljúka styrjöldinni. I sksytum s’ínum segist Krústjoff vona að ríkisstjórnir Bretlands og Frakklands og fulltrúar iþeirra á allsherjar- þinginu murú ihafa samvinnu við Sovétríkin um lausn hinna brýnu vandamála á 15. alls- herjarþingi S.Þ. Sérstaklega kvaðst Krústjoff vænta sam- vinnu þeirra við lausn afvopn- unarvandamálsins. I svarskeyti til Krústjoffs segist Macmillan sameinast Krústjofif í þeirri csk að alls- herjarþingið megi verða heilla- drjúgt og sérstaklega ssgist hann vænta þess að eitthvað ávinnist í afvopnunarmálU'Uirn. Krústjoff hefur fengið mik- inn fjclda tilmæla frá heims- blöðunum og bandarískum sjónvarpsstöðvum um viðtöl. Tító farinn til allsherjarþingsins Tito, forseti Júgóslavíu, iagði í gærkvöldi af stað frá Belgrad áleiðis til New York, en þar verður hann forseti sendinefnd- ar Júgóslavíu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Súkarno, forseti Indónesíu, hefur tilkynnt að hann muni leggja af stað til allsherjarþings- ins hinn 26. þ.m. miiiiiHiiiiiiiigiiimiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!imii mmmmmmmmimmmmiim’ímimmmimmmimmmmi o £ h 01 D 19 < có N Sn D 19 < SO Hvað vaz verðmæti hlutanna nr almezmu innbúi. sem vozu í sýningazglugga Málazans Bankastzæti? Getraun þessi átifi að vekja sérstaka athygli á, að verðmæti ailra hluta hafa stórhækkað í verði siíðustu mánuði. Hún átti líka að minna á, að brunatryggingarupphæðin þarf að vera í samræmi við verðmæti innbúsinis. Margt fólk hefur ekki gert sér þetta ljóst, fyrr en það hefur misst eigur sínar í eldsvoða og hafið innkaup á ný fyrir tryggingarupp- hæðina. VerSIaun kr. 5.000. — Getrauninni er lokið og var verðmáeti ihlutanna Samtals kr. 64.660.18 Enginn þátttakandi gat upp á þeirri upplhæð nákvæmlega, en sá sem var næst þeirri upphæð fær verðlaunin kr. 5.000.00. iiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiimiiiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.