Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.09.1960, Blaðsíða 7
nráUn er hafín I tilefÁislaust, að til þessa Þingvallafundar er stofnað. Hann stafar af pólitískri og þjóðlegri nauðsyn. 1 ályktun Þingvalla.fundar- ins 1907 var þess krafizt að Island yrði frjálst land með „fullu vr'di yfir öllum sínum málum“ Þessu valdi höfum við Islend’ngar nia'-að glopr- að þvi úr hö-'dum okkar stuttu eftlr pð við stofnuðum fullvaida lýðveldi. Það er hlutverk þeirrar hreyfingar, sem stefr-f hefur til þessa Þingvallafundar. rð heimta aftur fullt vald yfir öllum okkar málum mrí því að víkja hinum erlenda her úr landþ leggia n’ðu’’ hina er- lendu herst.öð á Isiandi og fara úr því hernaðrrbanda- lagi, Atlanzihafsbárdalaginu, sem land okkar hefur verið flekað í. Á þann hátt einan getur iþióðin fengið fullan ráðstöfunarrétt á iandi s!inu og atihafnafrelsi í utanríkis- rhálum s'mum. ÞeHa er upp- haf nýrrar siá’fstæðisbaráttu í sögu íslendinga. I 'hátíða^agnaði lýðveldis- ársins grunaði v'st fáa Islend- inga, að þeir yrðu innan tíð- ar að hefja á nýjan leik bar- áttu fyrir fullveldi sínu og sjálfstæði. Nú erum við reynslunni ríkari. Nú vitum við, að fámenn smáiþjoð á borð við. íslendinga verður dag ihvern að berjast fyrir sjálfstæði sínu á sama hátt og hún verður daglaret að vinna fyrir brauði sínu. Sjálf- stæði smáþióðar er viðfangs- efni, sem hún levsir í raun- inni aldrei að fullu, en verð- ur jafnan að glíma við, og má ekki gleyrna því eina stund. Fjölmenn og auðug stórþjóð tekur sjálfstæði sitt sem sjálfsagðan hlut, hv'lir örugg í s'ínum eigin mætti og þarf raunar ekki að jafnaði að óttast um það. Hlutur okk- ar íslendinga er allur annar. Hann er ekki sízt allur ann- ar vegna þess, að við erum úlisomkðffliunni fámennasta þjóð veraldar, sem fengið. hefur ríkissjálf- stæði sitt viðurkennt. Þau viðfangsefni sem við verð- um að glílma við í sambandi við sjálfstæði okkar eru því með öllu einstæð í veröldinni. Þetta er ekki sagt til þess að gorta, heldur er þetta aðeins staðreynd um stöðu okkar í tilverunni. Á þeim árum sem liðin eru síðan að Island var innlim- að í víghreiðrakerfi Banda- ríkjanna og Atlanzhafsbanda- lagsins hefur vígtæknin geng- ið risaskref fram á leið, og það liður ekki sá dagur að þeir í austri og vestri auM ekki alin við ihæð sína 'i þessu efni. Þegar hinir ábyrgu stjórnmálaflokkar sviku þjóð- ina inn ií hernaðarbandalag töluðu íslenzldr ráðherrar um sverð og skjöld vestrænna þjóða. Nú talar enginn mað- ur um sverð og skjöld nema kannski gegigjaðir Þjóðverj- ar, sem halda að þeir lifi á krossferðatímunum. Við vit- um ekki hvernig heimurinn mun líta út eftir stórstyrjöld, en það vitum við, að láni ís- land sjálft sig undir herstöð í slíkri styrjöld, iþá verður ís- lenzlk tunga ekki töluð á þess- um hnetti nema kani’ski á vesturáslenzkum elliheimilum í Kanada. Stcrveldi eins- og Bandaríkin, Sovétríkin og K’T’a munu kannski llfa rf sHka stórstyrjöld að ein- hverju leyti, þar er af nóg- um mannafla að taka og mun- ar ekki um nokkur blóðmörs- iður í sláturtíðinni. En Islend- ingar munu þá ek'ki lengur lifa. Það er munurinn á smá- þjóð og stótþjóðum. Það hefur aðeins einu sinni borið við 'i sögu íslands, að minnstu munaði að þjóðin mundi hverfa af yfirborði jarðar. Það var á 18. öld. Eymd hennar þá var af or- sökum, sem hún fékk ekki ráðið við. En nú á 29. öld, er Islendingar hafa meiri og betri tck á landi s:nu en nokkur önnur íslenzk kyn- slóð, gerast valdsmenn okkar svo djarfir að stofna tilveru þjóðarinnar í vísan voða með því að skipa sér í fyl'kingar með hernaðarlegri stórvelda- samsteypu, sem getur álpazt út í kjarnorkustyrjöld vegna þess að sérfræðingar hennar þekkja ekki mun á grágæsum og flugvélum. Ef við líitum yfir sögu ís- lenzkrar sjálfstæðisbaráttu, þá Ihljótum við að taka eftir því, hve rökvíst hún stefnir að því marki, sem henni var sett í upphafi. Að vlisu gekk þetta eklki þrautalaust frek- ar en arnað i þessu lífi. Þrátt f.yrir skiptar skoðanir á því skeiði sögu okkar má þó segja að meiri hluti þjóðar- innar skipaði sér einhuga í á Þingvöllum 1 fylkingu, sem stefndi að settu marki. Mér er Ijóst, að mik- ið réð um þennan einhug þjóðarinnar. að hún var þá ekki klofin í svo stríðar hags- munastéttir sem hún er nú. Það er til hópur manna hér á Islandi sem græðir og hefur grætt á hinni bandarisku her- stöð, og við Islendingar höf- um mé.tt sannreyna það sama og Suður-Kórea og bræðra- þjóð o'kkar Tyrkir á Atlanz- hafi, að sáð er dollurum og upnskorið: þjcfar. En þegar litið er á stéttaharáttuna hár á íslandi og hinar andstæðu pólitísku skoðanir, sem hún v.eldur, þá hefur smæð þjóð- arinnar' eirnig nokkur áhrif á hana. 1 hinu íslenzka fá- menni verður stéttabaráttan ekki eins ópersónuleg og Framnald á 10. síðu Þriðjudagur 13. septemher 1960 —. ÞJÓÐVILJINN — (T Herinn verður að fara Rœða Steinþórs bónda ó Hala í Suður- sveit é fundinum í Lœkjargötú Steinþór Þórðarson talar á útifundinum i Læltjargötu á sunnu- dagskvöldið. (Ljósm. Þjcðv. A.K.). Gcðir álieyrendur. ®g er bóndi úr einni af- skekktustu byggð þessa lands þar sem stcrvötn, eyðisandar og jöklar að ógleymdu út- hafinu umlykja byggðina. Það mætti vel halda að fólk á svona stað hugsaði ekki nema um brauðstritið eitt. ÞessU er þó nokkuð öðru vísi farið. Vandamál þjóðar- innar hver sem þau eru lætur það s'g miklu skipta, og kýs þá helzt að þau séu leyst á þann hátt að verða mætti landi og þjóð til sem mestra 'heilla. Þegar það varð hljóðbært í minni sveit að leigja ætti hluta af landi voru til her- setu fyrir Bandaríki Ameríku var fjölmennur fundur hald- inn í ungmennafélagi sveitar- innar. Á þeim fundi var rætt um þann orðróm sem um hafði flogið, og því einróma mót- mælt að herstöðvar yrðu leyfðar í lardinu. Að þessum mótmælum stóðu fundarmenn e'nhuga og undantekningar- laust úr öllum stjórnmála- flokkunum. En Adam var ekki leugi í paradís. He'-'stöðvar voru leyfðar og herinn fór að hreiðra um sig. Þegar svona var komið fór fó'kið að hlera eftir þeim pólitísku röddum sem bárust til þess um, hersetuna. Þá er enn fiölmennur funduT’ í ungmennafélaginu. skoðunarkönnun fcr fram til að kanna hugi fundarmanna til liersetunnar. Þrotlaus áróður fyrir' her1 stöðvunum hafði valdið því að nú va; komið nolikuð annað hljcð í strokkinn. Eitt atkvæði fleira var þó með því að rangt hefði verið að leyfa hér herstöðvar. Þá varð e'num fundarmanna að orði: Þetta eina atkvæði varð þó til að bjarga 'heiðvi okkar. Þetta eina atkvæði hélt á- fram að vera í meirihluta að fordæma hersetuna, og ekki liðu mörg ár að fleiri komu því til stuðnings og nú er svo kcmið að fáir austur þar mæla he setunni bót. Eg get fullvissað ykkur um það, á- lieyT'erdur mínir, að fólkið í mínu byggðarlagi lætur ekki lengur b'ekkjast af áróðri fyrir hersetunni, það hefur tek’ð einbeitta og á- kveðna afstöðu til að fylgja þeim k'öfum eftir að her- varnarsamningnum verði sem 'bráðast sagt upp og herinn látinn fara úr landi, í því efni styður maður mann. Nú mundi kannski einhver spyrja hvers, vegna fólk á svona af- skekktum stað væri.að hugsa um þessa hluti. Það gerir það af þiví að það hugsar fyrst og fremst um heill lands síns og þjóðar, því skdst að hér á ekki að vera ei’íf herseta þó einhverjir teVu sér kannski hag í því, það vil’ ekki ala þann draug í landi sínu sem koinandi kynslcðir ættu erfitt að kvrða burt. Við trúum því ekki hvað sem okkur er sagt um. það, að í þessu landi sé ekki hægt að lifa nema að hafa dúsu hersetunnar til að tctta. Við vitum að landið okkar ræður yfir það miklum gæð- um að vel er hægt fyrir þjcð- ina að lifa af þe’m, við þurf- um að læra betur að nýta þau og það verður gert. I þessu sambandi vikli ég ssgja. Eittlivað það ömurleg- asta við hersetuna eru þær ■ addir sem berast um landið að við megum ekki láta her- inn fara vegna okkar fjár- liagsaðstöðu. Eg er viss um að fólkið trúir því: ekki, þó reynt hafi verið að sannfæra það um það, að herinn yrði að vera hér í lanú’, þjóðiu yrði að fá að h’rða þá mola sem féllu af horði hans svo hún ætti hægar að lifa. Öðru vísi mér áður brá mundu liðnar kynslóðir segja ef þær mættu mæla. Herinn vei’ður tafarlaust að fara, það á að vera ský- laus krafa allra sannra Is- lendinga. Hann má ekki verða samgróin grein á okkar þjóð- armeið. Það mundi verða til þess að va’da honum kali og fúa. Hver vill verða til þess? Haldið þið að nckkur trúi því lengur að okkur sé vörn í þeim her sem situr hér. Við eigum það upplýst fó'k að því skilst að allt sem sagt hefur verið í því efni hafa verið blekkingar eina ’. Með hersetunni bjóðum við aðeins hættunni heim, með henni leggjum við okkur undir fall- hamar hinna ægilegustu drápstækja ef styrjöld skylli á. Eg hef verið staddur á Þíngvöllum tvo undanfarna daga, þessum merka sö.gu- stað okkar þjóðar. I hug þeirra sem sjaldan koma á þann stað svífa ýmsar mv;id- ir frá liðnum öldum. Iivaða myrd ha'dið þið að skýrast hafi þar komið í hug nrnn? Það var mynd Einars Þvei- æings þar sem hann stóð á Alþingí og varaði við hersetu á íslenzkri grurd jaþnvel þó í útskeri væri. Þá var það ekki erlent gull eða ótti við erlent vald sem leiðtogar þjcðai’innar lctu b’ekkjast af. Finnst ykkur undarlegt þó við sem vi’.msm nú gegn her- setunni fetum í spor hessa vitra manns að vilja ekki her á íslenzkri grund jafnvel þó á útskögum sé? Það verður happadrýgst fyrir okkur öll og okkar niðja að vera laus við þá óværð af okkar þjóðar- líkama.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.